Vísir - 20.09.1977, Page 23

Vísir - 20.09.1977, Page 23
síma 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrifið til Vísis Síðumúla 14/ Reykjavík VÍSIR d Hringið uön y orvtu AO RIYNIMÍL 34 Bjóðum viðskiptavini okkar velkomna á nýja staðinn og vekjum athygli á því, að nú seljum við einnig snyrtivörur í „Snyrtihorninu" snyrtihorníö há rg r eiðsl ustofa HELGU JÓAKIMS Reynimel 34, sími 21732. Léttar - meðfærilegar viðhaldslitlar VATM DÆLUR Ávallt fyririiggjandi. Góó varahlutaþjónusta. fcg Þ. ÞORGRÍMSSON & CO 'Armúla 16 * Reykjavík ■ sími 38640 Þjöppur slipivélar vibratorar sagarbloö steypusagir Þjoppur u bíndivirsrúllur Slðkkviliðið notar ekki lengur þenn- an brunahana Brunahaninn við Ai- þingishúsið sem stöðumæl- ir var settur upp við og mynd var birt af i Vísi é dögunum er ekki lengur í notkun, segir í athugasemd frá umferðadeild borgar- verkfræðings. I athugasemdinninni segir: „Þann tólfta þessa mánaðar birtist í blaði yð- ar mynd og greinarstúfur um meinta vafasama stað- setningu stöðumælis við brunahana í Templara- sundi rétt við sjálft Al- þingishúsið. Hér er um eðlilega ábendingu að ræða, þar sem brunahani þessi er gulur með rauðri hettu, eins og aðrir bruna- hanar. Skýringin er þó sú, að umræddur brunahani er óvirkur sem slíkur og mætti fjarlægjast slökkvi- liðsins vegna þegar í stað. Vatnsveitan notar hann hins vegar til útskolunar á kerfi sínu og vill því ein- dregið halda í hann um sinn. Lausnin á máli þessu er e.t.v. að mála þennan óvi.rka gamla brunahana i t.d. grænum lit og myndi hann þá fá að hvíla í friði i marglitum blómareitnum við austurvegg Alþingis- garðsins. Að lokum er rétt að geta þess, að virkir brunahanar Af hverju að vera að flytja inn listasnobb? þegar okkur finnst svona gaman að rífast tslendingur skrifar: Þessi skemmtilegu rif- rildi Það er einn kostur við þaö aö vera tslendingur og hafa skoðun. Það er alltaf engu likara en hinir tæplega tvö- hundruðþúsund hafi akkúrat hina skoðunina. Þetta á við um flest svið þjöð- lifsins,og þá auðvitað alveg sér- staklega þjóðmálaumræðuna. Og mikið eralltaf hjartnæmtað sjá í islenskum dagblöðum þetta sem hvergi finnst i dagblöðum annars staðar i heiminum, ef mér skjátlas ekki: endalausa röð af öskrandi maraþon- greinum, þar sem einhverjir P- étrarog Pálarrifast á heilsfðum og hálfslðum um eitthvert nauðaómerkilegt og persónu- legt deiluefni, sem engum heil- vita útlendingi dytti nokkurn tima i hug að fara með út fyrir garðshliðið hjá sér. En þessi eiginleiki, sem ég vil leyfa mér að kalla rjómann úr þjóðarsálinni hefur þvi miður látið fjarska lítiö á sér kræla á einu sviði, Iumræðu um allt sem flokkast getur undir bókmenntir og listir. Það sama hefur nefnilega gerst hér á íslandi og annars staðar i heiminum, það er búið að rækta upp litinn, afmarkaðan reit af lista- og bókmennta- fræðingum, sem sjá um að ræða málin sin á milli, - og sinnast meira að segja sjaldan. Við erum oröin þrúguð af alls kyns hámenntuðum fræði- mönnum, sem halda „Stóra sannleik” i greip sinni, og opna svoviðog viðlúkuna til þess að kikja I hana og segja okkur hinum hvað þeir sjái. Þessi „Stóri sannleikur” er orðinn svöna aðgöngumiði að hring- borðsumræðu hversdagsins, og gott ef hann gildir ekki bara að himnartki lika. Nú er það mér f jarri skapi, að ráðast á þessa sömu há- menntuðu fræðimenn, sökin er ekki þeirra, heldur okkar hinna, sem álítum að engu sé viö að bæta, þegar listfræðingar hafa sagt sitt um viðburði liðandi stundar. Hlaupagarparnir i málverkasölunum. Hver er þá afleiðing þessa? Jú, hún er sú, að hvar- vetna vex upp lista-og menningarsnobb eins og ill- gresi, þar sem enginn þorir að lýsa yfiráliti á listviðburði, fyrr en fjallað hefur verið um hann afréttum aðilum. Tökumfrum- sýningar leikhúsanna sem dæmi. Tökum næstum þvi hvaða málverkasýningu sem er, nema þá helst sýningar á verkum löngu viðurkenndra meistara. Það getur verið kostuleg og um leið hálf grátleg reynsla að labba sig inn á myndlistarsýningu og fylgjast með sýningargestum, sem bruna i gegn eins og kvöld- maturinn sé að brenna i ofninum heima og rétt að gefa sér tima til að krossa við nöfnin i sýningarskránni. Bara smá dropa á tunguna Og lausnin, - hver er hún? Listasafn fslands hefur stigið lofsvert skref, með þvl aö gangast fyrir aðgengilegum fyrirlestrum og kynningum á stefnum og straumum i alþjóð- legri og innlendri myndlist tvö undanfarin ár. En meira þarf til. Listgagnrýnendur dag- blaðanna gætu gert mikið gagn með þvi að reyna að veita einhverjaundirstöðufræðslu I til dæmis almennri listasögu á opinn og lifandi hátt og fletta i eitt skipti fyrir öll slepjunni af orðum eins og kúbismi, conc- eptual art, neo-realismi og fleiri hliðstæðum orðum, sem hljóta i fjölmörgum tilfellum að koma hinum almenna blaðalesanda fyrir sjónir sem elgerlega óskiljanleg hugtök. Og hvernig væri að hinn ágæti Helgarblaðsritstjóri fengi tvo andans menn, sem vitað er að eru á öndverðum meiði um einhvern þátt lista og menningar til að rökræða sin á milli þó ekki væri nema á einni blaðsiðu. Allt gæti þetta stuðlaðaðþviaðgefa okkurhin- um smábragð á tunguna sem vekti vonandi þann þorsta sem nauðsynlegur er til þess að skapa heilbrigða og opna um- ræðu um þennan þátt sem á að vera ómissandi hluti daglegs lifs, en er orðinn að einhverju ljótu og leiðinlegu skrlmsli sem enginn þorir að viðurkenna að stendur yfir okkur. Islendingur. Kjarvalsstaðir — eitt af musterum Islenskrar listar. eru á öllum nálægum gatnamótum, eins oq vera ber."

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.