Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 7
SHtmiUDAGUR 1S. marz 1969. TIMINN 7 Saga Borgarætlarirmar Leikstjóri: Guniiar Sommerfeldt. Byggð á samnefndri sögu eftir Gunnar Gunnarsson. Sýningarstaður: Nýja bíó. Dönsk, frá 1919. Það sem fyrst vekur athygli manns er, hvað Danirnir ei-u ■wel að sér í tæknibi'ögðuim síns tiíma. En þeir hafa greini lega lært af nágrönnum sínuim, Svíunum, en fyrir 1919 gerðu bæði Mauritz Stiller og Victor Sjöström kvikmyndir sem vöktu heimsathygli. 1917 semui’ Sjöström „Berg- Ejvirtd och hans hustru (Fjalla Eyvind) byggða á leikriti Jó- hanns Sigurjónssonar. Um þessa mynd segir Louis Delluc m.a. „Þetta er án efa fegursta kvikmynd sem gerð hefur ver- ið“. Það er því engin furða þó að Danir renndu hýru auga að öðru vinsælu islenzku værki, Borgarættinoi. En Sommerfeldt kemur ekki boðskap Gunnars Gunnarsson- ar eins vel til skila og Sjö- ström Jóhanns Sigurjónssonai'. Myndin er ójöfn, mikið um endurtekningar, heimikomur með faðmlögum, kossum og tárvotum kveðjustundum. Fyrri hlutinn er betri enda ber þar okkar ástkæri lista- maður Guðmundur Thorsteins son (Muggur) myndina uppi. Við Isiendingar gelum sjálf- sagt seint fullþakkað Gunnari fyrir að velja hann í hlutverk Ormarrs Örlygssonar. Það er dásamlegit að sjá hann túlka þetta listamannsefni og göfug- menni, hér sjáum við þennan hjartahreina listamann sem gaf okkur huigljúfasta ævintýrið sem skrifað hefur vei-ið á ís- landi „Dimmialimm“. Eldra fólkáð naut þess að sjá Stefán Runólfsson, Mörtu Indriðadóttur, Stefaníu Guð- mundsdótbur og nokkraa- radd ir heyrðust „þarna er afi“ ..þet'la er aimma min“ þegar felenzku statistarnir sáuet. Vegna íslenzku leikaraima sem bera af hinum dönsku og landslagsins fyrirgefst Dönuan þó að klæðnaðurinn sé fjarri raunveruleikanum. T.d. á ekkj- unni í Bolla hún á að vera blá- fatæk en keamir með silki- slifsi og hvitt brjóst í peysu- fötum frá mjöltum. Og Ormarr og Öriygur ungi eru báðir x jakkafötum í smölun. Sarnt er ekki hægt að varpa þeirri hugrynd firá sér hvei-nig hefði þessi mynd orðið ef Victor Sjöström bofði fcekið hana? PL. Ormarr ( Guðm. Thorsteinssou — Muggur) og Húna. Ormarr het'ur forðað Rúnu frá sjálfsmorði, er hún koms að því að hún gekk með barn Ketils. BJÖRGVIN BJARNASON: Rækjuveiði viö ísafjarðardjúp Sigurjón Hallgrímsson á Isafirði skiifaði í Timann 6. nnarz s.l. um veitingu leyfis til rækjuveiða í Isafjarðardjúpi. Hann segir þar, áð sjávarútvegismálaráðherra láti brasksjónarmið verksmiðjueigand ans á Langeyri ráða gerðum sín- um um veitingu veiðileyfis. Þar sem ég er hinn umræddi verksmiðjueigandi, vil ég ekki láta hjá líða, að leiðrétta þessi stóryrði Sigurjóns. Skal ég nú í stuittu máli rekja sögu þeirrar leyf'isveitingar, sem er tilefni skrifa Sigurjóns. A s.l. hausti kom Magnús Arna son, eigandi m/b Muggs ÍS 22, að máli við mig, og sagði mér, að hann hefði keypt þennan þát og hefði hug á að stunda rækju- veiðar í Isafjarðardjúpi. Hann spurði jafnframt, hvort ég væri kaupandi að rækju, sem ég hvað vera og benti honum á, að hann yrði að fá tilskilið veiðileyfi. Enn fremur spurði Magnús mdg, hvort hann gæti búsebt sig á Langeyi’i. Eg bvað enga fyrirstöðu vera á því frá minni hálfu og sagði hon um að snúa sér til viðkomandi yfirvalds í Súðavík. . Nú leið langur tímx og ég heyrði ekki frá Magnúsi aftur, en á þeim tíma snéri hann sér til annarar verksmiðju á Isafirði og bað hana að sækja fyrir sig um inngöngu í Smábátafélagið Hug- inn á isafirði og um leyfi til rækjuveiða til sjávarútvegsmála- ráðuneytisins. Hvorutveggja var synjað. Til frekari skýringar vil ég geta þess, að rækjuveiðin við Djúp hófst 1. okt. s.l. og stóð til 15. des. A þessu tímibili hafði Langeyrar verksmiðjan 9 samn- ingsbundna bátaJ Þegar veiðarnar hófust aftur 15. jan 1969 hafði einn þessara báta hætt rfekjuveið iim við Djúp og nokki’u síðar fórst svo annar bátur, m/b Dröfn, svo bátunum hafði þá fækkað uin tvo. Ennfremur er rétt að geta þess, að einn hátur, er lagði upp stfla sinn hjá Rækjuverksmiðj- urrnx í Hnifsdal, hætti Lto veið'- um, þannig að í raun stunduðu 23 bá'tar veiðarnar. I lok janúar s.l. kom Magnús Arnason til mín aftur og kvaðst enn hafa hug á að stunda rækju veiðar í Isafjai'ðardjúpi. Hann sýndi mér skilríki fyrir því, að • bátur hans væri skrásettur við Djúp og að hann hefði tilkyn.nt | Manntalsskrifstofunni í Reykjavík um búferlaflutning ^inn vestur.: Ahugi minn fyrir að fá nýjan rækjubát í viðskipti hafði nú auk ; izt að mun, þar sem bátunum, er j löndúðu á Langeyri hafði nú fækk að um tvo, eins og að framan gi’einir, og því brýn nauðsyn að fylla það skarð að einhverju leyti, en verksmiðjuna skorti hráefni af þessum sökum." 011 framleiðsla verksmiðjunnar var seld fyrir-1 fram miðað við það, að bátarnir j er öfluðu fyrir hana væru 9. { Hinn 30. janúar sófcti Magnús! aftur uxn aðild að Smábátafélag- inu Huginn, og hinn 10. febrúar sótti ég fyrir hans hönd um veiði leyfi. Eg átti síðan tal við þann heiðursmann Guðmund Guðjóns- son, skipstjóra, sem er foxinaður Smábátafélagsins Hugins, um áð- ild Magnúsar að félaginiU. Guð-1 mundur tjáði mér, að að áiiti fél-1 agsmanna lægi búferlafluifcningux’' Magnúsar ekki alveg ljós fyrir, og taldi hann hyggilegast, að Magnús búsefcti sig á Isafirði, en ekki á Langeyri, sem auðvitað var ekkert til fyrirstöðu að gera. Eg talaði síðan við Magnús, sem þá var kominn vestur með bát sinn, og henti honum á, að ganga formilega frá búferlaflutningi sín- um, sem hann og gerði, og yfir- völd vestra staðfestu svo við sjáv arútvegsmálaráðuneytið. Haustið 1967. ekki 1957 eins og Sigurjón Hallgrímsson sagðd í grein sinni, var það gert að skil- yrði fyi’ir veitimgu leyfa til rækju veiða. að útgerðarmenn rækju- háta væru féLagar í Smábáta- félaginu Iluginn. Hinsvegar á þetta félag að vera opið öllum útgerðarmönnum smábáta vestra, en skilyröið um félagsaðild sett 'til að stuðja að því, að allir rækju veiðimenn fæi’U sem bezt eftir settum regilum um v -iöarnar og til þess að félagið gæti komið fram sem einn aðili fyrir rækju veiðim'emn við Djúp, en félags- aðildin sem slík á ekki að ráða urn hverjir stunda þessar veiðar og hverjir ekki, en það er að sjálfsögðu á valdi sjávarútvegs- málaráðuneytisins, sem \iedtir voiðileyfin. Magnús Arnason er fæddur og uppalinn á Isafix-ði. og faðir hans Arni Magnússon, er einn af fyrsfcu rækjuveiðimönnunum við Djúp og stundar ennþá rækjuveiðar. Eftir að Magnús hafði komizt yfir ]>enn- an bát, lagt mikla vinnu í að stand setja hann og lagt í hann þá litlu aura, sem hann átti, var ekki ó- eðlilegit, að hann vildi flytja vest ur, því hann sá, að ekki var ann- ar staður betri fyrir hann aS skapa sér l'ífvænlega afkomu með bátinn. Þegai' Magnús hafði fullnægt skiiyrðum um búsetu og annað veifcti sjávarútvegsmálaráðuneyt- ið homum leyfi til rækjuveiða hinn 27. febrúar s.l. Eflaust hefur Framhald á bls. 15 Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík. AS kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldlieimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 17. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum, samkvæmt II kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjald- dagi þeirra var 15. jan. s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 17. marz 1969. FERMINGARBARNA- OG FJÖ'.SKYLDU- MYNDATÖKUR Endurnýjum gamlar myndir. Ljómyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustíg 30 — Sími 11980. SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR SMIÐJUBÚDIN VIÐ HATEIGSVEQ - 21222„

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.