Tíminn - 16.04.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.04.1969, Blaðsíða 13
MIÐVTKUDAGUR 16. aprfl 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Setur HKRR „rautt Ijós” á FH í Evrópubikarkeppninni? FH-ingar neita að leika gegn sænska liðinu Lugi Alf-Reykjavík. — I>að kom fram á blaðamannafundi hjá Handknattleiksdeild Víkings í gær, að fslandsmeistarar FH munu ekki leika gegn sænska liðinu Lugi, sem Víkingur á von á. Munu FH-ingar hafa neit að að leika vegna þess, að Hand knattleiksráð Reykjavíkur hefur ekki viljað veita þeim leyfi fyrir afnotum Laugardalshallar innar tvö leikkvöld síðar á þessu ári. Þessi n-eitun FH-iaga kem- ur sér lla fyrir VMmig, iþví afð FH dragur jainam ifilesba áíhomf- endur að. o>g þar me'ð ei' hedim sóton Lugi stefmt í voða fjár- hagisílega. Eto’ri skaíl lagður á það neinn dómjur hér, hvoirt óeðlilegit sé, að HKRR neiti a)ð MOjast á beiðni FH-ioga um tvö ledk- tovöld, eai á það má banda, að Rivftourfélögin fá yfdritedtt aðeins eitt feikk-völ'd un'dir svdipuðum torinigpjmstæðum. Nú mun FH taitoa þ'átt í Evr- ópubitoarkeppnuinni á næsta ári og verður þá að ledita tii Hand knattleitosráðs Reyfcjavíkur um að fá inind í Lauigardalishöllinni. Spurninigim er, hvort HKRR setji bá etotoi „rautt ltjós“ á FH og meiitd féiaginu um aifnot af höliinni E. t.' v. haifa FH-iing- ar veri'ð fuKH'jótir á sér og gef ið sJiæmt fordæmi, sem kann að hafa siæmar afleiðiiimgar. Sa^nska Iiðið Lugi er væntam legt á mániudiagime og leikur fyrsta íei'kámin við Fraim á þniðjuidjgskivöld. Þar næst vi@ Jamdslið á fimmtodag. Einmdg ieilkur liðið gegm Hautoum og fer til Akureyrar og tetour þar þáltt í fceppni ásaimt lamdisli@>im'U, Vfking og Ak.ureyrimigum. m ■ • filNIR 17 UTVOLDU Alf-Reykjavík. — Eins og skýrt var frá á íþróttasíðuimi í gær, hef ur Hafsteinn Guðmundsson „ein- valdur", valið 17 leikmenn og munu 11 af þeim leika gegn Arsen Glímt í sjónvarpssal fehamd'Sglíman 1969 verður að þessu sdomd háð í Sjónvairpssai. laugiardagiinn 26. aprfl n. k. og heifist vænitanlega kl. 16.30. — Keppendur og sitanfismenn þumfa að mæta Jti. 36.00 Þátttaka tilkynnist til Sigurðar Ingasonar í pósthólf 997 fyrir 20. apríl n.k. Vormót í handknattleik Handfcoattliedfcsráð Reytkjavíbur efnir til ,,Vormióts“ í hamdfcúattteifc fyrir b-Ilið í 2. flokfki karia og kvenna, 3. fQofcki karia, svo og 4. fl'okfc a. Þátttökutilkyminingar sfcal senda til Birgis Lúðvíkssonar, e/o Alm. tryggingar, fiyrir 21. aprfL al 4. maí n. k. Hinir 17 útvöldu cru þessir: Markverðir: Sigurður Dagsson, Val Páil Pálimason, Vesbm. Vamarmenn' Þomsteinin Fnðþjófisson, Vad Guðni Kjartansson, Keflavik Elllieirt Sðhram, KR Ánsælll Kjartansson, KR Jólhiannes Atíason. Fram Haldór Einarsson. Val Tengiliðir: Eyleilfur Hafetednsson,, KR HaiILdór Björnissoa KR Siigurbergur Sigisteinsson, Fram Framherjar: Hefrmamin G-unnansson, Val Reynir Jórasson, Val Imgvar Elíasson, Val Þóróltfur Beck, KR Hireann Efliðason, Fram Ásgeir E'iíasson. Fram Efcki fcoma aði ir led'bmenn til greina í úrvaiisliðið á móti Arsenal, Framhaid) á bls. 15 Danir unnu allar greinar! Um síðustu helgi hélt Tennis- og badmintonfélagið afmælismót í til- efni af 30 ára afmæli félagsins, og bauð hingað til lands nokkrum dönskum keppendum. Það er skemmst frá því að segja, að dönsku keppendurnir höfðu yfirburði í ölluni greinum. — Á myndinni hér að ofan sjáum við Franz Ilarbo, sem sigraði í einliðaleik, tvíliðaleik (ásamt Jens Bogesen) og tvenndarkeppni (ásamt Jytte Petersen). — Mótið tókst í alla staði vel og hafa íslenzkir badmintonmenn sjálfsagt margt lært af hinum dönsku badmintonmönnum. Hvers eiga Selfyssingar að gjalda? Eins og kunnugt er, var stofnað til „Litlu bikarkeppn- innar“ í knattspyrnu til að jafna aðstöðumuninn á milli Reykja víkurfélagaima og utanbæjarfé- laganna, en lengi vel urðu utan bæjarfélögin að láta sér lynda að bíða aðgerðarlaus á meðau Reykjavíkurmótin fóru fram. Nú ar þetta breytt. Nú hefst keppnistímabilið með „Litlu bikarkeppninni“, en þátttöku- lið í henni eru frá Keflavík, Akranesi. Kópavogi og Hafnar- firði. Á Seifossi er mikill áhugi á knattspwnu og þar er ört vax- nidi knartspymulið. Selfyssingar höfðu mikinn áhuga á því að gerast þátttakendur í „Litlu bikarkeppninni” og fóru fram á það rið forráðamenn keppn- innar, en fengu af einhverjum ástæðum neitun, þrátt fyrir vil yrði í b-.'rjun. Að sjálfsögðu er hægt að Framieald á bls. 15 Stöðva Haukar FH í kvöld ? Næstsíðasiba tedlkfcvöldið í 1. diedlid í handfcnattileik er í fcvöld. Þá faira *'ram tivedir ledbir. Fraim leifcu-r gegn Vai og Hafmarfjarðar- liðiin FH og Hauteair mætast. Fróð- legt verður að vita, hvort FH tefcst að fá „futtt hús“. þ. e. 20 stiig, en það verður, fcakist þeim að soigira Hautoa í tovöld. Á undan þessum leifcjum fer fram eiinin liedfcur í 2, deild. Hefist hanai M. 19.15. Úrslit í 1. deild í ensfcu kwatt- spyrnumni f fyrnakvöld: Ohelsea — Ansenai 2:1 Fvemton — Newcastiie 1:1 Slbeflf. W. — Leicester 1:3 West. Brom. — West Ham 3:1 _ _ . úrslitaleikinn unnu Hér birtum við mynd af íslandsmeisturum Þórs í 2. flokki kvenna í körfuknattleik, þásr 17:9, en hann var á móti Snæfelli úr Stykkishólmi. Aftari röð frá vinstri. Einar Bollason, þjálf- ari; Viktoría Hannesdóttir, Guðný Jónsdóttir, Ásta Pálmadóttir, Aðalbjörg Helgadóttir og Haraldur Helgason, formaður Þórs. — Fremri röð frá vinstri: Arna Jónsdóttir, Aðalbjörg Ólafsdóttir, fyrirliði; Inga Ólafsdóttir og Friðný Jóhannesdóttir. (slandsmótið í körfuknattleik: Útanbæjarfólk- ið stóð sig vel Akureyringar í kvennafl. Borgnesingar í piltaf. HV-Reykjavík. Nú eru úrslit kunn í öllum yngri aldursflokkunum í íslands- mótinu í körfuknattleik,. en þar var keppnin mjög jöfn og spenn- andi I öllum flokkum. Eins og kunnugt er, þa vann ÍR í l.deild en í 2. deild vann ÍKF og leikur því í 1. leiid á næsta íslandsmóti. Til úrslita • 2. deild léku Tinda- stóll frá Saiiðárkvóki og KF! frá ísafirði ásamt ÍKF. en ÍS flll nið ur í 2. deila. M.fl. ng 2. flL- kvénria 'vainin Þór fná Afcu'reyri, og er -Óhætt að segja, að vjrureyrimigair séu að verða sriórveidi i fcvennafiokkum, þetta voru jatfimiramit fyrstu fs- landsmedstarair Þórs firá upphafi. fslandsmeisitíairai í 1. fll. karla urðu KR~ingar þeir uranu alla sina beppinauta með yfimburðum, þurfa því KR-inaar efcki a@ tovíða framtíð , inri, því að vanaiiðið er lítið vema . en aðalliðið. SkallLagrímur úr Bonganmeisi varð íslaadsmeistami í 2. fl. og 3. fl. , barla og vonu þeir vei að signum 1 um kominir í þessum flokfcum. í 1 2. fl. unau þeir KR irneð 45:36 í úrsiitam. f 3. fil. vann StoalKagrím ur KR- einniig í únsMtom, 32:30. eftir framlenigiragu. Bongneisáignar eiga mikið iotf skiiið fiyrir þessa , firábænu firammistöðu þvtf þeir Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.