Tíminn - 03.10.1968, Síða 10

Tíminn - 03.10.1968, Síða 10
10 TIMINN FIMMTUDAGUR 3. október 1968. IDÁ6 er fimmtudagurinn 3. okt. — Candidus Tungl f hásuðri kl. 22.31 Árdegisháflæði í Rvk kl. 3.26 HEILSUGÆZLA Siúkrabifrelð: Sími 11100 i Reykjavik. í Hafnar. firði i síma 51336. Slysavarðstofan I Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Simi 81212. Nætur og helgidagalæknir er I sima 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna i borginnl gefnar i sfmsvara Læknafélags Reykjavikur i síma 18888. N'^>tiirvnrílan i Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags ki Í1 á kvölriin til kl. 9 á morgnana Laug- ardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn t:l 10 á morgunana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu I Hafnarfirði aðfara- nótt 3. okt. annast Gunnar Þór Jóns son, Móabarði 8b sími 5Q973. Nætu-vörzlu I Hafnarfirði aðfara- nótt 4. okt., annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 3. okt. ann ast Arnbjörn Ólafsson, Næturvörzlu Apóteka i Reykjavík 28. sept — 5. okt. annast Háaleitis Apótek — Re.vkjavíkur Apótek. HEIMSQKNARTÍMI Ellihelmilið Grund AUa daga ta 2—4 og 6 30—7 Fæðingardelld Landsspltalans Alia daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reyklavikur. Aila daga fcl 3,30—4,30 og fyrii feður fcl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hðdegi dag lega daga H vitaba 'idJð A < 4 >s 7 7.30 *3r sottarhusið AIIíj <1agít lcl 3.30 d og 30 7 < leppsspital inn ALla daga Ki 30 7 SIGLINGAR Frá Ferðafélagl íslands. 1. Haust terð tíl Ve.ðivama a fostuuags- , 7 y. , y. , . ..—. kvöld kl. 8. Farnar nýjar leiðir. H.J L'iN Al\ U 2. Haustlitaferð í Þórsmörk á laug ardag kl. 2. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins, símar 19533 og 11798. Skipedeild SIS: Arnarfell er í Arc hangelsk. Jökulfell er í Grímsby, fer þaðan v'æntanlega 7. þ.m. til íslands. Dísarfell lestar á Norður- landshöfnum. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Norðurlands- hafna. — Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. — Mælifell er í Brussel. Meike er í Grimsby, fer þaðan til Rotterdam. Joreefer lestar á Norðurlarudshöfn- um. Fiskö 'kemur í dag til Hafnar fjarðar. Handknattleiksdeild ÍR Æfingatimar 4. fl. katla: Sunnudagar kl. 6.20 Föstudagar kl. 8.30. Háloga- land. 3. fl. karla: Föstudagar kl. 9.20 Laugardaga kl. 5.30, Háloga- land. 2. fl. karla: Mánudagar kl. 10.20 Réttarholtsskóli: þriðjudagar kl. 8.30 Laugardalshöll og miðvikudagar kl. 8.40. Réttar- holtsSkóli. FÉLAGSLÍF Framarar. — Handknattleiksdeildc Stúlkur, æfingar hefjast fimmtudag 3. okt kl. 7.40 — 8.30 10—12 ára kl. 8,30 — 9,20 12—16 ára. Æfingar fara fram í leikfimisalnum í Laugar dalsvelli. Þjálfari. KVIKMYNDA- " Iiltlahíé" KLÚBBURINN Tékkneesk kvikmyndahátíð Sýningar daglega kl. 21,00 nema fimmtudaga. Þessa viku: „Rómansa fyrir trompet", eftir Otakar Vavra. KIDDI — Hvað er að ske? — — Þær eru að brjóta allt og bramla það, í spilavítinul — Við verðum að koma í veg fyrir — Og konan mín líka. Það er bezt að forða sér þegar kvenfólkið er í þessum — Konan min er þar. Þú getur gert haml eitthvað í því. CONNIE LOU'S FRIEND- STACY' HOPED TO AN'CIENT SPANISH TREASURE DOWN Stebbi, vinur Konní vonaðist eftir að finna gamlan spánskan fjársjóð þarna niðri. Hann hefur greinilega fundið eitthvað hvað skyldi það hafa verið? • . 'l Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, ungfrú Sigríður Jóhannes dóttir og Jóhannes Jóhannesson, sjómaður. Heimili þeirra er að Freyjugötu 44. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18 — sími 24028). Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðmundína Jóhannsdóttir, verzlunarst., og Davið Árnason, húsasmiður. Heim ili þeirra er að Langagerði 48. — (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18 _ sími 24028). til;!Bu Sameiginlegir æfingatíniar hjá Tennis- og Badmintonfélaginu verða í Valshúsinu á laugardögum Kl. 3.40 tii 4.40 Unglingar Kl. 1.40 til 6.00 Meistaraflokkur Kl. 6.00 til 7.00 Fyrsti flokkur Eins og a3 undanförnu verfjur GarSar Alfonsson þjálfari hjá fé- laginu í vetur. Æfingar í Valshúsinu byrja nk. laugardag 28. september. Gunnar hét umrenningur í Skagafirði og var kallaður helm- ingur. Hann var um tíma hjá séra Lúðvík á Bergsstöðum, og lét hann Gunnar oft fara í lestaferð- ir fyrir sig til Blönduóss. ílla lét Gunnar yfir þessum ferðalögum og sagðist oft hafa verið svangur í þeim. — Hann er logandi iangur, Langi dalurinn, sérstaklega þó utan til, sagði Gunnar einu sinm. Saga sú, sem hér fer á eftir, er um tvo stúdenta í Kaupmanna höfn, og fer ýmsum sögum um, hverjir þeir hafa verið: Annar stúdentinn segir: !l? \, , m (\\ ih n > — Slepptu honum mamma . . . . Pétur ætlaði bara að láta túkall í stöðumælinn. — Ég var að koma frá yndis- legri stúiku, sem ég raunar þekkti ekki áður. Hún brosti svo blíð- lega til mín, að mér duttu í hug orð Hallgríms Péturssonar:: „Ef að þig freisting feliur á, forðastu einn að vera þá“, og fór inn til hennar. Þá varð hinum stúdentinum að orði: — Ég er nú ekki viss um, að hann Hallgrímur hafi meint það svo. Landafræðikennari sagði við nemendur sína: „í suAium lönd- um er fjölkvæni. Þap er mönnum heimilt að eiga eins margar kon ur og þeir vilja, en harðbannað að neyta áfengis. Hér á landi er mönnum aftur á móti bannað að eiga nema eina konu. Hins vegar er manni le5rft að drekka eftir þörfum, svo maður eigi hægara með að umbera hana!“ erssen hefur hvítt og mótlherji hans er L. Paulsen. HvíMir á leik og í þessari stöðu rak hver fórnin aðra. — Ég ætla að vera heima í kvöld FLÉTTUR '| OG MÁT Og hér kemur enn ein skemmti leg leikflétta eftir Anderssen. Skákin var tefld 1 Vín 1873. And 1. Re4-f6t — g7xf6 2. Rd5xf6t — Kg8-f7 3. Hhl-h7+ — Bf8-g7 Ef 3 . . . Ke6 þá 4. De3t 4. Hlh7xg7+ — Kf7xg7 5. Rf6xe8t — Kg7-f8 6. Dd3xf5+ — Bd7xf5 7. Re8xd6 og hvítur vinnur auðveldlega. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.