Tíminn - 06.11.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.11.1968, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAGUR 6. nóvember 1968. TÍMINN JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FÓLKIÐ Á STRÖNDINNI Framhald af bls. 6. hann kann einnig vel að lýsa þeim atvikum sögunnar, sem eru átakan lega harmræn, og nær þá stundum furðumiklu áhrifamagni. Bókin er 233 bls. að stærð, prent uð í Víkingsprenti, en bundin í Bókfelli h. f. Verð til félagsmanna í AB er kr. 185.00. FESTIVAL SEKSJOIM Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleðí Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangnln- ina með álpappamim. Enda eitt bezta einangrunar-, efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2V4 frauð- plasteinangrun og fáið auk þesis álpappír með! Sendum um land allt — jafnvel flugfragt þorgar sig. Jón Loftsson hf. Sími 21344 Hrihgþraut 121 - Simi 10600 Akureyri: Glerárgötu 26. Laugaveg 38 Skólav.st. 13 TRÚLOFUNARHRINGAR —: afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HAL L DÓR Skólavörðustig 2 Mjög vandaðir og fallegix undirkjólar með aföstum brjóstahöldurum 290 - Verð fra fcr PÓSTSENDUM Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31, simi 42240 hárgreiðsla SNYRTINGAR SNYRTIVÖRUR . ■ ' ) Fegrunarsérfræðingur á staðnum OKUMENN! Látið stilla i tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 HARÐVIÐAR ÚTIHURÐIR TRÍSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 TRÚLOFUNARHP.INGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegri póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A II. bæð Sölusími 22911 SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðar. Aherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg ast hafið samband við skrif- stofu vora er þéT ætlið að selja eða kaupa fasteignlr sem ávallt eru fyrir hendi i miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala Málflutningur KVIKMYNDIR Framnalö at S dðu myndir þessara manna sjást ekki í kvikmyndahúsunum þó að þær hafi hlotið viðurkenn- ingu og metaðsókn í öðrum löndum. Það er oft talað núna um að- stoð við vanþróuðu löndin en myndir eins og Aparjito auka skilning manna á fólki sem byggir þessi lönd, fynst skóla- stjórinn réttir Apu bók um Eskimóa á norðurslóðum eftir að hafa komizt að frábærum námsgáfum hans, ættum við hérna ekki a'ð láta þessa mynd um fjarlægt fólk ‘ í fjarlægu landi framihjá okkur fara. Þeg ar drengurinn leggur af stað til Calkutta til vísindanáms, bveður móður sína og fátáek- legar föggur hans eru svo smá- ar að hann heldur á þeim í höndunum, fannst mér ég vera stödd i sveit á íslandi þar sem móðir horfði þurrum augum á eftir hjartfólgnum syni til þess að fþyngja ekki honum sem ^átti allt lífið framundan. Svona er listin alþjóðleg. Aðrar myndir Ray eru „Steinn heimspekingsins" 1957 „Tónlistarherbergið 1957, „Devi“ (Gyðjan) 1960 „Tvser dætur“ 1961 Mahanager (Stór- borgin) 1963, Kanohenjunga 1963, Charulatal 1964. Ray er mjög f.jölhæfur hann hefur t.d. skrifað bæði h'andritið og sam ið tónlistin í „Stóriþorginni“. ur nýlega hafið starf að Keld um. Dr. Gúðmundur hefur dval ið í Bonn undanfarin 5 ár við framhaldsnám og rannsóknir í meinafræðí. Var hann styrk þegi Alexander von Humboldt- stofnunarinnar 1964—66. Þessi höfðinglega gjöf verð ur mikilsverður styrkur rann sóknarstarfsemi tilraunastöðv arinnar að Keldum. KÍNA Framhairi af bls- 9. manna, sem nú eru sem óðast að ná sér á strik að nýju. Litlir möguleikar eru þó á, að unnt reynist að efla Liu til valda að nýju. Þeir flokksleið- togar, sem eru á móti Mao, hafa sennilega komið sér sam- an um að fórna honum til þess að treysta aðstöðu sína. Liu verður áreiðanlega leyft að búa í hinum þægilega Pek- ing-bústað sínum það sem eftir er ævinnar, eins og hann hefur gert undangengin tvö ár. Þar bíður hann umskiptanna, sem verða við fráfall Maos. Háskólabíó endursýnir nú „Alfie“ með Michael Caine í aðalhlutverkinu. Leikstjóri er Lewis Gilbert en handritið er byg’gt á mjög fvndnu leikriti ki&ftir Bjll JS’aughton. Myndin er " m.jög atíhyglisverð og allar ; stúlkurnar sem falla fyrir töfr um Alfies sérlega ,vel leiknar þó ber Vivien Merchant af í hlutverki konunnar sem verð ur að láta eyða fóstri hans, því eiginmaðurinn er á berkla hæli. Á myndinni sjá'st Miohael Caine og Slielley Winters í góðu „stuði“ atriðið er úr myndirini Alfie þar sem hann leikur mann sem tekur það sem hann fær og lýsir því hárri og frekjulegri röddu framan í kvikmyndavélina, hvernig bezt sé að fara að. En hún hárgreiðslukonu með góð ar tekjur, enda er dýrt að hafa unga elskhuga. P. L. STYRKIR Framhald af bls. 6. landi háskólaárið 1969—70. Styrk- irnir nema 400 þýzkum mörkum á mánuði, hið lægsta, auk 400 marka greiðslu við upphaf styrktímabils, en auk þess eru styrkþegar undan- þegnir skólagjölduiri og fá ferða- kostnað greiddan að nokkru. Styrk tímabilið er 10 mánuðir frá 1. okt. 1969 að telja. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeii; skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóla- námi. Umsækjendur um styrk til náms við tækniháskóla skulu hafa lofcið sex mánaða verklegu námi. Góð þýzkukunnátta er nauðsynleg, en styrkþegum, sem áfátt er í því efni, gefst kostur á að sækja nám- skeið í Þýzkalandi áður en hásfeóla námið hefst. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfis götu 6. Umsóknir, ásamt tilskiM- um fylgigögnum, skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 1. des n.k. (Frá menntamálaráðun.). STUTTAR FRÉTTIR Framhald af bls. 6. tregðu. Um skólavist hafa sótt alls 166 nemendur, 96 farmenn og 70 fiskimenn. í vetur verða kennsludeiidir 9 við skólann, 3 deildir fyrir 1. bekk farmanna- og fiskimanna deilda, 2 deildir fyrir 2. bekk farmannadeildar, 2 fyrir 2. bekk fiskimannadeildar og 1 deild fyrir 3. bekk farmanna deildar. Ennfremur verður deild fyrir skipst.ióraefni á varð skipum rikisins. Við skólann starfa að þessu sinni 6 fastir kennarar auk skólastjóra og 13 stundakenn- arar. Tilraunastöðinni á Keld^ um berst gjöf Alexander von Humbolt-stofn unin í Þýzkalandi hefur ákveðið að gefa Tilraunastöð háskólans í meinafræði að Keldum full- komið tæki til þess að skera ör þunnar vefjasneiðar. (ultra mikrotom). Tæki þetta, sem kostar um 215.000 kr/ verður notað við fyrirhugaðar rafeindasmásjár- rannsóknir dr. Guðmundar Ge- orgssongr, læknis, en hann hef- ICELAND REVIEW Framhald ai bls. 6 um. Á kápu er mynd af einu verka Sigurjóns, en Sigurður A. Magnússon skrifar grein um listamanninn og feril hans. Al- an Boucher skrifar um Jörund Hunriadagakonung og hina sögu frægu viðburði, sem tengdir eru honum í byrjun nítjándu aldar. Nokkrar teikningar fylgja, m. a. af Jörundi. Gísli Sigurðsson, ritstjóri, skrifar um nýtízku. einbýlishús á íslandi og birtast fjölmargar myndir af nýjum húsum, innan stokks og utan, sem vafalaust munu vekja athygli víða um heim. Þiair útlendingar, sem ekki hafa náin kynni af hög um okkar, verða yfirleitt undr andi, þegar þeim er gert ljóst hvernig húsakostur Isledninga er. Þá er fjallað um íslenzku flugstjórnina og þjónustu henn ar við Atlantshafsfiugið. í rit- inu er smásaga eftir Guðmund Daníelsson, skemmtilega mynd skreytt af Hilmari Helgasyni. f þættinum „Atlantic C,uisine“ skrifar Tryggva Þorfinnsson um íslenzku rækjuna og gefur upp skriftir af ýmsum gómsætum réttum, sem gera má úr henni. Greinar eru um Búnaðarbank- ann. Álafoss og IBM á íslandi. Ennfremur greinar um efna- hagsmál eftir dr. Jóhannes Nor dal og Bjarfta Braga Jónsson, þáttur um frímerki og fiskveið ar, ennfremur fréttayfirlit síð ustu mánaða. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.