Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 12
Er munurinn á toppi og botni þá svona lítill eftir allt? FH mátti jaakka fyrir sigur gegn botnfiðinu KR, 18: 16. Alf.-Reykjavík. - Hafi einhverjir búizt vi® því fyrirfram, a'ð leikur FH, toppliðsins, og KR, bofcnliðs- ins, yrði leikur kattarins aS mús- iiuii, þá voru þeir á rangiá hillu. Nær altan leiktímaiin hafði KR yfir í þessari viðui'eign og það var ekki fyrr en á lokamínútun- nm, að FH-ingum tdkst að jafna metin og sigra. Og þurftu þcir Horð faílbarátta framundan Klp—Reykjavík. Iiann var hálf köflóttur leikur Hauka og IR á sunnudag. Liðin áifctu bæði ágætis lei:kkafla í leifcn uim, en Haukarnir þá öllu leagri og áraö'giursríbari. Miaðiurkm bak við sigur Hauka i þessum leik 26:20, var Stefán Jónsson, sem skoraði 10 mörk, hvert öðru fallegra. Liðáð lék án Viðiars Símonarsonar sem er meidd ur á fæti, og verður að öilum líkindum ekki mieira með í vet- ur, og aðalmarkvarðar liðsins, Pét urs Jóákimssonar. En hinn ungi markvör'ður, sem nú varði miark- ið, stóð sig vel í sinni fyrsitu eld- sfcím. Haukarnir höfðu yfirburði á fiestum sviðum og sitraoc í leiikn um „kafsigldu“ þeir IR-ingana. 1 halfleik viar staöan 14:9 Haukum í vdl, en í siðari háiiieik misstu þeir leikinn niður á köflum, og IR-ingar eiigu á, en unddr lokin uáðu þeir aftur góðum kafíLa og sigruðu eins og fyrr segdr 26:20. Hún getur orðið hör'ð baráttan um fallsætið í 1. deildinni. ÍR hefur 4 stiig, en á 2 leiki eftir, við FH og KR. Hijóti þeir ekilú stig úr þeim hafa KR-ingar náð þeim með 4 stig. KR á eftir að leika 4 leiki og hafa þvi sem stendur betri mögiuleika á að halda sæti sínu í deildinni. Ef þeim, tekst áð kraákja sér í stig, áður en þeir mæta ÍR má búast við skemmtilegum leik þeirra á milli um tilveruna í 1. deild á næstá ári. Mikil þátttaka í svifflugi Alf-Reykjavík. — Flugmálafél- ag íslands mun gangast fyrir ís- landsmóti í svifflugi á Helluflug-, velli dagana 5. tii 20. júlí n.k. Fre«tur Lil að skila þátttökuitil-1 ikymndnigum iriann út 15. marz og er Ijöst, að þátttalka er mjög mikil, því að 5 sviffl'Ugmienin hiafa tál- kynnt þátttakrj og biúizt er við þátttöfou foneiggja Afcureyirimga. Þeir, sem tilíkyninlt Ihaifa þátttöku eru Þórður' Halfliðasion, sem sigr- aði í miótiinu í fyrra, Þórhallur Filipusson. Sverrir Þorláksson, Lúðvík Karlsson og Þórmundur SiiguTfbjaiinarsom Auk þess er lfik- Þefcta eru Lúðvík Karlsson og Sverrir Þóroddsson, fyrrv. íslands mcistari. Þóroddur cr kunnur kappakstursmáður og heldur brátt utan til keppni á þvi sviðL legt, að Haralduir Ásgeirs&on og Iíúni Snædal firiá Afcureyri verði mieð. heppni tU. Munurinn á toppmum og botninum var nánast enginn. HvUík breidd i ísl. handknattleik! Lokamínútur leiksms voru af- dráfarikar fyrir KR-inga, sem lengstam ihöfðu hafit tEoi'uistu. FH- Smgar jöfhuðu 16:16, Iþegar iiúmar 3 minútur voru efitir. Síðan náði Geir foruistu með gíiæsilegu marki 17sl6. Á raifmagnstiimiatöifllunnii leið 'tfiminn undrafl'j'ótt áfirarn — og hwer sekúnida var d'ýrmæt. Géir Hallsteimsson, hinn -aimiiars prúði löikmaður, miótmiæiti úrskurði dóonaranm skömmu síðar og var vísa'ð af leifcvdlliL En Geir var ekki á þeirn bruxunium að yfirgefia völlÍTHi. Þrjátíu dýrmaetar sekúnd ur fióru í Iþáð áð fcoma honum út af vellinum. Ein til tvær miniúitur eftii'. Og þá sfceöi það, að d'æmt war vííá á FH. Leáteeyndœsti mafð- ur KR, Kaii JóhaainsKOu, tófc sér stöðu á vítapunfeti. Sfcoit hans hafin aði öruggllega í wettniu — jafiniteffi! En draumur KR-in©a hreyttilst' í martröð á einu augniabliiki, þegaii' Hanines Þ. Sigurðsson dómari hriistl höfuðið O'g gaff’ til kynma, að ©ithvað hefði verið athugavert við fraimikvæmd kastsins. FH-imgiar hrósuðu liappi. Og í 'eiiniu veitfangi þaut fcnötturinn fram völlinm — og. Erni HaHsfceinBsyni tókst að sfcoria 18:16. Það urðu lofcatölur leibsins. Örn fiófck „reisupassanin“ áður en flauitað var afi fyrir að gera tilnaun til að slá til Karls. Þannijg. voiu báðir Hálilst?ing.hxæð j. ur seinidir út af á sörou miniútunini. | Með þessum úrslitum nátgásf; FH íslanidsmieistaratitilinn, en | yantar nú aðeinc 2 stig. Leifcur1 Iðsáms var ágœtU'r á böflum, eri varla hatfa FH-inigar átt von á svonna mikilii móitspyiinu af hálfu KR.. HaJllstemishi-æðurnir vora að sjáltfsögðu beztu menu liðsdms ásarnt Hjalta marfeverðá, sem var'ði mjög vel. Aðrir teiikmetm! Framhald á bls. 5. Klp-Reykjavik. Um helgina föru fram I 2. deild íslandsmótsins i handknattleik 3 leikir: KA frá Akureyri kom suð ur og lék hér 2 lciki; á laugardag við Víking og sigruðu þeir siðar nefndu 29:21, og eru þar með búnir að sigra deildina, og leika því i 1. deild að nýju á næsta kcppnistímabili. A sunnudag léku Ak'Ureyringar við Keflvikmga og sigruðu auö- veldlega 24:15. Af þeim 45 mörk- um, s«m KA gerði i þessari ferð, skoruðu þeir bræðumir Gísli og Björn Blöndal 32 mörk. A sunnudagsfevöldið iéfcu Ár- mann og Þrótbur spennandi lieifc.. Armann hafði yfir í háifleik 14:8, en góður siðaii hálfleifcur hjá Þrótturum uppsbar jöfnunarmai'fc er 5 mínútur voru til ieifcsloka 20:20. Síðustu mfa. voru mjög spennandi, en Ármenningium tófcst að sigra 26:24. Gcir og Hilmai- i kroppum dansi Haukar - hand- knattleiksdeild Aðalfundur deildarimiar • verður haldinn í Félagsheiimi'linu á.Hval- eyrarhoiti næs-tk. laugardag 22. marz og hefst fcl.. 2 e.h. Stjórnin. Staðan og markhæstu metrn i 1. deild í handknattleifc: FH 7 7 0 0 134:107 14 Haukai- 7 4 1 2 127:131 9 Fram 7 3 1 i 116:114 7 Valur 7 3 0 4 128:121 6 IR i 8 2 0 6 157:175 4 KR 1 6 1 0 5 98:112 2 Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 59 Geir HaHsteinsson, FIí 46 Órn Hallsteinsson, FH 38 Þórður Sigiurðsson, Haukum 34 Ágúst Svavarsson, ÍR 22 Sta'ðan i 2. deild: Vikingur 6 6 0 0 152:104 12 Þróttur 6 3 0 3 127:115 6 Anmann 6 3 0 3 124:129 6 KA, Ak. 7 2 1 4 136:149 5 IBK, Kf. 5 0 1 4 80:122 1 Markahæstu nienn í 2. deiid: Gísii Blöndal, KA 53 Einar Magnússon, Víking 47 Björn Blöndal, KA 42 Halldór Bragason, Þrótti 32 UJdim'au.ö'UÍI. XXUÍV CI LIíV- autu, « r l dlimaiu d Dlb. U. * OLJUX rnn. nuuuvi xsx r’ivuu rrf rrr--,- Sigur gegn Austumki er lyk iliinn að úrslitakeppni HIVI Takist ísl. liðinu að vinna Austurríki bíður hagstæðasti úrsiitariðillinn opinn í Frakklandi. Það lá við, að stjórnarmcnn Handknattleikssambands fs- lands stykkju hæð sína í loft upp af eiuskærri gleði, þegar fréttist á laugardaginu, hvaða þjóð yrði mótherji fslands í undankeppui IIM. Austurríki! Austuiríkismenn eru ekki eitt af stóru nöfnunum í Eúrópu og ef allt verður með felldu, ættu þeir að verða auðveldur biti fyrir ísl. landsliðið. Sigur gegn Austurríki er lykillinn að úr- slitakeppni HM í Frákklandi 1970, en þar munu 16 þjóðir berjast um hinn eítirsótta Iieimsmeistaratitil. Alls taka 27 þjóðir þátt í heimsmeistarakeppnimii að þessu siiini, þar af nnunu 5 þegar hafa hlotiö farseðilinn í úrslitakeppnina án undan- keppni, en þáð eru þrjár efstu þjóðirnar frá síðustu HM, Tékfcar, Danár og Rúmenar, en auk þess losna Frakkar, gest- gjafar, og Japanir við undan- fceppnina. Ellefu riðlai' Þeim 22 þ.jóðum, sem eftir standa, er sfcipt í ellefu 2ja lið-a riðia. I riðlak'eppninni leika liðin tvo leifci, heima og .heiman, og sigiurvegarinn kemst í 16 liða únslitim.' íþróttasíðunni er kuimugt um eftirfarandi riðliaskiptingu: ísiaud — Austurríki Sovétrikin — Finnland Sviþjóð — Portúgal Noregur — Belgía A.-Þýzkaland —Israel Ungverjaland — Búlgaría Pólland — Marokkó Bandarikin — Kanada ísland inyndi lenda í D-riðli Tafciist ísl. landsliðinu að sigra AustuiTÚki, sem allar lifcur eru á, mun það lenda í d-riðii i úr- sliitakeppninni í Fraiddandi, en í d-riðli verða eftirtalin lönd: Danmörk Umgverjaland/Búlgaría Pólland/Mai'ofckó ísiand /Áusturríki Ohætt er að spá þvi, að auk Danm’erbur, komist Ungverja- laud, Pólland og Island í d- riðilinn. Riðlarnír verða fjórir og kornast tvö lið úr hverjum áfram í 8-liöa keppni. Ætti island a'ð hafa meiri möguleika á að komast áfram úr d-riðli en einhverjum öðrum riðii, því a'ð sá í'iðill virðist sá jafnasti. Má í þessu sambandi minna á, að' Island hefur sigrað bæði Danmörku og Póiland, en hins vegar alltaf tapað fyrir Ung- verjum. Ungverjum hefur ekki gengið vel að undanförnu og virðast með veifcara lið en oft áður. Má á það minna, að þeir töpuðu fyrir Spánverjum ekki alis fyrir löngu, eri ísland ger- sigraði spánska liðið, þegar það lék hér fyrir nokkrum vikum. Hvað vitum við um austurískan handknattleik? Tii þess, að ísland komist i úrslitakeppnina í Frakkiandi, þarf það að sigra Austurriki. Eins og fyrr er sagt, eru Aust- urríkismenn ekki eitt af stóru nöfnunium í Evrópu. Þó er áhugi á handknattleik geysi- mikill í Austurríki. Þar í landi eru keppendur á milii 9—10 þúsund. Á síðasta keppniistima bili léku þeir m.a. gegn Ung- verjum og töpuðu 21:25. Þá léku þeir gegn Frökkum og töpúðu 15:19. Ákveðið hetfur verið, að ís- land og AustuiTÍki leiki' fyra-i leik sinn í Reykjavík 15.—16. nóvember og síðari leikinn ytra 29.—30. nóverober. Tekið tillit til óska íslands. , „Við erum mjög ánægðir með úrslit fundarms í Basei“, sagði Axel Einarssou, formað- ur HSÍ, en það var stjórnar- f undiu- alþj óðahandknattleiks- sambandsins, sem haldinn var í Basel í Sviss s.l. laugardag, sem ákvað riðiaskipting'Una. „Það hefur verið tekið tiiiát til óska íslands“, hólt Axel áfram. „Við vorum t.d. mjög mótfalinir því að lenda i rdðli með Bandaríkjamönnum eða Kanada, eu fyrir fundinn vom uppi raddir um þáð að setja island í svokalla'ð'an Amerífcu- Framhald á bls. 15 m**

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.