Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 21
21 vism Föstudagur 12. ágúst 1977 SMAAIJGLYSIMiÁR SIMI »6611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 1012 f.h. Sjálfskipting TH. Sem ný sjálfskipting til sölu, á mjög hagstæöu verði. Passar við allar Chevrolet vélar, og ýmsar aðrar. Uppl. i sima 37172 e.dl. 20 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mustang '66 með blæju. Uppl. i sima 24 906. Opel Record 1700 árg. '73. 2 dyra til sölu. Uppl. i sima 35832 eftir kl. 7. Taunus 15N '68 i góðu lagi., til sölu. Uppl. i sima 30583 milli kl. 4-9. VW ’72-'73 Óska eftir VW ’72-’73 með 500 þúsund króna útborgun. Aðeins vel með farinn og litið ekinn bill kemur til greina. Uppl. i sima 53426 e. kl. 7. Tilboð óskast i VW 1303 árg. '73 eftir veltu. Einnig Mözdu 1300 árg. '74 eftir árekstur.Til sýnis að Bílaverk- stæði Agnars Arnasonar, Súðar- vogi 46 simi 86815. Til sölu 9 manna VW sendibill árg. '66, ekinn 42 þús km. nýyfirfarinn, Svefnaöstaða og fleiri möguleikar. Tilvalinn fyrir ferðalög eða vinnuhópa. Uppl. i sima 53595. VW 1300 árg: '71 til sölu, skoðaður '77, vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 66377. Volvo station árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 26693 milli kl. 5 og 10. Volvo 144 árg. ’72 til sölu, verð kr. 1400 þús. Uppl. i sima 98-1247. Tii sölu Toyota Corolla árg. ’73 gulur, Bill i sérflokki. Uppl. i sima 30326 eftir kl. 7. Til sölu Morris Marina árg. ’73, ekinn 45 þús. km. Góður bill. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 71267. Bilar fyrir 3ja-5 ára fasteignabréf. Mercedes Benz 280 S 1973, sjálfskiptur meö vökvastýri, power bremsur, út- varp, segulband verð kr. 4,4 millj. Cadilac Eldorado 1975 sjdlfskipt- ur, vökvastýri, power bremsur, rafmagns þaklúga, rafmagns- færsla á sætum, orginal innbyggt segulband og hátalarar, færan- legt stýri kr. 4,5 millj. Citroen G.S. 1220 Club 1974 kr. 1,3 millj. Chevrolet Reedman station 1969 kr. 1,2 millj, Chrysler 160 G.T. 1972 kr. 750 þús. Sifelld þjónusta. Bilasalan Höfðatúni 10, Simar 18881 — 18870. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1978 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næst- komandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingar- efni, Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs- ráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvott- orð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. septem- ber næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Reykjavik 11. ágúst 1977 Stofnlánadeild landbúnaðarins Vísir vísar á viðskiptin Bilapartasalan auglýsir Höfum ávallt mikið< úr.val af notuðum varahlutum I flestar tegundir bifreiða og einnig höfum við mikið útval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7, laugar- daga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilaparta- salan Höfðatúni 10, simi 11397. Til sölu Galant árg. ’74 nýsprautaður með topp- grind og krók. Til sýnis að bilasöl- unni Bilaúrvalið BorgartUni 29. Til sölu Ford Ranchwagon árg. ’69 amerisk stationbifreiö, sjálfskipt með aflstýri og brems- um. Einnig Ford Transit árg. ’72. Alls konarskiptieða greiösla með skuldabréfum möguleg. Uppl. i sima 53918 á verslunartima og 51744 á kvöldin. Til sölu fyrir skuldabréf Volvo 142 árg. ’70 Citroen GS station árg. ’74. Veltir hf. Suöur- landsbraut 16. Simi 35200. ÖKIJKENNSLÁ Meiri kennsla — Minna gjald. Viö höfum fært hluta af þeirri kennslu sem áður fór fram i biln- um inn i kennslustofu sem þýöir nærri tifalt lægra gjald pr. kennslustund. Við bjóðum þér að velja um þrjár tegundir bifreiða. önnumst einnig kennslu á mótor- hjól og útvegum öll gögn sem þarf til ökuprófs. ökuskólinn Orion simi 29440 mánud. til fimmtud. frá kl. 17 til 19. Ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest.' Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns O. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartimar Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukénnsla — Æfingartlmar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769. ökukennsla Kenni aksturog meöferð bifreiða. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Simi 72864.Valdimar Jónsson. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000 ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, simi 81156. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiö Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskaö. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Umferöarfræðsla I góöum öku- skóla. öll prófgögn, ökumenn ut- an af landi látið ökukennara leið- beina ykkur i borgarakstri. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? t nitján átta niu og sex náðu í sima og gleöin vex, i gögn ég næ og greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 F 1 A / T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. árg. verð í þús. Fíat128 '73 650 Ffat128 '74 750 Fíat128 '75 950 Fíat 128special '76 1.300 Cortina 1300 '73 850 Sunbeam 1250 '71 450 Sunbeam '72 520 Hunter '72 650 Fíat127 '73 580 Fíat127 '74 650 Fíat 127 '75 800 Fíat127 '76 1.100 Bronco sport '74 2.700 Bronco '71 1.700 Bronco '66 680 VW1302 '71 450 Austin Mini '74 540 Austin Mini '75 750 Fíat 850special '71 380 Fíat 850 '70 200 Fíat 125 P '73 650 Fíat125 P '74 730 Fíat 131 special '76 1.600 Fíat 131 " sport '76 1.850 Cortina 1300 '70 450 Skoda Pardus '72 450 Fíat 132 special '74 1.150 Fíat 132 GLS '74 1.250 Fíat 132 GLS '75 1.350 Fíat 132 GLS '76 1.800 FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI Davíd Sigurðsson hf Síðumúla 35, símar 85855 — Iðnskólinn í Reykjavík Ný námsbraut, sem gefur meðal annars undirstöðuþekkingu í sniðagerð, teiknun, tískuteiknun, fatahönnun, verkskipulagningu og verkstjórn, tekur til starfa við skólann í haust. Fataiðndeildin veitir tveggja ára grunn- menntun i kven- og karlmannafatagerð og lýkurnáminu með starfsmenntun íatvinnulíf- inu. Ákveðið hefur verið að bæta við nokkrum nemendum. Frekari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Skólast jóri. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta I Sunnuvegi 15, þingl. eign Haröar Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 15. ágúst 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. snyrtivörur og ilmvötn fra DIOR! Gangstéttar- og garðhellúr, margar geröir. Kantsteinar, brotsteinar, tröppusteinar o.fl. Geriö pantanir hjá okkur Eldhússkápur, Klœðaskápar Höfum jafnar. á boöstólum hinar viöurkenndu og stööluöu innréttingar okkar. Vönduö vinna. Hagstætt verö. STEINVERK HF. Húsgagnavinnustofan Fifa UUarnesi v/Vesturlandsveg Mosfellssveit. S. 66510 & 66162. Sf. Auðbrekku 53. simi 43820. ' Kópavogit^ Steypum bílastœði og heimkeyrslur. Helluleggjum og girðum lóðir. Uppl. í símum: 81081 og 74203.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.