Tíminn - 13.02.1969, Blaðsíða 2
Aflþingi í gær var m.a. rætt
um húsnæíiism'ál, þingsályktunar-
tillaga B'jörns Jónssonar o.fl. og
þál. tillögu um aukin framlög
vegna 'byggingaáætlunar í Breið-
holti, setm borin er fram af Páli
Þorsteinssyni oig fleirum PáLl
sagði, að of mikið hefði mætt á
opinberum Mnasjóðum vegna
framkvæmda og væri nú ekki
faægt að lóna til íbúða eftir því
sem þeim miðar, en með fjlárveit-
ingu til þeirra færist líf í atvinnu
málin.
FEMMTUDAGUR 13. febrúar 1969.
Leikfélag Skagfirðinga sýnir um þessar mundir leikritið Mann og konu, og er myndin hér að ofan af
HUdi Kristjánsdóttur í hlutverki Þórdísar í Hlíð og Knúti Ólafssyni sem sr. Sigvalda. Leikritið hefur
verið sýnt tvisvar f Miðgarði, félagsheimilinu í Varmahlíð, og verður sýnt þar I þriðja sinn á föstudag-
inn kl. 21,00. Þá fór leikfélagið í leikför að Ueykjaskóla í Hrútafirði á þriðjudaginn. Ákveðið hefur
verið að sýna leikinn í Eyjafírði á næstunni.
VÉLADEILD SIS TEKUR
GAMLA BÍLA UPP í NÝJA
STUTTAR
FRÉTTIR
170 atvinnulausir á
Húsavík
Gæftir hafa verið með eindæm-
um stirðar frá Húsavík það sem
af er þessu ári og varla fengizt
bcin úr sjó, þá gefið hefur, að
sögn fréttaritara Tímans á Húsa-
vík, Þormóðs Jónssonar, og hefur
atrvinnuiástandið í fiskiðaaðinum
verið slæmt, þó ekiki hafi komið
til sjómannaiverkfial'ls á Húsavík.
Frá Húsavík róa 8 þilfarshátar og
nokkrar trillur og er aðallega sótt
út í flóann og austur í Axarfjörð.
Þilfarshárarnir eru flestir innan
við 40 lestir, svona frá 20 og upp
í 38. Engir af stæri bátum Hús-
KJ-Rieybjavík, þrið'judag.
Um síðustu helgi opnaði véla-
deild SÍS tvo nýja sýningarsali
fyrir bíla, í húsnæði sínu að Ár-
múla 3. Fær deildin þarna ákjós-
anlega aðstöðu til bílasölu á bæði
nýjum og notuðum bílum, en jafn
framt hcfur húsnæði deildarinnar
verið endurskipulagt, og gert hag-
kvæmara.
Véladeildin hafði bílasýningu j
■um síðustu helgi, og sýndi þá að-|
allega Vauxhall Viva og Victor. j
Var sýniB'gin mjöig vel sótt, þvíj
hundruð ef ekki þúsundir mannaj
komu til að skoða. Bílarnir semj
aðal'lega voru til sýnis, vöktu|
mikla athygli ytra á síðasta ári,
er þeir voru kymntir í fyrsta sinn.
Framivegis munu verða bílasýning
ar um helgar þegar ástæða þykir
til, og verða þær auglýstar sér-
stakl'ega.
Auk þess sem véladeildin tekur
nú eins og - að undanförnu gamla
bíla upp í nýja, sem keyptir eru
hjá deildinni, tekur Bílabúð SÍS
nú gamla bíla vel útlítandi og vel
með farna í umboðssölu, án til-
lits ti‘l tegundar, og hvort viðkóm-
andi ætlar að kaupa nýjan bíl hj'á
deildimni.
Véladeildin hefur umboð fyrir
stærstu bflaverksmiðjur heims,
General Motors verksmiðjurnar,
sem framleiða sem kunnugt er
Opel í Þýzkalandi, Bedford og
Vauxhall í Bretlandi og svo ame-
rísku Chevroletbílana, Buick og.
fleiri í Bandaríkjunum.
Eins og frá var skýrt í blöð-
um í október s.l. varð þá veru-
leg breyting á varalhlutasölu deild
arinnar. Smásala á Opel og Vaux-
hall/Bedford varahlutum fluttist
Þorrablót
Hvolshreppinga
Þorrablót Hvolshreppinga verð-
ur haldið laugardfginn 15. febrú-
ar og hefst kl. 21:30 með velúti-
látnum þorramat. Keflavíkurkvart
ettinn syngur og diskotríóið spil-
ar.
Allir brottfluttir Hvolhrepping-
ar eru velkomnir með gesti sína.
Miðapantanir hjá Jóhanni Frank-
syni Útgörðum.
þá til þeirra aðila, sem um ára-
bfl hafa ainnast viðgerðarþjónustu
á þessum bifreiðum. Hér er um
að ræða Bifreiðaiverkstæði Péturs
Maack Þorsteinssonar, Nýbýlavegi
10, Kópavogi, fyrir Opel, og VéL
verk h.f. Bfldshlöfða 8 fyrir Vaux
hall Bedford. Innflutningur allra
varahluta er eftir sem áður í hönd j
um Véladeildar SÍS og smásala á!
varalhlutum i Ohevrolet, Buick og'
aðrar amerískar bifreiðir frá G.M.
ófram í 'húsakynnum deildarinn-
ar að Ármúla 3. Þannig eru nú
starfræktar þrjár sérhæfðar vara-
hlutaiverzlanir, ein fyrir hverja
meigintegund General Motors bif-
reiða í stað einnar áður, og lof-
ar þetta fyrirkomulag góðu um,
að rætast muni þær vonir, sem
bundnar voru við aukna sérhæf-
ingu í varalhlutaþ'jónu'stunni.
Vauxhall Viiva er fimm manna
bíll, fjögurra gíra og kostar ca.
265 þúsund krónur í dag.
Vauxhall Victor er fimm til sex
manna bíll, með 84 ha vél og
kostar ca. 385 þúsund.
Vauxhall Victor 2000 er með
105 ha vél diskabemlum að fram-
an og meiri bfll en 1600 og kost-
ar ca. 425 þúsund krónur.
! FÍB
Framhaild af bls. 1.
hafa ýtt undir stjórnarmennina,
að framfylgja þessu -máli. Ekki
er blaðinu kunnugt um undirtekt-
ir ráðuneytisins í þessu máli, en
Félag bifreiðainnflytjenda mun
hafa farið fram á það við fjár-
málaráðuneytið að innflutnings-
gjöld af bifreiðum verði lækkuð,
því fyrirsjáanlega er að mjög
mun draga úr bifreiðasölu í ár,
ef ekki kemur til lækkunar á
innflutningsgjöldunum. Um 60%
af útsöluverðmæti bifreiða fer
nú í innflutningsgjöld, en álagn-
ing á bifreiðum er 4,5% plús
ákveðið gjald á hvern bíl, sem
samsvarar 0,5—1,5% álagningu.
Bifreið nærrí fallin fram af
4-5 mannhæða háa bjargi
GÓ-Sauðárkróki, miðvikudag.
Það munaði ekki nema hárs
breidd, að mjólkurbíllinn frá
Hegranesi hefði hrapað fram
af bjargbrún nokkrar mannhæð
ir ofan í Vesturós á laugardag
inn var.
Mjólkurbflilinn var á leið frá
Hegranesi upp á Sauðárkrók
með mjólk, og var eiinn far-
þegi í bflnum. Þegar hann ci'álg
aðist brúna ó Héraðsvötnum og
kom að svonefndri ósbeygjiu, var
vegurinn mjöig háll. Oig þar á
miðjum veginum lá mjólkur-
brúsi, sem dottið hafði af mjólk
urbíl, sem á undan fór.
Þessi mjólfcurbfll lenti á
brúsanum, sem festist undir
„stuðaranuim" fraiman á mjólk
unbílnum, sem rann af þeim
sökum stjórnlaust áfram. Lenti
billinn á grindvenki, sem en með
fram veginum áður en fcemur
að biúnni, og bnaut einn stöpul
inn en staðnæmdist á þeim
næsta. Munaði ekki nema hárs
bneidd, að bíllinn dytti fram
af bjangi, sem er 4—5 mann
hæðir, og félli ofan í ósinn.
víkinga leggja upp í heimahöfn.
Húsvíkingar hafa nokkuð gert af
iþví í vetur að endurnýja smábóta
flota sinn og hafa margar nýjar
og laglegar fleytur komið til
Húsavíkur i vetur en þær göimlu
seldar.
Atvinnu'leysi er töluvert á Húsa
vík og eru um 170 á atvinnuleys-
isskrá, og eru það mestan part
sjómenn og daglaunamenn auk
allimargra iðnaðarmanna úr bygg-
ingariðnaðinum. Mjög lítið er um
bygginigarfraimbvæmdir á Húsavík
og kemur iþað hart niður á iðn-
aðanm'önnum.
STÓRVIRKJUN
Framhald af bls. 16.
mólum. M!á hér vel hafa til
fyrirmyndar, hverniig haldið
var á hliðstæðum mólum á harð
ærisárunum miklu 1934—38.
Þá var byggður fyrsti áfengi
Sogsvirkjunarinnar, sem að
dómi sérfróðra manna var sízt
minna átak þá, ef miðað er við
allar aðstæður, en bygging Búr
fellsvirkjunar er nú. Þá var
’lagður grundvöllurinn að starf
ræfcslu hraðfrystihúsanna, sem
síðan hafa verið ein helzta at-
vinnugrein landsmanna. Fyrir
forgöngu þáv. forsætisróðherra,
Hermanns Jónassonar, var þá
hafin fyrsta athugun á því,
hvort miögulegt væri að reisa
hér áburðarverksmiðju og sem
entsverksmiðju, og leiddi sú
rannsókn til þess, að þessar
verksmiðjiur voru reistar hér
nokkrum árum síðar. Þannig
þarf að bregðast við erfiðleik
unum af atorku, stórhug og
framsýni.
TIL EYJA
LL-Reykjavík, þriðjudag.
Guðlaugur Gíslason og Pétur
Sigurðsson hafa lagt fram á Al-
þingi frumvarp til laga um að
leyfð skuli minkarækt í tilrauna-
skyni í Vestmannaeyjum. Er tfl-
lagan flutt í samræmi við tilmæli
bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum.
Verður fróðlegt að fylgjast með
hvort Vestmannaeyingar fá að
nýta fiskúrgang sinn til minka-
eldis.
Níunda sýning
Sviðsmynd úr Skálholti. — Ragnheiður Brynjólfsdóttir sver eiðinn
Ragnheiðar fer Þóra Grétarsdóttir.
í Skálholtsdómkirkju. Með lilutverk
JRHíSelfossi, miðVikudag.
Lei'kfélögin á Selfossi og í
Hveragerði hafa sýnt leikritið
Skálholt eftir Guðmund Kamban
átta sinnum. Níunda sýning er
ákveðin á Selfossi annað kvöld,
fknni'tuda'gskvöld.
Aðsókn hefur verið ágæt og
þykja leikendur gera hlutverkum
sínum hin beztu skil. Leikstjóri
er Gísli Halldórsson.
Fyrirhugað er að sýna leikrit-
ið á ýmsum stöðum sunnanlands.
Verður það sýnt í Aratungu á
laugardaginn 15. febr. Á Selfossi
20. febr .Hvoli sunnudaginn 23
febr
A Þ
&
£