Tíminn - 28.12.1968, Side 8
8
TÍMINN
LAUGARDAGUR 28. desember 1968.
ÚTSYNNINGUR
Sjðtíu og fimm ára gamall
maður hefur lifað litrikt skeið
islenzkrar sögu, honum eru há-
tfðahöldin í tilefni aldamót-
anna í barnsminni. Hann hefur
séð sjálfstæð'sdrauma þjóðar-
innar rætast 1918 og 1944, þjóð
ltf og lifnaðarhættir hafa ger-
|>ylzt um hans tíma og senni-
legq^hefur hver stökkbreyting-
in rekið aðra í þeirri starfs-
grein, er hann hefur valið sér
að ævistarfi. Einn þeirra, sem
75 ára eru á þessu herrans ári,
1968, er Gunnar Einarsson,
prentsmiðjustjóri í Leiftri.
Störf Gunnars að prentiðn,
prentsmiðjurekstri og bókaút-
gáfu spanna orðið 59 ára tíma-
bil og er því ekki úr vegi að
nota merkisafmæli hans sem á-
tyllu til þess að rif ja upp fyrstu
lærlingshandtök hans í ísafold-
arprentsmiðju, og hvernig lífið
var í þá gömlu daga.
Gunnar Einarsson er fæddur
26. des. árið 1893 í Reykjavík
og hefur alið allan sinn aldur
þar. Hátíðahö’idin í sambandi
við aidamótin fóru fram á mót-
um áranna 1899 og 1900 en
ekki 1900 og 1901, eins og
kannski hefði átt að gera sacn-
kvæmt venjulegum tímatals-
reikningi. En eins og nærri má
geta hafa menn verið bráðlátir
að fagna þessum tímamótum.
Gunnar var því ekki nema
sex ára aldamótaárið, en samt
var hann á Austurvelli, þegar
álfadansinn dunaði og litfagrar
luktir voru bornar úr Alþingis-
húsinu í strekkingsvindi út á
Austurvöll og einlægt var að
slokkna á þeim. Eina skreyt-
ingin í bænum þá var allavega
litur pappír á rúðukrílum kot-
anna í sjávarþorpinu, sem átti
eftir að verða að bæ og borg
og vera skreytt miklu veglegar.
En þetta þótti gott í þá tfð.
ritstjóri í þann vegiun að setj-
ast í ráðherrastól. Ólafur sonur
hans að taka við ritstjórn ísa-
foldar, og prentsmiðjunni. Mig
minnir að Björn hafi hætt
nokkrum mánuðum eftir að ég
byrjáði.
— Vélabúnaðurinn var ekki
viðamikill í gömlu ísafold. I>að
var ein bókapressa sem stúlka
lagði í og svo tvær aðrar smá-
vélar. Allt Lesmál var hand-
sett og klisjur af þeim fáu
myndum, sem birtust í blöð-
unum voru allar gerðar í Dan-
mörku. Fynstu myndaklisjutia,
sem gerð var að öllu leyti hér-
lendis skar danskur sýningar-
stjóri í Nýja Bíói, Bang hét
hann líklega, út í linoleum dúk.
Hún birtist t Morgunblaðinu
árið 1913 og fylgdi æsifregn
um konu, sem deyddi bróður
sinn með því að gefa honum
inn rottueitur í skyri. Þetta
var frægt morð, framið til fjár
hérna á Vesturgötunai.
En eftir að Valtýr Stefánsson
Og Ólafur Björnsson settu á
stofn Morgunblaðið fór að
verða þörf á hraðvirkari press-
um og setningarvélum og smátt
og smátt iókst vélakostur prent
smiðjunnar.
Prentsmiðjurnar voru „suðu-
pottar" mannlífsins í Reykja-
vík fyrstu áratugina eftir alda-
mótin. Þegar Gunnar hóf prent
námið, sem stóð þá í 4 ár, voru
prentsmiðjur í Reykjavík auk
ísafoldar, Þjoðólfsprentsmiðja.
en hana átti ritstjóri Þjóðólfs,
Hannes Þorsteinson, Þjóðvilj?
prentsmiðjan í eigu Skúla Thor
Gunnar Einarsson.
okkur í skyn, að þar væri um
að ræða konu eins af beztu borg
urum Reykjavíkur, en lítil lík-
indi eru til þess að fsraiíd-
skáldið hafi >omizt í týgi við
hana.
— En það var ekki bara
prentað í íafold. Spíritiismi
ruddi sér töiuvert til rúms í
Reykjavík um þetta leyti og
var Björn Jónsson mjög hlynnt
ur honum. Mér er nær að
halda, að vagga spíritismans á
íslandi hafi staðið í skrifstofu
gömlu ísafoldarprentsmiðjunn-
ar við hliðina á setjarasalnum.
Þar voru haldnir einna fyrstu
andafundir, sem sögur fara af,
með Guðmund Kamban rithöf-
und sem miðil.
Þá rifjast upp fyrir mér
dæmi um það, hvað stjómmála
baráttan var persónuleg á þess
um árum og hve alls konar
skætingur var algengur í biöð-
unum. Haraldur Níelsson, pró-
fessor og Þórður Sveinsson, yf-
irlæknir á Kleppi, voru helztu
forvígismenn sálarrannsókna
hér, en einhvern tfma voru
þeir báðir í framboði til þings
ísafoldarmegiu. í hópi póli-
tiskra andstæðinga var blaðið
aldrei kallað annað en „fsa“.
Þess vegna var það, að í
einu Reykjavíkurblaðinu birtist
eftirfarandi vísa, sem varla
hefur átt að teljast alvarlegt
framlag til kosningaáróðursins:
„fsulið esr illa meant
ætlar því að senda á þing
Hara drauga dirigent
og Dodda yfirvitfirrmg.“
Nú liggur beint við að á-
lykta, að setjararnir hafi orð-
ið fyrir áhrifum af „kuklimr*
á skrifstofunni.
— Ég dróst aldrei inn f
þetta, og hef alla tið verið trú-
laus maður á þá vísu, sem al-
ménnt er lagt í hugtakið fcrú.
En ég er staðfastlega sanntrú-
Afmælisviðtal við Gunnar Einarsson í Leiftri
Faðir Gunnars og bróðir
voru báðir sjósóknarar og hvers
vegna skyldi hann ekki hafa
fetað í fótspor þeirra?
— Ég gerði ráð fyrir því eft-
ir fermingu að ég færi á sjó-
inn, en ætli maður ráði eJns
miklu um sitt eigið lífshlaup
eins og margir vilja vera láta.
Öriögin höguðu því þannig að
ég byrjaði prentnám í eld-
rauðri ísafold, gömlu ísafoldar-
prentsmiðjunni að Austurstræti
8, árið 1909 fyrir blinda til-
viljun. Þá var Bjöm Jónsson,
oddsens, prentsmiðja blaðsins
Reykjavíkur með Jón Ólafs-
son sem höfuðpaur og Félags-
prentsmiðjan. Gutenbergprent
smiðjan hafði og einu ári áður,
1908, hafið starfsemi sína und-
ir stjórn Þorvarðar Þorvarðs-
sonar. Ætli það hafi ekki verið
skemmtilegt að vera setjari á
þessum tímum, þegar stjórn-
málabaráttan var hörð og skör-
ungarnir skóku pennana hvor-
ir framan í aðra?
— Samband þeirra sem
settu og þeirra sem skrifuðu,
var miklu nánara, held ég, en
nú þegar allt þarf að ganga
fyrir sig með vélrænum hraða.
Það var svo sem látið viðgang-
ast þó handrit, sem öll voru
handskrifuð, þyrftu að ganga
frá manni til manns í prent-
smiðjunni, svo hægt væri að
fá botn í þau. Þó urðu prent-
arar með tímanum allra manna
bezt læsir á handrit, og blöð-
in voru ekki eins ilia haldin
af prentvillupúkanum og nú.
Handrit sumra, sem þó voru
alltaf að láta birta eitthvað eft-
ir sig, eða láta leiðrétta fyrir
sig Alþingistíðindin, eins og
Hannes Hafstein, Hannes Þor-
steinsson og Steingrímur Jóns-
son, sýslumaður, voru á köfl-
um ólæsileg, en við vöndumst
á að ráða í samhengið. Jónas
Jónsson frá Hriflu skrifaði líka
hrafnaspark, sem helzt enginn
gat ráðið nema Jón Þórðarson,
prentari, sem þá var í ísafold
með mér. Það voru „ekspert-
ar“ í hverri rithönd.
Enginn skyldi þó halda að
stórhöfðingjarnir hafi verið
einir um að heimsækja okkur
í prentsmðjuna
Símon Dalaskáld heimsótti
okkur t.d. oft þegar hann var
á ferðinni í Reykjavík. Dala
skáldið nauðgaði skáldgáfu
sinni freklega með því að vera
síyrkjandi nótt sem nýtan dag.
enda voru ’isurnar margar
ekki annað en rlmorðin tóm
og hann gat notað sömu mann
lýsinguna um alls ólíka menn,
bara með pví að hnika til vísu
orðum. Það var sárasjaldan að
honum dytti eitthvað vitlegt i
hug fyrir þessu eilifa vísna-
rausi.
Dalaskáldið gaf út bók eftir
sig, Ljóðasmámunir, sem prent
aðir voru í ísafold. En þar
sem honum var ekki sýnt um
að skrifa stóð rímsnillingurinn
við hlið setjarans meðan á
setningu bókarinnar stóð og las
honum fyrir. Þetta reyndist
prýðis fyrirkomulag og mestan
part munu Ljóðasmámunir hafa
orðið þarna til á staðnum í
gömlu ísafold.
Símon var með einkennilegr
mönnum, hann var nokkuð hár,
en gildvaxinn, þykkur og allur
klunnalegur. Hann gekk alltaf
á flakki sínu í mórauðum ull-
arfötum úr íslenzku efni
Flökkunáttúran var rík í hon-
um og alls staðar vildi hann
vera aufúsugestur og kannski
hefur hann litið á sig sem
nokkuns konar íslands „trúba-
dor“. Allt um það lét hann
einatt í veðri vaka að hann
væri mikill kvennarraður og
kvenmenn gengjust mjög upp
fyrir honum. Hann taldi mönn
um gjarnan trú um að hinar
og þessar konur hefðu gefið
honum flíkur af sér til minn
ingar um Ⱦiu samverustund
anna. Einu sinni í Reykja-
víkurferð xom skáldið ínn
ísafold og þvæidist þar um rneð
rúðótta flúnelsdruslu um háls-
inn. Við spurðum Símon að því
hvað hann væri eiginlega með
Hann svaraði að oragði: „Þetta
eru nú hn.iáskjólin af blessun-
inni nenni Guðríði minni."
Töldum við að hann vildi gefa
aður á annað lSf, annars væri
mannlífið, siðakerfið og öll
okkar hugsun harla furðulegt
fyrirbæri. Hins vegar get ég
ekki fellt mig við það, hvernig
kirkjan leggur áherzlu á per-
sónu Ki'ists, sem skiptir raun-
verulega engu að mínu viti, en
kenningar hans, sem öllu máli
skipta, hefur hún ekki megnað
að gera virkar.
Á tímabili virtist þó eins og
forsjónin hefði ætlað mér að
ganga trúarveginn. Fyrsta bók
in sem ég setti hét nefnilega
— Á guðs vegum — og var
eftir norska skáldið Björnstj-
erne Björnson. Seinna, árið
1919, gerðist ég svo einn af
stofnendum Acta, sem nú heit-
ir Prentsmiðjan Edda. Það réð
ist þð svo, að ég kaus ekki að
vera áfram í þvi blutafélagi,
en enginn treysti sér til þess
að kaupa hlutinn af mér. Þá
lagði ég í að gefa út — Glataða
soninn — eftir Hall Caine
(bók, sem gerist að nokkru
hérlendis) 02 hluturinn minn
gekk upp í kostnað við prent-
unina í Acta. Þetta virtist sem
sagt benda til þess að ég væri
kristilega sinnaður. en svo fór
sem fór. Þessi fyrsta bókaút-
gáfa mín ?ekk nokkuð ve] og
hlutnum skilaði Glataði sonur-
inn aftur.
Gunnar var nær samfleytt í
ísafold frá 1909 til 1955. Arið
1919 dvaldi nann þó ejns og
nokkrir orencarar á þeim ár-
um við frekara prentnám hjá
S.L. Möller pienthúsinu í Heste
Framhald á bls. 15.