Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. marz 1969. Norrænu Félögin 50 ára Hátíðakvöldvaka í Norræna húsinu Wilhelm Paues 30. Flytur Wiilhelm Paueis þar erindi uim Efnahagssamvimu Norð urJjanda. .Aðrii- _ dflgskrárliðir: Kvartett Björns Ólafssonar leik ur, fO'rmaður Norræna Féiagsims, SigurSur Bjarnason, fiytur stutt á- varp, Guðrún Á. Símoniar symgujr við undirleik Guðrúnar Kri-stins- dóttur og Per Asplin, skemimtir. Síðan er kaffidrykkja. Meðlimir Norræna Félagsinis eru vélkom'ndii meðan húsrúm leyfir. Er aðigang- ur ókeypis, en gestir gireiða veit irngar sínar sjálfir. Verða miðar af- hentir í skrifstofu Norræna Húss iinis kl. 1—7 e. h. FÆRANLEG SAMSTÆÐA TIL HEYKðGGLAFRAMLEIÐSW Flytur erindi um Efnahagssam- vinnu Norðurlanda SJ-Reykjavík, mánudag. Þessa dagana dvelur hér á landi, sem gestur Norræna félags ims, WilheLm Pauses, forstjóri (iðinaðainm ál aisto f muin Svíjþ j ó ðlar. Flytur hamn erindi um efnahags- samvimn'U Norðurlarada á fimmtíu á-ra afmælishátíð Norrænu félag- anina í Norræima húsinu á þriðju- dagskvöLd og í kvöld talar hann einniig þar um sama efnd. Á mið- viíkudag 19. marz kl. 17 verður banin einnig í Norræima hésd'mu og svarar þá fyrirspurnum. í dag gafst blaðamönnum kost ur á að hitta WiiheLm Pauses að máli. Kvaðst haimn i fyririestruin- um einkum mundu taia um efna hagissamvimnu Norðurlanda eins og 'hén er né og um það hvernig hén gœti orðið í framtíðitnni. Paues er maöur fróður um efna hagisbandalög og hefur bamn mdik- imn áhuga á að fræðast um hvað ísiLemdingar hugsa um þaiu mál og enidurskipuLag'mimingu iðnaðlar hér á iandi. Hann er þeirrar skoð unar að íslend.mgar ættu að gamga í morrænt efnahaigsban'dalag, ef það yrði raunveruleiki og síðan sem aðili í því að gerast með- lirnir í EFTA. Sameinuð geti Norð urlöndin verið öflugt afil innan bandaiiagsins. Þá sagði Pauses það skoðun sína, að ríkisstjómár Norð uriaindamna ættu að samræma efnahagsstefnur símar. Galti ’69. I KJ-Reykjavík. Á nýafstöðnu Búnaðarþingi voru samþykktar ályktanir um nauð- syn þess að efla heykögglafram- leiðslu í landinu, og jafnframt að hafnar verði fóður tilraunir með heyköggla til að komast að raun um fóðurgildi kögglanna. Er bent á að vcrulegur gjaldeyris- spamaður geti orðið af því, að starfrækja fleiri heykögglaverk- smiðjur, en nú eru, úti um landið. í sambamdi við þessa ályktun Bémaðarþ. er ástæða tád að segja firá mýjuag á sviði heyköigiglafram- leiðsiu sem VéLadeiLd SÍS kynnti fyriir blaðamöanum í viikiummi sem Leið. Er hér uim að ræða færamtega samstæðu sem framLei@ir hey- kögglia, og draga má mdllli staða mieð dráttarvéluim. Það eru TAARUP-verksmiðjurmar dönsku sem 'hafa á umdanförnum árum gert tiLraunir með samstæðu þessa, og miun hún væntanlegia koma á immlen'danm mainkað á mæsta ári. Hér faira á eftir uppLýsdn'gar VéladeiiL'darimo'ar um þessa bey- köiggliasamBtæðu Taarup: Samstæða þessi vegur um 6 toinin, er um 10 m að lengd, breiidid er 2.88 m og hæð 3.35 m. Véilin er dd'eselvél - 45 hestöíl. Af- köstim eru um 700 fcg af fuiLl- þurru grasi á klutokustund eða ca. 500 fóðureiniimgar, lætur þá nærri að hún verki vetrarfóður einmar mjólkurkýr á 3 tímum. Grasið er slegið moð sláttu- tætama sem skilar því í vagn, sem -ekið er síðam að sam'Stæðumni oig tæmiir hainin sdig í hana, fajriband skiliar svo köggLunum á vagn, sem notaður er til að fiytja köggiama í geymsLu ,þvermái kögglanma er um 6 om grófsaxaðir. Með þessari verkunaraðferð verður nær -ekkert tap í fóðurgildi grassins, fóðrið verður jafnt að gæðu-m. Kögglarmir -eru þægilegir í meðf-erð oig tafca 'líti-ð geymsLu pláss miðað við fóSurgiddi. Heil- brigði búfjárins verður m'iikið betra oig því min-ni kostnaður við sjúkjram-eð'ferð. f dag verður haldi-ð hátíð-legt 50 ára afimæli Norrænu Fél-a-gamna, Rau-n-a-r er ísilenzka félagið aðeims 47 ára gaimial-t, stofnað 1922, e-n fólögim í Noregi, Svíþjóð og Dan- mör-ku voru stofmuð 1919, og haf-a samtökin á'kveðið að bal-da form- leg-a upp á afimælið á öldum Norð- urlömdu-m. Finmska félagi-ð er y-n-gra en það ísl-enzk-a, stofn-að 1924. Færeyjar bætt-ust í hópinm á-rið 1951. Af-mædis Nonræn-a Féla-gsiíns verður mimnsit með hátíðakvö-ld (Tímamynd—Gunnar) 1 vöku í Norræn-a Húsinu kd. 20. Á myndinni sézt Apollo-9 í lendingu. Fallhlífarnar þrjár draga ur hraðanum, áður en geimfarið skeUur í sjóinn einhvers staðar á Atlants hafinu. Geimfaramir þrír, James McDivitt, RusseU Schweickart og David Scott, voru 10 daga í geimferðinni, sem gekk í alla staði vel og lauk með því að geimfarið lenti aðeins þrem mQum frá björgunar- skipinu, The USS Guadalcanal. Á Alþin-gi i gær var frum- varp Ei-nars Ágústs9onar um 1-eik- l'istiarstoóla vísað til ritoisstjórn-ar i-nmar frá efri deild með 11 at-kvæð um geg-n 9. Að vísa fcumvarpi tid rí-kisstj. þýðir oftast það s-a-ma og að þa-u séu fe-lld, þaðan heyrist ekfeer-t meir. •fr Klébbarinir kom-ust á dagskié í himu háa Aliþi-ntgi í gær. Voru þar t-il umræðu áfenigislö-g. og breyit-inigar á þeim. Ti-1 m-ála tók-u þeir M-atth-ías Bjamason o g Siigurvin Eimarssoa. Bókmenntakynning Hús- SAMSÝNING SÚM mæðrasambands Norðurlanda í auglýsingu um fund í Félagi Framsóknarkvenna er sagt, að þar fari fram bókmenntakynning Hús mæðrasambands Norðurlanda. Tím inn spurðist fyrir um það hjá formanni félagsins, Sigriði Thorl acius, hvað þarna væri um að vera? Svo er mál með vex-ti, s-aigði Si-gríður, að Húsmiæð-rasamiba-nd Norð'urlanda hefur árdeg-a Látáð rita svokallað Norrænt bréf í einhverju hi-mma fi-mm la-n-da, sem 1 samba-n-dinu eru. Heíur þetta bróf verið birt í m-ál-gögnum sam- bamdanma o-g hefur verið ætlazt tid, að öil kvenfélögin hé-ldu fun-d 10. mairz, þar sem bréfilð var lesi-ð upp o-g r-ætt. Er þetta þátt- u-r í ky-nningu mildli lia-mdanina. Á stjórna-rfu'mdi í H.N. s. 1. sum -ar var rætt um það, -að rétt væri að breyta til um tilhögun þessar ar kymningar og sá háttur tek-in-n upp, a® un-dirbúin yrði til skip-t- is í lön-dumum fiimm, kynmimg á ei-n um dista-mian-ni og einhverju verka hans. Þessu efn-i síðan dreift rnidli allra félaga, sem gætu notað það sem fundarefni á fundi sínum 10. rniarz. Hér á lamdi hefur aldrei verið hæ-gt að b'india sig við þa-nn ákveðn-a fun-diardaig. Hvenmig hefur þá þessi kyninimg veri-ð undirbúin? Það var frá Noregi, sem þessi tillaga kom og því va-r Húsmæðra samba-n-dinu þar falið að geca fyrstu ti'lraunina. Þaðaa barst svo til Kvenfédagasamba-n-d-s ís- l-amds s-tut-t æviágrip Sigrid Um-d seit og notokrar uplýsimgar um skáldferid hennar, e-inkum varðamdi söguima um Kristínu Laframzdóttur Var sú bók valin vegma þess, að hén er til á öddum Norðurlanda- málunum. Þá fylgdi einniig á- Framhald á 14. síðu. í tovöld kd. 8 opna félagar í SÚM samsýniimgu á verkuim sínum í eiig'iin sýniimgiarsal, Gall'erí SÚM, Vatmsstíg 3. í sýmimgU'mni taka þátt 11 listame-n-n og eru 10 þeimar fél'agar í SÚM, en tveir eru gestir sýnimgarinn-ar, þeir d.ter rot og M-agnús Pálsson. Rú-m 1-ega 40 verto eru á sýninigunn-i. Hún ve-rður opim. frá kl. 4 — 10 dag hvern fira-m tiil 10. apríl. Þes-s ir sýna: Amar Herbertsson, diter rot, Finnbogi Guðmumdsson, H-auk ur Sturluson, Jón Gunm-ax Árn-a son, Jónín-a Guðm-adóttir, Kristján Guðimuindsson, Magnús Pálsson, Magnés Tóm-a-sson, Róska og Si-g- urðu-r Guðmu-ndsson. Þetta er stærsta samsýnim-g SÚM til þ-essa, en samtökin voru stofn-uð 1965. Þessari sý-ndinigu er ætlað það hlutverk að sýn-a þver- sfeurð a-f því, sem félagar SÚM þeirn væmta. Þeir ætlla sér með þessari sýningu að -gefia alm-e-mn- imgi hiutdeidid í li-st saim'tímiam-s og væmta þess, að hún geti orðið Framha-ld á 14. síðu. Björn Þorsteinsson h raðská kmeista ri í gær v-a-r háð keppni u-m ti-t'il- in-n hraðskákm'eistari Reykjav-íkur 1969. F-ór keppnin f-ram í félags heimili Taflfélagsins. Keppendur voru 63. Björn Þorsteinsson varð hirað- skálkimeistard. H-Laut hanm 15% vimnimig úr 18 tefl-duim skátoum. í öðru sæti varð Imigvar Ás-munds son m-eð 14% viin.ni-mg og í þriðja sæti Guðmumdur Sigurjón-sson -m-eð 14 vinnimiga. A ÞINGPALU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.