Vísir - 17.10.1977, Side 12

Vísir - 17.10.1977, Side 12
12 Mánudagur 17. október 1977. NÚ VERÐUR SANYO LITSJÓNVARPS- TÆKI VINNINGUR í NÝJU SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS Visir gerir það ekki endasleppt við allan þann f jölda sem kemur smáaug- lýsingum á framfæri í blaðinu. Nú hefur nýju smáauglýsingahappdrætti verið hrundið af stað og hófst raunar í gær. Að venju eru verðlaunin í þessu nýja happdrætti ekki af lakara taginu. Nú er það SONYO litsjónvarpstæki frá Gunnari Ásgeirssyni h.f. sem dregið verður um þann 20. nóvember. Reglur i þessu nýja happdrætti eru alveg eins og i fyrri happ- drættum blaðsins. Þeir sem setja smáauglýsingu i blaðið fyrir 20. nóvember verða um leiö þátttak- endur i smáauglýsngahappdrætt- inu og verður dregið úr númerum grejddra reikninga. Énn halda vinsældir smáaug- lýsinga Visis áfram að aukast eins og glögglega má sjá i blað- inu. Þetta er fyrst og fremst þvi að þakka að smáauglýsing i Visi ber árangur og um leið verða auglýsendur þátttakendur i happ- drætti. Framtíðin í lit Visir býöur aðeins það besta og vandaðasta i vinning. SANYO lit- 'x- 7 liimiiiii ■ 'lin™ GUFUGLEYPIR Ódýrir, hagkvœmir, stílhreinir. FYRIRLIGGJANDI. Sendum í póstkröfu. RAFTÆKJAVERSLUN H.G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri, Stigahlið 45-57 Simar 37637 — 82088 sjónvarpstækið frá Gunnari Ás- geirssyni h.f. kostar i dag 249.500 krónur. Tækið er með 20” skermi (51 cm) sem gefur sérstaklega skarpa og skýra mynd sem stilla má á svipstundu eftir þvi sem þarf. Framtiðin er nú öll i litum hér- lendis eins og margoft hefur kom- ið fram. Sjónvarpsjólin næstu verða i öllum regnbogans litum þar sem sjónvarpið keppir að þvi að senda þá allt út i lit. Stöðugt hækkar hlutfall litaefnis i dag- skránni og ekki liður á löngu þar til kvikmyndirnar verða flestar i fullum litum. SANYO sjónvarpstæki, segul- bönd, útvarpstæki og plötuspilar- ar fara nú sigurför um heiminn og hefurSANYO haslað sér öruggan völl á islenskum markaði. Það verður þvi enginn svikinn af SANYO litsjónvarpstækinu sem Visir býður i verðlaun i smáaug- lýsingahappdrættinu. Það er auðvelt að gerast þátt- takandi. Tekið er á móti smáaug- lýsingum isima 86611 frá klukkan 9-22 alla virka daga. Laugardaga frá 10-12 og sunnudaga frá klukk- an 18 til 22. — SG Af nýjum bókum Ævintýri í móli og myndum Iðunn hefur sent frá sér ævin- týri i máli og myndum sem nefnistGræna blómið. Höfundur þess er Róbert Guillemette. Röbert þessi er að visu frönskum ælandi, en er frá Nor- mandi. Honum skaut hér upp fvrir 7 árum með þá furðulegu hugmynd aö setjast i Háskóla tslands og læra íslensku. Hann hefur og unniö margvisleg önn-. ur störf. Ævintýrið er prentað i Hafnarprenti og bundið i Arnar- felli. Magnús Rafnsson og Arn- lin óladóttir sneru því á is- lensku. SUSANNA FEft I Hll *»'«x ft.r* Uv'i Sex smábœkur Sex litlar barnabækur eru komnar út á vegum bókaút- gáfunnar örn og örlygur. Þetta eru myndabækur með texta og fjalla allar um ævintýri hinna ýmsu dýrategunda. Myndirnar ibókunum eru eft- ir Richard Scarry, og Gyða Ragnarsdóttir þýddi textann. Bækurnar eru 20 blaðsfður hver og f afar litlu broti. —GA Tvœr hringbœkur Ilringbækur eru það nýjasta I bókaútgáfu. Tvær eru komnar ut á vegum bókaútgáfunnar örn og Örlygur hf. A bókarkápu þeirra stendur að hringbækur séu jafn- skemmtilegar að skoða þær og lesa. Opnið bökina og bindið spjöldin saman. Þannig má setja bókina á hillu eða láta hana hanga og snúast eins og hringekju. Bækurnar eru um Hans og Grétu, og Stigvélaða köttinn. —GA Oilofulay vióheldur edlilegum raka húöarinnar Þú verður sjálf aðreyna Oilof Ulay til aö sannfærast um árangurinn. Kauptu glas strax i dag i apóteki eða snyrtivöruverslun! STANDBERG HF Simar 25335-16462

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.