Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.11.1968, Blaðsíða 10
i I M : •: u Kynnum nýja byggingaraðferð til unar byggingarkostnaðar einbýlishúsa hérlendis! lækk- MÁTHELLUHÚS Þessi nýja byggingaraðferð er kynnt í smáatriðum í ýtarlegum bæklingi, sem aðaltalsmaður þessarar nýju byggingaraðferðar, Jón Kristinsson, arki- tekt, hefur samið. — Bæklingur |iessi er til reiðu fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynna sér þessa stórmerku byggingaraðferð, á skrifstofu okkar. Kynnizt þessari nýju byggingaraðferð og því, hversu ótrúlega upphæð hún getur sparað yður samanborið við að steypa upp einbýlishúsið. í stórum dráttum felst þessi nýja byggingaraðferð í því, að hlaðinn er tvö- faldur útveggur úr massívum máthellum úr Seyðishólarauðamöl. Einangrað á milli veggjanna, sem tengdir eru saman með galvaníseruðu vírbeizli. Innra veggþilið, sem er rakavarið er notað til burðar á gólfi og/eða þaki og til einangrunar. Ytra veggþilið er notað til hlífð ar gegn veðráttu — eða hreinlega sem REGNKÁPA OG VETRARFRAKKI. Veitum yður hagstæða greiðslu skilmála á máthellum eða mátsteini, ásamt flestum öðr- um byggingarefnum. JÚN LOFTSSON HF.f Hringbraut 121 - Sími 10600 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.