Tíminn - 20.04.1969, Blaðsíða 2
TIMINN
SUNNUDAGUR 20. apríl 1969.
14
Hugmyndasamkeppni
um skipuBag
miðbæjar Kópavogs
KópavogskaupstaSur og Skipulagsstjórn ríkisins
efna til hugmyndasamkeppni um skipulag mið-
bæjar í Kópavogi.
Keppnisgögn fást afhent hjá trúnaðarmanni dóm-
nefndar, hr. Ólafi Jenssyni, fulltrúa hjá Bygg-
ingaþjónustu A.Í., Laugavegi 26, Reykjavík. kl.
13—18 á virkum dögum nema á laugardögum
kl. 10—12, gegn skilatryggingu og þátttökugjaldi
kr. 3.500,00.
Fyrirspurnafrestur rennur út 31. maí n.k.
DÓMNEFND.
Að gefnu tilefni
er vakin athygli á því, að skipting lands, t.d. í sum-
arbústaðaland er háð sérstöku samþykki hlutað-
eigandi bygginganefndar. Bygging sumarbú-
staða er, eins og bygging annarra húsa, óheimil
án sérstaks leyfis bygginganefndar.
Ef bygging er hafin án leyfis ve*ður hún fjarlægð
bótalaust og á kostnað eiganda.
Byggingafulltróinn í Reykjavík
Byggingafulltrúinn í Keflavík
Byggingafulltrúinn í Seltjarnarneshreppi
Byggmgafulltrúinn í Garðahreppi
Byggingafuiltrúinn í HafnarfirSi
Byggingafulltrúinn í Mosfellshreppi
Oddvitinn í Bessastaðahreppi.
Oddvitinn í Kjalameshreppi.
GLÓÐARKERTI
ROFAR
DIXAN freyðir alltaf hæfilega
— hér við hvítan þvott.
Hér þvær DIXAN mislitan þvott
við minni hita.
í ilvolgu vatni eykur DIXAN
löðrið fyrir viðkvæman þvott.
DIXAN REYNIST ALLTAF
JAFN VEL
Þér veljið aðfejðina, stillið hitann og látið
svo DIXAN um það sem eftir er.
DIXAN er lágfreyðandi og takmarkar því
löðrið eftir því, hvort vatnið er kalt, volgt
eða heitt. Það freyðir alltaf hæfilega
mikið.
HVAÐ ER FENGIÐ MEÐ ÞVÍ?
Með því að takmarka löðrið, flæðir aldrei
yfir og enn betri nýting fæst.
AÐEINS ÞAÐ BEZTA — DIXAN — ÞAÐ FÆST EKKERT BETRA
RAFKERTI
Utvarps-
þéttar á
kerti - kveikju
og rafal.
SMYRILL
ÁRMÚLA 7 — SÍMI 12260
/
Til sölu mjög góð 4ra
herb. íbúð í Landspítala-
hverfinu.
Fallegt útsýni. Skipti á
stærri íbúð eða húsi koma
til greina.
Upplýsingar í síma 17678
eftir kl. 5 og á skrifstofu-
tíma í síma 11740.
Bændur
Duglegur piltur á 16 ári
óskar eftir að komast í'
sveitavinnu. I
i
Upplýsingar í síma 38296.