Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.12.1968, Blaðsíða 10
TÍ MINN i ÞRIÐJUDAGUR 3. desember 1968. „ELSKADU NÁUNGANN" Framhald al bls 19. þoB er hinn svokallaði SEX-litt- escatur, eða kynórabókmenntir, sesm jafnvel íslenzkar bókmenntir thafa ekki farið varhluta af upp á-síðkastið ( Skáldsagan „Elskaðu náung- iann“ hefur verið kvikmynduð og ívar kvikmyndin sýnd í Reykja- j vft s.l. sumar ’j ATHUGASEMD Framhald aí ois. 3. !aði í fyrstu ef þeir eiga að borga 'eðlileg vinnulaun. Þeir verða fyrst jað fá það mikið fé til að lána út, • að vaxtamunur útlána og innlána 'geti borið reksturinn UPP, því að aðrar umtalsverðar tekjur hafa ;þeir ekki. ! Nú þegar á öðru ári starfsemi sinnar hefur Sparisjóði Alþýðu vaxið svo fiskur um hrygg, að þess finnast ekki dæmi hjá öðrum sparisjóðum, hin síðari ár a.m.k. og er nú orðinn það stór, að traust ur rekstrargrundvöllur ætti að vera fenginn Ef úr því yrði að sparisjóðnum væri breytt í banka mundi það hins vegar treysta rekstrargrund völlinn, þar sem stofnfé mundi þá aukast að miklum mun. Að lokum vil ég taka það skýrt fram, að tölur þær um sparisjóð inn, sem í greininni eru, hefur blaðamaðurinn fengið uppgefnar annars staðar en hjá mér, eins og raunar kemur fram við lestur hennar. Gunnlaugur Arnórsson, form. Bankaeftirlitsdeildar Seðlabankans JÓLASTARF Framhaid at bls. 3. lagi. Þá hefur rekstur Vetrarhjálp arinnar verið kostnaðarsamur og er því hagkvæmt að sameina þessi tvö fyrirtæki. Magnús Þorsteinsson forstöðu- maður Vetrarhjálparinnar hættir nú störfum eftir langt og vel unnið starf. simi i_A4_44 WbuíÍw HVERFISGOTU 103 Lögtök í Grindavík LögtaksúrskurSur hefur verið kveðinn upp út af ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitar sjóðs Grindavíkurhrepps, sem álögð hafa verið árið 1968 og eldri gjöldum, sem lögtaksrétt hafa. Lögtök vegna gjaldanna verða látin fram fara að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þess- arar. Á VÍÐAVANGI Framhald ai bls. 5 þessari ráðstefnu, sem gerði ályktun um hina fyrirhuguðu áætlun. Nú veit ég það, að fjármála ráðherra sagði á Alþingi í fyrravetur, í tilefni af fyrir- spurn um Norðurlandsáætlun, að byggðaáætlanir þær, sem ríkisstjórnin lætur vinna að, séu yfirlit um væntanlegar framkvæmdir ríkisins á því svæði, svo sem vegi, hafnir, skóla, sjúkrahús o.s.frv. og annað ekki. Ég hef leitað í hverju Mbl. sem ég hef fengið og út hefur komið eftir 30. okt., að svari. En ég hef ekki fundið það. Hverju má það sæta? Er þá „Vestfjarðaáætlun í atvinnumálum“ sá hégómi að ekki taki því að tala um hana að dómi Sigurðar BjarnaSlonar? Ályktun Kjördæmisráðs Sjálf stæðisflokksins var á þessa leið: samkv. Mbl. 11. okt.: „Fundurinn leggur ríka á- herzlu á að fyrirhugaðri Vest- fjarðaáætlun í atvinnumálum verði hraðað og við gerð henn ar sé haft náið samráð við forustumenii í atvinnulífinu og sveitarstjórnir". Nú spyr ég í annað sinn: Hver hefur forgöngu um fyrir liugaða Vestfjarðaáætlun í at- vinnumálum? Ég heyrði sjálfur í fyrravet- ur, að fjármálaráðherrann sagði á Alþingi, að ríkisstjórn in beitti sér ekki fyrir slíkri Grindavík, 2. desember 1968. Svavar Árnason. AUGLÝSING Bótagreiðslur almanna trygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: f Mosfellshreppi í Kjalarneshreppi f Seltjarnarneshreppi f Grindavík í Gerðahreppi í Njarðvíkurhreppi í Miðneshreppi miðvikud. 4. des. kl. 1,30 til 4 miðvikud. 4. des. kl. 4,30 til 5,30 finvmtud. 5. des. kl. 1,30 til 6 föstudaginn 6. des. kl. 9 til 12 föstudaginn 6. des. kl. 2 til 4 föstudaginn 13. des. kl. 2 til 5 þriðjudaginn 17. des kl. 2 til 5 Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. — Ógreidd þinggjöld óskast greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. áætlun. Mér sýnist liggja beinast við að ætla, að þessi umrædda Vestfjarðaáætlun í atvinnumál ÓDÝRT Ullargluggatjöld á 100 kr. metrinn. Ullaráklæði á 200 kr. metrinn. Opið til kl. 4 á laugardag. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Herrasloppar Aðeins 1,285.00 kr. Hlý og góð jólagjöf. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Innilegusto þakkir fyrir aufsýnda samúS og vináttu við fráfall og ja rðarför Stefáns Kristiánssonar, fv. vegaverkstjóra Ólafsvík. Svanborg Jónsdóttlr Sigríður Stefánsdóttir, FríSa Stefánsdóttir, Frlðrik J. Eyfjörð Þorgils Stefánsson, Ingibjörg Hjartar Alexander Stefánsson, Björg Finnbogadóttir GestheiSur Stefánsd. Elinbergur Sveinsson Erla Stefánsdóttir, KonráS Pétursson, og fjölskyldur. BÆNDUR Ungur reglusamur maður óskar eftir starfi í sveit í vetur. Upplýsingar í síma 51549. um sé ekki annað en snuð, siem þingmenn vorir — Sigurður Bjarnason og Matthías Bjarna son — láta flokksmcnn sína japla á, svo að þeir séu góðu börnin og séu ekkert að ýla og væla út af atvinnuástand- inu. Þeir leggja „ríka áherzlu á, að fyrirhugaðri Vestfjarða- áætlun í atvinnumálum verði hraðað“, en cngin svör fást við því, hver beiti sér fyrir því, að slík áætlun sé gerð, hvar og hvenær hún sé fyrirhuguð eða hvcrjir vinni að henni. Það eru fleiri en ég sem spyrja, hvort hér sé ekkert annað en snuðið þeirra Bjarna sona“. RÆÐA FORSETA ÍSLANDS Framhald af bls. 15. og blómlegir atvinnuvegir eru ekki hið endanlega markmið í sjálfu sér, heldur nauðsynleg skil yrði til þess að þjóðin geti rækt þetta hlutverk sitt í heiminum. Um þetta hafa skáldin ort á marga vegu: Ef þjóðin gleymdi sjálfri sér og svip þeim týndi, er hún ber, er betra að vanta brauð, var einu sinni kveðið, og mun sjálf&agt mörgum nútímamanni þykja heldur óraunsætt, því að lítið verður eftir af svip þess, sem brauðið vantar til langframa. En það er þarflaust að snúa út úr þessum orðum. Boðskapur þeirra er sá einn að það sé hlutverk þessarar þjóðar að vernda, efla og frjógva hina sígildu íslenzku menningararfleifð og til þess sé nokkru fórnandi, því að hún gef ur oss tilverurétt og tilgang. Án hennar væri veröldin fátækari, og það sem meira er, án hennar værum vér sjálfir ekki til, ekki sem þjóð, heldur ef til vill 200 þúsund sálir, og á þessu tvennu er mikill munur. Nú mun einhverjum þykja nóg komið af slíku tali, en þó vil ég bæta þessu við: Mér virðist ís- lenzk menning hafa haldið vel í horfinu á marga lund og hafa sannað lífsmátt sinn á vorum dög um. Á miklu umbrotaskeiði hafa a ðvísu ýmsar fornar dygðir, sem vel höfðu dugað þjóðinni um aldir, látið undan síga, og mat vort á sönnum verðmætum lífs- ins er ef til vill ekki sem skyldi, það hefur skekkzt í annríki voru við að hefjast frá fátækt til bjarg álna. En í menningarlífinu er gróska, í senn á þjóðlegum og alþjóðlegum grundvelli, og þann ig á það einmitt að vera. Það sem vér köllum íslenzka menningu á ekki að ver" neinn furðufugl, sem vér geymum í einangrun hér úti í höfum, heldur lífsafl, sem lifir hér sínu sérstæða lífi í sífelldri snertingu við menningu heimsins. Hér eigum við vitandi vits að stefna að hollu og hófsamlegu jafnvægi. Vér getum ekki vænzt þess að verða forustuþjóð í hámenningu og vísindum, í þeim efnum hljótum vér að ver'ða þiggjendur hér eftir sem hingað til. En anda þess getum vér til- einkað oss og haft sem mælikvarða á viðleitni vora. Ég er ekki einn þeirra, sem halda að íslendingar séu betur af guði gerðir en aðrar þjóðir. Ég held a'ð vér séum álíka gáfaðir og ógáfaðir og allir aðrir. En ég held að það sé einmitt einn þátturinn _ í menningararfleifð vorri, að íslendingar séu opnir og vakandi, og það er meira virði, þá nýtast bær gáfur sem fyrir hendi eru. En þa'ð er einmitt þetta, sem vér þurfum hvað mest á að halda, að gáfurnar nýtist. Mannfæð þjóð arinnar er svo mikil. að oft finnst manni sem hver einstaklingur þurfi að vera margra manna maki. En hvað sem slíku iíður er það skylda hvers menningarþjó'ðfélags að stuðla að því eftir megni, að gáfur manna nýtist að hver fái notið þess sem í honum býr, til hamingju og lífsfyllingar fyrir sjálfan hann til gagns fyrir þjóðar heildina. Á stúdentadegi er þetta verðugt íhugunarefni. Æskan í land inu er það dýrmætasta, sem þjóð in á, þeir sem landið eiga a'ð erfa, sjálfstæði þess og menningu. ís- lendingar eru ung þjóð hér er til- tölulega mikið af ungu fólki, eins og alls staðar þar sem fólksfjölg un hefur verið ör. Þegar vér reynum að gera oss ljósa stöðu vora í dag og hvert hefur orðið okkar starf á sí'ðustu áratugum, getur engum blandazt hugur um, að hér er í landinu hraust og mannvænleg ung kynslóð, sú sem fyrr en varir tekur við öllu úr hendi hinna eldri tekur við stjórn, artaumum tekur við menningararf leifðinni. Stúdentar eru aðeins lítill • hluti íslenzkrar æsku, og sízt vildi ég ýkja hlut þeirra á kostnað ann! arra hópa æskumanna. En þetta er ; stúdentadagur, og ekki verður þvíj heldur neitað, að stúdentar eru að! ýmsu leyti útvalinn hópur, og úr1 þeirra flokki má vænta verðandi forustumanna þjóðarinnar á ýms- um sviðum. Því beinum vér athygli vorri fyrst og fremst að þeim f dag. Þegar ísland varð fullvalda ríki árið 1918 voru innritaðir stúd entar í Háskóla fsl. 87 talsins. Að vísu voru þá eins og ætí'ð margir stúdentar við nám erlendis svo að þessi tala segir ekki alla sögu. Það gerir ekki heldur tala stúd- enta við Háskólann nú, þegar hún er nær 1300. Enn verða margir að sækja nám víða vegu um heim inn, og raunar er ekki nema gott eitt um það að segja. Það eru and legír aðdrættir, sem sá hópur ann ast, nú eins og verið hefur öldum saman. Menntaleit íslenzkra stúd enta erlendis er ekki veigalítill þáttur í sögu íslenzks sjálfsstæðis og menningar. Engu að síður er þó meginþorri stúdentanna hér heima við nám í háskóla vorum. Ef borinn er saman stúdentafjöld inn frá 1918 við þaö sem er nú, sést hver verið hefur vöxtur há- skólans, og reyndar er hann þó allra mestur á síðustu árum og mun væntanlega enn færast í auk ana á komandi tímum. Þetta er þróun, sem mikil veltur á að ger ist vel og skaplega. Stúdentarnir eru að verða þjóðfélagsafl, sem miklu getur orkað. Svo bezt leggst það afl í réttan farveg aö háskól inn haldi áfram að eflast og þrosk ast sem mennta- og vísindastofn- un. Sú verður krafa stúdenta, en það verður einnig að vera krafa þjóðfélagsins á hendur sjálfu sér, því að nútíma menningarþjóðfélag er óhugsandi án blómlegs háskóla, vakandi og virkrar mi'ðstöðvar fyr ir æðri menntir og vísindi. Ég vil óska íslenzkum stúdentum þess, að þjóðfélagið verði þess megnugt í æ ríkari mæli að búa þeim full nægjandi þroskaskilyrði en þó jafnframt og ekki síður hins, að þeim sjálfum endist gifta og mann dómur til a'ð nota sér slík skilyrði til þroskavænlegs undirbúningis undir þá þjónustu við land og lýð, sem þeir verða vissulega kall aðir til. Stúdentsárin er ekki ein- tómur dans á rósum, þeim fylgir erfiði og áhyggja, en þó eru þau um leið sá tími ævinnar þegar sjálf krafa safnast í sjóð þeirra minn- inga, sem bezt ylja og mest gleðja, þegar lengra líður á ævi. Þa'ð er hollt að gera sér þetta Ijóst fremur fyrr en seinna, og því minni ég á það nú um leið og ég óska stúdentum til hamingju með daginn. Og nú leggur íslenzka þjóðin upp úr hálfrar aldar áfanga full veldisins. Ég lýk máli mínu með því að minnast sameignar vor allra, ættjarðarinnar, þessa fagra og góöa og;merkilega lands, sem forfeður vorir hafa byggt og vort hlutverk er að byggja og gera að gróðrarreit fyrir hamingju samt og fagurt mannlíf. Um þá ósk, að svo megi verða, sameinasl hugir vor allra á þessum þjóð minningardegi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.