Tíminn - 20.04.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.04.1969, Blaðsíða 12
SJ-Reylajaiyik, mdövákud'aig. Nokkrir nemendur í Mennta skólanum við Haimrahlíð hafa nú tekið upp þá nýbreytni að annast sjálfir útgáfu kennslu- bóka. Það hefur löngum borið á þvi meðal skólanemenda, að þeii gagnrýndu námsbæk- ur, og er þetta spor í þá átt, að þeir fái sjálfir ráðið meiru um gerð þeiira og inninald. Kennslubækurnar, sem nemendur hafa gefið út eru fiölritaðar. og verða þær not- aðar um nokkurt skeið til kennslu, gagnrýndar og end- ískoðaðar ai nemendum og kenuurum áður en þær verða gefnar út í varanlegra bií-a- formi. — Þessi útgáfustarf ,emi er einnig mótmæli gegn bví ástandi, sem ríkir i mennta skólum og fleirj framhaldsskól in h»r á landi. að m'kill hlnti kenn'luhókanna, sem þar er* notaðar, eru ritaðar á erlend- um malum. Það er nemendum innan við tvitugt höfuðnauð- syn að námsbækur þeirva séu á þeirra eigin tungumáli, því eina máli sem er þeim lifand# raunveruleiki, svo þeir geti lært að hugsa sjálfstætt og gera sér grein fyrir hugtöWum hinna ýmsu fræðigreina á ís- lenzku. Það er þeim nemend um og kennurum Menntaskól- ans við Hamrahlið, sem að þess ari útgáfustarfsemi standa, mikið hjartans mál að leysa íslenzka skóla undan klafa hins erlenda kennslubókafarg- ans, sem þeir telja að standi me'nntunargrundvelli ís lenzkra nemenda fyrir þrif- um. Það eru m.a. áhiuigasamir nemienduir um sagefræðá, sem hafa borið hitann og þungann af þéssará úbgáfusterfisemi. Þeir haf'a í vetur annast út- gátfíu þriiggja sögiuikennslubóka, en feennarar skólans hafa ým íst þýtt þær eða samið. Und- anfiari þessarar útgáfusterf- semi var sá, að í fyrTia gáfu mofcbrir nemen'dur, sem þá voru í fyrsba bekfc, út riblímg, siem mefnddst Ald'arfiar og var með l'ifcu smiði og Öldiin ofck- ar og sagði frá atburðuim árs- iirss 1493. Segir þar m.a. fná því að Kóluirmbus hafi fundið sjóleið- ina tii Inddandis, Sesar Borgia hafi verið gerður að fcardínála og systir ihams Lucrezia gifzt 13 ára gömul. En á bafcsíðu eru augiýsingar, sem lofa ís- lenzka veiðiflá'lfca og íslenzkan brennisbeim o. fll. Eflaust hef- ur þetta rit orðið tii þess að gera mönguim nemeniduim sögu þessa tíma raun'veruilegri. í vfetur vax síðan haidið á- fraim og komu þá út „Ágrip að hugmyndtasögiu, sem Björn Þorsteinsson, saignfræðiimg- ur tók saman og „Blatón kynn ir sér þinigiræði" ftir Cross- man, sem Þorsteinn Gylfason þýddii, og nú síðast Miðaida- s®ga, sem Björn Þonsbeinsson og Armgrímur ísberg hafa sam ið og enidursagt. Útgáfustarfsemi þessi er í önrd íraimför, og er nýjasta bók in, Miða'lidaisagan myndsfcreytt. Mymdirnar eru einkuim úr ensfc um og þýzkum kennslubökum og nofc'kuð firábrugðinar því, sem tiðkast hefur í eidri kiennsdubókum hér. Þá eru eiinnig nofckur auð blöð aftast í bókinni svo nemendur geti krotað þar ýmislegt sér til minnis en efcki á lanis bl'öð, sem hættir tii að giatiast. Bækur þessar eru gefinar út í nafni Sösiufélags M.H.. sem stofnað var í vebur, en nofcikr- ir niemiendur í 2. bekfc hafa einkum annast útgáfustarfið, sem að öliu ieyti hefur fig'rið fram í sfcólanuim. Haifa þeir verið eiinstaiki'egia atorfcuisamir, en þessi starfsemi hefði ekiki getað fairið fram befðu starfs- menn sfcólams ekfei sýnt þeirn milki'nn velivdiLja. Till útgáfunn- ar haifa þeir notað fjölritunar tæki sfcólains og hafa kemnar- ar skólains í öðrum greiinum en sögu þegar sýnt ábuga á að fá einnig útgefnar bækur. Efnisimeðferð höfiunda Mið- aiMiasöguninar er a'lllimdlkið frá brugðið því, sem gerdzt í eldrd hérlenduim toeninslu'bókum. Hafa þeir m.a. leitazt við að birta sem mest af ftiumtextuim frá miðöl'dum. Þamnig segir t. d. í kaiflanum um fcrossiferði'rn ar: „Vorið 1097 fóru krossfarar yfir Sæviðarsunid. Tyrtoir viku umdan og létu engin verðtnæti fa'liLa þeiim í sfcaut. Brynija og pansari rdddarans var efcQd hæf andi fcliæiðna'ðiur í brennlheitu sóllsfcininu. Suiltur, þorsti og pestir stráfeldu fyllkiinigarnar, efckert gat þó stöðvað fcross- farama. Aðeins fimmtuinigur hensins, uim tuttugu þúsuad, komst tiil Jorúsalem sumarið 1099. Bongdn var rammiega vág girt, og lega henmac er sllifc, að erfiiltt er að sætoja. Vonlaust virtist að gera áhllau'p. Örvimgl aðir af sikorti og þjándnigum gerðu rdiddamarnir áriásir og unnu borgina. Einn þeinra lýs ir atburðinum þanniig: „Þegar píilaigrímar vorir réð uist inn í borgima (15. júlí 1099), eltu þeir Sertoi ailiar göt uir í musteri SaLómons og dráipu þá, Serkir söfnuðust þar saimam og börðust örvæntiugar fUlirá þaráttu ailton daginn, svo blóðið flaiut um al'lt musterið. Þegar ridd'arar vorir höifðu siigrað heiðimgja, tótou þeir fjöda fóltos, manma og fcvenna og hjuggu að viid simini. Síð- an flónu torossf airarnir um bong kia og tótou guiLl, si'Mur, hesta, múLasna og húsflylli aLLs konar vöru. Með fagnaðarátum og geðitáinum héLdu mienm vorir til ignafar freLsarans tii að biðj- ast ftyri.r og efnidu þarnnig heit siitt við hanm. Því næst átováðu rididairar vorir að biðjiast fyrir, svo að guð giætd valið þanm, sem stjórna slkyLdi her og borg“. Amnams gefiur það sem B jörn Þorsteimssoa segLr í Bak- spjailLi bókarimmar noktona hug mynd um miaritomiS höfumd- amma: Framhald á bls. 23 Þessi mynd er í þeim fcafla MiSaldasögunnar, seim seglr frá mennta- málum. Þeir nemendur sem einkum hafa starfaS aS útgáfu kennslubókanna ásamt Atla Þór Ólasyni og kennara sínum Birni Þorsteinssyni, sagn- fræSingi. Frá vinstri: Ólafur S. Andrésson, SigurSur Randver SigurSsson, Atii Þór Ólason, Bjarni R. Bjarnason, Sigfús Jónsson, Einar Ingimarsson, prentsmiSju- og framkvæmdastjóri. Fyrir aftan: Björn Þorsteinsson. Tímamynd: GE Gata i miðaldaborg. Af þessari mynd má læra meira um hlnar „myrku" miðaldir en af mörg- um blaðsiðum i kennsiubók, segir Bjöm Þorsteinsson, kenn- ari. Hann hefur látið sér detta í hug að leggja siíka mynd fyrtr nemendur sem verkefni e9a próf i stað spurninga og láta þá segja frá þvf sem hún sýnir og þama er að gerast. M YNDSKREYTT KENNSLU- BÓKAÚTGÁFA HAFIN / HAMRAHLÍÐARSKÓLA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.