Vísir - 04.08.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 04.08.1977, Blaðsíða 21
vism Fimmtudagur -4. ágúst 1977 21 SMAAUGLYSliVGAR SIMI 86611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. KIIjWIDSKIPTI Til sölu Saab ’71. Uppl. i sima 85478 e. kl. 19. Dodge Dart ’72 til sölu. Fæst á góðu verði ef sam- ið er strax. Uppl. i sima 95-1463. Mercury Comet Til sölu Mercury Comet árg. ’73, sjálfskiptur með powerstýri, ek- inn 48 þús. km i góðu standi. Uppl. i sima 34838. Til sölu Toyota Mark II ’73 ekinn 56 þús. km. Uppl. i sima 99-5192 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa bil á kr. 100-150 þús. þarf að vera skoðaður ’77-. Uppl. i sima 66260 eftir kl. 5. Ford Eculine, sendiferðabifreið árg. ’73 til sölu. Uppl. í sima 20280 til kl. 18 og sima 73328 e. kl. 18. Til sölu Saab 99 ’7l búið að skipta um girkassa og kúplingu, góð dekk og lakk. Uppl. i sima 93-1215 eftir kl. 7. Billinn er orðinn þarfasti þjónninn. En ekki liggur fé alltaf á lausu til bilakaupa. Við höfum ávallt talsvert af bilum fyrir fasteignatryggð veðskulda- bréf. Ennfremur höfum við oft bila er greiðast mega með mánaðarlegum afborgunum. Lit- ið þvi inn, það kostar ekkert. Þvi hjá okkur er: SIFELLD ÞJÓN- USTA. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Seljum I dag: Peugeot 404 diesel árg. ’71 kr. 850 þús. alls konar skipti möguleg. Peugeot 404 árg. ’70 kr. 650 þús. má greiðast með 3-5 ára fast- eignaskuldabréfi. Sunbeam 1600 GLS árg. ’73. má greiðast með 3-5 ára fasteignaskuldabréfi. Blazer k.5.Z. árg. ’72. kr. 1850 þús. alls konar skipti möguleg. Vauxhall Viva ’69 og Vauxhall Victor ’66 mega greiðast með mánaðar- greiðslum. Bilarnir eru allir á staðnum. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simi 18881. Vél úr Rambler Amercian ’64 til sölu. Passar i Willis-jeppa. Uppl. i sima 36051. Önnumst hreingerningar á Ibúð- um og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simar 71484 og 84017. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir stigaganga og stofnanir.Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu3 Erna og Þorsteinn. Simi 20888. ÖKIJKENNSLA ökukennsla — Æfingartimar Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsia — Æfingartimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn, varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æiingauinar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsia er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nítján átta niu og sex náöu í sima og gleöin vex, i gögn ég næ cg greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 ökukennsla — Æfingatimar. Viljirðu læra á bil fljótt og vel, þá hringdu I sima 19893 — 33847 eða 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatiniar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. '76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatímar öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Mazda 616. Uppl. i sima 81814 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla — Æfingatimar Umferðarfræðsla i góðum öku- skóla. öll prófgögn, ökumenn ut- an af landi látið ökukennara leið- beina ykkur i borgarakstri. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Meiri kennsla — Minna gjald. Við höfum fært hluta af þeirri kennslu sem áður fór fram i biln- um inn i kennslustofu sem þýðir nærri tifalt lægra gjald pr. kennslustund. Við bjóðum þér að velja um þrjár tegundir bifreiða. önnumst einnig kennslu á mótor- hjól og útvegum öll gögn sem þarf til ökuprófs. ökuskólinn Orion simi 29440 mánud. til fimmtud. frá kl. 17 til 19. Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsfólk til launaútreiknings, sima- og af- greiðslustarfa og undirbúnings skýrsluvélavinnslu. Vélritunarkunnátta er ekki nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðherra, B.S.R.B. og Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launa- deildinni fyrir 10. ágúst. Launadeild fjármálaráðuneytisins Sölvhólsgötu 7 I fflS Smurbrauðstofan BJORIMIÍMN Njálsgötu 49 - Sími 15105. Tilboð Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar i tjónsástandi. Moskvitsh ’71 og ’73. Fiat 127 ’73, Renault R12 ’72 Volvo station 245 ’76, Fiat 125P ’77. Bifreiðarnar verða til sýnis við skemmu F.i.B. Hvaleyrarholti laugardaginn 6. ágúst nk. frá kl. 14-18. Tilboöum skal skilað til aðalskrifstofu félagsins Laugavegi 103 fyrir kl. 17 mánu- daginn 8. ágúst nk. Brunabótafélag íslands Laugaveg 103 Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 4. august kl. 20.30 Prof. dr. phil. Jónas Kristjánsson: De lslandske handskrifter forelæsning með lysbilleder Kl. 22,00 Filmen ,,Með sviga lævi.” Om vulkanudbruddet syd for Vestmanna- öerne. Cafeteriet er ábent kl. 20.00-23.00. NORRÆNA HÚSIO Sóthreinsun Hreinsunardeild annast sót- hreinsun d brunavarnarsvæði Reykjavíkur. Tekið verður d móti beiðnum um sóthreinsun í síma 13210. Reykjavík, 2. ógúst 1977. Gatnamálastjóri, hreinsunardeild. Pl Eftir 14 ára reynslu á ís- landi hefur runtal-OFNINN sannað yfir- burði sina yfir aðra ofna sem framleiddir og seldir eru á íslandi. Engan forhitara þarf að nota við runtal-OFNINN og eykur þaö um 30% hilaafköst runtal-OFNSINS Það er alstaðar rúm fyrir runtal, runtal-OFNINN er framleiddur úr svissnesku gæðastáli. Runtal-OFNINN er hægt að staðsetja alstaðar. Stuttur'afgreiðslutimi er á runtal-OFNINUM. VARIST EFTIRLIKINGAR, VARIST EFTIRLIKINGAR runtal ofnar w. Siðumúla 27. Ofnasmiðja Suðurnesja hf. Keflavik. snyrtivörur og ilmvötn frá DIOR! Eldhússkápur, Klœðaskápar Höfum jafnan á boðstólum hinar viðurkenndu og stöðluðu innréttingar okkar. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Húsgagnavinnustofan Fifa sf. Auðbrekku 53. Kópavogi simi 43820. Steypum bílastœði og heimkeyrslur. Helluleggjum og girðum lóðir. Uppl. í símum: 81081 og 74203.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.