Vísir - 17.10.1977, Page 21

Vísir - 17.10.1977, Page 21
VISIR Mánudagur 17. október 1977 Nauðungaruppboð sem auglýst var í :15., 37. og 39. tbl. LögbirtingablaOs 1977 á hluta i Grensásvegi 46, þingl. eign Þorgrims Friöriksson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri miövikudag 19. október 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 135., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Armúla 42 þingl. eign Lúðvlks Th. Halldórssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Iteykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 19. október 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Austurstrœti 7 Simi 10966 CARDY - 8 blóðþrýstimœlirinn er handhægur og gerir þér kleift að fylgjast með blóð- þrýstingnum án utanað- komandi aðstoðar eða hlustunartækja. Þú spennir aðeins mælinn á handlegg- inn, og elektrónískir mælar segja þér nákvæmlega blóð- þrýstinginn. Dollarinn er enn valtur í sessi — óstœðan er neikvœður viðskiptajöfnuður við Japani Dollarinn varö aftur fyrir miklum þrýstingi frá sterku gjaldmiölunum á föstudaginn. i Tokió og New York var strax á fimmtudagskvöld skýrt frá þvi aö dollar heföi aldrei verið lægra skráöur gagnvart jap- anska yeninu. Fall dollarans I Tokio og New York kom cinnig fram á föstu- daginn i Evrópu. Þá haföi hann lækkað i verði gagnvart sterk- ustu gjaldmiðlunum i Evrópu. Til dæinis féll hann niöur I 2,2775 þýsk mörk úr 2,2880, sein hann var i daginn áöur. Svissneski frankinn komst I 2,30 gagnvart dollar og styrkur enska punds- ins gagnvart dollar kom i ljós incð þvi aö það hækkaði i 1,7682 úr 1,7639. Staða pundsins gagn- vart öllum öörum gjaldmiölum var óbreytt. Staða viðskiptajafnaðar- ins enn verri Astæöa þess aö dollarinn hef- ur lækkaö i gengi er sú aö Michael Blumenthal fjármála- réöherra lýsti þvi yfir aö veröhækkun yensins væri of litil milljónir danskra króna iheö þvi aö aflétta hömlum. Þetta er þó ekki sérlega stór upphæö og getur ein sér ekki breytt ástand- inu mjög mikið. Þýska markið styrkist 1 gjaldeyrissnáknum styrktist þýska markiö svolltiö, danska krónan varö veikari. Þ er hún enn efst i snáknum, en þaö litur út fyrir aö þýska markið sé á uppleiö. Leonard Glcske, sem ber ábyrgð á gjaldeyrisverslunar- deild þýska landsbankans, sagöi á föstudaginn aö bankinn myndi áfram reyna aö hafa áhrif I þá átt aö koma i vcg fyrir miklar svciflur og aö hann liti svo á aö fall doilarans væri of mikiö. Frá Italiu berast áfram fréttir um bættan greiöslujöfnuö. t september var hann jákvæöur um 331 milljaröa lira á móti 600 milljaröa undirbalans i sama mánuöi i fyrra. Fyrstu niu mán- uöi þessa árs er greiðslujöfnuö- ur ltala þvi jákvæöur. -SJ GENGISSKRÁNING miöaö viö ástandiö á viöskiptajöfnuöinum. Gengið 12. okt. nr. 194 kl. 12 Gengi nr. 194 44. okt. kl. 12 Japanski seölabandastjórinn 1 Bandaríkjadollar .... 208.70 209.70 208.70 209.20 Teiichiro Morinaga sagöi, aö 1 Sterlingspund .. .. 367.45 368.35 369.25 370.15 þaö heföu veriö óvarkár orö l Kanadadollar .... 191.20 191.60 189.40 189.80 Biumenthals sem heföu oröiö til 100 Danskar krónur .... 3398.70 3406.90 3421.20 3429.40 þess aö yeniö hækkaöi svona 100 Norskar krónur 3796.70 3808.90 3818.00 mikiö gagnvart dollar. 100 Sænskar krónur .... 4327745 4337.85 4358.20 4368.60 Morinaga sagöi á þingi, aö lOOFinnsk mörk .... 5036.20 5048.30 5048.40 5060.60 seölabankinn myndi halda 100 Franskir frankar .... .... 4277.50 4287.80 4307.55 4317.85 áfram á láta yeniö fylgja 100 Belg. frankar .... 585.90 587.30 589.60 591.00 markaösöflunum. Afskipti af lOOSvissn. frankar .... 9025.85 9047.45 9162.50 9184.50 genginu æltu aöeins aö vera lOOGvllini .... 8528.80 8549.20 8600.90 8621.50 viöhöfö i þeim tilgangi aö jafna 100 V-þýsk mörk .. .. 9073.90 9095.70 9176.25 9198.25 of stórar sveiflur. Astæöurnar 100 Lírur .... 23.60 23.72 23.70 23.76 fyrir sveiflunum i genginu væru 100 Austurr. Sch .. .. 1270.60 1273.70 1286.30 1289.40 I rauninni verslunarstaöan milli 100 Escudos .... 512.85 514.05 514.70 516.00 Bandarikjanna og Japans. 100 Pesetar : .... 247.50 248.10 248.25 248.85 Japanska stjórnin áætlar aö auka innflutning um 700 100 Yen V .... 81.09 81.28 82.48 82.68 Skáld vikunnar Umsjón: Sigvaldi Hjálmarsson Gestur Guðfinnsson Gestur Guöfinnsson er fæddur I Litla-Galtardal i Dalasýslu 24. sept. 1910 og ólst þar upp. Hann stundaði búskap um tiu ára skeið, en hefur siðan aö mestu unnið viö blöð í Reykjavik, m.a. verið afgreiðslustjóri og blaða- maður. Hann hefur um langt skeiö fengisl mikið viö ferðalög og verið leiðsögumaður fcrða- mannahópa, einkum hjá Ferða- félagi íslands. Eftir hann hafa komið út þessar bækur: Þenk- ingar, Ijóö 1952, Lék ég inér I túni, ljóð 1955, Þórsmörk, ör- nefni og staðhættir, 1961, Þórs- mörk, landslag og leiöir 1972, Undir þvi fjalli, Ijóö 1976 og 2. prentun sömu bókar 1976, Ilundrað skopkvæði, Ijóö 1977, Kvæðin scm hér birtast eru öll úr siöastnefndu bókinni. Gesturer búsettur i Rcykjavik. AÐGÁT SKAL HÖFÐ JAROARFARARUTVARP Oft hef ég hugsað hreykinn til þeirrar stundar er héðan ég yrði kvaddur til drottins fundar og landsfólkið sæti hlustandi og andaktugt inni við útvarpið frá jarðarförinni minni. En nú hefur málinu aldeilis úrleiðis þokað og útvarpið fyrir jarðarfarirnar Jokað og gert þeim lífið leitt sem dauðir eru og lítils megandi kannski í raun og veru. Og úr þessu f innst mér bara ef satt skal segja sáralítið púður i því að deyja fyrst að þeim þóknast ekki einu sinni að útvarpa smálitlu af jarðarförinni minni. Lausn orðaþrautar í síðasta Helgarblaði: (k E l L L £ K fí R F) F 7 h ‘fí T T F- i T L £ fí H fí F T h E T T H E l T L F 5 T H E f T M F T H E S T

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.