Tíminn - 12.11.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 12.11.1968, Qupperneq 11
 j ÞREÐJUDAGUR 12. nóvember 1968. TIMINN n ;denni Hundar þvo sér ekki á bak vlS eyrun, hestar þvo sér ekkl á DÆMALAUSI bak viS eyrun! Beljur . . . Lárétt: 1 Hrúga 6 Hægfara 10 Tveir eins 11 55 12 Langur gang •ur 15 Gangur. Krossgáta 166 LóSrétt: 2 Regnsuddi 3 Svik 4 Kúluvömto 5 Viðburð ur 7 Snæða 8 Fullnægjandi 9 Fiskur 13 Ferskur 14 ílát. Ráðning á gátu nr. 165 Lárétt 1 Ýifdr 6 Fyndinn 10 RR 11 Ás 12 Atburða 15 Skort. Lóðrétt: 2 Lón 3 Uni 4 Afrak 5 Ansar 7 Yrt 8 Dóu 9 Náð 13 Bók 14 Rór. Ásprestakall: 21.00 Fermingarbörn ársins 1969 komd til viðtals í fél'agsheimildnu Hólsvegi 17 miðvikudaginn 13. nóv. Drengir 21.25 kl. 5 stúlikur kl. 6. Séra Grlmur Grímsson. f' Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund fimmtudaginn 14. nóv. í Félags heimili kirkjunnar. . Vetrarhugleiðing, kvifcmynd. SJÓNVARP 22.15 Þriðjudagur . 20.00 Fréttir. ,20.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram 22.40 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. ísl. texti: Ingibjörg Jónsd. Ganges, fljótið helga. Hér getur að líta svipmynd ir af hinu iðandi fjölskrúð- uga mannhafi, sem Indland byggir. Fljótið er lífæð byggðanna á bökkum þess og er snar þáttur f lífi trú- aðra Hindúa. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. Melissa. Síðasti hluti sakamálamynd ar Francis Durbridge. Aðal- hlutverk: Tony Britton. fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Dagskrárlok. u Ekki vissi ég, að maðurinn minn ætti þetta til! kafin við að koma henni fyrir í etól, og setja púða við höfuðið Síðan flýtti hún sér inn í næsta herbergi og kom strax afitur með koniak í glasi. — Hérna, frú, drekktu þetta núna strax. Svona, og nú verð- urðu að leggjast fyrir og hvfla þig.. Ef marskálkurinn sendir eft- ir þér, verður hann að bíða. — Það eru ekki miklar likur fyrir þvi, að hann sendi eftir mér, svaraði Lúsía. — Hann hefur áreiðanlega mik ilvægari hlutum að sinna, en að borða kvöldveirð með mér. Hún hafði varla sleppt orðinu er hurðinni var hrundið upp og tveir menn, sem auðsjáaniega voru lögreglumenn, komu inn og gengu beint til> hennar. — Ungfrú, sagði annar þeirra, þér eruð hér með handtekin. Vilj ið þér gera svo vel að koma með mér. Sven, haltu gömlu konunni hér, þar til þú færð frekari fyrir- mæli. Láttu hana ekki sleppa eða vera með neinar tiitektir Jæja ungfrú. III Lusia gekk um gólf í klefan- um. Hann var nokkuð stór, með rúmi og mottu framan við, snyrti borði, hægindastól og litlu borði. Á því var bakki, m eð smurðu brauði og rauðvínsflösku Skil- veggur var í klefanum, og á bak við fatasnagar og snyrting. Hátt uppi, undir lofti, var gluggi með rimlum fyrir. Til þess áð sjá út þúrfti hún að standa á rúminu. húm sá ljósin í borginni neðam- undir, og hvernig þau spegluðust í sjónum. Ljós voru óþörf, því aldrei var alveg dimmt í Kaltavá, á sumrin. Lusiu fainnst óskiljanlegt að hafa verið tekin föst, og það áður en Mn leitaði til nokkurs eftir hj álp. — Hvers vegna? hugsaði hún. . . hvers vegna. Það gat þó ekki var- ið að neinn héldi að hún hefði kastað sprengjunni að Kasimir marskálki? Allra augu höfðu á því augnabliki, bqinzt að henni, að lögregluþjónunum meðtöldum. Hún var viss um að sprengjunni hafði verið kastað af einhverjum, sem stóð fyrir aftan hana, ein- hverjum, sem hafði beðið eftir hentugu tækifæri. Hafði hún ekki fundið snertingu, og eitthvað fljúga yfir öxlina á sér? Síðan hafði sprengingin orðið, og ljósin slokknað. Hún hafði reynt að vera róleg og gert hvað hún gat tfl að koma á ró. meðal áheyrend- anna. Og hver var svo árangur- inn? Handtaka. Þeir höfðu ekki gefið henni tækifæri til að hafa samband við neinn. Húin hafði krafizt að fá að senda boð til brezka sendiráðs- ins, en fengið tillitslausa neitun. Er lögreglumaðurinn snerti hana hafði hún orðið ofsalega reið, langað mest til að bíta og klóra, en henni hafði tekizt að stilla sig. Hún hafði krafizt þess að fá að vita, hvert þeir færu með sig, og verið svarað, til yfirheyrslu í „Virkið“. Upphaflega var virkið byggt til varnar Kaltava, síðan verið notað sem safn hernaðar- lega minja og nú síðast, eftir að kommúnistar töku völdin, sem fangelsi, alræmdasta fangelsið í Legin. Þeir sem voru handteknir, og færðir þangað, komust sjaldan út þaðan aftur. nema til þess eins að vera settir upp í lest og færð- ir eitthvert þangað, sem aldrei spurðist til þeirra meira. Múr- veggirnir umhverfis virkið, báru merki óteljandi byssukúlna, minj- ar hinna hryllilegu hreinsana, þessa skipulögðu fjöidamorða á bræðrum og systrum. Þegar svo kommúnistum var vikið frá, varð virkið aftur að nokkru leyti að safni og að nokkru leyti að fang- elsi, fyrir stjórnmálalega and- stæðinga. Þar voru aðeins geymd ir menn Og bonur, svo kallaðir andstæðingar ríkisins. Lusia hafði verið leidd inn í anddyri með steingólfi, og jafn- vel þótt heitt væri úti, virtist kalt og ömurlegt þar inni. Síðan var hún leidd að skrifborði. Við það sat miðaldra, gráhærður maður, sterklega vaxinn, er leit hana rannsakandi augnaráði, og sýndi nærri fjandsamlegt viðmót. Það þurfti ekki að segja henni að þetta væri Adolf Werner, lögreglu stjóri, einn mikilvægasti maður- inn í stjórn Kasimirs marskálks. Hún hafði krafizt skýringa á handtöku sinni, og að komast í samband við Sir Gerald, sem ann- aðist málefni hennar, í fjarveru ítalska sendiherrans, en henrii var sagt, að það væri ógerningur- Hún hafði þó nærri því misst stjórn á sér, og hótað Werner að gera þessa meðferð heyrinkunna, fyrir öllum heiminum, fengi hún eklci samstundis leyfi til að fara aftur heim á hótelið. Hann hlustaði ró- legur á hana, depplaði ekki einu sinni augunum. Þó mátti hann vita að handtaka jafn frægrar söng konu, hlaut að vekja reiði, hvar vetna er til fréttist. Hann svaraði: — Ungfrú, þér hafið verið handtékin ög færð hingað, í og með vegna yðar eig- ins öryggis. Ef þér hefðuð farið heim á hótel yðar, gætuð þér hafa orðið fyrir árásum af fólki sem héldi að sprengjunni hefði verið kastað með yðar vilja og vitund. — Jú, sagði hann þegar hún byrj- aði ákaft að mótmæla. — Þér ætt- uð að vlta hversu fljótur orðróm- urinn er að berast, og ef ráðist hefði verið á hótelið og eitthvað komið fyrir yður, þá hefði ég borið ábyrgðina. — Þvflík fásinna. hafði hún svarað. — Er það? En þér þekkið ekki stjórnmálaástandið hér hjá okkur. Hér búa margir sem ekki eru Leginar, og í síðustu viku hafa kommúnistar kiomizt inn yfir landamærin, án þess að tekið væri eftir. Það er mitt hlutverk að hafa auga með þeim og ég reyni það eins vel og ég get. — Hvað kemur þetta því við, hvernig þér farið með mig, krafð- ist hún að fá að vita. — Ungfrú, leyfist mér að minna yður á að þér eruð útlend- ingur, og í mínum augum eru all- ir útlendingar grunsamlegir. — En skemmtilegt fyrir þá sem ferðast hingað. Ég vona að þér auglýsið þessa staðreynd í fefða- mannabæklingum yðar. — Þér hafið sennilega heyrt að við leitum okkur upplýsinga um sérhvern útlending, sem hingað ætlar, hvort sem það er ferðamað ur, eða í viðskiptaerindum, eða að heimsækja ættingja eða vini. Við gerðum - undamtekningu í yð- ar tilfelli ungfrú, af því að þér eruð gestur stjórnarinnar og það er á stefnuskrá stjórnar Kasim- irs marskálks að efla menninguna í landinu, og sjá fyrir heimsókn- um erlendra listamanna. Lusia hafði svarað, og augun skutu gueistum. — Ég get fuflviss að yður um það, þegar ég geri heyrin kunnugt. hvernig farið var með mig, og það getið þér verið viss um að ég geri, þá munu það ekki verða margir listamenn sem vilja taka þá áhættu að koma hingað. Ég var búin að heyra • ýmislegt um Legin, áður en ég kom hingað, meðal an-nars, að hér væri lögregluríki. Nú veit ég að það er satt. —- Ungfrú verið sanngjörn. Það var farið með yður hingað vegna yðar eigins öryggis, og yður mun ekkert verða gert. Það var gerð til- raun, að myrða forseta okkar, og launmorðinginn virðist hafa stað- ið rétt hjá yður, er hann gerði ’ tilraunina. Þér voruð fullkomið skálkaskjól fyrir hann, og ég hef fullan rétt á að handtaka yður, sem grunaða. Ég hef ekki hugs-i að mér að gera það, aðeins að, vera viss um að þér verðið ekki fyrir slysum eða óþægindum, á' nokkurn hátt. Ein nótt hér í virk-; inu getur ekki skaðað yður svo. i Þér þurfið ekki að gangast und- ir rannsókn eða neitt þvílíkt, og þér getið beðið um það sem þér . \ viljið, innan sanngjarna marka, : auðvitað, og við munum reyna að veita yður það. Á morgun verðið þér svo yfirheyrðar. — Hvers vegna? — Þér hljótið að sjá að það verður að gerast. Þér eruð þó, þegar allt kemur til alls, okkur ókunnug. Jafnvel þótt þér séuð , mikil söngkona, losar það ýður ekki undan öllum grun, og þér ’ verðið að vera þolinmóð, þar til - j við komumst að hvers vegna sprengjunni var kastað frá svið- ' inu. — En hvað með stúlkuna mína? hún er eflaust frá sér af ' hræðslu. Þriðjudagur 12. nóvember. i 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregnir 112.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heíma sitjum: 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Til kynningar Lett lög' 116.15 Veðurfregnir. Óperutóniist 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 117.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: 17.40 Útvarnssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael" eftir Káre Holt: Sigurður Gunn- arsson les eigin bvðingu (5) ■' 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfr Dagskrá kvöldsius,, 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Daglegt máL Raldur Jónsson ■ lektor flvtur þáttinn 19.35 Þáttur om atvinnumál í um sjá Eggerts Jónssonar hag-, fræðings. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarssqn kvnnir 20.50 Korn á ferli kvnslóðanna Gísli Kristiánsson. ritstjóri flytur annað erindi sitt: Frá sáningu til unpskeru. 21.15 Sönglöa efti1- Hallgrím Helga son, tónskáld nóvembermán- aðar. 21.30 Útvarnssagan: Jarteikn" eftir Veru Henriksen, — Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnii-. fþróttir: Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur: Ólafur Stephen sen kvnnir 23.00 4 hljóð’ » gi- Slörn Tb. Björnsson liftfræðingur vel- ur efnið og kvnnir: 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. úTfMM* *******

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.