Alþýðublaðið - 10.08.1968, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.08.1968, Qupperneq 3
,APASPIL“, þátlur bandarísku pop-hljómsvéitarin nar „The Monkes“, er á dag'skrá sjónvarpsins í kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30. — Þeir apakettirnir hafa öðlazt miklar vínsældir hjá íslenzkum sjón- varpshorf'enduin, jafnt ungrum sem öldnum, enda eru þættir þeirra oft afbragðs vel gerðir, frum- legir og fjörlegir. Mánudagur, 12. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Ólafur Skúlason. 8.00 Morgunleikfimi: Þórcy Guö mundsdóttir fimleikakennari og Árni ísleifsson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Tón leikar. 11.30 Á nótum æskunn ar (endurtekinn þáttur). 12.00 lládcgisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Til^ynningar. Tón. leikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rum. er Godden í þýðingu Sigurlaug ar Björnsdóttur (31). 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Paul Weston. Dave Brubeck, Mike Leander og Henry Man. cini stjórna hljómsv. sínum. 16.15 Veöurfregnir. íslcnzk tónlist. a. Tónlist eftir Pál ísólfsson við „Vcizluna á Sólhaugum“. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Bohdan Wodiczko stj. b. Hljómleikar eftir Jón Lcifs við „Galdra Loft“. Sinfóníuhljóni sveit' íslands og félagar úr Þjóöleikhúskórnum flytja; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Mozart. Filharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 38 (Prag-hljóm. kviðuna); Karl Böhm stj. Pliilippe Entremont leikur Píanósónötu í Es_dúr (K282) 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Ópcrettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Haraldur J. Hamar ritstjóri tal ar. 19.50 „Fagurt er á sumrin.“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 YaltaráÖstefnan 1945. Jón Aöils les kafla úr ævi- sögu Winstons Churchills eftir Tliorolf Smith. 20.40 Mendelssohn og Tsjaíkovskí. a. Konsertforleikur op. 27 eftir Mendelssohn. Fílharmóníusveit Vínarborgar lcikur; Karl Minc hinger stj. b. „Rómeó og Júlía“, fantasíu- forleikur cftir Tsjaíkovskí. Illjómsveitin Philharmonia lcik ur; Carlo Maria Giulini stj. 21.10 „Hið versta sem fyrir hann liaföi komið“, smásaga eftir AI an Patoi. Málfríður Einarsdótt ir íslenzkaöi. Sigrún Guöjóns. dóttir les. 21.20 Einsöngur: Rita Gorr syngur. Óperuaríur eftir Mascagni, Saint- Saens, Gluck og Wagn_ cr. 21.45 Búnaöarþáttur. Jónas Jónsson ráöunautur talar um fóöurverkun. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. , s 22.15 Xþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíð í Helsinki. Sinfóníuhljómsveitin þar í borg leikur. Stjórnandi; Jorma Panula. a. Sinfónía nr. 99 í Es.dúr eftir Haydn. b. „Anadyomene“ eftir Einoju. hani Rautava^a (frumflutíiing ur). 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.