Vísir - 04.08.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 04.08.1977, Blaðsíða 6
6 í" immtudagur 4. ágúst 1977 VlSIliti Ilrúturinn, 21. mars-20. april: Þetta er góöur dagur til þess aö ræða hlutina við vini og vanda- menn. Þú færð samúð og góö ráö. Heimsæktu vin þinn, sem er á sjúkrahúsi. Nautið, 21. april-21. mai: Taktu nú hlutina föstum tökum. Þú hefur nægilega bjartsýni til aö bera. Geröu áætlanir fram i timann i stað þess að geyma allt fram á siðustu stundu og láta hlutina ráðast af tilviljun. Tviburarnir, 22. mái-21. júni: Bjart yfir fjármálunum. Inn- heimtu gamla skuld eða faröu fram á launahækkun fyrir hádegi. Það borgar sig aö vera örlátur. Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: Ljúktu við það sem þú byrjaðir á i gær, fyrri hluta dagsins, þaö gæli farið úrskeiðis seinni part- ínn. Sýndu áhuga á málum vina þinna og talaðu málum þeirra. I.jónið, 24. júli-2:t. ágúsl: Komdu i verk að Ijúka viö verk sem þú hefur lengi vanrækt. Þú færð hjálp úr óvæntri átt. Góður dagur til þess að gera áætlanir um framtiðina. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Góð áhrif himintunglanna eru áframhaldandi. Góður dagur til þess að hugsa um fjármál. Leit- aðu eftir stuðningi annarra. 0Vogin, 24. sept.-22. nóv : Ef þú ert atvinnulaus ættiröu að leita þór aö vinnu i dag. Með þvi að sýna samúð og skilning tekst að koma einkamálunum i lag. Drekinn 21. »kt.—'12. nov . Keyndu að binda endahnút á hluti sem nokkuð lengi hafa ver- ið á döfinni. Þetta gæti verið góður dagur til samningagerða eða til að fara i ferðalag. Itogiu aðurinn, 22. nóv.-21. des: Þetta er góður dagur til að at- huga fjármálin i dameiningu viö maka þinn. Það verður trúlega fallist á skoðanir þinar. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Svör við spurningum þinum iggja ljós fyrir. Taktu ekki mikið mark á þvi sem aðrir segja. Fréttir frá fjarlægum stöðum gleðja þig. í/v-HJ Vatnsberinn, V 21. jan.-19. feb: Allt sem þú segir i dag verður ekið mjög alvarlega, svo að þú skalt gæta að þér. Taktu ekki mikið mark á þvi sem aðrir segja. Fréttir frá fjarlægum stöðum gleðja þig. * Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þetta verður sannarlega „þinn” dagur. Eitthvað sem þú hefur engi beðið eftir kemur fram og allt gengur þér i haginn. Síðan var skuturinn hlaðinn svo að þegar flæddi að flaut skútan eins vel og áður.... útbúin með neðansjávar brynbrjót. Spennan jókst þegar farið var I reynslu siglingu. Allt i einu hrópaði Toll: tvö sjóræning jaskip nálgast Cept 19Si Ed|«rBiceBurfO«|ta. Inc — TnvRef. U.S Pal.OH. Distr. by United Feature Syndicate, Inc. Ég kýs eiginlega heldur að sjá hann en annan hamborgara. * Allt gengur samkvæmt áætlun. A Þetta er Macho sjálfur. Nemið staðar ? 'Þetta er hundur Þórs. 'Hundurinn hleypur. Þór og hundurinn hlaupa. Þór.... Ekki hætta — þetta er að verða spennandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.