Tíminn - 06.11.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.11.1968, Blaðsíða 11
! MIÐVIKUDAGUR 6. nóvember 1968. TIMINN 11 DENNI P') Æ- [\A A I A I I C I hefðir ekki fengið þetta, hefði VJ /L, IV \ /~\ L r\ kJ J I mamma verið vöknuð. Þess vegna sagði ég þér að koma svona snemma. Þú V M 73-mmm—mmv- n '15 tj m ---------------II— Lárétt: 1 Skaðar 6 Hannyrða 10 Fornafn 11 Utan 12 Útidyr 15 Kyndla. Krossgáta 161 Lóðrétt: Hnöttur 3 Ávarp í Marxubæn 4 Andúð 5 Viðbrennda 7 Beita 8 Dæg ur 9 Gyðja 13 Fljót 14 Svar Ráðning á gátu no. 160: Lóðrétt: Tomma 6 Ást- ríki 10 Ló 11 Ár 12 Aldinið 15 Stall. Lóðrétt: 2 Oft 3 Maí 4 Sálað 5 Virða 7 Sól 8 Rói ) Kái 13 Dót 14 Nál. — Eg er ekki til viðtals. Ég hefi átt erfiðan dag, og þarf að halda hljómleika í kvöld. Segðu honum að skilja eftir nafnspjald- ið sitt, svo mun ég láta lxann vita hvenær hann fái viðtal. Lusia Sentinelli sneri stólnum framan við snyrtiborðið. Hún hélt áfram að snyrta sig og undirbúa brottför sína frá hljómleika-hús- fnu, þar sem hún hafði hlotið frá- bærar viðtökur. f fyrstu hafði hún alls ekki viljað líta við tilboð inu, sem umboðsmaður hennar sýndi henni, um einnar viku hljómleika í Bryport, þótt glæsi- leg laun væru í boði. Á ferðalagi sínu um England, vildi hún alls ekki heimsækja þennan stað, og ekki að ástæðu- lausu . . . því hér hafði hún eytt æskuárum sínum, hjá fóstru, sem hún hafði hatað. En umboðsmaður hennar hafði talið henni hughvarf, og fullviss- aði hana um að engan gæti grun- að að hér hefði hin heimsfræga sópran söngkona dvalið í æsku sinni sem Lusi Middleton, og ver- ið viðriðin hræðilega atburði. Bill Ferguson var sá ein er þekkt fortíð hennar, og hann hafði ráðlagt henni að gleyma for- tíðinni. í ramma af þéttum, stuttum augn-1 barði .barnið og sendi það á göt- hárum. Vöxturinn grannur og nett ur, hálsinn langur, og hendurnar smáar og fíngcrðar. Jú, kannski mætti segja hana laglega, á sinn sérstaka hátt. Hún tók til við að púðra sig í því að dyrnar opnuðust, og hún heyrði rödd Maríu. — Haldið bara áfram herra, frúin bíður yð- ar. Lusia sneri sér við, andspænis henni stöð hár ungur máður klæddur glæsilegum samkvæmis- fötum. Hún brosti og rétti fram hendina. — Ég hefi aðeins fáar mínútur aflögu hr . .? sagði hún Qg leit brosandi i augu hans. Derek Sanderson, svaraði hann. Má ég tjá yður þakklæti mitt fyr- ir áheyrnina, hvort sem hún vei’ð- ur stutt eða löng, en . . . gæti ég ekki fengið að tala við yður einslega? Lusia bældi niður andvarp. Þetta yrði þá þetta venjulega. Þessi ungu maður héldi auðvitað að hann hefði söngrödd, eða þá hafði þvingað hana til að lifa. hann hefði skrifað óperettu sem Auk þess hafði iögreglukona bor- yrði stórkostleg, ef hún vildi taka ið vitni um öll sárin og örin sem að sér aðalhlutverkið. Hversu hún hafði fundið á líkama barns- margir höfðu ekki komið þannig, ins, er komið var með það, . , , og hversu mikið hataði hún ekki sannanir fyrir, hversu hroðaiega að þurfa að særa þá, en ef lengra og oft hún hafði verið barin. var litið, tald: hún það nauðsyn- j Henni var útvegað starf við hús- legt, þeirra vegna. j hjálp í næstu borg. en þar varð Fortíð Lusiu var sem ráðgáta,' Hún gaf Maríu Bendingu um að hún ekki lengi. Hún strauk, og og Bill Ferguson ætlaði henni að láta sig eina með unga manninum. þótt hennar væri leitað, fannst vera það áfram. Hann var við- — Jæja, herra minn, hvernig hún aldrei . Jæja, hefðarfrú staddur alla blaðamannafundi féllu yður hljómleikarnir? spurði Lusia Stantinelli, var þetta ekki hennar, og á kænlegan hátt laum-j hún með ítölskum hreim, sem! greinagóð lýsing a fortíð yðar? aði hann inn getgátum um, una til að betla. Og dag nokkurn, er barnið kom tómhent hejm, barði hún það svo miskunnarlaust að barnið, örvita af sársauka þreif steikaratein og réðist á kon- una. Að konan, drukkin, rann og. féll, og barnið stakk hana aftur og aftur, meðan hún reyndi að standa upp, og síðan henti það frá sér blóðugum teininum, og hljóp grát- andi út úr húsinu. Nágrannar fundu konuna. Hún var flutt á sjúkrahús, en dó þar. daginn eftir, og lögreglan hóf leit að barninu. Þáð fannst meðal Sígauna, og var tekið. Munið þér þetta ungfrú Middleton? — Varir Lusiu voru stífar og þurr- ar, hún leit ekki á Sanderson, en starði á vegginn andspænis. Barnið var sekt um di'áp, ef ekki morð, og var sent á betrun- arskóla. Þar var hún til sextán ára aldurs. Þá átti hún að fara í fangelsi, en lögreglan tók tÍUlt til þess hræðilega lífs, sem konan Kvenfélag Kópavogs heldur námskeið í tauþrykki. Upp lýsingair í síma 41545, Sigurbjörg og Jóhanna í sima 40044. Kvenfélag Kópavogs: heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8,30 í Félagsheimilinu uppi. Frú Bjarnveig Bjairnadóttir talar um Ásgrímssafn. SJÓNVARP Miðvikudagur 6. nóvember 18.00 Lassí. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói Höttur. íslenzkur texti Ellert Sigurbjörnsson. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.30 Söngvar og dansar frá Kúbu. 20.40 Millistríðsárin. Sjötti kafli myndaflokksins fjallar m.a. um ástandið I Austurríki um áramótin 1919—20, um innrás Grikkja í Tyrkland og borgarastyrjöld hvítliða og rauðliða í Rússlandi og sigur bolsévikka. Þýðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 21.05 Frá Olympíuleikunum. 22.45 Dagskrárlok. hún væri af aðalsættum, jafnvel konunglegum, og því þyrði hún ekki, af ótta við launmorð, að gefa upp sitt rétta ætterni. Þetta höfðu þau leikið lengi, með góðum árangri. — María, eftir hverju bíður þú? spurði hún dyggu stúlkuna, sem hafði verið hjá henni í mörg _ár. — Ég hef sagt þér hverju þú átt að svara honum, er það ekki? — Bara örfáar mínútur, frú. Ég er viss um að þig iðrar þess ekki, sagði María með uppáþrengjandi röddu. — Jæja, jæja. En þú skalt ekki halda að þú fáir ávalt að ráða. Bjóddu honum þá inn, og segðu hinum að ég sé að hafa viðtal við umsækjanda um starf undir- leikara. Er María hafði yfirgefið bún- ingsherbergið, lagði Lusia hend- urnar á borðið og starði í spegil- inn. Áður fyrr, er hin undraverða frægð hennar var ekki til orðin, hafði engum þótt hún fögur. Lag- hún notaði ávalt í viðtölum. j ES hygg að yður sé ljóst að ég — Þér voruð . . . sem ávallt . . . get hagnazt stórlega á sögunni? óviðjafnanleg, svaraði hann, og Þd þá að koma til mín? Því settist við hl:ð hennar. — En, i fóruð þér ekki til blaðanna og satt bezt að segja, bjóst ég ekki1 hirtuð hagnað yðar? spurði liún við að yður myndi ganga svo vel| í dag. Því að það hlýtur. þráttj jraífflSTa’ia'S fyrir allt, að vera mikil þolraun1 BulHíSæU fyrir yður að syngja í heimabæ yðar. Miðvikudagur 6. 11 Hjarta Lusiu hætti næstum að 7.00 Morgunútvarp slá, en með áreynslu tókst henni 12.00 Hádegisútvarp að láta á engu bera. Hún lyfti 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. brúnum, og sagði með kuldalegu 14.40 Við, sem heima sitjum brosi. 15.00 Miðdegisútvarp — Það virðist sem þér Fréttir. Tiikvnningar. Létt hafið fengið rangar upplýsingar, lög: herra minn. Þetta hér, minn 16-15 Veðurfregnir Klassísk tón- heimabær? Þér liafið þó ekki verið ijst: Van Cliburn ieiknr svo einfaldur. að leggja trúnað á pianólög eftir Chopin. eitthvað, sagt í gamni. af ein- jg.40 Frambnrðarkennsla f esper hverjum sem ef til vill vissi að anto og þýzku, þér ætluðuð að heimsækja mig? 17,00 préttjr. Við skulum hætta öllu hjali og ræða málin. — Málrómur hans var mjúkur og þægilegur, allt að því vingjarnlegur. þó duldist ekki aðvörunartónninn og slenpið leg ef til vill. en föl og of grönn. þessum ftalska hreim. Þér kallið Svo hafði möguleiki sem sérhvern yður Lusiu SantineIIi, en ég veit, listamann dreymir um. hlotnazt að það er ygar retta nafn henni. Ovænt ráðning I vinsælan næturklúbb í London, gerði út vænn að fara eða þarf ég að 13.30 Hef.ir nokkuð gerzt? — Jú, jú . . . . fyrirtækið gengur vel. En það er bara vegna þess að ég hélt útgjöldunuiu niðri — þar með innifaiið kaupið þitt. Það virðist svo, að þér séuð hingað kominn til að móðga mig, slagið. Nafn hennar var a hvers þerra mjnn Viljið bér vera svo manns vörum, tilboðin streymdu ... inn, miklu fleiri en hún gat annað. Hún kynntist einnig svim- háum upphæðum, fyrir að koma fram I sjóvarpi og útgáfu á á- rituðum myndum. Já, frægðin var dásamleg, en hve lengi héldist það? Hún von- aði, nógu lengi til að verða rík kona. Hún starði á föla, ávala and- litið í speglinum. Andlitsdrættirn- ir virtust klassiskir nema íbjúgt nefið og munnurinn aðeins of stór. Þó var munnurinn töfrandi, neðrivörin þykk og fagurlega formuð" eins og karlmönnum finnst glæsilegast hjá fögrum kon um. Hárið var þykkt og dökkt, með bláleitum gljáa, sett upp sem kór- óna á höfuðið. Augun dimmblá, Við græna borðið: Hallur Símonarson flvtur bridge- þátt. 17.40 l.itli harnatiminn Unnur Haildórsdóttir og Katrín Stpári tala við börn- in og segja sögur. 18.00 Tónleikar Tilkvnningar. 18.45 Veðnrfr Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir hringja eftir aðstoð? Hún teygði hendina eftir bjöllunni á snyrtiborðinu, en áður en það tæk ist, tók hann um handlegg hennar — Það er mjög heimskulegt af! yður, að haga yður svona, herra minn. Verið svo vænn að fara undir eins. — Viðjið þér virkilega að ég fari, ungfrú Musi, Middleton? Og Stefán fónsson innir fólk fregna 1 síma. 'I 20-00 Rarokktónlist 20.20 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Hevrt. en ekki séð: Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar Snúla Guðjónsson ar á Ljótunnarstöðum (5). að Bayport Herald fái söguna 22.35 Einsöngur: Fritz Wunder- mína! Það mundi þiggja hana lich syngu. lög úr „Kátu með ánægju. og innan sólar- hrings mundu öll Lundúnarblöð- in hafa fengið vitneskju um hina eftirsóknarverðu staðreynd, að hin fræga söngkona, ríkjandi drottning á sviði söngsins, eyddi konunum í Windsor" eftir Nicoiai. „Évgení Onégin“ eftir Tsjaikovski og „Mörtu“ eftir Flotow 22.50 Á hvítum reitum og svört- um: Sveinn Kristinsson flyt æskuárunum hér á barnaheimili,1 ur skákþátt og var ættleidd af konu sem reynd 23.25 Fréttir í stuttu máli. ist vera drykkjusjúklingur, seml Dagskrárlok. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.