Tíminn - 13.02.1969, Síða 12

Tíminn - 13.02.1969, Síða 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 13. febróar 1969. IÞ8ÖTTIR Frambald af bls. 13 og fæmi, miá vænta gc®s árangurs af honum. Etías Árnason, KR, varð 11. í roðinni með 4 vinninga, Guðmnnd ur Grétarsson, Ártmanni, 12. með 1 vinning, og Stefán Ólafsson, Ármanni, í 13 sæti með engan vinn inig. Aillt eru þetta ungir memi, EMas þó elztíur og með flestar feappglímur að batki. I-Iann var stundum nokkiuð þunigur í glóim- um sínum, en glímir þó allaj.afaa >vel. Þeir Guðmundur og Stefón eru ungir að árum, léttir og' glitmn ir, en skortlr atfl og reynslu á við hina eldri. Þeir gMmdu vel og eru sjáanlega í mjög góöri æfingu. s wwm Tilboö oskast í vtðbyggingu veiðihúss S.V.F.R. við Norðurá. Út- boðsgögn liggja frammi á skrifstofu félagsins, Bergsstaðastræti 12B. Skrifstofan er opin milli M. 3—6. Slangaveiðifélag Reykjavíkur. ISAL Umsóknarfrestur Frestur til að sækja um störf þau í steypuskála félagsins, sem auglýst voru í dagblöðunum þann 19. og 20. janúar s.l., framlengist til 20. febrúar. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGID H.F. Straumsvík. HVERFISGÖTU 103 VIKING SNJÖHJÖLBARÐARNIR fást hjá okkur. með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðavinnustofan opin alia daga kl. 7.30 til kl. 22.00. Gúmmívlnnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Með sama giliímulagi væri ósfeandi að þeir næðu langt i framtíðinni. Um dóma. Dómnefnd skipuðu GisM Guð- mandsson, yfirdómari, Jónas Uár- ussoti og Garöar Erlendsson, með dómendiur. Ekki skal dómur lagð- ur á startf dómnefndar hér, því aðstæður voru oft hinar erfiðustu, en hitt skal sagt, að það kom fram nú, eins og á mörgum fyrri giiímumótum, að nauðsyn er á að kaila saman dómarratfundi, þar sem rætt væri um hin ýmsu atr- iði, er fyrú- geta fcoaiið og skoð- anir samræmdar. Þá geta dómar ar túikað hin ýmsu ábvœði gtMmu- laga um byltur, óleyfilegar vam- ir ag óleytfilegar sóknn-, hiver á sirnn hiátt. Verður því harla örð- ugt fyrtí- áhoitfiendur og jatfnvel ■gllimumenn að átta sig á, hivort sarna túlbun giidi á þessu glímu- mióti og gilti á hiuu siðasta. Verður _því áð skora á Glimu- samband íslands að kaila saman dómarafundi eða öllu heldur dóm aranámskeið, þar sem dómarar ræddu þessi atriði og samræmdu túlkanir sinar á þeim. Mótslit. Eysteinn Þoi-valdsson, varafor- maður Gtí'mufélagsins Armanns, gerði greim fyrir úrsMtum móts- ins að glímum loknum og afhenti sigurvegaramim Ármannsskjöid- inn og verðlannapening úr gu'Ui, en peningurinn er smæfckuö af- steypa af skildinum. Þá fengu annar og þriðji maður verðlauna- peninga, söinu stærðar, itr siltfri og eir. Eysteinn ÞorvaidSson hafði við upphaf mótsins fllutt setningar- ávai’p, þar sem hanm rakti að nokkru sögu Sikjaldargliimunnar og gat þess, að þó þessi giiima væri taJlin hin 57. í röðimii, væri mótiö í raun inuri eidra eða frá 1888 og þvd jafngamalt féllaginu sjláifu, sem hinm 15. desember í vetur hefði minnzt 80 ára atfmælis síns. Að lokinni verð'launaafhend- ingu mælti Eysteinn nokfcur orð qg sleit síðan 57. Skjaidarglímu Ármanns. Hálogalaud. Þess var getið í uansögn um PHiokfcaglUimu Reyíkjavibur í des- ember, að öryggisbúnaður væri vart tá sta'ðar í íþróttáhúsinu við Hálogaland. Atf þeirri ástæðu út- vega'ði mótsmetfmd nú sjúfcrabör- ur fyrir þetta mót, með ærimni fyrirhöfn, en staki'i greiðasemi Rauða Kross íslands og siökkivi- liðsstjóra. Kom í ljós, að' þetta voru einu sjúkrabörurnar, sem í húsinu voru, svo augljóst er, að rekstraraöili bússins, fþróttabanda iag Reyfkjaivíbur, hefur í engu tek i'ð tillit til þeirra athuigaisemda, sem bornar vora fram atf gefuu tilefni á Flo'kbagMmiunni. Þó mótsnefnd SkjaldargMim.uim ar hafi borið ugg í brjós'td, sem elkki vur að ástæðulausu, og út- vegað sjúkrabörur, þá er ekki jatfin öruggt, að umsjónaaðilar annarra móta, sem fram fara í húsinu, taki siífcan skort örygigis- búnaðar tíl atliuiguniar. f netf'mdri umsögn FiokkagíMm- unnar var þess gctið, áð aðstæð- ur væru að sjáltfisögðu ekki fyrir hendi í íþróttahúsinu til læknis- aðgerða, ef slys bæri að höndum, en það er heldur engin aðstáöa til þess að hllú að hiuum slasaða, eins og fram korn þá. Þegar þessi mái bar á góma nú fyrir Skjaldarglímuna, var því svarað tii af einum húsvarða í fþróttaiiúsinu, at. gl'ímumenn fengju húsið leigt í því sama ástandi og aðrh', svo að ef þeir hefðu eittlwað út á búna'ð þess a'ð setja, þá skildu þeir vonzkast við sjlálfa sig eða reyna að' bæta úr >á eigin spýtur. Að vísu væru til einihiverjii1 bekkir, sem leggja mætti siasaðan mann á, en þeir væru notaðir til annaris oig við 'það sæti, 'cTmsjónaraði'la húasins varðaði e'kki uun þetta. Ætla verðui', að þessi starfsmað' ur haíi hér einungis látið í ijósi eigin skoðanir á þessum aivarlegu málum. en túiki ekiki áiit íþrótta- bandalags Reykjaivibur á nauösyn iþess, að eintföldustu öryggiistæfci séu til staðar í íþróttalhúsuim, í Blysatilfellum. Verður því enn á iný að skora á íþrótfabandalag Reybjaivífcur að sjá svo um, að n'auðsynleigustu tæiki séu í hiverju iþróttahúsi á þees. vegum, ef siysa- tilvik ber að höndiun, svo sem bezt fari » himn siasaða íþrótta- mann, þar tái ucint reynist að koma honum undir læknishendur. Hörður Gunnafsson. UMHUGSUNAREFNI Framnaid af 8. síðu 10. marz eða þá 10. aprii, en ákveSín svör fást ekki. ★ ★ Boiaarar tandsins og uni fram allt rá'ðamenn þjóáfélagsins verða í eitf skipti fyrir öll aS gera sér Ijóst, að ésæmandi er oð' ní'ðasf með þessum hætfi á gömlu fólki. Alþingi veróur að' setja tryggingalöggjöf fyrir gamla fólkið, löggjöf, þar sem með einhverjum hætti er vísi- tölutryggt það sparifé, sem gamait fóik á í bönkum og tekur aðeins af tilteknar mánaðarleg ar upphæðir til framfærsiu. Og eltilaun verða að vcra Iðgbund- rn við framfærsluvísitölu þannig að gamla fólkið eigi það ekki undir skriðuföllum íslenzkrar ó- stjórnar í efnahagsmálum, hve mikinn éða lítinn hluta brýn- asta lifsframfæris það fær í elli launaumslaginu. Þjóðfélagið verður að gera sér Ijóst, að þvi ber að veita gamla fólkinu þessa tryggingu méð hliðsjón af þvi efnahagsástandi, scm rikir og ríkt hefur. — AK. í eldhúsið KENNARANÁMSKEID Framhald af bls. 6. sem báðir hafa lokiö kennara' prótfi frá þjáitfunarskóla Al- mannavarnanna í Tinglev í Danmörku. Prófdóniendur voru læknarnir frú Ragnheið- ur GuðmundsdóttM' og Óiafur Jónsson, aufc Björns H. Björns- sonar frá Akranesi, sem einnig hefur lokið' prótfi í Tingiev í Danmörku. Páll Sigur'ðssou tryggingaytfirlæknir lieimisótti nátnskeiðið og svara'ði fyi'ir- spurnum. Slysavarnafélag íslands þakk ar þátttakendum ölium kom- una, en sérstaklega þó kenn- uruim fyrir þeiira mikia og ágæta starf, svo og ö'ðrum, sem stuðlu'ðn að því á enin eða annan hátt, að námskeiðið mætti takast eins vel og raun varð á. (Fréttatilkynning frá Slysa- varaarfélagi ísiands) GOLFKLÚBBUR tkramhald al bls. 6 mjög fjörleg og má með sanni segja að hún hafi færst injög í aukana, enda mikill gróska í þess ari_ íþróttagrein hin síðari ár, Á síðast iið'nu sumri fór fram íslandsmót i golfi þar sem þátt Lóku nær bundrað manns, alls sta'ðar frá af landinu. Var þa'ð í þri'ðja sinn sem mótið er lialdið hér, og verður það að teljast við\ urkenning á starfsemi klúbbsins. Klúbburinn hefur átt íslands- meistara í þessari iþróbt og var þa'ð sean kunnugt er Sveínn lieit- inn .Ársælsson. Laugardagimi 22. febrúar mun klúbburinn haldia árshátið sína, og verður þá þar minnst þessa merka áfanga. Stjórn klúbbsins skipa nú: Sverrir Einarsson, formaSnv Hörður Bjarnáson, ritari, EBey- mann Magnússon, gjaldkeri og meðstjórnendur Lárus Ársælsson og Einar Þorsteinsson. STUTTAR FRÉTTIR Iframhald af bls. 6. þakka ég bæjarstjórn Vestmanua- eyja þá velvild, sem hún sýpdí mér með stuðningi vi'ð útgáíu þessa.“ í þessu nötuahefti eru mörg vinsæl og gamalkunn lög eftir Oddgeir, sem samdi fjöldan ailan af lögum, sem vora og era á margra vörum. Hjartavernd berast gjafír Að undantfömu hatfa Hjarta- vernd borizt ýmsar myndariiegar peningagjafu1 frá velunnurum samtakanna. Nú síðast barst sam- tökunum kr. 50.000,00 gjöf frá fyr irtækinu IBM á fslandi. f brétfi, sem Ottó A. Miehelsen, framkvæmdastjóri IBM á fsiandi, lét fyigja með gjötfimii, segir hann m. a., að gjöfin sé gefin sem vi'ðurkenningar- og þafcklætis- vottur fyrir þá miMu brautryöj- endarstarfsemi, sem Hjartavernd hefur rekið á Íslandi að undan- tförnu. Forrá'ðamenii Hjarteverndar skýrðu blaðamönnuim frá þessu uýlega og sögðu, að þessar gjatfir væru þeim mikil uppörvun í því stanfi, sem þeir væru a'ð vinna, og jafnframt hvatning til efilingar startfs'eminni. Dýrafræöi og þjóö- félagsfræái Kefiavífc, þriðjudag. Komkm er út i Kettaiváfc bækMngur, sem ber natfnið Spuraing dagsin'S. Er þar fjail- að um dýratfræði og þjöðféiags fræði út frá degiinuim i dag að tdlja. Víða er vel áð orði komizt i þessum bæadingi, hvort sem viökoman er í dýrarifcjnu e'ða þvi ódýra. H'ötfundiur er Eriling ur Jónisson, kennari. Forsið- una prýðir gamalkunaug myad og mun hún vera tekin úr bók- inni góðu urn Mtiu g'ulu hæn- una og félaga hennar í dýra- iikinu. Námskeiö fyrir skipsfjóra- efni á var'ðskípum. Laugardaginn 1. íebrúar lauk 4 mánaða námskeiði, sem hald ið var við Stýrimannaskölann fyrir síkipstjóraetfni á varðsfcip- um riki'sins. A'ð þessu sinni voru 11 þátttakendur í uám- sbeiðinu. Af þedm era 7 starf- andi stýrimenn hjá Landhelg- isgæzlunni, en samkvæmt lög- um um 'atvinuuiréttiadi skip- stjórnarmanna firá 1968 er próf firá sMku námskeiði skiiyrði fyrir skipstj óraréttiudum á vai'ðskdpu'm ríkisins. Niámskeið ið er því eiukum ætlað fyrir stýrimenu á varðskiþunum, þó aðrir, sem lokið hafia farmanina prófi með fyrstu eða ágætis- einkunn, megi einaig sæfcja það. Nánis'kedðinu lauk með prófi og stó'ðust það ailir. Tveir hlutu ágætiseir.kunn: Ásmund ur Haiigrímssop 7-49 og Páltoii Mlö'ðvensson 7.40. Hæst er gef- ið 8. Þesstí1 Luku prófii: Asgirímur Ásgeirsson. Ásmundur Halíl- grtínsson, Baldur Bjartmars soa, Friðgeir Olgeirsson, Guð- ' ión Ármann Einarssoii, Hákou fsaks'son, Málfdán Henrýsson, Hallgrímur. Pétm'ssoa, Jón Wfuim, Pálmi Hiöðversson og Sigurjón Si'gurjdnssoai.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.