Tíminn - 17.11.1968, Page 8

Tíminn - 17.11.1968, Page 8
8 SUNNUDAGUR 17. nóvember Í968. Sjö töframenn TIMINN Mörgam fannst það hitta beint í mank, þegar Ólafur Jó- hannession, formaður Fraansókn arflokksims, lét svo umimælt í alívörugammi í sjónvarpsviðtali á getnigisfellinga'rdaginn, að bezta efnahagsmálaráðstöfunin vaeri áreiðanlega sú, ef þeir sjö töfraimenn, sem stýrt hefðu þjóð arskútunni undanfarin ár í þann voða, sem nú væri við áð eiga, vildu rísa úr ráðherra- sætuim sínu-m og segja af sér, svo að unnt væri að mynda nýja stjóirn m-eð ný tö-k á mái- nm. í þessu fóist þó m-iklu meiri aivara e-n ga-man, og það ve-rð- u-r nú krafa æ f-leiri manna u-m allt land, að hrunstjómin se-gi af sér. Það er orðin brýnasta „viðreisnin11, sem nú er fram- u-ndan. Ti-1 þess eru fullkomin efnisrök, þvi að hvort tveggja er, að hrunstjómin h-efur lýst uppgjöf sinni í verki, bæði með því að leita til minnihlutaflokka þótt því fylgdi hvorki mann- dómur né alvara, o-g siðan höggva í fjó-rða sinn í sam-a knérunn tilgangslausis flótta með hinni stórfeUdu gengis- lækkun, en víkja sér aiveg und- an því að breyta á no-kkur-n hátt um þ-á ógæfustefnu, sem leitt hefu-r a-f sér brun gjald- ni'iðiisms og öngþveiti í atvinnu vegurn og fjármálum ríkisins. Þan-nig eru aliar sömu forsendur enn fyriir hendi til uppgripa- heysfcapar í fimmtu gemgisfell inguna. Al-drei hefur rikisistjérn in sýnt það betur, að hún ræður á en-gan hátt við vand-ann, og þess vegn-a ber henni að víkja að ráði un-ga Sjiálfstæðismann-s in-s, sem sa-gði: „Ef hún ræðu-r ekki við vandann, á hún að segj-a af sér.“ Fira-ms-óiknairfl'okkurinn ber því fram á Alþingi tillögu u-m vantrau-st á ríkisistjórnin-a, og aldrei munu forsendur van- trau-sts hafa verið augljósari en nú, eða í fyllra samræmi við kröf-u þjóðarinnar. Tíu ár með Húnum En ummæ-lin um töframenn- in-a sjö, sem ættu að rís-a úr sætum, min-na á skemmtile-ga bók, s-em ko-m út fyrir aidar- fjórðun-gi — Sjö töframenn, eft i-r Halldór Laxnes-s. Ráðherrun- um o-g „viðreisn“ þeirra svipar m-eira e-n lítið til söguhetjanna þar. Fyrsta sagan er urn það. er Son himinsims, Kína-k-eisara, dreymdi að til væru auðug o-g fögu-r unaðsiönd í ve-stri, og hann eggjaði mandarína sína til be-ss að leita þeirra Ei-nn lagði af stað, e-n staðnæmdist á leið sin-ni í lan-di Huna og gleymdi e-rindinu, settist þar að við mun að og mannaforráð og s-at í tíu ár. Þá rankað-i ha-nn aUt í ein-u við sér, bætti ráð sitt, bætti fyr- r brot sitt með þrautum o-g ’ann sín Indía-lönd. Sá er mun- irinn á mandaríninum, sem s-et ð hefur í tíu ár o-g gleymt skyld im sínum við völd o.g munað - -*Í f 'hjiá Hún-um „viðireisnarinnar hér á lan-d-i, að hann ramikarj ekki við sér að þeim tima i-oknum, heldur rnælir fyrir nýj-u ,, viðreisn ar ‘ ‘ -fulli. Og hver man efcki eftir smá- sögunmi nm Napóleon Bóna- pa-rta. Hanrn Jón, sem „endur reisti k-ristindómi-nm“ og ger- sigraði Tyrki og 1-ifði í annar- le-g-um heimi, svo að han-n vi-ssi ekki hve-rrar þjóðar hann var, en s-agði ætíð: É-g er keisari. Eir það efcki sem dómsmálaráð- herrann stan-di f-rammi fyrir ofck -ur sem postuli „viðreisnarinnar“ þesis h-eiims, sem e-r svo undra- U-kur þeirri verö-l-d, sem Parti lifði í. En sá va-r rnunur á Parta Laxneisis og Pa-rta „viðreisnar- in-nar“, að hann ra-nfcaði við sér j a-ð lokum og m-inntist þess, að ! hann hafði „lofað konu að by-ggja fyrir hana baðstofuna ‘. Parti ,,viðreisnarinnar‘‘ lofaði því líka hátíðl'ega í upphafi, e-n h-ann he-fur ekki ra-nkað við sé-r enn. Par-ti Laxme-ss fórst í jó-l-a föstubylnum á heimi-eið frál villu sín-s vegar, e-n Parti „við- reisnarinnar" hyggst sitja af sér isinn jótaföstubyl í töfrahöllinni ÞeSal' hrunstjórnin tók við, var íslenzkt gengi á Bandaríkjadal o-g man ekki enn að hann lof j.r 16,32. Nú, eftir tíu ára „viðreisn" þarf þjóðin að borga kr. áði að byggj-a baðstofu- Eg er 88,10 fyrir þann ágæta pening. Verð hans hefur hækkað um GENGlSSKRÁh ÍING . kauí SAÍ.A NtwyosK r us.hOLLAe - 8?-, 90 88.50 tONOOK t síeeí.fKosifyKt) í.tOOO 2tOSO MONTReAt. t 'CÁN. Zn.u kltfteNHÁVN iOO DÁNSKA8 ÍCR. tiAR.30 . tt?Í.Vö OSLO too NoestcAR tee/ tííCUSS f2S;U6 STOCKHOt» iOO SA.N5KA8 KR. tS?R.54 t?OÍ.SO HUSÍKOTOeS ÍOO FtNNSK MÖ*»C StOi.8." íto«.ss PAfetS too MeÁNS^te fR:,W mtts itkM esusset too Bfcusísm t»K ‘m.tr 575.0? V;' tÖRICH SOO SViSSNESCiS T8. Í043.S0 AMSteRbAM too OVUÍNI UtíkW ■UZ15*. PSAÖ . ÍOO TÉKKNESKAS ks, mo.?o :: PítANiKFiusr '“too V-8ÝZ8 MdeK s6m ■ too tjRUSi. , ts.to . tAU Wf£K $ tbo ■AUSTUSetSÍCtR SCH. 338,76 3<Cfo-0 MAOttO- - IOO PfcSfc-TAS AÍÍ6.27 iiílXi ' eÚSSLANO ÍOO SífXNiNOSKRÖNUíi bttSís'; t'óbu vÖ*uwtmiö*» t 8fcfiCNtNÓSH>Nt> JiO.VS JÚv-tS' : ; ’V: : ■ . % k-eisari, segir hanri erin. Völuspá á hebresku Það er aðeins ein söguhetja úr bófc Laxness, sem efcfci verð- u-r fundin í íslenzku „viðredsn arstjórninni“. Það er hann Stebbi strý, sie-m sig-raði ítalsk-a loftflo-tann. Maðu-r með mann- dóm ha-n-s hefur ekki setið í ís- lenzkium ráðherrastól síðasta áratugisn, enda fátt um sigra yfir erlendum stórveldum Hins vegar er „Völu- spá á hebresfcu11, eins og dæmi- saga um „viðreisnina11. Síðasta áratng-inn hefur íslenzkum mál um verið stjórnað á einhverri hebresiku erlendra við-skiptalög- mála með álíka spámannlegri vizku og sagt e-r frá í þeirri sögu. Ig erpípuSeikari óg eMsáæringa- oieistari" Og hver stendu-r ek-ki fram-mi fyrir okkur holdi klæddur í sög unni af pípuleiikaranum og seg ir með fjálgl-eik: ,.É-g er pípu- leikari og eidglæringameistari“ — maðurinn, sem d-rakk allt kaffið frá en-gjafólkinu og setti e ndimann þess í poka og sagðist síðan hafa gert það, af því að han-n „hafði svo fagra-n mál- s-tað“. Ætli menn þekki ekki þenn-an „við-reisnarráðherra1*. Og s-íðasta sagan í bókinni er ei-ns og afmælissaga á tíu ára viðreisnarafmæli. sa-gan af , stór kananum“, sem áður var fól'k- 440%. Þetta er glæsilegast heimsmct í „viðreisn" í nokkru landi. En hvernig skráir þjóðin gengi slíkrar „viðreisnarstjórnar"? sitjóri og lofðungur heirns", en, nú, „heim dra-ga klótverar krumpnir korpnaðan be-lg“ Slik er nú fö-r sjö töf-raman-na með viðreisnarbelg sin-n. Gengishækkun atvinnuveganna En til eru aðra-r dæmi-sögur o-g nýrri um síðustu afrek þess- a-ra sjö töframa-nna. Annað að- akniálgagn Sjálfstæðiisflokksins flutti lýðn-um yamn boð'skap fyr ir nokkrum dögu.m, að það yrði að vísu að viðu-rkennast, að síð asta gengisihirunið hefði lækkað fole-nzku krónu-na ofu-rlítið, en ekki mætti gleyma þeim „höf- uðkos-ti“ sl'íkrar lækkunar. að það hækkaði gen-g-i islenzk-ra atvinnuvega“ og .stuðlaði að eðlilegri frampróun atvinnulífs ins í landinu“ Það er hreint ekki lítið. sem gengi atvin-nulifs i.n-s hefur hækkað undir , rið- reisn“ í fjó-rum gengisl-æ-kkun- um s-amtai-s yfir 400% Það ætti ekki að vera iágt genigið á atvi-nnuvegunum eftir þe-ss-ar fjórar fjörefnasprautur. Málgagn ,viðreis-narinnar“ gáir þe-s-s ekki í á-k-afa sínum við að lofsyngia gengislækkunina. að það gefr-r viðfl’P.fonars-tefminni heldur lélega einkunn með þes-s ari speki. Henni hefu-r sem sé tekizt bæirilega að hafa hemi-1 á „risanum" þrátt fyrir þes-sar fjórar gengishækkanir hans. Me-nn eru að spyrja: Hvernig skyldi atvinnulífið á íslandi ann ar^, líta út núna, ef það hefoi ek-ki fengið þesisa 400% gemgishækkun í fjórum áfön-g- uim? Það færi varla mi-kið fyrir því, ef kennin-g Vísis ©r tekin alvarlega. Hverværieinkunn leimiSisföðurins? En það eru en-gin gamanmá-1, þegar málgagn hrunstjórnarinn a-r hreyti-r silíkum þvættingi framan í þjóðina, meðan at- vinn-uvegirniir berjast í bö-kkum og atvinnul-eysið gerir sig heima ko>mið á fl-eiri og flei-ri heimil- um. Atvinnuöryggið e-r fyrir öllu, hrópa töframennirnir hve-r í kapp við annan. en hreyfa hvo-rki hönd né fót í verki geg-n þeim vágesti. Augljóst er nú, að mikið atvinnuleysi verður víða um la-nd í vetu-r. ofan á alla kjara-skerðinguna. Hvaða einkunn mundu menn gefa heimilisföður, sem hefði á síðustu tíu árum óvenjulegra uppgripate-kna fimmfaldað skuldi-r sínar og ráðstafað afla- fé sínu í ráðl-evsi, án þe-ss að hafa nokkurt mat á pví, hvo-rt keypt var til heimilis nauðsynj- ar fjölskyldunnar eða hégómi einn og reyndi ekkí að gera sér grein fyrir því. hvað þurfti að kaupa öðru fremur? Hætt er við, að slií'k-t þætti hvorki for- sjá eða ráðdeild. En það er einmitt þe-tta, sem brunstjórnin hefur gert og kall að frelsi. Slíki-r fáráðlingar gera sér ekki g-r-ein fyrir þyí, hv-ar þei-r eiga heima. Þeirra stjórn e-r „Völuisp-á á h©bresku“. Fram sóknarmen-n hafa alla tíö ben-t á það, að slíkt ráðleysi hlyti að en-da með hruini hér á landi. Því fé, se-m þjóðin h-efur til framkvæmda, verður að verja m-eð ráðdeil-d, þar sem n-auð- synjaverkunum er raðað ni-ðu-r eftir mikilvægi þeirra fyrir pjóð arbúskapiinin og það sett fram fy-rir, s-e-m brýnast er og eflir þjóðarbúskapinn mest. Það vak-ti ósfcipta athygli, er fjárm-álaráðh. játaði, að erlend a,r skuldir væru nú yfir 60 þús- und kr. á hvert mannsbarn, og greiðsluibyrði vaxta o-g afbo-rg- ana yrði í á-r andvirði alls freð- fis'ksútflutnings landsman-na, og þar m-eð værú allir þeir sjó m-e-n-n, s-em þennan fi-sk öfluðu, og allt starfsfól-k frystihúsanna við þessa f-raml-eiðslu í raunveru legri skuldavinnu hjá hrun- stjórninni heilt ár með dýru-stu framleiðslutæfcjum þj óðarinnar og hlyti s-vo að verða allmörg næstu ár. Hve-rjum au-gurn á þjóð, sem dæmd hefur verið til slíks hlu-tskiptis, að líta til fram tíðarin-nar? Spara bú en ekki ég Gengisfellingin hefu-r allt að 20% kjaraskerðingu fyrir aEa alþýðu manna í landinu. Ríkis- s-tjórni-n seg-i-r við þjöðina: Spara þú þetta en óg þarf ekki að spara. Það hefur ekki orðið um tal-sverð gengislækku-n á sið- mati hrunstjórnarinnar við þessa síðustu kollsteypu. Hún lýs-i-r yfir neyðarástandi og skip a-r fólfci að spara, en sjálf hreyf ir hú-n etoki litlafingur til þess áð við-hafa sparnað í retetri rík- isin-s. Lágmarksk-rafa þjóðarinn a-r, þegar slíkar kröfur e-ru til hennar gerðar, hlýtu-r að vera sú, að al-þi-n-gi og ríkisstjórn- semji neyðarfiárlög, se-m h-afi að minnsta kos-ti hliðstæðan spa-rnað í för með sér. Það hefð-i verið fullfcemin ástæða til þess, að rífcisstjórnin hefði nú beðið a-llþingi að skipa allra flokka nefnd. sem færi ná- kvæmlega yfir fjáirlagafrum- varpið og þrýs-ti niður á næsta ári hve-rjuim þeim lið, sem tök eru á að lækfca með sama neyð- arsjóna-rmiði og heimtað er af heimilum þjóðar-linar. Þetta er að sjálfsögðu erfitt ve-rk og va-rla von, að ríkisstjórnin sé einfær urn það, en einboðið virðist að veita henni hjálp við þa-ð. Ekkert slíkt virðist hins veg- a-r hvarfla að þes-sari hrun- stjórn. Hú-n. 1-ætur aðeins geng- islækkunarkylfuna ríða að þjóð inni og se-gir: Spara þú, en ekiki ég.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.