Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 11
11
MIÐVIKUDAGUR 9. aprfl 1969.
í DAG
TIMINN
í DAG
er miðvikudagur 9. apríl
— Procopius
Tungl í hásuðri Id. 7.29.
Áxdegisháflæði í Rvík kl. 11.21.
HEILSUGÆZLA
SlökkvlliSið og siúkrablfreiðlr, —
Síml 11100.
•flasimi Rafmagnsveitu Reykjavfkur
á skrifstofutíma er 18222. — Naet-
ur og helgidagsvarzla 18230.
Skolphreinsun allan sólarhringinn.
Svarað I síma 81617 og 33744.
Hitaveitubilanir tilkynmdst í sima
15359.
Sjúkrabifreiö:
Siml 11100 ' Reyldavlk I Hafnar.
firðl ' sima 51338
Slysavarðstofan ' Borgarspitalanum
er opln allan sólarhringinn Að
elns móttaka slasaðra Siml 81212.
Nætur og helgidagalæknlr er I
sima 21230
Neyðarvaktin:
Sfml 11510, opið hvern virkan dag
frá kl. 8—5, nema laugardaga oplð
frá kl. 8 tll kl. 11.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Blóðbanklnn:
Blóðbanklnn rekur 6 mótl blóð
glöfum daglega kl 2—4
Næturvörzl'u í Hafnarfirði, aðfara-
nótt 10. apríl, annast Sigurður
Þorsteinsson, Sléttuhraunl 21,
sími 52270.
Næturvörzlu í Keflavík 9. apríl,
annast Arnbjörn Ólafsson.
FÉLAGSLÍF
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur verður haldiim £ Mýrar-
húsaskóla miðviikudaginn 9. apríl
kL 8,30. Spiluð verður félagsvist.
Stiémin.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
minna á skemmtifundinn í Lind-
arbæ, miðvikudaginn 9. apríl kl.
8,30 síðd. Kætt um undirbúning
að bazar og kaffisölu. Spiluð fé-
lagsvist.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Afmælisftmdur félaigsins verður
fimmtudaginn 10. apríl kl. 8,30. —
Fjölbreytt skemmtiatriði. Vel simuirt
brauð og happdrætti.
ORÐSENDING
GJAFA-
HLLTTA-
BRÉF
Hallgrtmskirklu
4st 11)4 orest
um landstns og
>ieyk)avfk h)á
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonai
Upplýslngar um læknaþjónustuna Bókabúð Brags Brvnlólfssonai
f Reykjavik eru gefnar I slmsvara Samvtnnubankanum Bankastrætl
Læknafélags Reyklavlkur I sima Húsvörðum KFUM og o og n)4
18888. Kirk)uverð’ og fclrklusmlðuir
Næturvarzlan l Stórholtl er opln frá HALLGRÍMSKIRIUU 4 Skólavörðu
mánudegl tli föstudags kl. 21 é tueg Glafir tli klrk)unnar ms draga
kvöldln til kl. 9 á morgnana Laug.
ardaga og helgldags frá kl. 16 á
dagtnn tU 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Opið vlrka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
M.s. HerðubreiS
fer vestiuir tim land í hringferð
14. þ. m. Vöruimóititaikja miðviku
diag til Bolungarvíikiuæ, Notfð-
fjiarSar, SiigluÆjiarðiar. Aikureyr-
aæ, Húsatvílkur, Kópaskeirs,
Rauf'arh'afuar, Þórshiafimar,
Baiktafjiarðiar, Vo'puafjiairiðiar,
Borgarfjarðar, Mjóiafjiarðar,
Djúpavogs og Honniafjianðiar.
frá tekium við framtöl til skatts
BRÉFASKIPTI
Ung, falleg, sænsk sfúlka 25 ára,
‘óskar eftir pennavin á Isiandi, senn
er 25—40 ára. Nafn og heimilisfang:
Y. Yvesjö, S-123 02 Farsta 2, Svíþ.
Jeg er en norsk pike som onsker
„pennavin" pá Island. Jeg er 16 ár.
Britt Venke Iversen,
Rounes,
9450 Hammvik,
Norge.
De mS vere 16—18.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 9. aprfl.
Í8.00 Lassý
18.25 Hrói höttur
20.00 Fréttir
M/s Esja
fer vestur um land till ísafjai-0-
ar 15. þ. m. Vöiumóttata tnið-
vilkudag og mánudiag táll Pait-
reíkisfjarðar, Táillkniafjarðar,
Bfldiudals, Þinigeyrar, Fliateyr-
ar, Suðuireyrar og Ísafjar0ar.
20.35 Reykjavík 1955. Kvikmynd,
sem Ósvaldur Knudsen tók.
20.55 MillistríSsárin (24. þáttur).
21.20 Ekki er öllum að treysta
Bandarísk sjónvarpskvikm.
22.05 Kveðja frá ókunnum heimi
(Mynd um geðveika stúlku
og málverk hennar).
22.25 Dagskráriok.
Lárétt: 1 Dansar 5 Fiskur 7
Tveir eins 9 Ógæfa 11 Urskurð
13 Óhreinta 14 Þvaður 16 Keyr
17 Hoppaðli 19 Kliumpur.
Krossgáta
Nr. 280
Lóðrétt: 1 Kosánma 2
Hvíldist 3 Barðá 4 Óskerta
6 Kjaftá 8 Fugl 10 Skorpa
12 Smarl 15 Leiltur 18 Þröng
Ráðnimig á gátu no. 279:
Lárétt: lUndrun 5 Don 7
Lá 9 Gnýr 11 Inia 13 Asa
14 Naga 16 TS 17 Tuðra
19 Barðaæ.
Lóðrétt: 1 Hárið 2 DD 3
Rog 4 Unna 6 Hrasar 8
Ana 10 Ýstra 12 Agat 15
Aur 18 ÐÐ.
53
ert miátti fara til spililis. Við ann-
að skotið reiikaða sá mannanina,
sem fremstur hafði hilauipið, tvö
eða þrjú skref áfram og féíl síð-
au á 'grúfiu. Fyrst sýmidfet John
það vera Fitz Hugh, en í næstu
andrá sá haum í stefnu af byssu-
Maupinu og slkaut. En hanm missti
marks.
Tveir mienn höfðu nú failHið á
fenié og miðuðu vanidiega á hana.
ALdous miðaði í skyndi á þann,
sem nær var, og sendá honum
Ikúlu í brjóstið En í sömu andrá
fannst honum sem rauð poka svifi
'honuim fyrir augu og þuing byrði
legigjjast á herðarnar. Hamn tók á
öllu huigarafli sínu og reyndi að
hrista drungaim af sér, og það
tókst. Rauða þofean greiddist frá
sjónum hans, og hann sá skýrt á
ný. Hann reis á fætur en héit
ekiki Lenigur á riffilinuim. Þrír
menn feomu Maupamdi að honuim
og áttu aðeins tuittuigu metra eft-
ir tii hans. Á samrd stundu varð
huigisun hans slkýr á ný, og hann
viissi, hivað gerzt hiafði. Kúia hafði
hitt hann, en hamn var ekfci dauð-
særður. hann liristi skammbyss-
una fram úr erniimni, en aður en
hann gæti beint henni í mið,
fleygði fremsti árásarmaðurmn
sér á hamn og sió byssuna úr
hemdi hans. Þedr féliu til jarðar
í fonigibrögðumi, en um Leið sá Ald-
ous firamaa í hinn mannimn, sem
á eftir kom og það andiit greypt-
ist óafimáanlega i mioni hans. Þar
stóð Fitz dugh með margMeypu
í hendi. í sama bili heyrðist skelf
ingaróp firá Jóhönnu, og Joto
fannst sem það óp nísfci hann inn
að hjartarótum.
En á Aldous rann mú blint æði.
Kann barðist eifeku fyrifi lifi sínu
lengur, haldiur fyrir Jóhönniu og
sást ekki fyrir Hann barðist eins
og tígrásdýr, og meðon haran tók
andstæðimg simn af öiLLu aifli og
barði höfði hans við grýtta jörð-
ima, sá hann bregðta fyrir annarri
sým, sem burrkað: aiilt anmað út
í biili. Hann sá JÓhönnu berjast
uim í faimgi Quade.
Hann feomst á kné, en andstæð-
ingurinn emrnig, og í næstu andrá
stóðu þeLr uppréttir í fangbrögð-
um. Og nú barst leilkurinn niður
skriðuhallið og oían á felöppina á'
igljúfurbrúainni Þeir tókust á af
ölu afli og fangorögð þeirra urðu
æ tryLLtaii Leikuránm barst fram
og aftur um klöppima. Hann sá
út urndan sér, að Jóhanna starði
á Fitz Hugíh stórum skelfimgaraug
um. eins og hún sæi draug, en
Lolfes beiimdust augu henmar að AMo
us, og sdðan fevað við nýtt óp.
Hún brauzt um af öliluim bröftum
og reymdi að losna úr greipuim
m'amnsins, sem hafði KLófest hama.
Aldous hafði nú yfMiöndina að
sámrni. Hann hafði náð höfuðtaák
ú andstæðing sínum og bLemimdi
að honum á handarkrika sínum.
Hann spyrnti gleitt við fótum og
bjóst til að fileygja honuim firam
al hrúninni ndður í gijúfrið. Fitz
Hugh hafði stiaðnæmzt, er hann
kom auga á Jóhönou. Hann starða
litla stund a hana sem steingerv-
ingur eins og hanr. tryði ekfki sín-
um eigin augum, en þegar húa
leit af honum og á Aldouis, áttaði
hanm sig og bljóp tii þar sem
mennirnir stóðu ! fangbrögðum á
gi j úfurbarm irnum Á samri stundu
vissi Aidous að leikurinn var
tapaður. Fitz Hugh Mjóp undir þá
og hratt beim báðum fram at
Þeix féllu í fangtökum niður i
gljúfrið.
Um leið og Aldous missti fót-
festuna á brúninni, hugsaði hann
með sér, að dauðinm biðá hans í
næstu anidrá Honum kom ekki til
hugar, að neinn gœti Lifað slí'kt
fiaii af né heldur komizt með lífi
úr fmjótsáðunni En hugur hans
stafaði þó ósj'álfrátt og örhratt i
ieit að Lífivænlegum viðh'rögðum.
Allt í ei-nu faninsit honum sem
eima björgunarvonin væn að
haida sem fastast taki sínu um
mammimn, sem með bonum féll.
Hann þrýsti honum að sér eins
fast og kraftar leyfðu, og honium
virtist þeir hringisnúast í faiiáinu.
Svo var sem iðuþokan greiddist
fyrir fialii þeirra, og ALdous sá
Idöpp sem snöggvast beint fyrir
neðan, Rúð sem straumurinin
brotnaði á. þeir sfculiu á þessa
Mð, og Aldous var ofan á, þeg-
ar ndður kom. Hann fann manns-
lífeamann kremjast umdir sér, en
taka af honuim fallið um leið svo
áð bann slapp við stórmeiðsii og
beinbrot. Síðan laukst iðuiþokan
um þá aftux, og þeir runnu báð
ir út af Mðinni og sbraumkastið
hreif þá.
Aidous sleppti ekfei tökunum á
þessum “jandmamni, sem alit í
eou hafði orðið bjar.gvættur hans
Hainn Maut að vera dauður, því
að hann var aiveg aflvana. Þeir
fióaru saman í kaf og þeirni skaut
saman uipp afitur snerust í hring-
iðunini og drógust síðan niður í
djúp'i'ð.
Alidous fannst hann sökkiva
dýpra og dýpra. og allt í einu
áttaði hann sig á því, að dauði
maðu'rinn Iró hann niöur. Loks
rákust þeir á klöpp, o»g Aldous
sieppti manininuni og hamaðiist
við að komast upp á yfirborðið
aiftur. Loks steaut hann höfði upp
úr strauimmuim og opnaði munra-
iim til þess að soga 'Loft £ Lumg-
um.
Stór klettasnagi glottd beimt
framan í hann ot úr straumkast-
inu, og hann bjóst við að Mjóta
þar dauðahöggið en í síðustu and
rá tókst honum að fleygija sér
sér I straumsveipinn frá Mettun-
uim og hann barst fnam bjá telett-
unum og færðist í teaf fyrir neð-
am hann. Hann sökk og söklk, og
afitur hófst örvæntingarbarátt-
an við að komast upp á yfirtoorð-
ið. Hann barst fram hjá Metta-
hymum og rakst á eitthvað hai-t
við og við. En hann fleygðist á-
firam og endrum og edns skaut
höfði hans upp úi, svo að hann
gat sogað tii sán ofiuriítið af Lofiti.
Lofes rak hanm eins og dauðan
trjábol inn í lygnu miiii tveggja
feletta, og á'ður en varði rákust
fætur hans i botm. Hamn opnaði
augu og sólin skein í þau. Hann
náði taki á bergsnaga og hélt sér
HLJÓÐVARP
Miðvikudagur 9. aprfl
7.00 Morgunútvarp: Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.
Tónleikar. 7.55 Bæn. 8,00
Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tónleibar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 íslenzk
ur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist. 11.00 Hljóm-
plötusafnið (endurt. þáttur)
12.00 Hádegisútvarp: Dagskráin.
Tónleikar. Tflkynningar. —
12.25 Fréttir og veðurfregn
ir, Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum:
Gunnvör Braga Sigurðardótt
ir byrjar lestur sögunnar
„Strombólí“, kvikmynda-
sögu ítalska leilcstjórans
Rosselinis í þýðingu Jóns úr
Vör (1).
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. —
Tilkynningar. Létt lög: Di-
onme Warwick syngur, svo
og Diana Ross og The
Supremes. Ennfremur
syngja Earl Wrightson,
Lois Hunt og Mary Mayo
lög úr söngleiknum „Kysstu
mig, Kata“ eftir Cole Port
er. Ýmsar hljómsveitir
leika spænsk lög.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón
list: Fflharmoníusveitin í
Moskvu leikur tvo sinfón-
íska dansa op. 45 eftir
Rakhmaninoff; Kyril
Kondrasjín stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla i
esperanto og þýzku.
17.00 Fréttir. Norræn tónlist: Ffl
harmonfnsveitin í Vínar-
borg leikur tónlist eftir
Grieg við sjónleikinn „Pét-
ur Gaut“. Fílharmoníusveit
in í Osló leikur „Karneval
í París“ eftir Svendsen.
17.40 Litli bamatíminn: Unnur
Halldórsdóttir sér um tím-
ann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningai-.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynmngar.
19.30 Tækni og vísindi: Eðlisþætt
ir hafíss og hafískomu:
Trausti Einarsson prófessor
talar um hafísinn á Græn-
landshafi og komu hans að
ströndum íslands.
19.50 Tónlist eftir tónskáld mán-
aðarins, Jón G. Ásgeirsson:
a) Liljukórinn og Ásgeir
Guðjónsson syngja þrjú lög
Undir stjóra höfundar:
„Lilju", „Gloria tibi“ og
„Gaumgæfið kristnir“. —
b) Kennaraskólakórinn syng
ur þrjú iög undir stjóra höf.
„Veröld fláa“, „Vísur Vatns-
enda-Rósu“ og „Krumma-
vísu“. — c) Liljukórinn og
Eygló Viktorsdóttir syngja
tvö Iög undir stjóra höfund
ar: „Gunnbiarnarkvæði“ og
„Ásbjaraarkvæði“.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn-
rita: Kristinn Kristmunds-
son les Gvlfaginningu (6).
b) Hundmðasta ártíð Krist
jáns Jónssonar skálds: 1:
Karl Kristjánsson fymim
alþingismað'ir flytur erindi.
2: Andrés Biörnsson, útvarps
stj les. kvæði eftir Kristján.
3: Einsönffvarar og kórar
syngja !öe við lióð skáldsins.
4: Kristián «káld frá Djúpa
læk flvtttt nvort ljóð':
Fjallaskáldi'ð
22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir.
Endurminningar Bertrands
Russels: Sverrir Hólmarsson
les þýðingu sína (6).
22.35 Fjögur fiðlulög eftir Josef
Suk: Josef Suk leikur á
fiðlu og .lan Panenka á
pfanó
22.50 A hv'i-'-T- p’tiim og svört-
unr GnAmiindui Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.