Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 1
Nýting
íslenzks
vinnuaHs - 8
Viðtöi víð
meistarana
Sjá bls. 13
79. tbl. — Miðvikudagur 9. apríl 1969. — 53. tbl.
VERK-
BANNÍ
ÍÐNADI?
EJ-Reykjavik, þriðjudag.
Icíja, félag verksmiðjufólks í
Reykjavík, tekur þátt í tveggja
daga verkfalli verkalýðshreyf-
ingarinnar á fimmtudag og
föstudag, hafi samningar ekki
tekizt fyrir þann tíma. Til við-
bótar hefur félagið boðið verk-
fall um óákveðinn tíma hjá
þremur iðnfyrirtækjum, og er
sennilegt, að komi til þeirra
vinnustöðvunar, muni iðnrek-
endur setja verkbann á móti.
Gæti því orðið um algjöra
stöðvun iðnfyrirtækja að ræða
alveg á næstunni.
Þau þrjú fyrirtæki, sem Iðja
boðaði verkfall hjá um óákveð-
inn tíma, eru Umbúðamiðstöð-
in, Kassagerð Reykjavíkur og
'ísaga.' Hefst verkfollið . hjá
þessum fyrirtækjum á fimrntu-
dagino, eins og öenair verkföli,
nema samið verði fyrir þann
tíma.
Félag ísi. iðnrekenda hefur
ákveðið áð grípa tii mótað-
gerða, ef tii verkfallsins kem-
ur og ef félagsmenn eru því
samþykkir. Þess vegna var
ákveðið að láta greiða um það
atkvæði í félaginu, hvort
stjórn þess skuii heimdit að
boða til verkbanns. Atkvæða-
greiðsia um þessa heimildar-
tiilögu stendur í tvo daga, í
dag og á morguin, miðvikudag.
Innan Félags ísl. iðnnekenda
eru um 170 fyrdrtæki, flest á
Reykj avíkursvæðinu.
Ef tillagan um verkbanns-
heimild verður samþykkt, er
það stjómiar Félags ísl. iðn-
rekenda að taka ákvörðun um
hvort henui verði beitt, og í
því tilfelii þá hvernig.
Lögregluvörður við
kirkjur
Reykjavík
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Lögregluvörðui vai* við allar
kirkjudyr í Reykjavík þegar mess
að var yfir páskahátíðina. Er þessi
viðbúnaður til að meina tiltekn
uni manni aðgang að kirkjum með
an á guðsþjónustum stendur, en
hann hefur lagt i vana sinn að
grípa fram í fyrir prestum og
reyna að taka af þeim orðið. Trufl
aði maður þessi messu í Langholts
kirkju ekki alls fyrir löngu og á
skírdag vildi hann hafa hönd i
bagga með prestvígslualhöfn i
Dómkirkjunni. Síðar var mannin
um tvisvar vísað frá kirkjum
er hann vildi fara þar inn. Lét hann
sér nægja að standa við kirkjudyi'
með spjald, sem á voru vísur, sem
hætt er við að guðhræddum kirkju
gestum hafi ekki geðjast að.
Eims og sagt vair frá í Tímamum
fvrtr nokkra vai gripið fraun í
préddikun sem séra Árelius Níeis
son flutti í Lanighol'tskiirkju. Var
messiuinini utvairpað og reyndi mað
urtnin að takia orðið af presti, en
vair leiddur út úr kdirkjunmii og hóf
þá að hrimgja klukkunum. Dreifði
hann miða meðai nokkurra kirkju
gesta, sem a vai vísa eftir mann
iinrn, sem gremidega er á móti kristn
iimnd trú ag gu'ðsþjónustum.
Á skírdag vaa prestvdgs'luimiess'a
í Dómikdrkjunnd. Var henmd útvarp
að. Þar var karl mætitur og lék
eno þann lei'k að grípa fram í
Framhald á bls. 15
r'r 9
... _ - "*■ - -
T.v.: Froskmenn leita. A3 ofan sézt flekinn viS árbakkann, stöðvarhúsið
og hloti lónsins. (Tímamyndir —GE)
aði í Elliðaánum í dag. Var hann
á fleka með jafnaldra sínum á lón
inu ofan við stífluna. Duttu báðir
drengimir af flekanum og tókst
öðrum að komast á land en hinn
dmkknaði. Froskmenn leituðu líks
ins fram <-ttir kvöldi, en án árang-
urs um ellefu leytið.
Framihald á 14. síðu.
6 ára drengur
drukknaði í
Elliðaánum
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Sex ára gamall drengur drukkn
Allt stöðvast í 2 daga
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
ic Allt bendir til þess, að verk-
fallið á fimmtudag og föstudag
komi til framkvæmda eins og boð
að hefur verið, og mun þá öll
framleiðsla og þjónusta á Reykja-
víkursvæðinu og í þéttbýlisstöð-
um úti á landi stöðvast.
•jk Enginn sáttafundur var hald-
inn yfir hátíðirnar, nema á skír-
dag. í dag kl. 16 hófst sáttafundur
sem stóð í eina og hálfa klukku-
stund og bar engan árangur. Nýr
sáttafundur hefur verið boðaður
annað kvöld, en skömmu síðar,
eða á miðnætti aðfaranótt fimmtu
dagsins, hefst síðan verkfallið.
Á morgun, miðvikudag, verð-
ur haldinn sameiginlegur fundur
miðstjómar Alþýðusambands ís-
lands og 16-manna-samninganefnd-
ar verkalýðshreyfingarinnar, og
mun þar væntanlega tekin ákvörð
un um áframhaldandi aðgerðir
HKEPPTI 2 MILLJÓNIR
EKH-Reykjavík, þriðjudag. |
Hæsti vinningurinn i 12. flokki
happdrættis DAS, 2 milljónir kr., i
kom á miða sem seldur var á!
Akureyri. Er þetta stærsti happ-
drættisvinningur, sem unnizt
hefur á Akureyri. Eigandi mið-
ans reyndist vera Víglundur Guð-
mundsson frá Naustum til heimil-í
is að Aðalstræti 76 á Akurcyri,
verkamaður, sem hefur verið at-
vinnulaus frá áramótum. 1
Víglunduir Guðmundsson er 37 i
ára gamaill og eimhleypuir. Hann
hefur allmörg síðustu ár búið
með föður sínum, Guðmundi Guð
mundssyni, sem nú er áttræður
að aldri. að Aðalstræti 76. Guð-
rnundur var lengi kunn'ur bóndi á
Naustum fyrir innan Akureyri.
Víglundur hefur s.l. fjögur ár
unndð hjá Akureyrarbæ ýmiss kon
ar tilfaHamdi verkam'ann'avinnu.
Frá því um áramót hefur lítið
verið uim fraimkvæmdir á vegum
Akureyrarbæjar og hefur Víglund
ur því verið atviinmulaus frá því
í janúar.
Víglundur hefur um nokkurt
árabil spilað í DAS, en vininin'gs-
miðann fékk hamn eftir systur
sína, sem var hjúkruniarkona á
Akureyri og lézt fyrir tveimur
áram. Ekki var Víglundur alveg
óviðbúinn hinum stóra happdrætt
ísvinin'ing'i, því að fyrir nokkru
dreymdi hanm á þann veg, að hon
um þótti sem hann yrði heppinn
á næstumnii og var svona hálft í
hvora að búast við happdrættis-
vimtnimigi. — Ekki hafði honum
þó órað fyrir þvi að harnn yrði
eins stór og raum bar vitni.
Umboðsmaður DAS á Akureyri
Guðmueda Pétursdóttir, tilkynnti
Ví'glundi um 2 milijómirnar á
heimiid hans sl. laugiardag, en þá
Framhald á bls. 7.
verkalýðshreyfingarinnar eftir 2ja
daga verkfallið. Er ekki vitað,
hvort um verður að ræða allsherj
arverkfall, sem þá mun standa þar
til samið verður, eða frekari
„skæi-uhernaður“.
Ekkert hefur miðað í átt til
samkomu'liags í viðræðunum, að
því er bezt var vitað í kvöld, og
því allt útliit fyrir að verkfaliið
komi til framkvæmda. Orðrómur
hefur verið á kreiki um möguleik-
ann á sáttatillögu, en ekkert hafði
gerzt í þá áttima í kvöld.
Verkfallið í Reykjavík og ná-
grenni og öðram þéttbýlisstöðum
liandsins verður algjört. Stöðvast
því öll framleiðsla og eins þjón-
usta, þar á meðal dagblöðin, sem
ekki korma út á föstudag og laug
ardag ef tdl verkfallsins kemur.
Eims og áður hefur verið frá
skýrt, taka á milli 30—40 féiög
þátt í verkfallinu. Að þvi er þlað-
ið vissi bezt í dag, hafa a.m.k.
Framhald á bls. 6.