Tíminn - 02.03.1969, Page 2

Tíminn - 02.03.1969, Page 2
 14 TÍMINN SUNNUDAGUR 2. marz 1969. Ástralíumenn Framihald ai b*-s. 13 falli sem þeir hafa orðið fyrir í viðskiptum sínum við sitt gamla föðurland frá því að Japanir tóku herstöðina í Singapore. Hins vegar hafa þeir tekið síðari umleitunum Breta um aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu með jafnað- airgeði. Aðild Breta að banda- laginu verður nú sem fyrr á- fall fyrir fjárhag Ástralíu, sem byggðist að miklu leyti á út- fLutnkigi, en afleiðingarnar verða þó engan veginn eins skaðvænlegar nú, eins og þær hefðu orðið ef Bretar hefðu gengið í bandalagið fyrir sex árum. Ástralíumenn sýndu, að beir voru efnáhagslega óháðir Bret um þegar gengi pundsins var fellt fyrir rúmu ári. í fyrsta simn í sögunni létu Ástralíu- menn undir höfuð leggjast að fylgja Bretum iþegar um geng- isfellingu var að ræða — og var sú ákvörðun álitin sjálf- stæðisyfirlýsing þeirra í efna- hagsmálum. Viðskipti verða að hafa sinn gang óháð hugsjónum. Og sam kvæmt því kaupa Kínverjar ást ralskt hveiti fyrir um milljarð á ári, og í Canbenra telja menn, að þessi staðreynd sé ástæðain fyrir því að sárasjald- an er orði hallað á Ástralíu- menn í Pekingútvarpinu, þrátt fyrir að 10.000 ástralsk- ir hermenn berjast nú í Viet- nam. En þessi aukciu efnahags- legu og stjórnmálalegu tengsl við Asíu haf_a skapað nýtt vandamál í Ástralíu, þ.e.a.s. hvaða stefinu skuli taka í mál- um innflytjenda. Ástralíu vantar fólk, og skortur á vinnuafli stendur iðnþróun landsins fyrir þrif- um. Ríkisstjórnin gerir ákafar tilrauair til að fá sem flesta til að flytja til landsins. Næst- um 2,5 milljónir Evrópubúa hafa setzt að í Ástralíu eftir stríð, en Asíubúum hefur ekki verið leyft að flytja til lands- iins. ,,Hvít Ástralía" hefur verið jslagorð þar í landi, og allar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið benda til að sú stefna hafi haft næstum 100% fylgi meðal Ástralíubúa. Asíu- menn og annað hörundsdökkt fólk hefur verið velkomið sem ferðamenn og námsmenn, en ekki sem ástralskir borgarar. „Við þekkjum kyinþáttavanda- málið í Bandaríkjunum og flciri löndum, og viljum var- ast að verða okkur úti um hlið stæðu þess“. Slík eru /svör Ástralíumanna við spurning- um, sem draga í efa réttmæti þessarar stefnu. Þeim sem efast fjölgar þó sifellt, og röksemdir þeirra eru á þessa leið: — Ef við Ástra- líubúar hyggjumst í alvöru taka upp samvinnu við Asíu- þjóðir, verðum við að sýna að við viðurkennum þær sem jafn réttháar okkur sjálfum. Stefn- an — „Hvít Ástralía“ getur þegar fram í sækir ekki reynzt vernd heldur þvert á móti ögr- um. Árið 1966 var með varkármi opnuð rifa á dyrnar fyrir inn- flytjendur frá Asíu, og í fyrra var tala þeirra kouíin upp í 2.500 fyrir það ár. Tillaga hef- ur komið fram um að leyfa á H E I M S F R ÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7” og 5%” Mishverf H-framljós. ViSurkennd vestur-þýzk tegund. BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Heildsala — Smásala. Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Ármúla 7 — simi 12260. Ástralía, — land mikilla möguleika. milli 5.000 og 10.000 Asíubú- um að flytja til landsins á ári, en hún verður varla samþykkt í bráð. Það eru fyrst og fremst stú- dentar sem vilja gera innflytj endalögin mildari. Þeir hafa hlotið stúðning nokkurra iðm- rekenda, sem halda því fram að slagorðið „Hvit Ástrúlía" sé slæm auglýsing á mörkuðum Ástralíumanna í Asíu. Verka- lýðssamtökin halda hins vegar faát við þá stefnu sína að vinna gegn innflutningi hör- undsdökks fólks í lamdið. Þeir sem berjast fyrir frjáls- lyadari innflytjendalöggjöf benda á, að Ástralíumenn hætti á að verða stimplaðir kynþáttahatarar, þrátt fyrir að hinum fáu hörundsdökku inn- flytjendum fylgi yfirvöldin stefnu, sem er algjör andstæða aðskilnaðarstefnumnar í Suður Afríku. Semnilega verða ákvæð in um ianflytjendur rýmkúð þegar tímar líða, en í framtíð- inni verður Ástralía þó senmi- lega áfram „land hvítra manna" á mörkum Asiu. Gunnar Filseth. • ev leigan ^ biííCi5 í 1 S {eQttr ntfur. 3M og IdtómetraW^ & sálarhriug - * aíbondunl yöur aö þTÍugía’' ° wmsBsm/smssasí Saltsteinninn „Rockie" ROCKIE inniheldur öll nauSsynleg steinefni fyr- ir búféð. ROCKIE þolir veður og vind og leysist ekki upp í rigningu. ROCKIE seður salthungur búfjárins í húsi og haga. ROCKIE fæst hjá öllum kaupfélögunum og Fóður sölu SIS v. Grandaveg, sími 22648. SIS - INNFLUTNINGSDEILD 500.00 car rental service © Rauðarárstíg 31 •— Sími 22023 NYJA MYNDASTOFAN Laugavegi 43 B er flutt að SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 Sími 15-1-25

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.