Vísir - 17.10.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 17.10.1977, Blaðsíða 19
23 VÍSIR Mánudagur 17, október 1977 Er nafnið ekki heppilegt? Richard Shirley Schrift Michaei Greta Starkey (Ringo (Sheiley Shalouz (Omar Gustafson Starr) Winters) Sharif) (Greta Garbo) - Þá erbaraað breyta því Þaö er ólíklegt að menn hlaupi til að sjá kvikmynd með leikurum sem heita Maurice Micklewhite, Shirley Schrif, Joe Yule og Walter Matu- schanskayasky, öllu frekar mynd með Michael Caine, Shelley Winters, Mickey Rooney og Walter Matthau. En fyrri nöfnin eru þó rétt nöfn þeirra síðasttöldu. Þessir leikar- ar, rétt eins og svo margir aðrir, breyttu aðeins nöfnum sínum í önnur fal- legri eða að minnsta kosti þjálli. Þaö eru fleiri en leikarar sem þetta gera, t.d. balletdansararnir Lilian Marks og Margaret Hook- ham, sem breyttu nöfnum sinum i Alicia Markova og Margot Fonteyn. Hedwig Kiesler breytti nafni sinu I Hedy Lamarr, Bob Hope hét áöur Leslie Townes Hope og Omar Sharif hét Michel Shalhouz. Rosemarie Albach-Retty breytti sinu i Romy Schneider og Richard Starkey heitir nú Ringo Sta"r Þann 17. október n.k. flyt ég lækningastofu mina að Laugaveg 43. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka alla virka daga eftir kl. 1 e.h. i sima 21186 Haukur Jónasson læknir Skýrslutœknifélag íslands Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn i Norræna húsinu þriðjudaginn 18. okt. kl. 14.30. Á fundinum verður fjallað um tölvuunnin gagnasöfnunarkerfi. Erindi flytja dr. Oddur Benediktsson og Gunnar Ingi- mundarson, verkfræðingur. Stjórnin mm UTILUKTIR Ath. LÆKKAÐ VERÐ Sendum í póstkröfu Hinar vinsœlu ítölsku útiluktir komnar aftur. RAFTÆKJAVERSLUN H.G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri, Stigahlið 45-47 Simar 37637 — 82088 r I uppóhaldi hjó tísku- kónginum Laurent Þær eru í uppáhaldi hjá tisku- kónginum Yves St. Laurent. Það eru þær Bianca Jagger og Marisa Berenson, sem við sjá- um þarna á myndinni með fleira fdlki. Báðar eru þær í fötum frá Laurent. Þæreru báðar góðar vinkonur hans og Laurent hefur hannað heil ósköp af tækifærisfötum handa Marisu svo eitthvað sé nefnt, en hún á von á barni innan skamms. Smáauglysingamottaka er í sima 866U virka daga kl. í>-22 Laugard. kl. 10-12 Sunhúd. kl. 18-22 Viimingur veröur reginn út 21. növ. 17. okt. - 20. nóv. ein greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvon! 20" LITSJÓNVARPSTÆKI að verðmœti kr. 249.500.— frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI HF, er vinningurinn að þessu sinni SAIAAUGLYSINGAHAPPDRÆTTI VISIS Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.