Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. apríl 1969. TÍMINN UB 13 VarÁrni dæmdur rang iega úr svigkeppninni? A'fcureyringar hafa eiignazt nýja skíðaatjörnu, þar sem Árni ÓSiinsson er. Armi er 18 ára gaim'all og sigiraði í stórsvigs- keppninni á landsimótinu á ísa- firffii. Hms vegar gekk hoinum ekki eins veil í svigkeppnkmi en þar var hann daemidur úr leik. Taidj Ánni siig vera óréttd beittan, eins og kemur síðar fram , þessu vi'ðtiali, sem biaða maður Tímans hafði við Árna etfltjr keppniina Árni er nýkomkm heim frá Banidarí'kjuniutn, en þar dvaldi banm T rúma þrjá mánuði á- samit Birnd Haraidissyni frá Húsaivik. Hvöidu þeir fétlagar i Sun Vailey við skíðaiðlkainir og voru í sjúkrasveit, sem kom slösuiðu skíðafólki tiil hjálpar. „Tel'urðu þig hafa haft gott af dvölinnd í Sun Valley?“ „Já, ég lærði geysimdkið á þessum stutta tíma, t. d. nýja tæfcni, sem frainskir skíða- menm hafa tekið upp og sikíða menin annarra þjóða eru nú byrjaðir að tileinka sér. Hún er fól'gim í því að beiba. efra sikiði í beygju í, stað þess neðra. Þetta hefu-r þann kosi. að maður er minma á k-ainti og er sföðu-gri.“ „Þetta er í a-nn-að sdnn, sem þú teku-r þátt í landsmóti Hvernig gekk þér í fyrra?“ „Þá varð ég 6. í stórsvigi, en 4. í svigi og AIpatvíkeppni“ „Þú vart dæmdur úr leik i sviigkeppninnd núnia?“ „Já, hliðavörður tailidi mng hafa sleppt_ einu hliði Það er ekki rétt. Ég fór öðru vísi en aðrir keppendu'i í gegnum hlið- ið en svo virðist sem hliða- vörðurinm h-afi aðeinis _séð eiina leið í geguu.ni hliðdð. Ég er að sjálfsögðu.mjöig óániæigðiur með þetta. É-g hefði hlotdð 2. sæti í swiiginu og 2. sæti í Alpatví- keppnin.ni.“ „Ertu anm-ars ánægður með framikvæm-d keppnintniar?“ „Já, en veðrið hefur efcki verið nógu gotr ag spilflit fyr- iir“. — alf. Keppnisreynslan hefur hjálpað Akureyringum Reyn-ir rSrynjólísson er einn reyn'dnsfi1 s.tíðam-aðuir- Akur-eyriniga o-g hefur sigrað a_ mör-gúm skíða- mótum i ''etui Á lantd'sm-ó-timu á ísafirð-i náði hanr mjög góðum árangri, v-arð íslaad'smeistari í sviigi og 'ilaut annað sæti í stór svigskeppnin-ni. Auk þess blaut hann sdigur i Alpatvíkeppniinni. „Hver er ástæðan fyrdr vei- gienignd Akureyriaiga á landsmót- inu, ReyniT?“ „Það er erfi-tt að svara þessa-ri spurnimigu, en þó held ég, að ein aðalástæðan sé sú að akureyrsk- uim sikíðamö-nnum gefst færi á að taika þát-t í fi-eiri stórmótum en öðrum Skiðamönnum. Það stafar af hinind góðu aðstöðu, sem við höf um í Hlíðarf jailii Þar eru haidim sterkari mót og við fáum meiri keppnisreynslu. Aufc þes-s m.a n-efn-a það, að Akureyrdmigar le-ggja rækt vi@ u-nga f-ólkið. Við eigum margt bráðefnil-egt sbíðaflóllk af yngri sfcynis-lóðimini “ „Áttirðu von á því að sdigra að þessu sinni?“ „Alv-eg eins. Ég hef að vísu efcki æft eins vel í vetur og ári-ð áður. Þegar út í keppni edms og l'andsmót er komdð, þýðdr efcki amnað en hat'a trú á því að maður geti sdigrað. Það er svo undir ýms'u fcomiið hver sigrar. Smáviægileg mistök geta fcostað sigur.“ „Hvað viltu segja um fram- kvæmd mótsins?“ „Miðað við aðstæðuæ, þá hefur framkvæmdin tekizt vel. Braut- irnar voiru þó efcki nógu góðar. ofi veðrdð spiilti m-ifcið fyrir.“ — ailf. Æfingalaus, varð tvö- faldur Islandsmeistari! Nýja ZETOR dráttarvélin 45 Ha. kostar aðeins 165 þúsund krónur. Nýtt glæsilegt útlit. — Fullkominn tæknilegur útbúnaður: — 10 gírar áfram, 2 afturábak. — Tvöfalt tengsli (óháð aflúrtak). — Fjölvirkt Zetomatig vökvakerfi. — Mismunadrifslás. — Vinnu- og ökuljós. — Mælaborð með vinnustunda- og hraðamæli, hleðslu- og hitamæli og vinnuljósum. — Stillanleg samhliða, fjaðrandi svampsæti. — Sveifludráttarbiti. — Aurbretti út fyrir hjól. — Öryggisgrind. — Vökvahemlar. ALLAR NÁNARI IIPPLÝSINGAR: ÍSTÉKK — íslenzk-tékkneska verzlunarf. h.f. Lágmúla 5 Pósthólf 1229 — Sími 84525 • Reykjavík DRÁTTARVÉL í SÉRFLOKKI Árd'ís Þórðardóttir fró S'igilu- firði hefiur lienigi borið titifan „Skíðadrottniimg íslanids" eða ailit frá 1964, þeg-ar hún sautj án ára gömui varð ísil.meistari i sviigi o:g stórsivdigi. Þetta afrefc lék hún aftur á liandismó'tinu 1965 og ibefur. all'ar götur síðan siigmað anaað bvort í svdgi eða stlársviigi eða 1 héðum gredn- um. Á nýafetöðnu landsmóti á ísafiiðd var Árdísd óigaáð af únigri og uippreniniaindi Skíða- konu ftná Akureyri, B?.rböru Gedrsdóttur, ag varð Ardís að l'áta sér nægj'a annað sætið í stórsvigii, eo vaið íslandsmieist airi í svigi. Árdiís sýnidi mikdð keppnisslkap í svdgkeppnioni, því að eftáæ fymri umferðima vaæ útlitið aiiit annað en glæsi- iegt. Barbaria bafði gott for- Skot, fór á 50,2 sek., en tímd Árdiísar va-r 50,9 -sek. f síðaæi umiflerðiená fór Ándís eiins og fu'glinn fljúgan'dd niður braut- ina, fór létt og leifcandi, virt- ist varla koma við brautdna. Tíminn var stórikoistiliegur, 47,9 sek. Og það næigði hienná til siigurs. Auik þess sdigraði Árdís í Alpa-tvíkeppni. Eftir fceppnina hitrttt blaða- m-aður Tfcniaus Árdási að máii. Hún sagðd, að hún hefði eíkkd búizt við sd'giri fyrirfram. „Ég bef vanla snieirt skíðd í allan vetiur. Ástæðam er sú, að ég tók að m'ér kenuslustörf í Ól- aflsvík og þar beflur sánalítill skið'asnjór verið í vetiur. Auk þess hef ég efcikd haft miikinn tímia.“ „Hvað flininist þér uim fram- kvæmd keppniimmiar á ísafirði, Árdís?“ „Hún hefur yfliriieitt verið góð, en veðri-ð hiefiur þó sett siom svip á harna. Aninans flinnst mér keppnd kvenföllksiios eikkd vena sýndur mægitegtur sómd, elkki bara á þessu ir.ótii, beidur á fjölmör'gum öðrum. Vera má, að það stafli af því, að við er- um svo fáar. Ég get mefn-t dæmii urn þetta, en lœt það vera að sinnd. Ammars vdl ég l'eggj'a áh'erzlu á, að mótt&kur ísfinðimiga haifa verið frábær- ar.“ Þetta saigðd Árdís. Við spurðum hama að síðustu, hvort hún héldi, að hún myndd bafa meiri tímia til að simna skíðadþróttinnd fyri-r nœsta liand'sn-jót, en um það gat hún elkki sagt. — alf. Bartoara Gedrsdóttir, 17 ára göm ui Alkureyfarstiúlka. varð fsiiands- mieilsfiari í stónsvigi kvenna á lands- rmótimú á fsaflirði. Ný sfc-íðadrottn- ing? Tímioiii mun skera úr um það, eib vissulega toemidiæ mangt til þess. Barbara hefur niáð góðum áraogri á umigfagameáistariamótum, en fyrst eftiir alð hún öðlaðist rétt til að keppa í fuil'orðinsfl'ok'ki, fór hún að vékja eftirtekt. Hún sitióð sig. mjöig vel á punfcta mótimu, sem háldá® var í Reykja- vífc fýrr í vetur og sigraiði þá bæði í svigi og stórsvigi. Gg núoa, á fyrsta íslamdismótinu, sem hún tekur þátt í, siigrar hún í _ stór- svigisfcéppninmi og veiltitd Árdísi h-arða keppni í svigi. Eftir keppn-ina á ísafiæði hitti blað-ama'ður Timians Barböru að mjáli. Húm ságði að miðað við, hve iiiia hentn heiflði geaigið á æflfciig um í vetur, væri hún ánægð með áran'gturinm hjá sér. „Éig var sí- fleillt dettandi á æfliinigum. En efltir að keppni hóflst fyrir aitvöru í vetur, flór ég að flfcima mig. Mér géfck vél á pumfctamótinu í Reyikja vflc og S'æmileg-a á Norðurlanda- cruóti umgl'inigia sem haldið var í Noregi, en þar varð ég 13. í stór- svigi af 24 keppenduim. Og núaa i ísafiirði ísia'nid'smeistaratitill. Eins og mór gefck i'la á æfimgum, þá gat miig ekki dreymt að gamga svona vei f Keppnismótunum.“ „Hvernig var að keppa í Nor eg.i?“ „Það var ákafllega skemmtiilegt. Heppin með veður ög a-ðstæður alilt -aðrar en maður á að ven-jast hér heima.“ „Og þú ætlar að haida áfram -að keppa og æfa? „Já, ei-ns leajgi og ég get. Skiða íþróttim er heiMiandi hefcnur." alf. Barbara Geirsdóttir Velheppnuð Gullfoss-ferð Farþegar á ms. Guliiflossi. á; þriðja hundrað tailsáins, setitiu svip sinn á slkíðavikumia á fsa- firðá, en þeir. eins og ammað aðlkomufólfc, svc og heimam'en-n, n'Otfærðu sér soióimn og góða ' veðirið im heligiina og bruigðu sér á skíði í SeijafemdisdaJ.. Mynduðust lan-gaa^biðraðir við sfeíðailyffcunia, sem var í gamgi frá morgini ciii kvölds. Veðrið var óhagstætt tyrstu dagacia, en efitir hádegi á laugardaigdnm, páskadag og anman í pásicum, var sikínamidi gott veður. Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.