Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 4
Föstudagur 12. ágúst 1977 VISIR Handhöggnir fyrír þjófnað — hýddir fyrir ininni afbrot Refsilög Kóranins hafa í vaxandi mæli veriö notuð í löndum Múhameðstrúar- manna. Lög þessi hafa nú verið tekin upp í Pakistan i baráttunni gegn glæpum. Á vestrænan mælikvarða þykja lög þessi óhemju ströng og ómannúðleg en þau hafa verið notuð af Múha meðstrúarmönnum um aldir en sennilega sjaldan eins viða og nú. Á meöal refsinga, sem Kóran- inn kveður á um er aö menn skuli handhöggnir fyrir þjófnaö. Þetta hefur veriö tiökaö alla tíö i lönd- um Araba, en nú hefur þessi refs- ing fyrir þjófnaö veriö tekin upp i Pakistan. Hýðingar ó almannafæri fyrir minniháttar afbrot hafa einnig veriö teknar upp af herstjórninni i Pakistan, sem kom til valda eftir að Ali Buttó var steypt af stóli i siðasta mánuði. Samkvæmt lögum Múhameös- trúarmanna skal fólk hýtt opin- Gaddafi, leiötogi Líblu. Aörir Ieiötogar Múhameöstrúarmanna hafa nú farið að dæmi hans og tekið upp grimmilegar refsingar viö glæpum. berlega fyrir hórdóm, hand- höggvið fyrir þjófnaö og hýtt fyrir slúöur. Lögum þessum er fram- fylgt á mismunandi hátt i löndum Múhameðs. t Saudi Arabiu eru menn hálshöggnir fyrir nauðgan- ir en i Abú Dabi var maður nýlega hýddur fyrir sama verknaö. Lög Kóranins eru i gildi i flest- um rikjum Araba og þar á méðal ollurikjunum. Venjulega eru þau látin gilda eingöngu fyrir lands- menn, en útlendingar eru dæmdir eftir öörum lögum. Lög gegn drykkjuskap eru þó sums staðar látin gilda fyrir útlendinga ekki siöuren rétttrúaöa landsmenn, og er ferðamönnum þannig snúiö i burt frá Saudi Arabiu ef áfengi finnst I fórum þeirra. t Libiu mun áfengi nánast ófáanlegt en i flest- um öðrum löndum Múhameðs- manna þrifst svartamarkaðs- brask með áfengi. t Saudi Arabiu einu rikasta landi jarðar, eru menn dæmdir i 10 daga fangelsi fyrir að neyta á- fengis og hýddir 40 svipuhöggum. Otlendingar eru undanþegnir vandarhöggunum, en hafa verið dæmdir til fangelsisvistar fyrir á- fengisneyslu á almannafæri. Suður- Afríka getur smfðað kjarn- orku- sprengju Bandariskir sérfræðingar haida þvi fram, að Suður-Afrika hafi yfir að ráða nægilegri tækni- kunnáttu til þess að bætast I hóp kjarnorkuveldanna. Þeir telja hins vegar, að það muni taka Suö- ur-Afríku eitt ár aö smiða kjarna- sprengju þar eö tilraunir heföu ekki hafist þar i landi meö sllk vopn. Sérfræðingarnir telja aö ekkert bendir til þess aö Suður- Afrikumenn séu aö undirbúa smiði kjarnavopna þar eö þeir viröast ekki hafa útbúiö neina aö- stöði til sliks. Sovétmenn héldu þvi nýlega fram að Suður-Afríka væri i þann veginn að bætast I hóp kjarnorku- veldanna. en samkvæmt mati þessara bandarisku sérfræðinga er sú fullyrðing úr lausu lofti gripin. Vorster: Getur látiö smlöa kjarnasprengju en hefur enn eKKi naiísi handa. DAUÐARíFSING í KALIFORNÍU Löggjafarþing Kaliforniufylkis I Bandarikjunum innleiddi dauöarefsingu aö nýju I fylkinu I gærkvöldi. Heimilter núaö taka menn af llfi fyrir morö og fyrir fööurlandssvik. Lögin heimila kviðdómendum aö mæla meö lifstiöarfangelsi I staö aftöku. Þetta ákvæöi er sett I lögin vegna þeirrar dkvöröunar hæstaréttar Bandarlkjanna fyr- ir ári að leggjast gegn notkun dauðarefsingar. Lög þessi taka gildi þegar i stað. Þau munu ekki virka aftur fyrir sig þannig aö dæmdir moröingjar i fangelsum þar vestra verða ekki teknir af lifi. A meðal morðingja sem gista fangelsi fylkisins eru þeir Charles Manson, morðingi Sharon Tate, og Shiran Shiran morðingi Roberts Kennedy. Siðast var maður tekin af lifi i fylkinu árið 1967. Siðan hafa miklar deilur verið um þessi mál,en ætið hefur verið ljóst að meirihluti almennings hefur verið fylgjandi dauðarefsingu. Þannig munu nú um 70% Ibúa fylkisins styðja hina nýju lög- gjöf. VERÐUR HJALTLAND! SJÁLFSTÆTT RÍKI? i Nefnd hefur veriö skip- uð af héraðsráði Hjalt- landseyja til þess að kanna hvaða stjórnar- form henti eyjarskeggj- um best. Einn þeirra möguleika sem nefndur hefur verið er fullt sjálf- stæði eyjanna frá Bret- landi. Eyjarnar hafa á umliðnum öldum verið byggðar fátækum fiskimönnum og bændum en i kringum þær eru auöugustu oliulindir Evrópu. Sökum fá mennis á eyjunum yröu eyjar- skeggjar sennilega rikasta þjóð Evrópu, ef ekki heimsins ef þeir fengju alla oliuna við bæjardyr sinar til sinna þarfa eingöngu. Skotland, sem ýmsir telja að muni fá sjálfstæði frá Bretlandi innan fárra ára á tiltölulega litla oliu sjálft. Skoska olian er i raun olia Hjaltlendinga og Orkneyinga. Ýmsir leiðtogar eyjarskeggja hafa sagt að ef af sjálfstæði Skotlands verði vilji þeir fylgja Englandi en ekki Skotlandi. Þessu hefur verið lit- 01 gaumur gefinn til þessa, en gæti hæglega haft mikla póli- tiska þýðingu i umræðum um heimastjórn fyrir Skotland. Seinkanir á flugi í Kanada Flugumferðarstjórar I Kanada fóru sér hægt við vinnu i gær og 1 nótt eftir að þeir sneru aftur til vinnu að boði Kanadaþings. A tveim stærstu flugvöllum Kanada, Montreal og Toronto, mynduðust langar biöraðir fólks og miklar seinkanir urðu á öllu flugi frá borgunum tveimur. Flugumferðarstjórarnir sem fóru i fjögurra daga verkfall i vikunni sem kostuðu flugfélög og efna- hagslif Kanada gifurlegar fjár- upphæðir, kröfðust rúmlega 12% hækkunar á kaupi. Þing Kanada veitti þeim rúmlega 7% kaup- hækkun i gær og skipaði þeim að snúa aftur til vinnu. Austur-Þýskaland er ekki kommúmstaland Nálega helmingur þeirra barna sem útskrifast úr skólum Bretlands vita ekki, aö Austur Þýskaland er kommúnistariki. Um þaö bil 45% þeirra telja trska lýðveldisherinn, sem stendur nær dagiega fyrir hryöjuverkum i þeirra eigin heimalandi, vera öfgasamtök mótmælenda en ekki kaþólskra. Sex af hundraði barnanna telja aö Riissland sé aöili aö Efna hagsbandalagi Evrópu og sjö af hundraöi telja Suöur Afriku vera kommúnistariki. Eitt barn af hverjum fimm, sem útskrif- ast úr breskum skólum hafa ekki heyrt Margrétar Thatchter getiö og sama hlutfall þeirra telja frelsissamtök Palestinu- araba vera þjóðfrelsishreyfingu svartra manna i Suöur Afriku. Þessar voru niðurstööur um- fangsmikillar könnunar á þekk- ingu eöa þekkingarleysi breskra skólabarna á heiminum i kring- um þau. Börnin munu flest hafa veriö á aldrinum 15-18 ára. Svíar unnu í bridge Sviar sigruðu ttali og Breta i gær I Evrópumeistarakeppninni i bridgesem fram feri Helsingeyri i Danmörku. Með þessu tryggðu Sviar sér Evrópumeistaratitilinn Ibridge. ttalir lentu i öðru sæti en um þriðja sætið eiga eftir að keppa tsraelir, Danir og Norð- menn. Islendingar eru nú I 16. sæti á mótinu. t kvennaflokki virðast ítalir sigurstranglegastir eftir ósigur Breta fyrir Belgum. Siðasta um- ferð mótsins verður spiluð I dag og verða verðlaun afhent við at- höfn í kvöld. Viðrœður um Ródesíu í London Utanrikisráðherrar Bretlands og Banda- rikjanna hittust að máli i morgun i London til þess að gera enn eina tilraun til lausnar Ródesiudeilunni. Doktor Owen og Cyrus Vance munu reyna að gera breytingar á sameiginlegum tillögum sin- um um lausn deilunnar I þeim tilgangi að gera þær aðgengi- legri fyrir Ian Smith. Seinna i dag mun utanrikisráðherra Suður- Afriku hitta ráðherrana að máli i London, og er talið að þeir muni senda hann með til- lögur sinar á fund Ian Smith. Muzorewa biskup er einnig i London og ræddi hann við Owen i gær. Kvaðst biskupinn vera vongóður um að leysa mætti deiluna á friðsamlegan hátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.