Tíminn - 06.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.11.1968, Blaðsíða 15
/ MIÐVTKUDAGUR 6. nóvember 1968. TIMINN 11 LOFTSIGLINGIN Prambald af Dls 3 verkfræðing, sem ásamt með fé lögum sínum tveimur hafði horf- ið ummerkjalaust fyrir 33 árum og síðan ekkert til spurzt. Hver leitarleiðangarinn af öðrum hafði verið sendur út af örkinni og mán uðum saman biðu menn tíðinda í ofvæni — og árangurslaust. Það leit ekki út fyrir að þögn heim- skautsins mundi nokkru sinni gera leyndarmál sitt uppskátt, en nú voru ekki einungis likamsleifar þeirra. félaganna þriggja komnar i leitirnar, heldur einnig dagbæk- ut feirra og Ijósmyndafilmur, allt merkilega heilt og vel varðveitt. Þannig atvikaðist það, að heim- urinn beið að áratugum liðnum i nýju ofvæni eftir að heyra sögu- lok hinna látnu ofurhuga — í þetta sinn af vörum sjálfra þeirra. Og enn hefur þessi gamla harm saga um „djarflegustu heimskuta ferð allra tíma“ rifjazt upp með skáldsögu þeirri, Loftsiglingunni, eftir Per Olof Sundmann, sem hreppti bókmenntaverðlaun Norð u^andaráðs fyrir árið 1967 og Al- menna bókafélagið hefur nú gefið út í þýðingu Ólafs Jónssonar. Byggist sagan á dagbókum leið- angursmanna og öðrum tiltækum heimildum um undirbúning leið angursins, loftferðina sjálfa og loks um hrakninga á heimskauta- ísnum, — allt þar til dauðinn tekur fram fyrir hendur þeim. Loftsiglingin hefur hvarvetna hlotið einróma lof og er nú al- mennt talin ein hin áhrifamesta og merkasta skáldsaga, sem út hefur komið um langt skeiS. Höf- undurinn hefur látið þess getið, að hann hafi numið sitthvað af Snorra Sturlusyni, og til þess gæti bent hinn hreini og svipmiklí stíll, sem jafnan er án orðskrúðs og málalenging’a, en sjaldgæflega markvís og rökfastur. í skemmstu máli sagt er þetta ó- venjuleg, ef ekki einstæð bók, í senn frumlegur skáldskapur, sem gengur lesandanum að hjarta og sönn frásögn eftirminnilegra at- burða. Loftsiglingin er 310 bls. í stóru broti, prentuð og bundin í Prent smiðju Hafnarfjarðar. Verð bók- arinnar til félagsmanna í AB er kr. 395.00. HÆTT KOMNIR Framhalö at ott 3 bráðlega til fulls og hresstist við þegar ég fékk heitt kaffi. En Svíana tókst ekki að vekja strax. Annar kornst þó fljótlega til meðvitundar, en en hinn ekki fyrr en eftir þrjá tíma. Annar þeirra hefur að mestu legið fyrir í dag og er hálflasinn, en hinn er furðu hress en sér allt tvöfalt ennþá. — Frá því ég sofnaði og þar til björgunarmennirnir hristu mig upp leið hálf þriðja klukku stund, en þeir fundu okkur um kl. 15 í gærdag. Vorum við búnir að vera 17 klukkustund- ir í bílnum þegar björgunar- menn komu. — Það sem orsakaði að kol- sýringseitrunin komst inn í far þegarýmið var einfaldlega, að bílinn var fenntur í kaf og allt var orðið svo þétt að útblástur inn fór ekki út úr bílnum, eins og vera bar. — Ég er viss um að við hefð um orðið til þarna í bilnum, ef björgunarmenn hefðu ekki kom ið og náð okkur út á elleftu stundu og vií þakka þeim fyrir björmmina, sem ekki mátti seinni vera. Gubjön Styrkársson HÆSTAkÉTTARLÖCMADUK AUSTUR5TRATI 6 SÍMI IUS4 „MYRKRAVERK" Framhala ai bls' 16 með rafmagnsleysinu stöðvað- ist hljóðritun á ræðu ráðherr- ans. Sögðu sumir, er þetta gerð- ist, að hér hefði komið vel á vondan, þegar straumur væri rofinn á sj'álfum raforkumála- ráðherranum. Löng bið, var á að dísilraf- stöð Alþingishússins kæmist í gang. Þegar loks tókst að koma vélinni af stað buldu slög hennar um allt húsið, þannig að líkara var að þing- menn væru um boúð I kútter Hgraldi en á^sjálfu löggjafar- þinginu. Hó'f ráðherrann lest- ur ræðu sinnar að nýju, en ekki komst hann langt er stráumur rofnaði að nýju. Varð •«. forseti þá að fresta umræðunni um þetta umdeilda mál og slíta, fundi deildarinnar. Var þá skuggsýnt orðið og töldu sum- ir ástæðulaust að hætta um- ræðum, því hér væri hvort sem væri um hálfgerð myrkra- verk að ræða. Aðrir sögðu, að atburður þessi væri ekki ein- leikinn og töldu að drottinn allsherjar hefði kveðið upp sinn dóm. A VlÐAVANGI Framhald a+ bls 5 J leysisráðstöfunum" eða örvun þjóðhagslega óhagkvæmrar framleiðslu, heldur í því að gear börnum landsins kleift — með aðstoð fjármagns og tækni — að grundvalla búsetu sína, lífsafkomu og menningu á nátt- úrugæðum til lands og sjávar, hvar á landinU sem þau eru, — að koma með skynsamlegum ráðum í veg fyrir, að lands- byggðin eyðist eða dragist svo aftur úr, að framtíðarvonir hennar verði að engu gerðar. Koma þarf í veg fyrir þann misskilning, sem stundum ber á, að hin fámennari byggðar- lög og atvinnurckstur þeirra sé yfirleitt byrði á þjóðarbúskapn um. Gjaldeyrisvörufram- leiðslan og hin fá- mennari byggðarlög. Athuganir hafa leitt í Ijós, að í sumum fámennum sjávar- plássum t.d. skilar hver íbúi að meðaltali svo mikilli gjald eyrisvöruframleiðslu í þjóðar- búið, að atliygli vekur við sam anburð. Víða í sveitum er fram leiðslan líka án efa mjög mikil, ef reiknað er á þennan hátt. En þar sem f jármagn skortir j og tækni er af skornum; skammti, verður þetta oft á | annan veg. Þess ber einnig að geta, að engin stétt í þjóðfélag inu mun lcggja hlutfallslega eins mikið fram af eigin tekj-1 um og með vinnu sinni til upp | byggingar í landinu og bænda : stéttin. Óhætt mun að gera ráð ■ fyrir, að hagnýt þjóðarfram- ‘ leiðsla minnki ekki, heldur | vaxi Við aukið jafnvægi í byggð landsins." I Þ R 0 T T I R Framhajd aí bls 13. nefnd að efna til annars pressu leiks, sem mætti halda um næstu helgi eða fljótlega eftir i hana, og Iáta sömu lið og upp- haflega voru valin, leika. Hér þarf ekki að vera um opinber \ an kappleik að ræða, enda tæp j legp fjárliagsgrundvöllur fyrir slíkum leik, en hann gæti farið fram i æfingatíma að viðstödd um blaðamönnum og Iandsliðs nefnd. IMeð því væri öllum að ilum gefið heiðarlegt tækifæri \ —alf. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls 13 sem Vikingsstúlkurnar hafa sigrað Fram, en Valur á eftir að leika við Fram. 3. flokkur karla: Fram — ÍR 6—5 2. flokkur karla: Víkingur — ÍR 13—4 Valur — KR 9—6 Fram — Ármann ■ 9—9 í þessum flokki hefur Valur mesta möguleika, en að öllum lík indum verður aðalslagurinn á milli Vals og Fram. Mótinu verður haldið áfram að Hálogalandi í kvöld, miðvikudag, og hefst keppnin kl. 20,15. Þá leika í 1. flokki kvenna Valur og Víkingur. í 3. flokki karla leika Valur og Víkingur — og einnig KR og Þróttur. f 1. flokki karla leika Valur og Fram, Víkingur og ÍR og loks Ármann og KR. Slm I1S44 HEH' NAMSi AHIN. SEIHHI HLUTI Simi 50249. Misheppnuð málfaersla með Peter Sellers Sýnd kl. 9 Sýnd lcL b. 7 og 9 BönnuP vngri en 16 ftrs VERÐLAUNAGETRAUN Hver er maSurlnn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrtr tvo. Blaðaumsagnir: ómetanleg heimild . . stórkostlega skemmtileg . . . Morgunblaðið. óborganleg sjón dýr- mæt reynsla . . , Alþýðublaðið .... beztu atriði myndarinn i ar sýna viðureign bersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í tandinu Þjóðviijinn. . . frábært viðta) við „lifs reynda konu", Visir. Táningaf jör Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerisk söngvamynd i titum og CinemaScope Roddy McDowall Gil Peterson Sýnd kl. 9 Harðskeytti ofurstinn Hörkuspennandi og viðburða- rfk ný, amerisk stórmjmd í Panavision og litum með úr- valsleikurunum Anthony Quinn Aiain Delon George Segal Sýnd kl. 5 dg 9 Bönnuð innan 14 áira. LAUGARAS Slmai J207S og 3815C Vesalings kýrin (Poor cow) Hörkuspennandi, ný ensk úr- valsmynd I Utum. Terence Stamp Carol White Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð börnum 3ÆJARBÍ Slm *018« Sól fyrir alla (Rising in the sun) Hin frábæra amerisika stór- mynd með Sidney Poitier — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Tónabíó Slm 31187 — íslenzkur textl ■ Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie) Viðfræg og sniUdar vel gerð og leikin ný amerisk gamanmynd. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9 HlWill Olnbogabörn Spennandi og sérstæð, ný ame risk kvikmynd með hinum vin sælu ungu leikunim: Michael Parks og CeUa Kaye — tslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Púntila og Matti Sýning í kivöld kl. 20 íslaindsklukkan Sýning fimmtudag kl. 20 40. sýning Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tU 20. slml 1-1200 Km YVONNE í kvöld — Uppselt. LEYNIMELUR 13 fimmtudag MAÐUR OG KONA föstudag YVONNE laugardag, 2. sýning. Aðgöngumðasalam í Iðnó ar opin frá kl. 14 simi 13191. Síðustu forvöð að skemmta sér. (The wild affair) TeW-ThoM® Bráðskemmtileg brezk mynd er fjallar um ævintýri ungrar stúlku dagána áður en hún giftir sig. Aðalhlutverik: Noncy Kwan Terry Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9 Eg er kona II. (Jeg — en kvlnde II) Óvenju djörf og spennandl, ný dönsk Utmynd, gerð eftir sam nefndn sögu Siv Holm's. Sýnd kL 5,15 og 9 Bönnuð börnurc innan 16 árs Slml 11475 DOÍMIR ZHíM Islenzkut tert) BónnuF innar 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hækkat verö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.