Tíminn - 16.04.1969, Qupperneq 10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUH 16. apnl 1969.
10
Auglýsing
um skoðun bifreiða í
logsagiiarunidæmi Kópavogs
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með
að aðalskoðun bifreiða fer fram 21. apríl til 27.
maí n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem
hér segir:
Mánudaginn 21. april Y- 1 til Y 125
1‘riðjudaginn 22. — Y- 126 — Y- 250
IWiðvikudaginn 23. — Y- 251 — Y- 375
Föstudaginn 25. — Y- 376 — Y- 500
Mánudaginn 28. — Y- 501 — Y- 625
Þriðjudagiiin 29. Y- 626 — Y- 750
Miðvikudaginn 30. — Y- 751 — Y- 875
Föstudaginn 2. inaí Y- 876 — Y-1000
Mánudaginn 5. — Y-1001 — Y-1125
briðjudaginn 6. — Y-1126 — Y-1250
Miðvikudaginn 7. — Y-1251 — Y-1375
Fimmtudaginn 8. — Y-1376 — Y-1500
Föstudaginn 9. — Y-1501 — Y-1625
Mánudaginn 12. — Y-1626 — Y-1750
Þriðjudaginn 13. — Y-1751 — Y-1875
Miðvikudag'inn 14. — Y-1876 — Y-2000
Föstudaginn 16. — Y-2001 — Y-2125
Mánudaginn 19. — Y-2126 — Y-2250
Þriðjudaginn 20. — Y-2251 — Y-2375
Miðvikudaginn 21. — Y-2376 — Y-2500
Fimmtudaginn 22. — Y-2501 — Y-2625
Föstudaginn 23. — Y-2626 — Y-2750
Þriðjudaginn 27. — Y-2751 — og þar yfir.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sín-
ar að Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun
framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og 13—17.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því, að Ijósatæki hafi verið stillt, að bify-eiðaskatt-
ur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið
1969 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki ver-
ið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin
eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu
g'reidd við skoðun.
Vanræki einhver að koma bifreiö sinni til skoð-
unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt-
um samkvæmt umferðarlögum og lögum um bif-
reiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar
sein til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem
hlut eiga að máli.
Bæjarfógetirm í Kópavogi,
Sigurgeir Jónsson.
SVEITAHEIMILI -
GRÓÐRARSTÖÐVAR
Oska eftir atvinnu á sveitaheimili eða gróðrar-
stöð. Æskilegt að íbúð fylgi.
Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu
blaðsins merkt ,,S. G. 1000“.
NÝKOMK) 1 BIFREIDINA
Bremsuborðar og hnoð, startkaplar, spennubreyt-
ar úr 12 v. í 6 v., gruggkúlur, ljóskastarar, peru-
stykki, tjakkar, bendixdrif í startara fyrir
Chevrolet, Rambler o. fl. gerðir.
BIÐJIÐ
UM
M.s. Herðubreið
fer auistm- uim l'and í hniaigtfeirS
18. þ. m. Vöruimóttafeia í diag
W H'orinafjiairðair, Djúpaivoigs,
Bitei'ðdaílsivtiikaiii', Stöðvamfjairðair,
FásQor'úðsfj'a'rðair, Reyðainfj'airð-
ar, Bklsfjiarðiar, Norðfjiatrð'ar og
Seyðisfjiarð'ar.
Sveit
Óska eftir að koma 10 ára
telpu í sveit í sumar.
Upplýsingar í síma 23508.
SVEITAVIST
Tvær 14 ára telpur óska
eftir vinnu í sveit í sumar.
Helzt á sama stað.
Upplýsingar í síma 16289
og 40684.
— PÓSTSENDUM —
HURÐAIÐJM SF.
ÚTIHURÐIR
SVALARHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
S M Y R I L L - Ármúla 7 - Sími 12260.
I-IURÐAIÐJAN S.F..
AUBBERKKU 63, SÍMI 41425.
NAUÐUNGARUPPBOD
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og ýmissa lög-
manna fer fram nauðungaruppboð að JSíðumúla
20, (Vöku h.f.), laugardaginn 19. apríl n.k. og
hefst það kl. 13.30. Seldar vbrða eftirtaldar bif-
reiðir:
R- 110, R-2032, R-2706, R-2719, R-2878, R-3557,
R-3595, R-4636, R-5370, R-5743, R-6360, R-7131
R-7437, R-8373, R-8851, R-8986. R-9105, R-9108,
R-9491, R-9519, R-9653, R-9836,
R-10177, R-10685, R-10780, R-10939, R-10940,
R-11262, R-11699, R-12430, R-13313, R-13468,
R-13646, R-14259, R-14388, R-14392, R-14821
R-14854, R-15186, R-16464, R-17000, R-17191,
R-17740, R-17877, R-17949, R-18189, R-18199,
R-18451, R-18799, R-18824, R 19404, R-19451,
R-19564, R-19698, R-19860, R-20093, R-20571,
R-20826, R-20843, R-21384, R-21878, R-22118,
R-22222, R-22334, R-23061, R-23231, R-23305,
R-23442, R-23490, G-3256, L-281, S-817, Y-753,
Y-2190, X-1633, Ö-262 og ennfremur traktorsgrafa,
ámokstursskófla Bolindes og 4 óskrásettar fólks-
bifreiðir.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
GÖMMÍSTIMPLAGERÐIN
SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960
BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
Volkswagen eigendur
Höfutn fyrirllggjandi Brctti — Hurðix — Vélarlok _
Geymslulok á Volkswagen i allfiestaiim látum. Sklptum á
einum degi með daigsfyrirvara fyirr ákveðáð verð.
Reynið viðskiptin. —
BlLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar.
SkipJioiti 25. Simj 19099 og 20988.
Loftpressur - gröfur
Tökum að okkur múrbrot og sprengmgar
og höfum einnig gröfur tD leigu.
Vélaleiga Simonar Símonarsonar,
Síml 33544.
TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR
Nú er rétti tlmimi til að fcoma peim verðmætum 1 pen-
tnga, sem pið hafið ekin lengur not fyrtr.
Vlð kaupum atls fconar eldrt gerðii tiúsgagna og hús-
muna, svo sem: buffetsfcápa, öorð og stéla. blomasúlur,
fclu'fckur. rofcfca. prjóna. snældusrtokka. spegla og margt fL
FornverzL Laugavegi 33. bakli.. síml 10059. heima 22926.
OMEGA
Nivada
JUpina.
PIERP06T
Magnús E> Baidvinsson
Lauguvcgi 12 - Simi 22604