Tíminn - 13.02.1969, Side 4

Tíminn - 13.02.1969, Side 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 13. febrúar 1969. ÚVÉLAR HAUGSUGAN FRÁ BAUER SEM ALLS STAÐAR HEFUR VAKIÐ ATHYGLI VEGNA GÆÐA OG HAGSTÆÐS VERÐS. HAUGSUGAN er byggð sem lokaður tankur. Trakt- orsknúin loftdæla myndar lofttæmingu. Dreifibreidd frá 12—18 metrar eftir þykkt áburðar. Dreifingin sjálf er mjög fín. Algengasta stærð af haugsugu rúmar 2200 lítra. Verð ca. kr. 98.000,00. FIONA HEYBINDIVÉLIN ÓDÝR OG MJÖG ÖRUGG Nokkrar FIONA heybindivélar eru hér í notkun og hafa reynzt m}ög vel. Kynnið yður verð og gæði hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. GUÐBIÖRN GUÐJÓNSSON HEILDVERZLUN HÓLMSGÖTU 4, REYKJAVÍK — SÍMAR 24295 - 24294. START ENGINE STARTING RUID Start vökvi Gangsetníngarvökvi sem auðveldar gangsetningu, einkum í frostum og köldum veðrum. TAKIÐ EFTIR ■ TAKIÐ EFTIR Nú er rétti tíminn til að koma þeim verðmætum í pen- inga, sem þið hafið efcki lengur not fyrir. Við kaupum ails konar eldri gerðir húsgagna og hús- muna, svo sem: buffetskápa, borð og stóla, blémasúlur, Idufckur. rofcka, prjóna, snældustökka, spegla og margt fl. Fomverzl. Laugavegi 33, bakh., sími 10059, heima 22926. Laxveiði - stangarveiði Vatnasvæði Hítarár er til leigu til stangarveiði. Tilboð óskast send í allt vatnasvæðið eða hluta þess, sem hér segir: 1. Fiskgenga hluta vatnasvæðisins frá sjó að Kattarfossi. 2. Efri hluta Hítarár ofan Kattarfossa að Hít- arvatni, gegn því skilyrði að gera fossinn fiskgengan. 3. Hítarvatn. Tilboðum skal skilað fyrir 8. marz 1969 til for- manns Veiðifélags Hítarár, Hallbjörns Sigurðs- sonar, Krossholti (símstöð Haukatunga), sem veit- ir allar nánari upplýsingar. Tilboð sem berast, verða opnuð í Hítardal þann 9. marz 1969 kl. 2 að viðstöddum tilboðshöfum, sem þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Veiðifélag Hítarár. Sjónvarpstækin skila afburða hijóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. m LDI ©HEHE eykur gagn og gleði JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleiri og fleiri nota Johns Manville glerullareinangrun- ina meS álpappanum. Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álSka fyrir 4” J-M glerull og 2ú4 frauð- plasteinangrun og fáið aufc þess álpappír með! Sendum um land allt — jafnvei flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Sími 21344. Hringbraut 121 — Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Vörubílar - Þungavinnuvélar Höfum mikið úrval af vöru bflum og öðrum þunga- vinnutækjum. Látið okkur sjá um söluna. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136, heima 24109.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.