Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 8
29 í DAG TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 3. desember 1968. IDAG er þriSjudagur 3. des. — Sveinn — Tungl í básuðri kL 33 31 ArdegisháflaetSi í Rvk kr. 4 23 HEILSUGÆZLA Srúkrabifrefö: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafnar. firði 1 síma 51336. SlysavarSstofan I Borgarspítalanum er opln aHan sólarhrlnginn. A5- eins mótfaka slasaSra. Slml 81212. Nætur og -helgldagalæknlr er I síma 21230. NeySarvaktin: Sfml 11510, oplð hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþjónustuna I borginnl gefnar I simsvara Læknafélags Reyklavíkur I sima 18888. Næturvarzlan I Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöidin ttl kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 ð daginn tU 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík vibuina 30. nóv. — 7. des. annast Gairðs Apótek og Lyfjaibúðdn Iðunn. Helgarvörzlu í Hafniarfirði laugardag tál mánudagsmorgUTis 30. nóv. 2. des. ainnast Grímur Jónsson Smyrla- hraiuini 44, símá 52315. Næturvörztu í Hafnarfirði aðfara- nótt 4. des. annast Jósef Ólafs- son, Kviholti 8, sími 50056. FÉLAGSLÍF Kvenfélagið Bylgja Jólafunduirirm verður haMinn fimmitudiaiginm 5. des. 3d. 8,30, að Báirugötu 11. Spilað verðuir binigó. Jólafundur kvennadeildar Slysa- varnafélagsms í Reykjavík verðuir fiimmtudaginu 5. nóv. kl. 8,30 í Tjaimarbúð (Oddfellow). Fjöibreytt stoemmitdsbrá. FéLaigisbon ur talkið með ykkuir gesti. Kvenfélag Kópavogs Munið hátíðaifun dirrn í tiiLefni af 50 ára fuiiiveMisafmæli fimmtudiaginn 5. des. kl. 8,30, í Félagsheimilinu, u.ppi. Kvenfélag Hreyfils h eldur spilaikvöld að HáLlveigar- sitöðum, fimmtudaginn 5. des. ki. 8,30. Konuir eru vinsamlegast beðn ar að skila bazairmunum á spila- kvöldið. — StjÓTmdn. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hinm árlegi bazar félagsins verður haldinm í félagsheimili kirkjunnar 7. des. 1968. Félatgskonuir og aðrir er styðja vilja gott málefni, sendi gjafir sínair tU formanns bazamefmd ar Huldu Nordahl, Drápuhlíð 10, og Þóru Einarsdóttur Engiblið 9. — Ennfremur 1 FélagsheimiKð fimmtu daginn 5. des, og föstudagmm 6. des. kl. 3—6 e.h. báða dagama. — Bazamefndin. Kvenfélagið Seltjörn: Seltjaimarnesi Jólafundur félagsins verður miðviku dag 4. des. Séra Framk M. HaHdórs son flytur jólahugLeiðimgu. Sýndar veirða blómiasibreytinigar fná Blóma skála Michelsen í Hveragerði. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: JólafunidurÍTm verður að Hótel Sögu mdðvikudaginm 4. des. kL 8. Að- gömgumiðar afhentir að Hallveigar stöðum mámudaginn 2. des. kL 2—5. Kvennadeild "kagfi-ðingafélagsins í Reykjavík, heldur jólafumd í Lindarbæ miðvikudaginn 4. des M. 20.30. Lesin jólasaga, skreytt jóla borð, sýndir munir sem umdnir hafa verið á handavinnunámskeiði i vet ur. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur bazar sumnudaginn 8. des. í Hvassaleitisskóla kL 3 e. h. Tekið á móti munum hjá: Gunmþóru, Hvammsgerði 2 sími 33958. Dagnýju, Stóragerði 4, s. 38213 Guðrúnu Hvassaleiti 61 s. 31455. Og I Hvassaleitisskóla Laugardag imn 7. des. eftir kl. 3. Basarnefndin. Frá Styrktarfélagl vangefinna Konur 1 Styrktairfélagi vamgef- inna! Bazar og kaffisala verður 8. des. í Tjamarbúð. Vinsamlegast skiKð bazarmumum sem fyrst á sikrif stofuna, Laugavegi 11. — Nefndin. Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 ARNAÐ HEILLA 65 ára er í dag Siggeir Lárusson, bóndi, KirkjubæjarldaustrL GENGISSKRÁNING — Hvers vegna ríðum við svona hátt, Kiddi? — Það er vel þess virði, ef þú nýtur útsýniskis. — Þetta er kallað „útsýnisturninn", enda er útsýnið stórkostlegt. — Það er satt, en hér getur heldur enginn óvinur þinn komið að þér. I------- Nr. 133 — 28. i nóvember 1968 1 Bandar. dollax 87,90 88,10 Stet'lingspund 209,85 210,35 1 KanadadoUar 81,94 82,14 Danskar brónuir 1.172 1.174,66 100 norskar kr. 1.230,66 1.233,46 100 sænskair kr. 1.698,64 1.702,50 100 fiirnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 fr. frankar 1.772,65 1.776,67 Belg. franlkair 175,40 175,80 100 svissn. fr. 2.046,09 2.050,75 GyiUdni 2.424,85 2.430,35 100 tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 V-þýzk mörik 2.206,31 2.211,35 100 Ltrur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 3403 100 pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskróntrr — 1 ReiknimigsdoHaT — Vömskiptalörnd 99)86 10034 VörusMptalönd 87,90 88,10 1 Reikniiingspund — VörusiHptalönd 210,95 211,45 — Rex, þú getur ekki farið núna, — Ef þú leikur þér að hættnnum, — Þú lofaðir að halda þig í burtu við eigum að fara í skólann. Ég kem verður frændi reiður. frá vondu veiðimönnunum. ekki of seint, Tom. — Haim verður ekki reiður, ef þú / — Já, já. Ekki get ég gert að því segir ekkert. þó ég rekist óvart á þá. SÖFN OG SÝNINGAR Llstasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá H 1.30—1 Listasafn Einars Jónssonar er opið sunniudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30—4. Gengið inn frá Eiriksgötu. Þjóðskjalasafn íslands. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá M. 1,30—4,00. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, Laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. vmt Meðan skriftir tíðkuðust, höfðu ýmsir þann sið að taka með sér gjafir að blíðka prest lnn. Eitt sinn var efnuð kona í skriftastólnum og hafði með ferðis allmiklar gjafir til prestsins. Meðal yfirsjóna sinna taldi hún það fram, að ástarþokki hefði vaknað með sér til ann- ars manns en bónda síns. En með guðs hjálp hefði hún þó getað yfirstigið freistinguna. Prestur tók hart á þessu og ávftaði konuna. Hann sagði, að hugrenningasyndir væru ekk- ert betri en drýgðar syndir. Konan afsakaði sig ekki, en stóð upp tók til sín gjafirnar og sýndi á sér fararsnið. Prestur réttir þá fram hend urnar og segir: „Ætluðuð þér þær mér ekki, móðir góð?“ Þá sagði konan: — Jú, upp haflega var það ætlunin, en þér sögðuð, æruverðugi fað ir, að það væri sama að gera og ætla að gera.“ Og með það fór hún. Fjórir ungir menn höfðu það íyrir venju að fara sam an á knattspyrnukappleiki á sunnudögum. En einn sunnu daginn mættu þeir aðeins þrír. — Hvar er Óskar? — Han er að gifta sig í dag. — Hvenær? — Klukkan 2. — Sá er óheppinn. Hann sér þá ekki, nema síðari hálfleik inn. Skipstjóri, hvað skeður nú, ef við rekumst nú á ísjaka í nótt, á meðan ailir eru í fasta svefni?, spurði áhyggjufull kona. — Kæra frú, þér getið al- veg verið rólegar. ísjakinn flýt ur áfram, eins og ekkert hefði skeð. — Þakka þér kærlega fyrir. Þetta róar mig strax. & Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís lands, Garðastræti 8, síini 18130, er opið á miðvikudögum kl. 17.30 til 19. Skrifstofa S.R.F.I. og al- greiðsla tímaritsins. „Morgunn" er opin á sama tíma. Frá 1. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Simi 12308. ÚtLáns og lestrarsalur: Opið 9—12 og 13—22. Á laugardögum kl. 9—12 og 13—19. Á sunnudögum kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fuLlorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 16—19. Útibúið H0fsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga M. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Sfml 36814. Útlánsdeild fyrlr fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kL 14—21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.