Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 9. apríl 1969. mdeilt mót ísiandsmeistarar ÍR. TallS frá vinstri: Einar Ólafsson þjálfari, Kristinn Jörundsson, Skúli Jóhannsson, Sigmar Karlsson, Agnar Friðriksson, SigurSur Gíslason, Birgir Jakobsson, Gylfi Kristjánsson, Þorsteinn Hallgrímsson fyrirfiSi, Gunnar Haraldsson, Pétur Böðvarsson og Gunnar Sigurðsson formaður ÍR. ÍR-ingar endurheimta islands- meistaratitilinn í körfuknattleik HV-Reykjavík. Á skírdag léku ÍR og KR auka leik um íslandsmeistaratignina í körfuknattleik. Flestir bjuggust við því, að KR-ingar myndu sigra og hljóta ísladsmeistaratignina, þvf liðin léku tveimur dögum áður Og sigruðu KR-ingar þá nokkuð örugglega. En ÍR-ingar voru í allt öðrum ham í seinni leiknum og unnu hann með yfirburðum 68:41. Þeim tókst að gera allt, sem mögu Iegt var að gera, meðan hreinlega allt mistókst hjá KR-ingum. En snúum okkur að gangi leiksins. Þagar leifcuriram hófst, voru taiuigar lieikmarana í stiakasta ólagi, ea ÍRnimgar voinu fliótár að átta siig á hlutunuim og staoruðu 4:0 á fynstu míiiútumuim. En _ leilkurinm jafeaði'St fljótt þó, að ÍR héldj forustu. Á 13. mín. fyrri bállfleiiks raáðu KR-iiragar fyrst forustiu 18:17 og á sama augnaibilfci urðiu ÍR- ingar fyrir því „óbappi" að raiissid Birg4 Jákobsson af leiflcvelili vegma raieiðsla. Missiirinm hafði þau áirardf á ÍR-iiðið að það tivíejMist og á 5 jwki, breytti það sitöðirani úr 17: 1S í 29:18. í hállfieik var saimi munur, 33:22, ÍR í vii. Á fyrstu mimútum seinai háif ieifcs femgu KR-inigar smá uippreisn slkoruðu 6 íyrstu stigdm og mumur ÞAKKAR/vyÖRP Alúðar þakkir til vandamanna og vina fyrir heim- sóknir, blóm, skeyti og stórar gjafir á 80 ára afmæli mínu fyrsta apríl. Guð og gæfa veri með ykkur öllum og sveit minni, sem ég hef átt óslitið heimili í þessi ár. Þórður Ólafsson, Brekku, Norðurárdal. Ég þakka fyrir mér auðsýnda vinsemd á 75 ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég börnum mínum og öðrum þeim, sem gáfu mér dýrmætar og góðar gjafir. Guð blessi ykkur öll. Skafti Stefánsson, Siglufirði. Föðurbróðir minn, Jón Jónsson ¦ frá Neðrl-Hundadal, Dalasýslu, verður jarðsettur miðvikudaginn 9. apríl kl. 1,30 frá Fossvogs- klrkju. Vigdís Einarsdóttir, Drápuhlíð 37, Reykjavik. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Láru Jóelsdóttur, Læk, Skógarströnd. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á sjúkra- húsi Akraness fyrir frábæra umönnun, einnig öllum þeim er hetmsóttu hana á sjúkrahúsið og sýndu henni og okkur ómetan- lega vináttu og hiálpsemi í veikindum hennar. Eiginmaður, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hinnar látnu. inm þá aðeins 5 stig. Þá Ihéidiu áborf emdiuir að TR-íragair myaidu breniraa sig á sama soðinu og í fyrri leifcn um, en þá höfðu þeir 12 stiga for slkot í hárfieik, sem þedr giliopruðu í 8 stiiga :ap, í seinmd h'álfleik. En ÍR-imgar voru ekki á þeirai buxum uim í bessurai leik Þeiir áttuðu sig á MutoroLim, lóku yifirveig'að og sikuíiu aðeins í dauðafæri. Og nú voru það ÍR-iaigiar, sem höfðu betur með þessairi lei'kaðferð, æstu KR- imgana og þegar 6 mín voru liðn w af seinni hálfleik höfðu ÍR- inigar yfir, 43:29, og þá vair eins cg aliur máttor dytti úr KR-ing um og áttu beir hver öðrum lélegri iieifc. Er 5 mín. voru fciil ledksloka, var staðaa 55:39 ÍR í vl og eftir það var eikki um neina 'keppni að ræða, en liokafcölur urÖU 68:41 og siigur ÍR sem endurih'tíimti ísiiaindsmeist aratiti'liinra, staðreyrad. Era s. 1. 4 ár hafa KR-inigair ver ið íslaaidisimeiiStarar. Liðin: ÍR-iingar voru betri aðil inn í þessari viðureign og var hivengi veikan hleklk að fimraa í lið inu og hvar eáran og eiinasti leik maður Mk edns og han.n bezt gat Beztu menn voru Aignar Frið niiksson, Siigurðuir Gísslason, ea þe'tta var haras lanigbezti leifcur á keppnistímabilinu, ein hlutur Þor steins Haillgríimissoraair var einaig I sitór. Pétur Böðvarsson var óvemju drjúgur og kom gkemimtiileiga á óvart. Eninifremur Sigmiair Karlssoin, er' hamin er öruggilega sá warmar miaður sem sýrat hefur traestar fram fariir. Stiigin: Agmar 23, Þorsteinin 13, Sigmar, Pétur og Sigurðuf 10 hv«ir og Birigir 4 stig. í KR-liðinu var Áigúst Svavars son sikárstur en var allitof lítið irnná var settur imraá þegar allt var í| óeflni koimið. Stóru stjörnur liðs' iras brugðust ailigjörlega, og þáj var ekiki von á góðu, enda sýndi J stdgahLuittfd'ldið getunfc ' þ^sstun, leik, þagar KR.-ingar sikiptu Gunm ari Guninarssynd af velii, Maui eitt hvað meira en litið a>3 vera að.' Kollbeiran Pálssor, hitti óvenju; il'la í þessmim ieilk, ennifremur i Hjörtoir Hansson, St'igaihæstir voru; Koilbeiran 13 Kristian Stefánss 91 Hjörtuir 6 Guittormuc- 6 Guamar 5| Stefán Hal'igrímsson og Áigúst 2! stig hvor. D6miarar í lei'knium voru þeirj Inigi Gunndinssion og Kristbjörn Ai- bertsson, nok'kuið miistækir í dóm j ram, sem komu KR-irngram meira. úr iaf-nvægn en IR-inguim. Aranars skiiuðu bek hlutverki sínu sæmi lega ef nofckur atvik eru undan sikiiliin. aÞss má geta aS þeir dæmdni t'yrsta leik þessara liða, þegar ÍR iig'iiaðd. Sfcaigamenn urðu „íslanidsirraeist- arar" í fyrsta inniainlhússfcnatt- spyrnuimótinu, sem háð var um pásikana. Stjórn KSÍ varð á mdfcil skyssa í sam'bandi við þettia mót, j er hún hreytti reglum símum í j miðlju móti, þannig, að síðustu leikirraiir voru lieiknir m'eð ,útsiátt- arfyriinbomiuliaigi, en fynri ieikir í iwótiniu voru þeim reglum háðdr, að það lið, sem uapaði tveim leifcj- um, var úr keppnínnd. Fyrir siíðasta leifcdag voru 3 lið taplaus, ag sum höfðu tapað 1 stigi, í jafnit'eflislieikijuim, en gil'eymzt hafði að geta þess í regl- unuim, hvað ætti að gera, ef leik- h enduðu með jaf ntefili. Þetta kom il'la raiður á sumum 3'iðuinum, tjd. voru Þróttarar tap- lausir íyrir síðasta daginin, en voru þá „sl'eignir úit" aí Akramesi, sem þedr hö'fðu þó sdgirað fyrr i iraótinu. Ármianm, seim tapað haf'ði 3 stiigutn fyrir lokakeppndaa, sat yfiir í fyrri uimferð, en var „sileg- ið út" af ÍA; 4-1, en þráitit fyrir það toomiinst Ármenninigar í keppn ima uim 3ja sætið, oig sigruðu ÍBK í þeim leik, 3-2. Þessd úrslit komu mjög á óvart, svo og geta ldösins, sem aaut góðrar 'að'sboðar bezta mairtevarðar keppndinraar. Vlkinigur, sem var taplaus fyr- ir síSasta leifcdag, varð að láta sér mægia að vera slegið út strax i fyrsta leik. Þamnig var síðasti dagur mióts- ins hreim mistök þeirna, s«m sáu um keppnina, e.n þeir voru efcfci eirair um mistökia. Tækninefnd KSÍ á einig stóra þátt í þivi Með því að leyfa miairkverðd að verja og með furðulegum leikregl um, s©m sýmdl'ega voru vanihugs- aiðar af n«fndinni frá upphatfi, var mótið og flestir 1-edkirniir grófir og án aiokfcurs samieiks. Dómurnuim voru einindg mis- liaigðar henidwr í þessu iraóti, en ski'Indmgur þeirra á reglunum var mjög takmarfcaður, og sýnilega mimni en miargra leiiikima'nina. Þedr Grétiar Norðfjörð og Guð- mumdur Haraldsson sluppu einna bezt af þeim dómurm, sem þarna llétu sjá sig. Ui-silit leifcvjararaa urffiu sem hér segdr: 1. DAGUR: ÍA—FH 4-3 Þróttur—SelfO'Sis 8-0 Fraim—Stj arman 5-0 ÍBK—Breiðab'liik 6-1 KR—Haiukar 8-2 Vdlkiragur—Árm anm 1-0 Þróittur—ÍA 3-1 2. DAGUR: ÍBK—Stjar,raam 6-1 Haukar—S eltfosis 4-1 Ármamn—KR 4-3 Víkiiragur—FH 4-3 Valur—BreiðaMiik 44 3. DAGUR: Þróttur—ÍBK 2-2 Valur—Haukar 6-3 Fram—Ármamn 1-1 ÍA—KR 2-1 Víkinigur—Breiðabldfc 6-2 4. DAGUR: ÍA—Þróttuir 5-3 ÍBK—Fram 6-3 Vaiur;—Víkingiuir 6-3 ÍA—Anmaam 4-1 r leifkur uim 3, sætið: Ámmiamini—ÍBK 3-2 Úrsiit: ÍA—Valur 4-3 Úrsilditalieikur m'ótsdms miiii ÍA oig Vals var spenmandi en ekki að samia jfcapi vel leifcdran. Akur- n'esinigar komiust í 4-1, em: umdir lokin sígu Vaismenra á, otg kom- ust í 3-4, em tóksit 'efcfci að jaifina. ^þrátt fyrdr góð tækdf æri. KSI ætti að breyta keppnisfyr- idkamiuilaginu fyrir miæsta imiót, td. með því að láta fara fnam ráiðia- fceppmi (34 riðiac) og að sdiguirvieg anar úr þeim kepptu síðiaa imm- byrðis, án úitsMttarfyrirkomulags, um ísilandsimedetarattltiilinin. Aran,- ars ber að geta þess að miótd® <umi pásfcaoa var raokkurs koraar tíl- rauniaimiót. Starfsfólk KRON mótmælir EJ-Reykjavík, þriðjudag. Starfsfólk KRON hélt á laugar daginn fund, þar sem rætt var um i>á fuiftulegu ákvörðun forráða nianna Verzlunarmaranafélags R- víkur að boða til verkfalls hjá KRON, sem greitt hefur starfsfólki sínu vísitöluuppbætur í samræmi við fyrri samninga og í samræmi við kröfur verkalýðshreyfingarinn ar. Mótmælti starfsfólkið bessari ákvörðun VR-stjórniartninar harð lega, og samþykkti að senda stjórn inni bréf, þar sem farið var fram á, að stjórn og trúnaðarmaminaráð VR héldi fund um málið og af- Framhald á bls. 15 DRENGUR DRUKKNAR Ofam við stífluiraa er stórt lón og voru dremgiirmir kiomnir lamgt út á vatmið á f'Iekanum þegar ann ar þeirra datt aftur fyrir siig í vatn ið. Rétt á eftir daitt himm dremgur imn eiinmig i vatnið. Voru þeir þá sikammt frá eyju sem er í lón imu. Tóbst direragnum sem síðar datt af íiekaaum að torafia sig á laod en himn hvarf. Atburðurinm átti sér stað uim ki. 17. Maður sá til dremgjanna þeg ar þeir Juttu «f fiekainum.- Hljóp haran niður að lónimu, en þar sem hamn er ósymduir komst hann efcki út á eyjuna þar sem sfcemmst er. Sendi hann bönn í nœsta hús til að biðja um aðstoð og var hrimgt baðan í sjúkrabíl og lögreglu. Mað urinn hlrjóp upp með ánni til að bomast bar út á eyjuraa og þaða^ tii drenigjanna Varð hanm að fara lamga leið og va." anmaa dremgj anoa húdm áð jorafla sdig á iand af s.iáifsdáðiun en hinin sáist hvergi Vatnið í lominu er mjög gruaguJt Dremgirndr duttiu í áma nokkuð liangt ofan við stífiuna. Af björg- uiraariiði bar s.iúkrabílinn fyrst að. Voru 2 s.iúkraliiðsmenm í bílmum. Þegar þeir korrau að stíflummi sáu I þeir eitthvað á ffoti nokkru ofam j við haraa. Stafck anmar sjúkra- ldiðsimaðurimn sér þegar tdll sunds, og var það þá aðeims Ihúfia dcenigSi ims. Reyndi sjúikriaMðsmiaðuirinin aS leita d ísfcöldu vatnimiu, en áraag ursiaust. Brátt fcomu logreigtarieina að og stoðmmu sdðar mieðlldimdr bjönguinraarsiveitariinm'ar Imgólfs. Höfðu þedr meðferðis gúmimfbát og voru margir froskim'emm í för- iaini. Var þá liðinn svo laragur tímai frá því að barmið félil í vatnið að eng'iran vom v«r tii að direnigiuirdnn væri með lífisana'rki. Froskmeninirin ir fóru þegar í vatni'ð og leituðiu lieragi, en þeir sáu lítið frá sér' vegma þess hve gruiggugt vatnið var og i'eiit'a'rsfcilyrði mijöig slæm. Þeir köfuðu méðfriam alM stífl- uranii, ef vera kynni að drerag- inn hefði reicið þar að með straumi. Var vatmsrennislið við efri stífluna stöðvað og opraað enm meira við nieðri stifluma til að grýnnka vatnið í londmu. Var leiit haldið'áfram friam efitiir kvöldi. Fiekamn, sem dreragdrmiir voru á, hafa eldm oörm smdðað og hefur hamm verið við batokamm no'ktourn tíima. Litlu dreri'Sirnir hafa boini ið horaum á flot og róið út á lómið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.