Tíminn - 13.02.1969, Page 15

Tíminn - 13.02.1969, Page 15
FIMMTUDAGUR 13. febrúar 1969. TIMINN 15 K. N. Z. SALTSTEINNINN er ómissandi öllu búfé. Heildsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Hólmsgötu 4 Símar 24295 og 24694. 4ÚUA Snorrabr. 22 simi 23118 Ullar og Terylene síSbuxur Buxnadragtir í telpna og dömustærðum ★ Terylene kápur unglinga ★ Barnakjólar ★ Bamakápur ★ Peysur — Pils — Dömuslár o. fl. o. fl TRAKTOR KEÐJUR Algengar stærðir fyrirliggjandi. m ÞOR HF *9l. _ J REYKJAVIK SKOLAVÖROUSTIG 25 Á VÍÐAVANGI blaðinu daginn eftir. Þetta er kjarai málsins. Hitt má Morg unblaðið, fréttablaðið góða, at- huga, að það er hlegið, þegar það segist vera öðrum blöðum betra og frjálslyndara. Má til dæmis í þessu sambandi, benda á, að Mbl. minntist ekki einu orði á umrædda tillögu Fram- sóknarmanna í fréttum sínum! En er mönnum líka í fersku minni, að einn ritstjóri blaðsins sagðist vera stoltur af því að hafa neitað um rúm I blaðinu því umræðuefni, sem þá var efst á baugi í tali manna hér á landi! SAMNINGAR Framhalo af bls, 1 kvæðagreiðsla um málamiðlunar- tillöguna að vera lokið, og verða atkvæði þá talin sameiginlega. Verði tillagan samþykkt af báð- um aðilum, munu fulltrúar þeirra undirrita samkomulag þar að lút- andi, og verkfallið síðan afboðað. Mörg sjómannafélög héldu fundi í dag og kvöld til að fjalla um samkomulag undirmanna og út- gerðarmanna, og var samkomulag ið samþykkt alls staðar þar sem blaðið hafði fréttir af í kvöld. Atkvæðagreiðsla fer fram í Sjó mannafélagi Reykjavíkur í kvöld og á morgun, en henni lýkur kl. 17 á morgun. AÐSTOÐ Framhald af bls. 16. á langinn að athugun verði gerð og í framkvæmd komið fyrir- greiðslum til handa þeim, sem það þurfa. Tap á öllum fiskveið- um hefði verið mikið á síðasta ári, en um afkomu útvegsins lægju ekki fyrir neinar skýrslur enn. Benti Björn á, að í Keflavík, einni stærstu verstöð landsins, hefði verið borin upp og sam- þykkt tillaga um að stjórnvöld ættu að beita sér fyrir að leysa þennan geigvænlega vanda og væri það líklega einróma álit um allt land. Erfiðleikar þessir leiða til þess, að þjónustufyrirtæki flot ans lenda í vandræðum o.s.frv. Lýsti Björn Framsóknarmenn fúsa til samstarfs um þessi mál. Ekki kvað Björn útgerðarmenn hafa tapað vegna sjótnannaverk- fallsins, það hefðu sjómenn sjálf ir og þjóðarbúið gert, en það hefði verið afar óheppilegt að rýra hlut sjómanna með lögum, það endaði með því að allir töp- uðu. Ríkisstjórnin gæti tekið sér komma til fyrirmyndar ef hún vildi ráða kaupgjaldi í landinu. Ekki kvað Björn mega fara illa að sjómönnum, þeir væru skiln- ingsríkir, en þeir gætu reiðzt, og það illa. Nú er verið að lána og lána, en hvaðan er það tekið, sem lánað er? Á nú að taka það frá útgerð- inni? Það er ekki nóg að leggja á skatta, þá verður líka að greiða. Útgerðarmenn verða settir í fang- elsi ef þeir borga ekki það sem þeim ber af lífeyrissjóðsgreiðslum sjómanna og erfitt verður að taka 4% af launum sjómanna, scm varla hafa í sig. Björn sagði, að hann bæri virð ingu fyrir Jónasi Haralz, að því leyti, að það þyrfti dálítinn kjark til að framkvæma vitleysur! LAUGARAS Slmar 32075 oq 38150 Heimurinn um nótt ítölsk úrvalsmynd i litum og Cinemaseope. með sérstæðu efni. sem safnað er um allan heim íslenzkur texti. Endursýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum 18936 Rottukóngurinn í fangabúðunum — Islenzkur texti. — Spennandi og átakanleg, ný, ensk-amerísk kvikmynd tekin í hinum illræmdu fangabúð- um Japana. George Segal John Mills Tom Courtenay Sýnd kl. 5 og 9 — Bönnuð börnum. — T ónabíó íslenzkur texti Eltu refinn „After the Fox" Ný amerísk gamanmynd í litum Peter Sellers Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 114 75 Lady L SOPfflA LORDÍ-PAH SÍEMM M“ Mdv£ Viðtræg n? gamanmyno með Islenzkum r.exta Svnrt kl 5 ob 9 Síðasta sinn. Auglýsið í íímanum Brennur París? (Is Parisburning? ) Frönsk-amerísk stórmynd, tekin í París og umhverfi. Leikstj.: René Clement. Gerð samkv. bókinni „Brennur París“, sem kom út á íslenzku 1967. íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Charles Boyer Kirk Douglas Glenn Ford Orson Walles. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Siml 11544 — íslenzkur texti. — Fangalest von Ryan's („Von Ryan’s Express) 20tb Ceritury-Po* P<e»#nt» FRANK SINATRA TREVOR HOWARD VONlíYANS EXPHESS a UARK ROBSON mobuction iNTAOOuciNe COLOR *tCclwi* RAFFAEIíA OaRRA Iráodexter SER6I0 FANTONI'JOHN L£U0N-E0WARD MULHAKE WOLf 6AN6 PREISS-hoóK*i t>y sjujl oayio ÐMdwuuKKisaN-wtNifkiWoauittrQtJix^ij^ M n »• K •*'* •* Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum — Saga þessi kom sem fram- haldssaga i Vikunni Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð vngri en 14 ára. Sýnd kl 5 og 9 Sími 50249. Endalaus barátta Stórbrotin og spennandi mynd í litum með ísl. texta. Yul Brynner Sýnd kl 5 og 9 ÞJODLEIKHUSIÐ CANDIDA fimmtudag kl. .20 og laugardag kl. 20 PÚNTÍLA OG MATTI föstudag kl. 20 SÍGLAÐIR SÖNGVARAR laugardag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. ORFEUS OG EVRIDIS í kvöld. MAÐUR OG KONA föstudag MAÐUR OG KONA laugard. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sírni 13191. Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway íslenzkur texti. Bönnuð börnum innin 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKSMIÐJAN f LINDARBÆ GALDRA-LOFTUR Sýning í kvöld kl. 8,30. Síðasta sýning. Miðasalan opin í Lindarbæ kl. 5—8,30. Sími 21971. — íslenzkur texti. — Uppþot á Sunset Strip Spennandi og athyglisverð ný amerísk mynd í litum. Aldo Ray. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. 3ÆJARBIC' Slrr 50184 Eiturormurinn (Giftsnogen) Ný, óvenjudjörf sænsk stór- mynd, eftir skáldsðgu Stig Dagermans. Aðalhlutverk: Christina Schollin Harriet Andersson Hans Ernback Sýnd kl 9. Bönnuð börnum innan 16 ára MBEEM3Í&1 Maðurinn sem hlær Spennandi og viðburðarík. ný. frönsk-ítölsk litmynd. eftir sögu Victor Hugos. sem komið hefur út I ísL þýðingu Jear Sore) Lisa Gastoni Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd (ci 5. 7 og 9 rBÚNAÐARBANKINN cr bsuiki lólksinis

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.