Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 11
' ÞREÐJUDAGUR 3. desember 1968.
TIMINN
23
STUTTAR FRÉTTIR
Framhald af bls 3
einkum varið til eflingar á út-
gáfustarfsemi félagsins.
2) Til Hins íslenzka bók-
menntafélags, 500 þúsund krón
ur, veitt í tilefni af 150 ára af-
mæli félagsins fyrir nokkru,
en fénu verði varið til efling-
ar á útgáfustarfsemi félagsins.
3) Til ráðstöfunar Nattúru-
verndarráðs ein milljón krón
ur, en Náttúruverndarráð ráð-
stafi fénu til friðlýsingar á til-
teknum stað.
(Frétt frá Seðlabanka íslands)
Fáninn sýndur
í Þjóðminjasafni íslands er
varðveittur fáni sá, sem dreg-
inn var að húni á Stjórnarráðs
húsinu 1. desember 1918 og not
aður næstu mánuði á eftir. f
tilefni 50 ára fullveldisafmæl-
isins verður fáninn hafður til
sýnis í anddyri Þjóðminjasafns
ins næsta hálfan mánuð
("FVéftt frá Þjóðmijasafninu.)
STÚDENTASTJARNAN
Framhald af bls. 1.
kallast tæki það flugmóði. Móði
og flugmóði gera allar mæling
ar á segulsviðinu auðveldari
og mun nákvæmari.
Þorbjörn Sigurgeirsson vinn
ur nú að gerð sérstaks fjarlægð
armælis til hagræðisauka við
segulmælingar úr lofti með flug
móðanum. Tæki þessu er ætl
að að ákvarða nákvæmlega stað
setningu flugvélar, en þó á
einfaldan og sérlega hagkvæm
an hátt.
Þorbjörn Sigurgeirsson átti
þátt í að koma á kerfisbundn
um tvívetnis- og þrívetnismæl-
ingum til rannsókna á grunn
vatni. Slíkar rannsóknir hófust
hér á landi að hans frum-
kvæði fyrir allmörgum árum
Og hafa síðan verið unnar und
ir virkri umsjón hans. Þær
hafa gefið veigamiklar grund
vallarupplýsingar um heitt
jarðvatn.“
Er Þorbjörn hafði tekið við
stjörnunni og skjalinu ávarpaði
hann samkomuna og sagði:
„Ég þakka stúdentum þann
heiður, sem þeir hafa sýnt mér
með því að veita mér Stúdenta
stjörnuna.
Ég vil þó minna á, að störf
þau, sem hlotið hafa þessa við
urkenningu, eru ekki unnin af
mér einum, heldur hef ég átt
því láni að fagna að vinna með
dugmiklum samstarfsmönnum.
Án þeirra hefði árangur allur
orðið mun minni af mínu starfi.
Mér er sérstök ánægja að
minnast þess hér að í þessum
hópi samstarfsmanna eru einn
ig stúdentar, sem tekið hafa
mjög virkan bátt í rannsóknar
starfinu.
Ég met mikils viðurkenn-
ingu hinnar ungu Stúdentaaka
demíu. Hún mun verða mér og
samstarfsmönnum mínum hvatn
ing við störf okkar í framtíð
inni.“
Stutt æviágrip Þorbjörns
Sigurgeirssonar
Þorbjörn Sigurgeirsson er
fæddur 19. júní 1917 á Orra
stöðum í Austur-Húnavatns-
sýslu Foreldrar hans voru Sig
urgeir Björnsson, bóndi þar,
og kona hans Torfhildur Þor
steinsdóttir
Þorbjörn Sigurgeirsson lauk
stúdentsprófi frá Menntaskól-
anum á Akurevri árið 1937
en síðan ma. scient. prófi í
eðlisfræði frá Kaupmannahafn
arháskóla árið 1943 Hann dvald
ist við framhaldsnám í Svíþjóð
frá 1943—1945 og Bandaríkj
unum frá 1945—1947. Síðan
var Þorbjörn stundakennari við
Háskóla íslands á árunum 1947
—1957, en prófessor hefur
hann verið þar frá 1957. Hann
var framkvæmdastjóri Rann
sóknaráðs ríkisins 1949—1957.
Þá var hann formaður Kjarn
fræðanefndar fslands frá stofn
un hennar 1956 til ársins 1964.
Þorbjörn var forstjóri Eðlis-
Ifræðistofnunar háskólans frá
stofnun árið 1958 og allt til
1966, en síðan hefur hann ver
ið forstöðumaður Eðlisfræði-
stofu Raunvísindastofnunar há-
skólans eða frá upphafi
Samhliða hinum viðamiklu
vísindastörfum hefur Þorbjörn
Sigurgeirsson ritað mikið um
vísindaleg efni, bæði á ís-
lenzku og erlendum málum. í
Verkfræðingatali er drepið á
nokkra helztu þætti ritstarfa
hans
Þorbjörn kvæntist hinn 19.
júní 1948 Þórdísi Aðalbjörgu
Þörvarðsdóttur, fæddri 1. júní
1919 á Stað í Súgandafirði Þau
eiga eftirtalin börn: Þorgeir,
19 ára, Sigurgeir, 18 ára Jón
Baldur 13 ára, Þorvarð Inga
11 ára og Arinbjörn 7 ára.
GYLFI
Framhald af bls. 24.
um viðgerðum og voru iðnaðar
menn að leggja síðustu hönd á
það verk, þegar kviknaði í skip
inu
Síðustu tvo mánuði hefur skip
ið verið falt en á mánudag 25.
nóv. s. 1 auglýsti Ríkisábyrgðar-
sjóður togarann fyrst opinberlega
til sölu
Nokkrir aðilar hafa sýnt áhuga
á kaupum togarans en ekki hefur
komið til samninga. Almenna út-
gerðarfélagið sendi Ríkisábyrgða
sjóði tilboð í október með fyrir
vara þó og taldi sig þurfa nokk
urn tíma til undirbúnings áður
en það gæti gert endanlegt kaup
tilboð.
Nú mun enn líða nokkur tími
áður en Gylfi verður haffær vegna
brunaskemmdanna. Það mun því
bið á því að landsmenn sjái út-
gerðardrauma rætast á þessum
togara, sem mjög hefur verið til
umræðu á opinberum vettvangi
síðustu vikurnar.
50 FÁNAR
Framhald af bls. 24.
Inga Sigurmundssonar, lúðrasveit
Gagnfræðaskólans lék Ásgeir Sig
urðsson stjórnaði, Emma Ey-
þórsdóttir las upp, og skólastjór
inn Jón R. Hjálmarsson flutti
ávarp. Að síðustu risu allir sam
kvæmisgestir úr sætum og sungu
nokkur ættjarðarljóð. Myndin er
af skrúðgöngunni er hún gengur
í kirkju. (Ljósm. PV.)
mánudagskvöld, er búið að leita
svæðið allt suður fyrir Straums
vík og upp fyrir Lögberg og
margleita á fjörum. Ekkert hef
ur komið fram sem bent getur
til hvar Magnús er niðurkominn
eða hvert hann hefur farið er
hann yfirgaf bíl sinn fyrir kl.
20 á laugardagskvöld.
SKRIÐAN
Framhald aí bls. 18.
Skriðan segir frá ungum manni,
Bob Boyd, sem fer til Brezku
Kolumbíu til þess að vinna þar
að jarðfræðirannsóknum. Margt
ber við, og Bob lendir í mörgum
hættum og ævintýrum við að upp-
lýsa leyndarmál. Fimmta bók Des
mond Bagleys, Vivero-bréfið, er
væntanleg á næsta ári.
Slm) 11544
— íslenzkur texti —
Þegar Fönix flaug
(The Flight og the Phoenlx)
Stórbrotin og æsispennandi
amerísk iitmynd um hreysti og
hetjudáðir.
Jamés Stewart
Richard Attenborough
Peter Finch
Hardy Kruger
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Ókunni gesturinn
(The stranger in the liousc).
Th« Rank OrgftrutAtion PrfrMtvtS rrfi
_ . 0E GRUNWAID >»<w |£?
Stranger
hquse
IN
1HE
IASTMAN COLOUR
MASON
_ GERALOINE
CHAPLIN
B0BBY
DARIN
ProdiKaö by Dimltri d® Grunwa(4
DlrtCtM by Piarra Rouv«
Mjög athyglisverð og vel leik
in brezk litmynd frá Rank. —
Spennandi frá upphgfi til
enda. Aðalhlutverk:
James Mason
Geraldine Chaplin
Bobby Darin
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
T ónabíó
Slm 31182
— fslenzkur texti. —
Hnefafylli af
dollurum
(Fistful of Dollars)
41985
■ y
— tslenzkur texti. —
Kisstu mig> kjáni
Víðfræg amerisk gamanmynd
Dean Martin
Sýnd kl. 5,15
Bönnuð oörnum
LEIKSÝNING kl. 8,30.
Víðfræg og óvenjulega spenn
andi ný itölsk-amerísk mynd
i Utum.
Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 éra.
SÍMI 18936
Eddi í eldinum
HVARF
Framhald af bls. 24.
Magnúsi, að Þinghólsbraut 63 íj
Kópavogi. En hann kom ekki inn |
á heimili sitt um kvöldið. Hins j
vegar varð heimafólk vart við,
að bíll hans var fyrir utan húsið
kl. 20 um kvöldið, en enginn varð
Magnúsar var, eða veit nákvæm
lega hvenær bílnum var lagt utan
við húsið
Laust fyrir kl. 22 á laugardags
kvöld var lögreglunni í Kópa-
vogi gert aðvart um nvarf Magn
úsar. Hófst pá leit að honum og
skömmu síðar var Hjálparsveit
skáta í Hafnarfirði beðin að skipu
leggja leit. sem hófst begar um
nóttina.
í gær sunnudag og í dag var
leitinni haldið áfram. Leitað var
úr þyrlu Slysavarnarfélagsins og
á bátum um Kópavog, Fossvog og
Arnarvog. Meðal annars cóku
froskmenn þátt í leitinni. í kvöld
Hörkuspennandj og vðiburðar
rík ný frönsk kvikmynd. um
ástir og afbrot, með hinum vin
sæla leikara Eddie Constantine
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 50249.
36 stundir
Spennandi amerísk mynd
James Garnes
Sýnd kl. 9
kanmmssf
Hér var
hamingja mín
Hrífandi og vel gerð ný, ensk
kvikmynd, með
Sarah Miles
Cyril Cusack
— fslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEWFÉLAG
KOPAVOGS
UNGFRÚ
ÉTTANNSJÁLFUR
eftlr Gisla Astþórsson
Sýning i Kópavogsbíó, þriðju
dag 3. des. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin, frá
kL 4,30. Simi 41985.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
miðvikudag kl. 18
ÍSLANDSKLUKKAN
fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13.15 tl) 20. slml 1-1200
^EYKJAYÍKDg
MAÐUR OG KONA miðv.d.
YVONNE fimmtudag
Aðgöngumðasalan i iðnó ar
opin frá kL 14 slmJ 1319L
£ÆJAm&
Siml 50184
Tími úlfsins
(Varg timmen)
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd Ingmars Berg
mans.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum tnnan 16 ára.
Eyðimerkur-
ræningjarnir
Ný hörkuspennandi bardaga
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Slml 114 75
DD(TOR
znnAGO
Islenzkm texo
Bönnur 'jinati 13 W*
Sýnd kl. 5 og 8,30
Allra síðasta sinn.
fciæKKaf rerö.
LAUQARAS
Slmar 32075 og 38151
Gulu kettirnir
Hörkuspennandi ný úrvals
mynd I litum og Cinemascope
með tsl.texta
Sýnd kL 5, 7 og 9
Bönnuð böraum.
Að ræna milljónum
og komast undan
Mjög skemmtileg og spenn-
andi ný, frönsk-ítölsk kvik-
mynd í litum. — Danskur
texti. —
Jean Seberg
Claude Rich
Elsa Martinelli
Sýnd kl. 5 og 9.
Auglýsið í Tímanum