Tíminn - 13.02.1969, Page 16

Tíminn - 13.02.1969, Page 16
VALDA SLYSUM UND- IR AHRIFUM LYFJA OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Nýverið lenti ökumaður nokkur í árekstri, sem tæpast er í frásög ur færandi, nema fyrir þá sök, að lögreglumenn, sem rannsökuðu vett vang, töldu að ökumaður þessi hefði verið undir áhrifum áfengis, enda benti allt útlit mannsins og hegðun til, að hann væri drukkinn. Við rannsókn kom í ljós, að ekkert áfengismagn var í blóði mannsins, en í bíl hans fannst mikið magn bæði örfandi og róandi lyfja í pilluformi. Hafði viðkomandi iikumaður tekið inn fullstóran skammt af birgðum sínum. Við nánari attogun kom í l'jós að maðurinn hafði komizt yfir lyf in á fullkomlega löglegan hátt, Sunnuklúbbs- konur, Sauðárkróki Fundur verður haldinn í Fram sóknarhúsinu, Sauðárkróki, föstu- daginn 14. febr. næstkomandi kl. 8,30. Sýnd verður fljótleg og hand hæg aðferð við að sníða pils. — Æskilegt að konur hafi með sér málband, blýant og skæri. Þá mun frk. Helga Vilhjálmsdóttir kennari sýna föndur. Kaffidrykkja — Mætið vel og stundvíslega og hafið með ykkur handavinnu. — Nefndin. fengið lyfseðla fyrir þeim hjá læknum og leyst þau út í lyfja- verzlunum. Er hér ekki um einstakt tilfelli að ræða. Á síðasta ári hafði lög reglan í Reykjaivík afskipti af um 15 slífcum málum. í nær öll skipt in höfðu ökumenn undir áhrifum taugalyfja lemt í árekstrum og verið í fyrstu -grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfenigis, en ekkert áfengismagn fundizt í þeirn við rannsókn. í 24. greira umferð arlaga segir m. a. Sérhver öku maður skal vera líkamlega og and lega fær um að stjórna ökutæki því sem hann fer með Enginn má aka, eða reyna að aka ökutæki, ef hann, veikinda, ofreynslu, svefn- leysis, undanfarandi neyzlu áfeng is, æsaradi eða deyfandi lyfja eða annarra slíkra orsaka, er haldinn slíkri þreytu eða sljóleika, að hann geti eigi stjórnað ökutækinu á tryggilesan hátt. Englnn má neyta æsandi eða deyfandi lyfja við akstur vél- knúins ö'kutækis. Sjá má að áfcvæðin um þetta efni eru skýr í löguraum. En það vill verða erfiðara að framfyigja þessum lögum þegar á reynir. Ef ökumaður hefur drukkið vín er auðvelt að fá úr því skorið og mæla nákvæmlega hve mikið vín andamagn í blóði manns er 0,50%i> Framhald á bls. 14. Siglingaleið ófær ímyrkrí vegnaíss OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Allar víkur frá Hornbjargi og suður fyrir Geirólfsnúp eru nú fullar af ís. Sigling frá Straum- nesi og austur fyrir Horn er sein- fær í björtu og ófær í myrkri. Farið var ískönnunarflug í dag og er skýrsla Landhelgisgæzlunn- ar um ísinn fyrir vestan eftirfar- andi: ísbrún 1—3/10 er 27 sjóm. N og 20 sjóm. NV frá Skaga. ís- brún 4—6/10 er 34 sjóm. N og 26 sjóm. NV frá Skaga, þaðan liggur hún 7 sjóm. A af Horn- bjargsvita, 10 sjóm. fyrir Horn, Kögur og Straumnes, og 11 sjóm. V af Rit liggur ísbrúnin í V- læga stefnu. Frá Straumnesi að Hornbjargs vita er ísinn 1—3/10 að þéttleika, eru þar ísspangir sem ná frá landi og út. Dreifðir jakar voru S að Dýrafirði og innan við ísbrúnina í Húnaflóa. Tíminn talaði í dag við Jóhann Pétursson, vitavörð á Hornbjargi. Sagði hann að skyggni væri sæmi- legt i dag, en regnþykkni væri að dragast að. Komin væri suðvest- anátt og ísinn farinn að reka frá i víkunum, en hann er fljótur að þokast ef kular af réttri átt. Jóhann sagði, að mikinn ís væri að sjá við sjóndeildarhring til hafs. Síðustu tvo sólarhringa hafa allar víkur verið fullar af ís, en nú séu þær að verða auðar. Sagðist Jóhann hafa gengið á Axlarfjall í morgun og væri ís að sjá um allan sjó, en misþétt- | an. Reiknaði hann með að þétt- I leiki íssins nærri landi og allt ; að 16 sjóm. til hafs væri um 4/10 af yfirborði sjávar, en þar ■ utar sýndist ísinn mun þéttari og ' virtist fastur ís í austurátt. Hraðað verði stórvirkj- un vatns- og hitaerku LL-Reykjavík, miðvikudag. I dag lagði Þórarinn Þórar- insson og átta aðrir þingmenn Framsóknarflokksins fram til- lögu til þingsályktunar í Al- þingi. Tillagan fjallar um at- hugun á möguleikum „til að hraða stórvirkjunum, vatns- og hitaorku, stofnun orkufreks iðnaðar og aukinni notkun raf- orku til hitunar o.fl." Hlýtur það að koma til góða ef hægt verðru- að nota innlenda orku til ýmissa þátta s. s. til sparnaðar á olíu, sem nú fer stöðugt hækkandi vegna ár- legra gengisfellinga. Það væri lyftistöng fyrir íslenzkt at- vinnulíf ef framkvæmdir gætu hafizt meðan atvinnuleysi rík- ir sem síðan yrði til mikils gjaldeyrissparnaðar. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að kjósa sjö riiiararaa nefnd, sem hafi það verk efni að kynraa sér möguleika til að hraða stórvirfcjunum vatns- og hitaorku, stofnura orfcu frefcs iðnaðar og aufcinni notk un raforku til hitunar o. fl. Nefndira skal skila skýrslu til Aliþingis svo tímanlega, að hægt verði að ræða hana á næsta þiingi. Ráðherra sá, sem fer með orkumái, skipar formann nefnd arinnar. Kostnaður við nefndina skal greiddur úr ríkissjóði. í greinargerð með tillögunni segir: í skýrslu þeirri um orkumálin, sem fylgdi frumvarpinu um Landsvirkjun, sem var lagt fyrir Alþiragi vorið 1965, er komizt að þeirri niðurstöðu, að þegar settar hafi verið tvær keraraðir í álbræðsluma, geti Búrfelisvirkjun fuilnægt afl- þörf fram til ársloka 1975 eða þar um bil. Síðan segir í skýrsl unni: „Um það bil í árslok 1975 mundi því þurfa nývirkjun eða þar um bil. Síðan segir í skýrslunni: „Um það bil árslok 1975 mundi því þurfa nývirkjun fyrir orkiuveitusvæðið, þó ekki sé um að ræða annara orfcufrek an iðnað en alúmínumbræðsl- U'na og hugsanlega aukningu áburðarvinmslu til þess tima“ (Alþt. 1964, A-deild, bls. 1388). Samfcvæmt þess er l'jóst, að iranan sex ára þarf að vera búið að l'júka nýrri virkjun, auk Búr fellsvirkijunar, ef ekki á að koma til raforkusfcorts á orfcu veitusvæðinu suðvestanlands, þar sem þá verður búið að full nýta þá ortou, sem landsmenn fiá sjálfir firá Búrfellsvirfcjun, en eins og kunnugt er, muin ál- bræðslan fá um 60% orkunn ar þaðan. Það má því ekfci dragast öllu leragur, að hafin sé sfcipuleg at- hugun á því, hivaða orkufram kvæmdir skuli ráðizt í til að koma í veg fyrir raforkuskort suðvestanlamds eftir árslok 1975. Þar koma að sjálfsögðu ýmsir möguleikar til greina, bæði fleiri smávirfcjanir eða ein stórvirkjun, og væri sú lausn vafalítið æskilegri, ef jafnhliða væri hægt að efina til eiralhvers orfcufrefcs iðnaðar eða annarr ar meiri háttar aukningar á nýt ingu raforkunnar, t. d. til hit uraar. Ýmsir möguleikar fyrir nýjan orkufrekan iðnað virðast fyrir hendi, og þarf að fara fram samlhliða athugun á þeim og virfcjunarmögU'Teikunum. Þótt hér að framan hafi eiink um verið rætt um raforkuþörf ina suðvestanlands, er að sjálf sögðu ætlazt til, að sú athugun sem tillagan fjallar um, nái til alls landsiras og að staðsetn- ingu raýrra fyrirtækja verði hag að þannig, ef kostur er, að þau stuöli að jafravægi í byggð lands ins. Þar sem hér er um mi'kilvægt og aðkaTlandi verfcefni að ræða, þyfcir rétt að fela sérstakri þinigkjöriinni nefnd forustu í má'liinu, ásamt ríkisstjórninni, og yrði það m. a. verkefni henn ar að samræma upplýsiragar og athuiganir hinna ýmsu stofnana, sem um þessi mál fjalTa, og vinna úr þeim heildaryfirlit og tillögur. Áreiðanlega er það heppilegt, að ATþingi fyigist jafnan sem bezt með þessum málum og fulltrúar allra þing flokka hafi aðstöðu til að fylgj ast með þeirn rannsóknum, sem eru á döfinni. Slífct er væntegt til að tryggja samstöðu og sam starf um þessi mál í framtið- inni. Meðal þess, sem raiefradin þarf að taka til sérstakrar athugun ar, er það, hivort stofnanir þær, sem að umræddum rannsókn um vinna, ráða yfir nægu starfs afli, því að hér er yfirleitt um vinnu að ræða, sem er umfangs mikil og tímafrek. Má í þessu sambaradi mirana á, að fslending ar verja mun miraraa til rann- sóknarstarfsemi í þágu atvinnu veganna en flestar aðrar þjóðir eða um 0,38% þjóðarteknanna, en víða annars staðar verja þjóðir á líbu stigi frá 1.5%— 3,5% þjóðarteknanna til slíkrar rannsófcnarstarfsemi. f tillögurarai er lagt til, að nefndira sfcili sfcýrslu sinrai til Alþingis svo tímanlega að hægt verði að ræða þessi mál á næsta þingi, jafnvel þótt ekki verði þá unnt að taika endanleg ar álkvarðanir. Á þennan hátt er tryggt, að Alþinigi fiái aðstöðu til að fylgjast sem bezt með þessum mikilvægu málum. Vegraa erfiðleika þeirra, sem raú er glímt við, er það eno nauðsyntegra en ella, að kapp samlegra sé unnið að þessum Bkamhald á bfe. 2. Þingsályktunartillaga Björns Pálssonar og Jóns Skaftasonar um: Aðstoð við útgerð og vinnslustöðvar LL-Reykjavík, miðvikudag. f dag var rædd þingsályktunar- tillaga Björns Pálssonar og Jóns Skaftasonar, um aðgerðir vegna lausaskulda útgerðarfyrirtækja og vinnslustöðva sjávarafurða. Ekki er nú vanþörf á að reyna að greiða úr vanda þessara fyrir- tækja, scm eiga í vandræðum með að standa í skilum við starfsfólk og lánadrottna. Tillagan er svohljóðandi: Framsóknarvist á Hótel Sögu í kvöld Fyrsta Framsóknarvistin á árinu á vegum Framsóknar- félags Reykjavíkur verSur á Hótel Sögu í kvöld, fimmtu- dagskvöld 13. febrúar, og hefst klukkan 8.30. Þessi skemmtikvöld hafa ávallt verið vinsæl og vel sótt. Er hér um aS ræða einhverja ódýrustu skemmtun nú til dags. Góð verðlaun eru veitt, og að spilunum loknum er dansað til klukkan eitt eftir miðnættið. Einar Ágústs- son varaformaður Framsóknarflokksins flytur ávarp. Stjórnandi vistarinnar er Markús Stefánsson. Aðgöngu- miða skal vitja að Hringbraut 30 og í Bankastræti 7. Markús Einar Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fram fara at- hugun á efnahag og lausaskuld- um einstaklinga og fyrirtækja, sem útgerð reka, og vinnslustöðva sjávarafurða. Að fengnum nauð- synlegum upplýsingum felur Al- þingi ríkisstjórninni að láta semja frumvarp til laga þess efnis, að lausaskuldum útgerðarfyrirtækja og fiskvinnslustöðva verði breytt í föst lán með hóflegum vöxtum. Gerist þess þörf, skulu skuldaskil framkvæmd hjá þeim aðilum, sem óhjákvæmilega hafa þess þörf vegna óhagkvæms efnahags- ástands. Löggjöf þessi skal við það miðuð að gera sæmilega rekn um útgerðarfyrirtæfcjum og vinnslustöðvum kleift að starfa áfram á fjárhagslega heilbrigðum grundvelli. í umræðum um tillöguna sagði Björn Pálsson, að fjárskortur hefði verið mikill hjá þessum fyrirtækjum og vkist stöðugt Aukin útgerðarlán duga ekki. og ætti að gera athugun á þessum málum. Ekki mætti láta dragast Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.