Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 1
 félögin SO ára - 8 64. tbl. — Þriðjudagur 18. marz 1969. — 53. árg. Mennta- skólarnir - bls. 9 Allir moka upp loðnu! Flaumurinn á Aðalgötunni í Keflavík á sunnu dagsmorguninn, er nokku'ð var farið að draga 4r flóðinu. (Tímamyndir—H.S.) Kjallaraíbúðir í Keflavík orðnar að vatnsfarvegum EKH-Reykjavík, mánudag. Aðfaranótt sunnudags flæddi inn í tíu hús í Keflavík og hlutust miklar skemmdir af. Svo mikill var vatnselgurinn, að vatnslagið á kjallaragólfun- um varð frá 30—45 cm. Flóð sem þetta er ekkert nýtt f Keflavík og verða þau alltaf af og til í leysingum, og vegna skorts á holræsum, stafar af þeim töluverð hætta. Kjallar- ar allmargra húsa eru orðnir óíbúðarhæfir vegna skemmda í kjaliaraíbúðinni að Smáratúni 14, Keflavílc, stóð fossinn upp Úr niðurfallinu og vatn flæddi um öll gólf. OÓ-Reykjavík, mánudag Loðnuveiði var ágæt við Suð- vesturland í gær og í dag. Lönd- uðu margir bátar í Vestmanna- eyjum og í Faxaflóahöfnum og í kvöld er von á enn meiri loðnu- löndun. Eru geymsluþrær alls stað ar orðnar fullar af loðnu og er þá ekki annað að gera en aka aflan- um á tún og geyma hann þar þang að til um hægist og verksmiðjurn ar fara að hafa undan við bræðslu. í gær og fram eftir hódegi í dag komu 16 bártor mieð loðnu til Reykjaví'kur, saimtals rúmlega 3 þúsuud tonn, og í kvöld var von á að mánnista kosti tveim bártum tíi viðlbótar með fiullfeitmi. Aflaíhæsrti báituirinin vair Súlam me® 440 tomin. 10 þúsumd lesrtiir af loðniu etru komim á land á Alknamesi. f nóft lönduðu þar tveir þátar og í kvöld voru væntamlegir þanigað fimm bátar með loðnu. Einis og víðar enu þiiær verfcsmiðjumnar orðnar ' fúllar' ög er farið að afcia loðnunni á tún til geymslu. Tveir lönduðu í Keflavíik í gæmkvöldd og í dag var von á tiveim til viðbótar. Verfc- smiðjam í Keflavík er löngu hætit að ainna bræðslu atflams sem þar þerzt á land og er lioðnuinni eikið á gamla fluigþriaut á Keflavíkur flugvelli og geymd þar. f fcvöld var einniig von á ioðmu- bártum til Vestmannaeyja. Til Eyja hafa borizt yfir 30 þúsumd tomn a£ loðrnu síða-n um miðjan febrúiar. Mun nú loðnu'afl- Framhald é bls. 14 NTB-Maracaibo. mánudag. Óttazt er að a.m.k. 152 menn hafi farizt í flugslys- inu við Maraciabo í Venezú- ela á sunnudag. Farþega- þota af gerðinni BC-9 frá Venezúela sprakk rétt eftir að hún lagði upp frá Mara- caibo. Flugvélin hrapaði og olli gífurlegum skemmdum í einu úthverfa borgarimiar. Allir þeir sem voru um borð í vélinni, 85 að tölu, fórust. en auk þess er talið að 60—70 hafi farizt í borg- arhverfinu, sem vélin hafn- aði á. af völdum flóðanna og flóða- hættu, enda engu Iíkara en húsin standi í miðjum árfar- vegi af og til. Aður fyrr, meðan Keflavík var aðeins lítið kauptún, lágu tvær til þrjár rásir ofan af heiðinni, gegnum bæinn og allt niður í sjó. 1 þessa farvegi iféllu lækir í leysingum. Með aukinni byggð, götulögn og mialbibun, hurfu þessar rásir, en í stað þess safnaðist vatn imman af heiðinni í kvos fyrir ofan efstu byggðina í Kefla- vík, Hátúnið. Við Hátúc vai svo byggður varnargarður og heftir hann framrás vatnsins við venjulegar aðstæðmr en í Leysingum vill brenna við að vatn hleypur fram yfir stíflu- veggimn og fellur í stríðum straumi niður Aðaigötuna. — Vatnsfiaumurinn stofnar í hættu húsum við meginhluta Hringbrautar, Smáratún, Há- tún og Túngötu. Flóðin sem urðu aðfaraoótt sunnudagsins og fyrir 1 réttum mánuði uliu miklum skemmd um og raski og eru húseigend- ur við þessar götur orðnir lang leiðir á að eiga flóðin stöðugt yfir höfði sér. Hafa borgarar skrifað bæjarstjórn um málið en fengið daufar undirtektir. A þessu máli er ekki nema ein lausn. Það er að gera stórt holræsi ofan Hátúns, sem tek ið gæti við vatnsflauminum of- Framhald á 14. síðu ALLT Á FLOTI Vegurinii upp aö „Kardimommu- bæ“ fór á kaf í flóöunum um lielg ina. Þegar ljósmyudari Tímans kom þar að sunnudagsmorguninn, war hnédÍÚDt vatn á vPicriniim cftin nefnist Vatnsveituvegur. Þessar þrjár stúlkur lögðu þó í að vaða eftir veginum. Rétt eftir að þessi mynd var tekir, var stúlkunum komið til hjálpar, eins og sézt á myndunum á baksíðu. - taa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.