Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 6
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. marz 1969. KVEÐJA frá skipstjóra og skipshöfn á togaranum Hallveigu Fróðadóttur til samstarfsmannanna sex, er fórust í brunanum um borð þann 6. marz 1969. Blikandi er hafið, bjartar eru stjörnur heiðum uppi á himni, hugann aö sér draga. Dáöum prýddir sjómenn, drengir hraustir, út leggja til glímu við Ægi konung. Eylandsins þjóð, hún á allt sitt líf undir sókn út á sjó og sigrum í djúpi. Hvort velferðin vex eða verður undir, því ræður mest gifta góðra drengja. Út héldum við, allir saman, frá ástvinum okkar á ólgandi hafið. En sex okkar féllu á fyrsta degi, því eldsvoðinn hertók okkar skip. Sker okkur harmur í hjörtu, hugirnir eins og í báli. Svipleg er sorgar stundin, svíður í flakandi undum. Félagar okkar þeir féllu, fóru þar góðir drengir. Handan við hafið mikla höfn þeirra örugg bíður. Tregt er nú tungu að hræra. Tökin þung eru stundum. Örlögin illa við skiljum, engu ráðum hvar gistum. Þakka skal þeim er féllu, þeirra störf öll og kynni. Kveðjum svo kæra vini, kveðjunni hinztu. J. E. K. Óskar Sigurbjarni Ketilsson Pétur Björn Jónsson Eggert Kristjánsson Dóriand Jósefsson Kjartan Söivi Ágústsson Sigurður Ingimundarson ÖTBOÐ Tilboð óskast í að undarbúa ýmsar götur í Smá- íbúðarhverfi undir malbikun. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 26. marz n.k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRV’AL AF STÍMPILVÖRUM 1-44-44 HVERFISGÖTU 103 Halló! Samvinnuskólamaður, van- ur afgreiðslustörfum o. fl. óskar eftir atvinnu hvar sem er á landinu frá 1. maí. Tilb. sendist afgr. Tím ans fyrir 1. apríl merkt: „Bindindismaður“. TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR Nú er rétti timimi til að koma þeiœ verðmætum i pen- inga. sem þið hafið ekla lengui not fyrir. Við kaupum alls konai eldri gerðir öúsgagna og hús- muna, svo sem: huffetskápa, borð og stóla blómasúiur. klukkur. rofcka, prjóna. snældustokka. spegla og margt fL Fornverzi. Laugavegi 33, bakh., simi 10059. beima 23926. 500.00 ^nrfið aðei® Ef T?St W° 1 og kflóraetragjal i & sólarhrme " ^ a{ben4ara y a5 iiringj^ ° ■ BllALEIGAN FAJLIIR? car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.