Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.03.1969, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 18. marz 1969. TIMINN 15 ENSK KNATTSPYRNA Framhald af bls. 13 Bolton — Fulham 3:2 Brístol — Blacfcpool 1:1 CarlMs — Mdddleslbro 3:0 Orystal Pal — Bury 1:0 Derby — Huddersfield 1:0 Norwltíh — CafcLton 0:1 PoTtwrtouth — Birminighaim 0:0 Preston — Car'd'iff 0:1 Sta'ða efstu liðanna í báðum deildum etr óbreytt, en nú er bar- áAibaíTi hörð á botndnram í báðum deilduim. QPR er þegar falldð ndð ur í 2. deiild og Fulhaim í 3. deild. En hvaða lið fylgja þeim niður, er stóna spunninigin. Hart verður því barizt um að halda sér í deild inni, af þeim liðum, sem enn eru í hættu. DÓMARAFÉLAGiÐ Framhald aí ors 13 á starfandi dómurum, eins og þér er kunnugt um. Það er hlut verk obkar að fá sem flesta til stanfa. Dóm'aranámsibeiðið aetti að hjálpa upp á safcix-niar, en við vffljum ednndg fá eldri dóm- ara, sem ekfci hafa starfað lenigi, til stanfa á ný. í því sam bandi vil ég geta þess, að við höfum sfcrifað þeim og spurt þá.hvorit þeir ge-ti starfað í suim ar. Það er sfcoðun ofcfciar í stjórnimoi, að hvert fél-ag, sem sendir lið til fceppmi, eigi að útvega jiafnmarga dámama. Að vísu ge-tum við efcfci sfcyldað þau til að gema þe-tta, en ég hedd, að það sé vaxandi sfciln- ingur á þessu m'áli hjá félög- unum. Raunar þurfa Reykjavik urfélögin að g-era betur en að útvega eiran dómiana m-eð Ihvenju liði, sem senit er til fceppni, því að neybvísfcíir dóm amar diaema manga leiifci utam Rieyfcjiavíkur.“ Við þeissar upplýsingar Róberts miá bæta, að dómai'a- nómisfcedðið, sem hefst um niæsibu hefligi verður í fólags- heimili Valis að Hlíðianemdia. ---------------------------- HM í HANDKNATTLEIK Framhald af bls. 12 riðál. Það hefði orðið alit of fcostnaðarsamt fyrir okkur, auk þess, s-em þá hefði sfcapazt fordæmi, sem e.t.v. hefði leitt tii þess, að íslamd yrði í Am- eríkuriðli um ófyrirsjáanlegan tíma. Þá fórurni við fram á það að fá fyrri leikinm heima. j Við þeirri ósk hefur stjórnin orðið“, sagði Axel. Hann taldi, I að ísland væri mjög heppið að lenda á móti Austurríki. „Ef við vinnum ekki Austurríkis-1 menn, eigum við ekfcert erindii í úrslitakeppnina“, sagði hannl að lofcum. — alf. ; RÆKJUVEIÐI Framhalri af bls 7 ráðuneytið byggt það á því rna-ti, að báitunum hafði fæfck-að, veiði var góð og Smábátafélagið Hug- inn hafði haft nægan tíma til að tafca afstöðu í málinu en ekfci gert það. Að ólöstuðum fyrirrennur- um Eggerts G. Þorsteinssonar í embætti sjávarútvegsmálaráð- herra, hefur hann manna mest greitt götu rækjuveiðimanna, svo hann á það sízt skilið, að þeir kas-ti til hans hnútum. Smábátafélagið Huginn hafði, eins og áður er getið, ekfci tek-ið afstöðu til hinnar nýju umsókn- ar Magnúsar, þó því hefði gefizt nægur tími til þess. Að öllum líkin-duim stafaði þetta af því, að félagsmenn trúðu efcki, að Magmús ætlaði sér að flytja búferlum vest ur, sem er mesti misskilningur. Magn-ús hafði ekki haft tæfcifæri til að .fiytja búslóð sína vestur, en kona hans, sem einnig er fædd og uppalin ísfirðingur, er nú sem stendur þerna á einu af sfcipum Eimisfcipafélags íslands h.f., og er nú á leið til Amerífcu. Ég vona, að þegar Magnús Arna san er fluttur með búslóð sína til ísafjarðar, geti hann boðið öll um rækjuveiðimönmum, líka Sig- urjóni Hallgrímssyni, heim til sín, svo þeir geti fullvissað sig um, að hann sé fluttur vestur. Eimu er ég samm'álja í grein Sigurjóns Hall-grímssonar, en það er, að hækka beri leyfðan vifcu- skammit rækjubátanna við Djúp, en hann er nú 3.000 kg. Reykjavík, 13. marz 1969. Björgvin Bjarnason. Á VÍÐAVANGl samt hefur það ekki verið end urbætt. Virðist þrátt fyrir vand ræði þjóðarinnar vera haldið áfram á sömu braut, og veittij þó sannarlega ekki af gætni í i fjárfestingu nú.“ , Grein sína endar Benedikt i svo með þessum orðum: „Hvers vegna þurfum við að; halda áfram að valda sjálfum okkur tjóni í þeirri fáránlegu trú, að frelsi hljóti að vera sama og skipulagsleysi. Benedikt er sem sagt farinn að leita að „heilbrigðri skyn- semi“ og hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að hana sé ekki að finna hjá ráðamönnum þjóðféiagsins. Eða með öðrum orðum: Allra sízt hjá Gylfa Þ. Gíslasyni, formanni Alþýðu- flokksins, því að hann hefur ráðið mestu og hælt sér mest af stjórnleysinu í efnahagsmál um, sem hann kallar hið æðsta frelsi. — TK. Grænlands- sýningin AÐEINS 6 DAGAR EFTIR Opin daglega kl. 10—22 NORRÆNA HÚSIÐ Fimmta fórnarlambið (Code 7 Victim 5) ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhald af bls. 9. ingu, sem eru sérfræðilegs eðl- is og verða aldrei unnar án víð- tæks samstarfs margra aðilja. Kennaraskorturinn. En þó að rannsóknir séu nauðsyn, þá breytir það ekki þeirri staðreynd, að margs kon ar úrlausnarefni og vandamál blasa við án þess að þeirra þurfi að leita með víðtækri könnun. Það er m. a. aug- Ijóst, að skortur hæfra kenn- ara í ýmsum greinum stendur mjög í vegi fyrir nauðsynleg- um endurbótum innan þeirraj skóla, sem nú starfa. Af því leiðir, að ekki er gerlegt að taka upp að neinu ráði nýjung- ar í kennslustarfi eða breytaj um námsefni, jafnvel þótt skólayfirvöld væru þess fýs-, andi. Þetta atriði mun m. a. sýna sig áþreifanlega í sam- bandi við það mál, sem til um- ræðu er. Kennaraskorturlnn verður allri nýbreytni fjöturl um fót. Ég held því, að nauðsynlegtj sé að gefa kennaramenntun-1 inni sérstakan gaum. Hér kem-j ur ekki einungis til álita efl-i ing Kannaraskóla fslands, held! ur einnig og ekki síður stór-j eflwig kennaramenntunar í! heimspekideild háskólans. Að j því verður að stefna, að fram-j haldsskólakennarar séu há- j skólamenntaðir í kennslugrein- j um sín'um. En það gerist ekki en ég minni aftur á það, sem ekki má gleymast, að LAGA- FRAMKVÆMDIN skiptir öilu máli, og það er liægurinn hjá að gera velmeinta löggjöf að pappírsgagni, ef út af ber um framkvæmd hen'iar. af sjálfu sér. Til þess að svo megi verða þarf sérstakra að- gerða við, sem ríkisvaldið verð- ur að hafa forustu fyrir. Ég endurtek það, að þetta frumvarp er góðra gjalda vert sem stefnuyfirlýsing og viður- kenning á nauðsynlegum brevt ingum á menntaskólastiginu, fslenzkur texti — Hijrkuspennandi og viðburðia- rík ný, aauerísk njósnamynd í lituxn og Cinem-aScope. Lex Barker Ronald Fras-er Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð i-nnan 14 ára. MntFmw«B Helga Ahrifamikil ný, þýzk fræðslu mynd um kynlífið, tekin ) litum. Sönn og feimnislaus túlkuD á efni, sem allir þurfa að vita deili á. Mrndin ei sýnd við metaðsókn víða um heim. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5. 7 og 9 Útför í BerMn (Funeral in Berlin) PARAMOUNT PICTURES pminb A HARRY SALTZMAN Preíuctlon m mmmnmmBm Bandarisjs mynd um Qjósnir og gagnnjósnir. tekin 1 Technicolor og Panavision. byggð á skáldsögu eftir Len Deighton. Aðalhlutverk: Michae) Caine Eva Renzi Islenzkur texti Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð ínnan 16 ára GAMLA BIÓ Síml 114 75 Leyndarmál velgengni minnar M-G-M d'ikhi SHIRLEY JONESf STELLA'STEVENS7 HONORL, ' BLACKMAN’ JAMÉSBOOTtf, w R ^rraocoLOR Ensk gamanmynd með íslenzkum texta. Sýn-ing fcL 5, 7 o-g 9 Bönnuð innan 12 ára T!tc; 41985 Flugsveit 633 Óvenjuspennandi og vel gerð amerísk stórmynd í litum . og Panavision. IsL texti. Cliff Robertsson Aðeins sýnd ki 5.15 Bönmuð börnum. lauqaras Slmar 32075 oo 38150 The Appaloosa Hörkuspennandi ný, amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, með íslenzkum texta. Marlon Brando Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömuim. T ónabíó Leiðin vestur (The Way West) Stórbrotin og snilldarvel gerð og leikm, ný, amerísk stór- mynd í titum og Panavisíoa Kirk Douglas Robert Mitchum Richard Widmark — Islenzkur textL — Sýnd kl. 5 og 8 Bönnuð böraum innan 14 ára. 4M }j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tfilarfott á^xifeinu Sým-ng m-iðvitoudag kl. 20 CANDIDA fim-mtudag ki. 20 Aðgöngumiðasalan opin frð kl. 13,15 tU 20,00. Sími 1-1200. EfáxYKwtmyS ySSSSSfimS KOPPALOGN miðvik-udag Aðeins 5 sýnin-gar. YFIRMÁTA OFURHEITT fimmitudag. MAÐUR OG KONA föstudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Slm) 11544 Saga Borgarættar- innar 1919 — 1969 50 ÁRA Kvikmynd eftir sögu Gunn ars Gunnarssonar, tekin á fs landi árið 1919. Aðalhlutverkin leika ís- lenzkir og danskir leikarar. íslenzkir textar. Sýnd kl. 5 og 9 Það skal tekið fram að mynd in er óbreytt að lengd og al- gjörlega eins og hún var, er hún var frumsýnd í Nýja Bíó. LEIKSMIÐJAN f LINDARBÆ „FRÍSIR KALLA“ Frumsýning fimmtud. M. 8,30 Aðgönigumiðasala í Lindarbæ M. 5—7, nem-a laugardag M. 5—8,30. Sími 21971. S,„ sOi«e Engin sýning í kvöld. Tígrisdýrið sýnir klærnar Hörkuspennandi ný, frönsk litmynd. Danskur texti. Roger Hanin Margaret Lee Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5 og 9. v /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.