Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 9
MUÐJUOAGUR S. desembor 1968. TIMINN 21 DENNI DÆMALAUSI Bíddu læknir ég næ hon um. Lárétt: 1 Afbrotamaður 5 Bráð lynda 7 Hreinn 9 Sðngmenn 11 Hreyfing 12 Jarm 13 Óþrif 15 Eldiviðttr 16 Dýr 18 Eldstæði. Lesstoía og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga. nema iaugar daga, kl. 14—19. Landsbókasafn fslands Safnhúslnu viS Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9 — 19 nema laugardaga 9 — 12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga ki. 10—12. Bóksafn Oagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. bæð tii hægrl Safnið er opið é tímabilinu 15. sept tU 15. mai sem bér segir: Föstudaga kL 8—10 e. h Laugardaga kl 4—7 e. b. Sunnu daga kL 4—7 e. b. SJÓNVARP Þriðjudagur 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Hollywood og stjörnurnar — Bing Grosby. Sýnd eru atriði úr gömlum og nýjum kvikmyndum hans. fsl. texti Kristmann Eiðsson. 21.25 Engum að treysta Francis Durbridge. Leitin að Hany, 3. þáttur. Aðalhlutverk: Jack Hedley. ísl. texti: Óskar Ingimarss. 21.55 Georges Browir Einn litríkasti stjórnmála maður, sem Bretar hafa átt hin síðari ár, leysir frá skjóðunni. fsl. texti: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok Þriðjudagur 3. desemeber. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hrdegisútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. Krossgáta 183 Lóðrétt: 1 Mjólkurmat- inn 2 Pípur 3 Korn 4 Dreif. 6 ísar 8 Ólmast 10 10 Þvottaefni 14 Skák- meistari 15 Veiðisvæði 17 Fljót. Báðning á gátu nr. 182. Lárétt: 1 Nálhús 5 Már 7 Gin 9 Sál 11 LL 12 Ró 13 Alt 15 Lap 16 Ári 18 Glaður. Lóðrétt: 1 Naglar 2 LMN 3 Há 4 Úrs 6 Glópur 8 111. 10 Ára 14 Tál 15 Lið 17 Ra. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 17.40 Útvarpssaga baruanna: „Á hættuslóðum í fsrael“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunn arsson les les eigin þýð- ingu (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flyt- Ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.45 Staldrað við í Dubrovnik Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþátt frá Júgó- slavíu. 21.05 Tónskáld desembennánaðar, Jón Þórarinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eft ir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Sænska skáldkonan Maria Wine les finim ljóð og einn ig laust mál: Parets parodi. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 24 kvíðafullar stundir vegna hennar, en hún þurfti að vera ein. Og þarna stóð hún og starði áfjáð á umslagið, eins og hún vildi geta lesið bréfið gegn um það. Þegar Maria var farin, reif Lusia upp bréfið. Síðan hún kom úr Arnarhreiðrinu, hafði hún fengið mörg bréf frá Kasimir en ávallt var hann stuttorður. Það var hann eánnig núna. .Rósirnar komu í morgun. Ég býð mér sjálfur til kvöldverðar með þér og ég vonast eftir að sja þær þar.“ C.. — Ja, það verð ég að segja, sagði Lusia, þó ekki svo hátt að Maria heyrði. — Hann spyr ekki einu sinni, hvort það henti mér! Mig langar mest til að senda boð til forsetalhallarinnar, um að ég sé upptekin í kvöld. Hann getur þó ekki búizt við að ég sitji bara og bíði, tilbúin að hlýða hverri hans bendingu. Ég er ekki hér í Legin hans vegna og haldi hann það, mun honum bregða í brún, þegar Bill Ferguson kemur á föstudaginn. Hún las bréfið yfir aftur. C.„ hvað skyldi fyrra C-ið tákna? Þau voru vinir, og hvað henni viðvék, var það meira en það . . .samt vissi hún enn ekki fornafn hans. Hann kallaði hana Lusiu. Það hafði hann gert síðan fyrsta dag- inn í Arnarhreiðrinu, en hann hafði ekki beðið hana að nota j fornafn sitt. Nú jæja ef hann vildi ekki að hún notaði fornafn hans, hvaða máli skipti það þá? En þá virtist sem vinskapurinn væri bara frá öðrum aðilanum. Hún leit aftur á fögru, dökkrauðu rósirnar, og fann að hún var órétt lát gagnvart honum. En ófor- skammaður var hann. Hann hafði ekki einu sinni sagt, hvenær hann kæmi. Hún vissi, að hann var hlað- inn störfum og væri hann ekki laus allt kvöldið, hefði hann átt að ákveða einhvern tíma, svo hún þyrfti ekki að bíða í óvissu. Hún gekk áð símaborðinu, og hringdi í forsetahöllina. Hún hafði aldrei gert það áður, og kannske myndi honum mislíka það, en henni var alveg sama. Það tók smástund að fá samband,! en að lokum fékk hún samband! við einkaritara hans sem sagði, I að forsetinn væri upptekinn á j fundi, en hann yrði við eftir j fimm mínútur, og þá myndi hann strax fá að v;ta, að hún hefði hringt. Áður en fimm mínútur voruj liðnar, hringdi síminn. Maria sem! hafði komið úr baðherberginu, ■ ætlaði að svara, en Lusia varð á undan. Mundi hann verða reiður? Jaeja, þá það Hún vildi að hann fyndi, að hún væri ekki ávallt til- búin, hvenær sem honum þóknað- ist. Hún lyfti símtólinu og er hún heyrði rödd hans, örvaðist hjartsláttur hennar á ný. — Ert þ'að þú, Lusia? — Já, svaraði hún. — Má ég þakka þér fyrir rósirn- ar . . . og bréfið, og segja þér frá, að ég hefi svikið þýðingar- mikið stefnumót í kvöld þín vegna. Ég vildi óska, að þú hefð- ir látið mig vita fyrr. — Mér þykir það leitt, mín kæra, en ég hafði samband við þig, jafnskjótt og ég gat. Ég hefi reyndar líka sleppt þýðingarmiki- um fundi í kvöld . . . .með sænska sendiherranum. En ég varð að fá að sjá þig í kvöld, og fannst að við gætum borðað kvöldver'ð sam- an. Það ættum við að gera oftar og munum líka, strax og ástand- ið fer að færast í eðlilegt horf. . . . . .og ég ætla að koma þér á óvart. — Hvernig þá? spurði hún. Hún heyrði hlátur hans í sím- anum. — Bíddu og sjáðu, vinan. Þú ert eins og aðrar konur.......... forvitin. Ég kem til þín rétt fyrir átta, það er loforð, sem ég mun ekki svíkja, jafnvel þótt innrás hafi verið gerð í landið Og. . . . .Lusia? — Já. — Vertu í fallega kjólnum sem þú klæddist í óperettunni, fyrsta kvöldið sem við sáumst. 6. kafli. I. Hún hafði ákveðið, að kvöld- verðurinn skyldi framreiddur í stofunni í íbúð hennar. Hún hafði valið rétti og vín, sem hún vissi að honum myndi líka. Hún fylgd- ist sjálf með, er lagt var á borð, og sá svo um að rósirnar, sem hann hafði sent henni, væru sett- ar á áberandi stað. Síðan baðaði hún sig, og klæddi sig vandlega. Hún var tilbúin að taka á móti honum, þegar Maria kom inn í svefnherbergið og sagði, að tveir menn frá öryggisþjónustunni biðu úti og vildu fá að tala við hana. — Segðu þeim að koma inn. Ég ver'ð tilbúin eftir augnablik svar- aði hún. Er hún kom inn í stofuna, sá hún þá standa mitt í dauft upp- lýstu herberginu. Annar mann- anna var klæddur einkennisföt- um, hinn á venjulega hátt. — Frú, Kasimir marskájkur mun bráðlega borða kvöldverð með yður, er það ekki? — Jú, svaraði hún. — Lögreglustjórinn hefur fyr- irskipað okkur að rannsaka íbú'ð- ina og vera innan heyrnarmáls, •r hann fer héðan. — Nú, já. Hefjist þá handa. Hún reyndi að hlæja, þótt þetta ergði hana mjög. — Hvað búizt þið við að finna . . . .annan laun- morðingja, sem felur sig í fata- skápnum eða undir rúminu? — Okkur þykir þetta leitt, frú en við höfum okkar skipanir. — Sem þér verðið að fram- fylgja. Ég skil það. Ég skal ekki trugla yður. Öll gleði og eftirvænting var rokin í burtii. Ef þetta var vottur um vinskap hans, að hann sendi ieynilögreglu sína til að rann- saka íbúð hennar, áður en hann kæmi . . . .þá hlaut hann ennþá að gruna hana um að vera með í samsærinu gegn honum. Og þó! Hún hafði hugboð um, að það væri ekki hann, sem stæði að baki þessu heldur hinn samvizku- sami Werner lögreglufóxingi. Hiin reyndi að hrista þetta úr huga sér. Mennirnir unnu hratt, en af Viö völdum íslenzkt í jólapakkana. Það veitir tvöfalda gleði, með því gefum við bæði fallega og vandaða gjöf, og aukum okkar eigin hag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.