Tíminn - 13.02.1969, Page 13
5WMTUÐAGUR 13. febrúar 1969.
mmmmi
TIMINN
úMm
13
Allt um HM í knattspyrnu á íþróttasíðunni á morgun
Undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu — fyrir lokakeppnina í Mexikó 1970 — er hafin fyrir nokkru. VerSur keppninni halcfíð
i áfram á næstunni. Á íþróttasíðunni á morgun munum við birta úrslit leikja, sem leiknir hafa verið til þessa, og stöðuna í einstökum riðlum.
V
TOKST ALBERT
AD SEMJA YTRA?
— er væntanlegur heim í kvöld eða annað kvöld.
Sjónvarpið endursýni myndina
frá leik Islendinga og Dana
Ebki verður annað sagt en
ísL sjónvarpið hafi brugðið
skjótt og vel við, þegar það
sýndi filmuna fró landsleik ís-
lands og Danmerkur á mánu-
dagskvöld, en landsleikurinn
fór fram á siunnudaginn í Hels-
ingör, eins og kunnugt er.
En vegna þess, hve skjótt
sjónvarpið brá við. misstu
margir af myndinni, því að
ekki var auglýst með neinum
fyrirvara, að hún yrði sýnd á
mánudagskvöldið. Út af þessu
hafa margir aðilar hringt til
okkar og beðið okkur að koma
þeirri ósk á framfæri við sjón-
varpið, að myndin verði endur-
sýnd hið fyrsta, t.d. í íþrótta-
þætti sjónvarpsins á laugar-
daginn.
Undir þessa ósk er tekið.
— alf.
Alf — Reykjavík. — Eins og
kunnugt er fór Albert Guðmunds
son formaður Knattspyrnusam-
j bands íslands, utan til að leita
hófana hjá Skotum og Englend-
ingum um landsleiki. Albert dvel
ur enn ytra, en eftir viðdvöl í
1 Glasgow og London, mun hann
hafa farið til Parísar og þaðan til
Kaupmannahafnar. Er Albert
væntnlegur heim í kvöld eða
annað kvöld.
Eftir fréttum, sem íþróttasíða
Tímans hefur aflað sér, mun Al-
bert hafa fengið jákvæð svör hjá
þeim aðilum, sem hann leitaði til.
Stjórn Knattspyrnusambands ís-
lands stefnir að því að fá lands-
leiki ytra fyrir ísl. landsliðið í
marz-apríl, en viðkomandi þjóðir
heimsæki svo ísland næsta sumar
og leiki hér. Telur KSÍ-stjórn-
in mjög áríðandi, að íslenzka
landsliðið, sem hefur leikið meira
en 10 æfingaleiki í vetur, fái
vérSÚgt’ veíkéfrii á“ næstunni með
tilliti til þeirra mörgu leikja, sem
framundan eru næsta sumar.
Eins og fyrr segir, er Albert
væntanlegur heim í kvöld eða
annað kvöld og verður þá væntan
lega hægt að upplýsa, hvort hann
hefur gert drög að samningum
við Skota og Englendinga fyrir
hönd stjórnar Knattspyrnusamb
íslands.
Að lokum má geta þess, að
Hörður Gunnarsson:
Skjaldarglíma ARMANNS
Sigtryggur Sigurðsson varS skjaldarhafi. — Þáttttakendur voru fleiri en nokkru sinni fyrr.
— Hverjum ber að sjá um að öryggisútbúnaður sé í lagi?
57. Skjaldargiliíima Armanns var
háð í íþróttahúsmu við Háloga-
laad síðastliðinn sunnudag, 2.
feþrúar. 13 glimumenn mættu til
leiks af 14 sikráðum og lufeu all-
ir keppni. Sigtryiggur Sigurðsson,
KR, varð Slkjaldarbafi að þessu
sinni. Annar varð Jón Unndórs-
son, KR, og þriðji Þorvaldur Þor-
steínsson, Ármanni, sem glímdi
að flestra dámd bezt þeirra, er
tóku þátt í mótinu, og hefði hlot-
ið fegurðarglímuverðlaun, ef slík
verðlaun hefðu verið veitt. Yfir-
dómari var Gísli Guðmundsson og
glímustjóri Guðmundur Ágústs-
son.
Um glímur miá það segja, að
glímur þyngri og sterkari manna
voru ekki nógu vel glímdar þeg-
ar á heildina er litið, en glknur
þeirra ungu og léttu voru marg-
ar með öðrum brag og skemmti-
legar.
Sigtryggur Sigurðsson, KR, er
nú varð Skjaidarhafi í fjórða sinn,
þó ekki í röð, hefu’- oft áður glímt
tiö muna betur, en þó sérstaklega
á síðasta ári, enda voru glímur
hans léttari þá. Sigtrygg verður
að telja einn fremsta glímumann
landsins í daig og er hann. auk
þess að vera nú aftur orðinn
Skjaldarhafi. Glímukóngur Hann
KR og IR á siinnudaginr.
íslandsmótinu í körfuknattleik
verður haldið áfram um helgina
næstu. Og á sunnudaginn fer fram
leikur, sem margir körfuknatt-
Teiksunnendur eru búnir að bíða
spenntir eftir, leikur KR og ÍR.
Þessi félög eru þau einu. sem eru
taplaus í 1. deildar keppninni. ÍR
hefur hlotið E stig, en KR 6 stig,
en þess ber að gæta að, ÍR hefur
leikið einum leik meira.
hlaut aðeins eina byltu og var það
í glímunni vdð Ágúst Rjarnason.
Sigtrygigur hefur augljóslega
þyngzt að ráði frá síðasta ári og
kemur það fram í glítnum hans.
Verður að vona, að hann taki sig
á að nýju, þvi ólíkt skemmtilegra
er yfirhragð á glímum hans eins
og það var. og reisn, sem hæfir
betur Glímukóngi og Skjaldar-
hafa.
Jón Unndórsson KR, varð ann-
ar að vininingum. lá aðeins fyrir
Skjaldarhafanium og Þorvaldi Þor
steinssyni. Jón er mjög ungur.
17—18 ára gamali. en fallegur á
vel-li og hefur náð meira valdi
yfir glímu sinni en áður var.
Hann er mýkri í hreyfingum. bótt
enn skorti nokkuð á fulla mýkt.
og sterkur vel. Ekki þarf að ef-
ast um, að hann muni marga
sigra vinna í glímumótum næstu
ára, sérstaklega temji hann sér
meiri mýkt og lagi glímulag sitt
lítiHega.
Þorvaldur Þorsteinsson. Ár-
manni, glímdi að flestra dómi
manna bezt, eins og áður segir.
og er því gleðilegt að slíkt glímu
lag skyldi veita honum þann ár-
angur, sem varð. Þorvaldur glimdi
eð mýkt, fknd og snerpu. Á"
angur Þorvaldar. að bljóta ein
ungis þrjár byltur í svo fjöl
rmennu gilímumóti, er mjög at
hyglisverður fyrir þá sök, að und-
anfarin ár hafa þeir glímumenn,
sem þungir eru og sterkir, náð
beztu vinningshlutfalii o,s hafa
hinir mátt sín ríður þar. Ekki
skal því spáð hér, að breyting sé
að verða á í þessu efni, en hug-
leiða mega hinir nngu glímumenn
að þeirra frami liggur ekki í því,
í glímuiíþróttinni. að standa sem
naut, er þeir etja kappi við þunsa
og sterka menn, sem þeir kom-
ast ekki í hálfkvisti við, heldur
með hinu laginu. mýkt, fimi og
snerpu. Því ná þeií með þrotlaus-
um æfingum. Þá lætur árangur
ekki á sér standa.
í fjórða og firnmta sæti urðu
þeir kapparnir Ingvi Guðmunds-
son, Umf. Víkverja. og Ómar Úlf-
arsson, KR, sem varð Skjaldarhafi
síðasta árs. Hlutu þeir báðir 8.
óvíst er, hvort úr fyrirhuguðum
æfingaleik landsliðsins á Akureyri
n.k. sunnudag, verði.
BADMENTON-
MÓT HJÁ KR
Badmintondeild KR heldur
opið mót í tvi'liðaleik karla í
KR-húsinu laugardaginn 15.
febrúar og mætia þar allir
beztu badmintonmenn randsins.
í fyrra sigruðu á þessu móti
Óskar Guðmundsson og Reynir
Þorsteinsson þá Jón Ámason
og Viðar Guðjónsson, sem löng
um hafa verið sigursælir í tví-
liðaleik. Verða þessir snjöJl-
ustu badmintonmenn okkar
meðal þáttakenda nú, ásamt
Friðleifi Stefánssyni, Haraldi
Kornelíussyni, Garðari Alfons-
syni o. fl. Verður eflaust gam-
an að fylgjast með viðureign-
um þeirra.
Þess má geta, að Badminton-
deild KR er á laugard.ögum
með tíma fyrir unglinga, þar
sem þeim er kennd undirstaða
í badminton. Kennari er Reynir
Þorsteinsson. Tímarnir eru á
laugardögum kl. 5—6 fyrir
unglinga til 14 ára og kl. 6—7
fyrir unglinga 14—18 ára.
vinninga. In’gvi varð Reykjaivíkur-
meistari í þyngista flokki karla í
Flofckaiglímu Reykjavíkur í des-
ember í vetur.
RögnvaJdur Ólafsson, KR, varð
í 6. sæti með 6V2 vinning. Hann er
ungur maður, fimur í vörnum og
alloft skemmtilegur í glímum sín-
um.
Hannes Þorkelsson, Umf. Vík-
yerja, fékk 6 vinninigia og hafnaði
í sjöunda sæti. Hann er líiktega
sá glúnumaður um þessar mund-
ir, sem tekið hefur bátt í flestum
glímiumótum, enda hefur hann
keppt milli 15 og 20 áx. Hannes
giWmir stundum á hinn undarleg-
asta máta, iafnvel í sama móti.
Fellir þá beztu eða sterkustu eða
er þeim hinn erfiðasti. en ligg-
ur fyrir þeim veigaminni við lít-
ið tilefni. Oftast mætti Hannes
vera glímnari.
í 8.—9. sæti komu Ágúst Bjarna
son, Umf. Víkverja, og Guðmund-
ur Stefánsson. Ánmanni, með 5
viinninga hvor. Báðir glúndu þeir
í_ anda Þorvaldar og má segja, ao
Ágúst hafi næst gengið honum af
hinum eldri glímumönnum. Ágúst
lagði einn glímumann'a SkjiaJdar-
hafann, Sigtrygg Sigurðsson. Guð
mundur var yngsti þátttakand-
inn í mótinu, aðeins 16 ára, en
sýndi góð tiJþrif oig keppnisskap.
Hann er efnilegur glímumaður.
Sigurður Jónsson, Umf. Vfk-
verja, fékk 4% vinning og hafn-
aði í 10. sæti. Hann er hinn efni-
legasti glímumaður og gerði sumt
vel í glímum sínum. Þegar Sig-
urður hefur hlotið betri þjáKun
Framhald á bls. 12.