Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.04.1969, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 9. apríl 1969. 15 TÍMINN MÓTMÆLA PraimlhaiM aif bls. 14 lýsti verkfallsboðuninni hjá KRON. Sú ákvörðium VR^stjórnarinmiar, að boða verfkfail hjá þedm aðilum, sem í ölu fara a® kiröfum vertoa lýðslhreyfii.nigariainar um kaup- greiðalur, hefur vakið miOd'a undi un og furðu, þar sem ljósit er að stjóm VR vininur þarna á móti eiigin hagsmunum og er í raunia.ni að fara í verkfall við sjálfa sig. Sérstiafclega vafcti þetta reiði etarfsfóllks KRON, sem saimþyiktoti að senda VR-stjórniininii það bré'f sem áður er nefmt Formaður VR, Guðmiumdiur H. Garðarsson, k'allaði fioris'varsmenn KRON-starfsfóItosiinis á sáinn fumd lí tovö'lid til að ræða málið. Var efcfki vitað um áramgur þess fuodiar þegar blaðið fór í premtun. LÖGREGLA VIÐ KIRKJUR F'ramhalo ai ois. 1 fyrir presti, s-em var sr. Gísili Bryn jólffssoin. Tveir kirfcjug'esta tóku sig ti-1 og ieiddu mamndinin út. Nú var mifci'l kirfcjuhátíð fraim umdam og margar messur og sum um útvarpað. Þótti ekká óliífclegt að messuspiliir hyggði gott til glóð arinaar og reyna enn að sækja guðsþjónustur og taka orðið af prestuinum. Átovað því lögraglu- stjóri að l'áta menm sína vera við kirkjuidyr og varna þessum miikla álhiuigamanmi um trúimál inmgönigu . ef hanm sæikti á. Á föstud'agiinn lamga var útvarps mesisa í Hallgirím'S'kirfcju. Við dy'rm ar gripu lögreglumena tiltekinn tuann og var hann þá á þá leið inm og aetlaðá að lesa þar storiflegd yfirlýsinigu, ern fétok ekki tækiifæri tál iþað sfciptið. Hins vegar tiikyninti hainn lögregluiþjónunum, að hamn muimdi trufla guðsþjónustur bve- mœr sem hamn fengi tæfcifæri til. Rlukikan 7,30 á páskad'agsm'orgun var maðurimm enm mættur við Hall grímiskirkju og v-ar varnað inn- gömgu. Hafði hann spjald meðferð is og stóð við kirfcjuidyrnar og Ikomust kirkjugestir ektoi hjá að iesa á spjaldið er þeir gemgu imn. Á Sipjalidimu var vísa og er efmi henmiar slítot að ekki er hæfa að veifa sliltoum skálds'kaip inm í kirtoj um. Var maðurimn reyndar með visusp'jalid edmniig í fyrra skiptið er ha-nm mætti við Haiiigrímistoirkju. Maður þessi segir að tiligangur inn með því að spilla messufriði sé mamnrétbiaidabarátta. Fy-rir, nokkrum árum fiór hamn fram á við fcirtkjuyfinvöld að verða af- Skírður. Hanm hafi verið færður til skirnar ómálga barn og þyfcir miður að sú athöfin sfcyMi hafa farið fraim. Þess sfcai getið að maðurina hef ur al'drei veitt mótispyrinu er hann hefur verið leiddur úr feirfcjum og hamm sýmdi lögreglumömnum, sem vörmuffu honum innigö'gu í toirkjurn ar enigan mótþróa eða ofstopa. HÚSLEIT í KLÚBBUM t'ramhaia aí bls lb inum. Efckert er því semnilegra en að blúbbarmir geti stamfað áfram usn lainigt stoeið j'afmvel eiibt tíil tvö ár. Etoki styrkir starfsemi kiúbb- anna ríikis'kass'aan, þar sem ektoi þykir fært að skattleggja starf- semi sem .,brýtur í bága við lög“ pg eru því næturtolúbbarnir umd amþegnir bæði söliu- og sikemimx anaskatti. Á VÍÐAVANGl Framhald aí bls. 5. í peningamálum þegar litið er til þarfa atvinnuveganna og erfiðleika viðskiptabankanna við að rækja skyldur sínar við þá. Á verzlunarmálaráðstefnu Sjálfstæðismanna var gengið feti framar en Einar Ágústs- son hafði lagt til. í ályktun ráðstefnunnar var ekki einung- is lagt til að sparifjáibinding- unni yrði hætt heldur beinlín- is að viðskiptabankamiri fengju allt bundna féð til með ferðar strax og helzt meira. j Ályktun verzlunarráðstefnu! Sjálfstæðisflokksins var svo- hljóðandi: „Ráðstefnan bendir á, að nauðsynlegt er að setja regl- ur um meðferð þess fjár, sem innlánsstofnanir eiga á bundn- um reikningi hjá Seðlabankan- um, m. a. um aðgang að því fé, þegar samdráttur verður í efnahagsstaxfseminni og nauð- syn ber til að örva hana með því að veita meira fjármagni til atvinnuveganna.“ Morgunblaðið sagði í for- ustugrein eftir þessa ráð- stefnu, að ráðstefnan og álykt anir hennar og tilllögur hefðu verið hinar merkustu og já- kvæðustu. Var þar tekið undir allt ,sem frá ráðstefnunni hafði komið fyrirvairalaust. Ritstjórar Mbl. ættu reyndar að fletta upp á því, sem þeir hafa áður skrifað um það mál, sem hér hefur verið gert að umtalsefni. Batnandi mönnum er þó bezt að lifa. En því mið- ur má þó lesa það af ýmsu öðru, að það er ekki nóg að frammámenn í Sjálfstæðis- flokknum komi saman til ráð- stefnu og séu „jákvæðir" þeg- ar það er tilgangslaust með öllu vegna þess að ríkisstjóm- in heldur áfram að vera nei- kvæð í málinu. Ábendingar til hennar í efnahagsmálum eru eins og vatn á gæs. T.K. NÝTING ÍSL. VINNUAFLS Fnamhaid af bls. 8. fólk verður að hverfa fró, eða getur ekM. hafiið fjárskorts. Mín skoðun er sú, að frekar hefði átt að beioa þeiim sit'airfs- kraf ti, sem vanin að saimoingu frum'varpan'nia til þess, að fiinjna leið ti'l vinmu fyrir stoól'afólfc. Mörgu þessu fólki er sama hvað það sterffar, það er hraust og lítoamiinin getuæ hvílzt yfir vetrartím'ainin, þótt mikið reyni á hann á sumrim. Til dæmis er hægt að baka það fé, sem við eyðum tii kfl'upa á græom’eti, ef við vilj- um finoa stað fyrir uimga fólk- ið þar sem það kemur hag- kei-fioiu að giagmi. Til kaupa á kartöfl'Uim á síðasta ári var varið hvortei m'eira né mimrna en rúmum 15 miillj. kr. (á gamla geogiou! Er etoki hægt » að n-ýta eitthvað af öMium þeim eyðijörðum, sem til eru í laod- iou og véi-ta skólafólki vioou, það þyrfti ekM að fá mifcið kaup, útivera og viooia er betira en iðjui'eysi, sem sumir sjá fram á að standi heiia fjóra mánuði. Auk þess væri þarna u-m að ræða venk, sem bongaði sdg fyrir þjóðliinia, og það getur veitt fólkiou mdtola ánægju, að geta komið að gagmi nú, þegar aiiiæ sjá, að hver verður að gera sdtt. Ég hef nú reifað nokkuð huigmyndir, sem emgan vegioin ^ geta talizt nýjar, en þær eru | umhugsunarverðar að míou i áliiti, eiokum ef af þeim gebur ieitt miflnkun atvinouleysis í lao'dinu, og þá sérstaklega el hægt verður að gena eitthvað fyrir skólafóltoið. í þessu sam-1 bandi má geta þess, að Jón Skaftason a'lþinigisim'aður hefu-r iagt fram tillögu til þimgsálykt unar á Alþingi þess efnis, að reynt verði að útvega skóla- fóltoi atvinnu. EkM hefur hún ernn komizt á dagskrá þótt nú sé nokkuð liamgur tími liðioo síðan hún var lögð fram, hios vegar hefur ýmsu því, sem rík ÍHStjóminind virðist liggja á að koma í gegn verið skotið fram fyrir tiOIögu Jóms. Nú sem stendur getum við ekkert aoeað gert en beðið efit ir því, sem komia vili og von-1 að, að þeir sem völdin hafa lieysi vamdamól þjóðarioniar f eims og þeim var upphafl'ega tireyst til, og við verðum að vona að þeir mieno geri sitt bezba, þjóðin hefur gefið mdk- ið og hert suitarólinia efitir m'egmi, nú er komiö að stjóro- endunum a® gera sitt. Gangii þeim vel, ekki þeiiroa vegma og þeirrar frægðar, heldur vegna velferðar þjóðarinoiar, fólfcsims sem í lamdiinu býr. L.L. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Það er skemmst frá því að segja, að Gul'lf'oss-ferðin heppn- aðist ijómiaindi vel. Á Eiimstoipa- félagið hrós skilið fyrir gött stoiipulag^ Aðalfararstjóri var Friðjón Ástráðssom. Athugandi er fyrir EimiSkipa fólagið að efaa áodega tdi ferð- ar með GúMlfossi á skí'ðaviíku'na á ísafirði. Auglýsið í íímanum V erðlaunak vikmy ndin RauSa skikkjan Byggð á sögunni um Hagbarð og Signýju. Aðaihlutverk: Giibte Hænning Oleg Vidov. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeirns örfáar sýnimgar. Tónabíó — íselnzkur texti — Hörkuspemman'di og viðburða rík, ný, amerísk kvitomynd í iitum og CimemiaScope. Romaid Lewis Oliver Reed Yvomme Romain. Sýnd 2. pástoadag M. 5, 7 og 9 Bömmuð immain 12 ára. UUGARAS Slrr Sumaraukaferð eiginkonunnar (Min kones ferie) Ný ekta dönsk gamanmynd í litum. Urvals leikarar Sýnd M. 9. Síðaiste sinm. Fyrsta íslenzka talmyndin: Milli fjalls og fjöru gerð af Lofti Guðmundssyni, ljósmyndara, fyrir tuttugu ár um, og þá sýnd við metaðsókn Aðalhlutverk: Brynjólfur Jóhamnesson Alfreð Amdrésson Gunnar Eyjólfsson Imga Þórðardóttir Lárus Ingólfsson og fL Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9 Á yztu mörkum Einntæð, S'niilldarvel gerð og spemnandi ný, amerísk stór- mynd. Sidney Poitier Bobby Darin Sýnd kl. 5.15. Leiksýning kl. 8.30. 18936 Stigamaðurinn frá Kandahar Slmar .12075 oq S815C Mayerling Emsk-amerísik stórmynd í M-t um og Cinemascope með íslenzkum texta. Omar Shairif Chatei'ime Demeuve James Mason Ave Gardmer Sýnd 2. pásfcadag M. 5 og 9 Böninuð böimum innan 12 ára Hvernig komast má áfram — án þess að gera handarvik — Islenzkur texti. — Víðfræg og mjög vel gerð, ný amerísk gamammynd í Mtum og Pamavision. Robert Morse Rudy Vallee. Sýrnd kl. 5 og 9 TTPf 41985 • tc: ÞJOÐLEIKHUSID CANDIDA fiimmtud. Id. 20 Fáar sýminigiar eftir. Tfékmn ó^akinM föstudaig kl. 20, ltauigardag kl. 20, og suimnudaig kl. 20. Aðlgömgumiðasiaiian opiin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 11200. MAÐUR OG KONA fimmitud YFIRMÁTA OFURHEITT föstudaig Aðgömgumiðasaten í Iðnó er opin frá kl. 14. S£mi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Höll í Svíþjóð efitir Francoise Sagan. Leikstj.: Brynja Benediktsd. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leikmyndir: Baltasar. Fnimsýuing í kvöld, Aðgöngumiðasalan opin firá kl. 4. Sími 41985. Slm) 11544 Hetja á hættuslóðum (I Deal in Danger) — íslenzkur texti — Æsispenniamdi og atburðaihröð amerísk Mtmynd, gerð eftir mjög vinsælum sjónvarpsleik ritum sem heita „Blue Light“ Robert Goulet Chriistinie Carere Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9 Hótel Mjög spennandi og áhrifamik il ný, amerís'k stórmymd í Mt- um. íslenzkur texti. Rod Taylor Catharine Spaak Karl Malden Sýnd 2. páskadag kl. 5 og 9 Barmasýnimg kl. 3: Helga Ahrifamiki) ný. þýzfc fræðslu mynd um feynlffið. tekin i litum Sönn ob feimnlslaus túlkun á efnl. sem allir þurfa að vita deil) L Myndin ei sýnd rið metaðsókn víða um heim. — tslenzkur texti. — Sýnd fcL 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.