Tíminn - 09.10.1968, Qupperneq 6

Tíminn - 09.10.1968, Qupperneq 6
6 Viðtalstímar verða framvegis sem hér seg'ir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Viðtöl á stofn kl. 10 -• 11.30. Símtöl kl. 9 — 10 og 12 — 13. Þriðjudaga og fimmtudaga. Viðtöl kl. 16 — 18. Símtöl kl. 13 — 14. Laugardaga. Viðtöl og símtöl kl. 9 — 10. Vitjanabeiðnir í síma 12811 til kl. 13 nema laug- ardaga til kl. 11.00. Lækningastofan er á Klapparstíg 25, sími 12811. ÚLFUR RAGNARSSON, læknir. (Geymið auglýsinguna). Tapabar hestur Þann 26. júlí sl. tapaðist hestur úr girðingu í Garðahreppi. Hesturinn er brúnn, 7 vetra, með hrúðurmyndun á hægra eyrnabroddi, í stærra meðallagi, var járnaður. Þeir, sem hafa orðið hestsins varir vinsamlega hringið í síma 17080 eða 34965. 'BIMÐARBANKIM cr Iiunlii fólUsins Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 simi'18783. Laugaveg 38 Skólav.st. 13 JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinamgrun- ina með álpappanum. Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2% frauð- plastelnangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — jafmvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 — Sími 10600 Akureyri: Glerárgötu 26. Simi 21344. Mjög vandaðir og fallegir undirkjólar með áföstum brjóstahöldurum Verð frá kr. 290.— PÓSTSENDUM TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 9. október 1968. Sívagó læknir, handrit eftir . Robert Bolt, byggt á skáld- sögu Boris Pasternaks með sama heiti. Kvikmyndari: F. A. Young, tónlist: Maurice Jarre. Bandarísk frá árinu 1965, sýn ingarstaður: Gamla bíó, ísl. texti. Síðasta línan í kvæðinu um „Hamlet“ eftir Pasternak, hljóðar þannig í ísl. þýð. hr. Sig. A. Magnússonar „að lifa er ekki jafneinfalt og fara yfir akur“ sem er rússneskur máls háttur. Þessi orð lýsa skáldsög unni betur en flest önnur, þetta ægifagra verk sem sprott ið er af ást og þjáningu Paster naks. Nú geflst okkur tækifæri að líta verkið augum í „Gamla bíói“, leikstjóri er hinn vel- þekkti David Lean sem byrjaði sem aðstoðarmaður Noel Cow ards 1928 og gerði sína fyrstu stórmynd 1942 „In wieh we serve“ handritið eftir Ooward en Riohard Attenbourgh lék aðalhlutverkið. Síðan hefur hver myndin rekið aðra „Brief enoounter 1945, „Great ex- pectations" 1946 og Oliver Twist 1947 báðar byggðar á sögum Dickens, The brigde on the river Kwai 1957, Lawrance of Arabía 1962 og nú Sívagó. Tvær áðurnefndar myndir Leans hafa hlotið fádæma vin- sældir og aðs“ókn, enda er hann meistari að sýna áhrif atburða á persónur. Þessvegna er furðulegt að einmitt áhrifarík ustu atburðum bókarinnar hef ur verið breytt og svo löng sem bókin er og myndin, virðist vera algjör óþarfi að bæta inn atriðum sem, auka hvergi á list gildi myndarinnar. Einnig er bágt að skilja hversvegna hann breytir persónulýsingum t. d „frú Guichard var feitlagin, Ijóshærð kona“ í myndinni há og grönn með rauðjarpt hár. Og lýsing á fyrstu kynnum Júrí á Löru, þar sem hún situr sofandi í stól í herberginu þar sem móðir hennar er að ná sér eftir misheppnað sjálfi Julie Christie sem Lara að leita bætt er í myndina án sýnilegs morð eftir að hafa bomizt að sambandi þeirra Kómarofskís. Aftur á móti sýnir hann ó- mælanlega víðáttu Rússlands og fegurð þess og einlæga ást Sívagós á Hfinu, en bregður upp of mörgum „glansmynd- um“ sem minna mest á jóla- k-ort ofhlaðið litum. Rod Steiger er beztur í hlut verki Kómarofskís, bölvalds beggja. Omar Sharif brosir að vísu aldrei eins og Sívagó en pælir gegnum hlutverkið af undraverðum áhuga. Geraldine Chaplin er reglulegt punt í hlutverki Tonju. Julie Ohristie Á myndinni sést Julie Chrlstie sem Lara og Omar Sahrif sem Júri Sívagó á kveðjustund. að barni þeirra Sívagós, atriði sem tilgangs. er mjög lík lýsingunni á Löru og leikur vel sitt hlutverk. Sir Alec Gunniess og Tom Couten ay eru eins og þeir hafi lesið bókina og leiki af skyldurækni hlutverk þessara dularfullu manna, Jefgraf Sívagó og Pavel Antipofs „Strenlikoff“. Þrátt fyrir óvenjulega lengd, hefur orðið að sleppa síðustu æfiárum læknisins og sambúð hans og Marínu „ástarsögu í tuttugu vatnsfötum." Þessi mynd verður líklega aldrei nefnd á meðal beztu verka Lean, til þess er hún of yfirborðsleg, söguþráðurinn of hnökróttur fyrst framan af og hinn sérstæði maður Sívagó gerður of litlaus og ást þeirra Löru of hversdagsleg. En myndin má ekki gjalda bókarinnar, Lean tekur góða spretti og tónlist Maurice Jarre sem allir þekkja nú orðið, áheyrileg. Það er ekki hægt að verj ast þeim grun að Rússar gætu gert betur eftir að hafa séð „Konan með litla hundinn" leikstjóri Josef Heifitz og „Engisprettan" leikstjóri Serg ei Samsonov báðar byggðar á sögum eftir Anton Téskof, sem kvikmyndir Eri þess verður trú lega langt að bíða. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv- Vitastíg 8 a. Sími 16205. BORGARSPÍTALINN Stöður yfirsjúkraþjálfara og sjúkraþjálfara, eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stóð- urnar veitir framkvæmdastjóri spítalans. Stöð- urnar eru lausar og veitast nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Umsoknir, ásamt upplýsing- um um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúss- nefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum Fossvogi fyrir 15. október n.k. Reykjavík, 8. okt. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 Sprautun - Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvotta- vélar frystikistur og fleira i hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.