Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
MIÐVIK4 DAGUIt 9. apríl 1969.
LANDSMÓT SKÍÐAMANNA Á ÍSAFIRDI:
Duttlungar veðurguðanna
settu strik í reikninginn
Övænlega horfði, þegar fresta þurfti keppninni hvað eftir annnað í byrjun. — Akureyringar í sérflekki í Alpagreinum. —"
Áburðurinn réði úrslitum í boðgöngu. — Siglfirðingar unnu stökkkeppnina.
með svig keppninni j landsmótinu. (Tímam ynd ÞÓ)
Alf-Keykjavík. — Me8 duttlung-
um sínum settu veSurguðirnii-
svip sinu á landsmót skíðamaima,
sem háð var á ísafirði um pásk-
ana. í 20 daga og 20 nætur fyrir
landsmótið höfðu þeir skammtað
ii.dælisveður, en þegar að sjálfu
mótinu kom, sldptu þeir um skap,
svo um munaði. Fyrsta keppnis-
greinin átti áð fara fram á þriðju
dagiim og -ar ágætisvcður fram
til hádegis. En um tvöleytið byrj
aði áð draga upp með slydduélj-
um og var sýnt, að hverju stefndi
Daginu eftir var skárra veður og
þá fór fram stökkkeppni, en á
fimmtudag, skúdag, voru veður-
guðimir óblíðir á svipinn aftur.
Þó lögðu fsfúðingar út í þáð stór
ræði áð halda stórsvigskeppnina í
7—8 stiga roki með undirleik
hríðarbylja og skafreimings. Töl-
uðu margir um blindstóisvig í
gamni og alvöru, því að margir
keppendur renndu bliut inn í
sortann og týndu braulinni.
Á fösUidagmn langa hélzt svip
að veður og vom menn orðimr
v'ondaiuf'ir um, áð hæg't yrði að
ljúka mótinru. En seinni partdmn
á laiugardagi'nn, í þanm mund, semi
keppni í swigi átti áð hefjast,
þóikmaðist veðurguðunum loksíns
að skammita veður af betri endan-
um. Eftir hríðarvéður bírtá skyndi
tega til. Sólám brauzt fram úr sikýj
utnum fyrir ofan Búrfeli og eftir
auignia'blik var Séljiaiandsdailiur bað
aður sóMdnii. Öiduganiginin á Skut
ulfirði lægði og fjörðuri'nn Ijóm
áði eins og guii, gœtt af risunium
tveimur, Eyrarfjailii og Erni. Nú
fyrist var hábið skáðam'anma geaig-
in í garð.
Akureyringar höfðu yfirburði í
Alpagreinum.
Alpaigreinar setja jafnan mesta
svipimn á lamdsimótin. Ura akur-
eyrsikra svigfóllkið er óhætt að
segja, að það hafi komið, séð og
siigrað, því að það vann í fjórum
greinum af sjö og var raurtar
óheppið áð sigm ekki í þeini
fimmtu, flokkasvigi kaiia, en þar
voru þeir dæmdii- úr Leik.
Árnii ÓðLnsson sigraði í stór-
svigi, en Áiini er aðeins 18 ára
gamaii. í svigi sigráði Beynir
• •• • , /..." ... t
illlllliiililpll lillllll;
Sveit Akureyringa, sem sigra'ði í boðgöngunni. Frá vinstri: Ingvi, Stefán, Sigurður og Halldór.
íþróttai‘inniar er eins naif&yjdiegt
að hafa réttan áburð og í göngu.
Á þessu hafði akurieyrski keppand
inn, sem gekk sáéaisíba spöMinn,
varáð si'g á. Og hainm ekM eiimung-
is vann upp hið máiklia forisikot,
heldur varnn og tæpar fcvasr min-
úte til viðbótax, íranniig, a@ ak-
ureyrska sveitán, sem sfcipuð var
Ingva Óðinssyni, Stefáni Jónssyni,
Sigurði Jónssyni og HalMóri Matt
híassyni, vann yfirburðasigur. Röð
sveit'anna varð þessi:
1. Afcureyri
2. Fljótamenn
3. Isafjörðm'
4. Sigilufjör'ðua’
2:59,35
3:02,04
3:06,11
3:13,30
Brvnjóifsson, en Reynir var ann-
ar í stórsviginu og vann hann
Alpatvíbeppnina.
I stónsvdgi kvemna sigraði Bar-
bara Geirsdóttir frá Afcureyri, en
þetta ér fyrsta lamdsmóti'ð, sran
hún tekur þátt í. Barbara er að-
eirns 17 ária gömul og má vænta
mibils af henni. í svigi sigraðd Ár-
dís Þórðardóttir frá Siglufirði, ea
hún fór síðari umfierðina af miki-
um giæsibrag og vann upp for-
sfcolt, sem Barbara hafði eftár
fyrri umferð. Árdís sigraði í Al'pa
tví'kepþniinini.
í fioikfcasviginu sigrúðu isfirð-
inigar, en Akur'eyiingar, sem ] 2. Árdls Þórðardótlir S
höfðu haift örugga forastu ailanl 3. Si'grún Þórhailsdóttir Þ
tim'ann voru dæmdir úr leik, bar 4. Karólína G-uðmundsd. A
sem Reynir Brynjólfsson si'eppti! 5. Sigríður Júliíusdóttir S
hMSSL í síðari umferðinm'i. Til gam j
Stórsvig kaaia:
1. Árai Óðinsson A
2. Reynár Brynjólfsson A
3.-4. Björn Haraldsson Þ
3. -4. I-Iéðimin Sbefánsson Þ
5. Jóhamn Viibergsson R
Sviig karia:
1. Reymir Brynjóllfsson A
2. Árai Sigurðsson í
3. ívar Sigmumdsson A
4. -5. Gúðm. Jóhanncsson 1
4.-5. Viðar Gai’ðarsson A
«
Stórisvig kvenna:
1. Barbara Geirsdóttir A
Svig kveima:
1. Ardis Þórðardóttir S
2. Barbara Geia’sdótbk’ A
3. Hriafnbildui’ Helgaid. R
4. Karólón'a Gu'ðmund'sd. A
5. Sigrún ÞórhaMsdóttir Þ
an má geta þess, að í svéit Isfifð-
imga var I-Iafsbéinm Sigurðsson, eu
hanin hafði sfcömmu fyrir L'ands-
móbið bamdaifbrotaað. Iíafsteimm
náði bezturn brautairtíma þeárra
ísfirðimgia, þótt éinhentur værd,
en hann var með samamiagðam
tímia 114,74 sek. Saimúel Gústaís-
son hatfði anman bezta tmniamm hjá
Ísfirð-ingunum 115,99 sek.
Hér koma helztu úrsllit i stór-í 3. Vdðar Gaiðarssou A
svigi og svigi, Alpaitivifceppni ogj 4. Hatfsteinm Sigurðsson Í
fiökfcasvigi: < 5. Samúel Gústaísson i
Alpatvíikeppni baa'lla:
1. Reynár BryejóIifsBon A
2. ívar Sigimumdsson A
Ursiit. i sveitaisvigi:
76,74 1. Sveit ísiáfjarðar 475,66]
77,00 (Hafst. Sig., Guðm. Jóh.,
77,76 Sam. Gúst. og' Árni Sig.)
77,76 2. Sveit Húsavíkur 476,54
78,45 j (Húsvíikiittgurimn Bjöi’o
j H'arial'dsson átti bezta
! tímarnn af öliurn bepp-
112,51 endum, 108,00)
114,71 3. Sveit Siglufjarðar 530,49
116.4
120.4 Áburðurinn réfti úrslitum:
120,4 Fljótanreiin eiga sterkuBtu göngu-
menn landsims — og Tmusti
Sveinsson er þaa- fremstur í flliokki
76,60 j Enda fór þáð svo, að Trausti varð
77,27: tvöfaidui' íslandsmeistairi, bæði í
80,42 15 km og 30 km göngunmi.
82,04, En i 4x10 km göngummd misstu
85,80] Fljtaimenn af lestiimi. Þeir höfðu
j alla möguieikc til að sigra og
: höfðu tryggt sér u.þ.b. 2ja mín-
98,8* útna forustu fyaiir síðasta kafla
100,9 göngunmai’. Það hefði átt að vea'a
110,0 létó verk fyrdr Traus'ta áð ijúfca
110,3’ göngunmi fyrir Fijótamenn og
112,1 j sigra auðvéldlega, en það fór á
j aðra Mð.
j Þegar gangan var u.þ.b. hálfnuð ]
2,40 urðu snögg véðrabrigði og þáj
33,55 byrjáði að rigna. Trausti var ekki;
49,26 með áburð urndir skíðum sinium
55,30 miðað við þessar breyttu áðstæð-
68,01 ur, en í enigri keppnisgrein sfcíða-;
Úrslált í 15 km göngti karía:
1. Trausti Svemsson F 53:33
2. Krisitján R. Gúðmundss. 1 56:32
3. Frömarm Ásmumdsson F 56:33
4. Gu'nn'ar G úðm'undsson S 57:17
5. Jón Asinrumdsson F 57:42
Úrsiit i 30 kim göngu.'
1. Trausti Sveiaissioin F 1:59,34
2. Gumnar Guðmuaidsson S 2:06,16
3. Rristjám R. Guðm. í 2:06,34
4. Frímann Ásmamdsson F 2á)6,44
5. Birgir Guðiiaugssom S 2:09,29
Ui'siít i 10 km göngu.,
17—19 ára aldursELoikks:
1. Magnús Eirifcssoo F 37:46
2. Sigurður Jónsson A 37:58
3. Halidór Matthíasson A 38:00
4. Si'guröur Gunnarsson í 39:24
5. Sigurður Steingrímsson S 40:58
Stökk sérgreiu Siglfirðmga og
Ólaf^firðinga,
Siglfirðkigar og Óiafsfirðingar
virðast þedr eimu, sem leggja á-
herzlu á skiðastökk, a.m.k. voru
þeii’ liink’ einu, sem fóku þátt i
stökkkeppnkimd.
Haukur Jónssom varð Islands-
meist'aa’d í sfcíðastökki (20 ára og
elda’i) hiaut saimtal's 216,5 stig.
Birgir Guðiaugsson varð 2. með
205,3 stig og þriðji var Sdgua’jóai
Erlemdsson méE 200,5 stág. Þeir
eru ailMr frá Siglúfii®,
1 stökkkeppni (17—19 árai) sigi’
aði Gúðmundua’ Ólafsson, Ólafs-
firði, hi'aut 191,3 stóg.
I noi’rænni tvikeppni sigráði
Birgir Guðl'augsson, Siigiufirði,
hiaut saantals 492,10 stig, en i 2.
sæfci varð Björnþór Ólafsson, Öl-
atfsfirði, 474,36 sbig. Sigurjón Er-
lendsson, Sigl'ufirði, varð þiiðji,
með 437,63 stig.
Vellieppnað mót þrátt fyrir
erfiðar áðstæður.
ísfirðingai’ eiga gott skóðaiaind í
Seljal'andsdal. Og sfciðalyftan er
sú bezta hér á liandi. En þaö er
ekbi nóg að eiga gott s'kíðalaud og
góðá skíðaiyftu, ef véðrdð bregzt.
Það leit iillia út méð landsimótíð
eftir fyrstu dagana, en ísfk’ðimgar'
syndu þrautseigju og tótost frami
kvæmd mótsinis vel. Enda kom
það fnarni í hófinu, sem haldið var
ef'tir mótið, að keppendur voru
ánægðir. Bæj'aaistjórimm á ísafirði,
Jóhamn Eimvarðsson, sem jafn-
framt var mótstjóri, sleit mólímu
og afhenti verðl'aum.
íþróttir einnig bls. 14