Vísir - 20.09.1977, Page 9
VISIR Þriöjudagur 20. september 1977
9
Það getur verið
spaug að fá bíl
Ef bíleigandi verður
fyrir því óláni að nýi bíll-
inn hans eyðileggst í
árekstri/ tapar hann stór-
fé/ jafnvel þótt hann sé í
fullum rétti.
Haraldur Blöndal skýröi frá
einu dæmi um þetta i grein i Visi
fyrir nokkrum dögum. 1 þvl
dæmi var um að ræða bifreið
sem kostaði um 500 þúsund
krónur þegar eigandinn keypti
hana. Tveim árum seinna var
ekið á bilinn og fékk eigandinn
hálfa aðra milljón króna i
bætur, sem þá var markaðsverð
sams konar bils. Vegna þessara
bóta var manninum siðan gert
að greiða hálfa milljón króna i
tekjuskatt.
Visir bar þetta dæmi undir
Ævar tsberg vararikisskatt-
stjóra og spurði hann hvort slfk
slattlagning væri eðlileg.
Ævar sagði að ef um væri að
ræða einkabil, sem ‘viðkomandi
hefði átt i innan við tvö ár,
teldust bætur vegna altjóns sem
söluverð. Þvi væri sú upphæð
sem billinn hefði hækkað i verði
umfram kaupverð vegna verö-
-bólgunnar skattskyldar tekjur.
dýrt
bœttan
Væri þetta i samræmi við 7.
grein laga um tekju- og eigna-
skatt frá 1971.
Þó sagði Ævar að rikisskatta-
nefnd væri heimilt að dreifa
þessum tekjum á 5 ár, þannig að
1/5 hluti bótanna umfram kaup-
verð teljist með tekjum hvers
árs. Samkvæmt þessu telst hver
króna sem verðbólgan bætir við
verð bílsins ágóöi.
Sé hins vegar unnt að gera við
bflinn eftir árekstur, þannig að
hann verði samur eftir#myndast
engar tekjur hjá eigandanum og
skiptir þá engu hve dýr
viðgerðin er.
Hvort ofangreind skatt-
lagning væri réttlát eða ekki,
kvaðst Ævar ísberg ekki geta
neitt sagt um. Rikisskattstjóra
væri aðeins að framfylgja sett-
um lögum. —SJ
Slœmur aðbúnaður van-
á Vestfjörðum
gefínna
Vestfirðir eru skemmst
á veg komnir allra lands-
hluta með aðstöðu handa
vangefnum. Nú eru um 70
vangefnir heimilisfastir
þar vestra/ en þar af eru
um 40 í heimahúsum/ segir
i frétt frá Styrktarfélagi
vangefinna á Vestf jörðum.
Félagið var stofnað fyrir réttu
ári, og eru nú um 1400 styrktarfél-
agar skráðir hjá félaginu.
1 ályktunum ráðstefnunnar er
lögð áhersla á það við stjórnvöld,
að hið bráðasta verði bætt úr sár-
um skorti S viðunandi þjónustu
við vangefna i landsfjórðungnum.
Bent er á, að koma þurfi á fót
fjölskylduheimilum, en siðan
reist og rekin dvalarheimili. Þá
beinir ráðstefnan þvi til fræöslu-
yfirvalda á Vestfiörðum, að
könnuð verði þörfin á sérkennslu
og ráðinn til hennar starfskraft-
ur.
Formaður Styrktarfélags van-
gefinna á Vestfjörðum er sira
Gunnar Björnsson i Bolungarvik.
Aðrir I stjórn eru Ragnheiður
Þóra Grimsdóttir, gjaldkeri,
Ölafia Aradóttir, ritari, Kristjana
Olafsdóttir og Páll Jóhannesson.
— ESJ
VlSIR
laóburóarfól
óskast!
Hafnarfjörður — Hafnarfjörður.
Blaðburðarbörn vantar Uppl. I
sima 50641
afgreiðsla Visis Hafnarfirði.
vtsm
Hafnarfirði
Uppl. i sima 50641
í sláturtíðinni
Húsmæður athugið^að venju höfum við til
sölu margar gerðir vaxborinna umbúða.
Hentugar til geymslu hverskonar mat-
væla sem geyma á i frosti.
Komið á afgreiðsluna.
Kassagerð Reykjavikur
Kleppsvegi 33.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14. 19. og 23. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á eigninni Hringbrautt 11, hæð og ris, Hafnarfirði,
þingl. eign Guðna Einarssonar, fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 23.
september 1977 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavfk fer fram opin-
bert uppboð að Hverfisgötu 50 þriðjudag 27. september
1977 kl. 14.00 og verður þar seld ljósmyndavél talin eign
Ljósbrots h.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 39. 41. og 43. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1977 á eigninni Flókagötu 5, 2. hæð, Hafnarfiröi, þingl.
eign Þorleifs Óla Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gisla K.
Sigurkarlssonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 23.
september 1977 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi
Á myndinni sést minnispeningur Iðnkynningar I Reykjavfk sem ts-Spor
h.f. hefur gefið út. Peningurinn er úr bronsi, fjórir sentimetrar i þver-
mál og kosta 1200 krónur. Þeir verða númeraðir frá 101 og áfram en
upplagiö er takmarkað.
Peningurinn verður til sölu á Iönkynningunni f Laugardalshöll og f
happdrættishúsi Iðnkynningar f Lækjargötu.
Moldarsala
Munins
í Kópavogi
Lionsklúbburinn Muninn i
Kópavogi hefur nú ákveðið að
efna til móldarsölu um næstu
helgi. Vegna óviöráöanlegra
orsaka féll niður hin árlega
moldarsala klúbbsins I vor, en
nú verður úr þvf bætt, enda
segja garðrykjufræðingar að
þetta sé heppilegur timi til að
fá mold heim og láta hana
frjósa I vetur og brotna.
Tekið verður á móti pöntun-
um i dag, morgun og miðviku-
dag frá klukkan 17-20 alla dag-
ana i simum 40465 og 42058 en
salan fer fram á laugardaginn
og sunnudaginn þann 24. og
25. september. Moldinni verð-
ur ekið heim og er fólk beðiö
að hafa allt tilbúið til móttöku.
Allur ágóði rennur til liknar-
mála.
— SG
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk fer fram opin-
bert uppboð að Brautarholti 16 þriðjudag 27. september
1977 kl. 15.30 og verða þar seldar 3 affelgunarvélar og hjól-
barðaglennari talið eign Nittoumboðsins h.f. Greiðsla við
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið f Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk fer fram opin-
bert uppboð að Bankastræti 9, þriðjudag 27. september
1977 kl. 16.00 og veröur þar seldur peningaskápur 2 skrif-
borð, ritvél o.fl. talið eign óðinstogs h.f. Greiðsla viö
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið f Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
annað og sfðasta á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði,
þingl. eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 23. september 1977, kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn f Hafnarfirði.
—ESJ