Vísir - 23.10.1977, Síða 9

Vísir - 23.10.1977, Síða 9
Sunnudagur 23. október 1977 Sunnudagur 23. október 1977 sHi, eins og jafnan hefur veriö lunda. Við skulum vona að Hrói höttur hafi ekki farið með þá iðju með sér i gröfina; þá fer að fækka vigjum stráka hér i borg og hafa þó aldrei veriö mörg. Það var eitthvað annað á dögum Gvendar Jóns. Þá var meira að segja veiddur áli I Tjörninni, sem Danskurinn át með bestu lyst, ef trúa skal oröum söguhetjanna. Eitthvað er hryssingurinn farinn Guðmundsson eitt sinn Thaliu I munn: Ég eignaðist hér enga stóra höll, en undir þessu fátæklega þaki ég hitti stundum trú, sem flutti fjöll, ekki neinum stóð að baki. irnir blanda sér fullmikið i þær samræður, en ekki litlum snáða sem við hittum og segist heita Börkur. ,,Ég gef þeim mikiö vegna þess aö þeir vilja mikið”, segir hann, og þar með er sú hlið málsins afgreidd. Hann segist þekkja þrjár fuglategundir á Tjörninni: svani, endur og unga. Svanirnir eru skemmtilegastir. En hvergi sjást strákar að veiöa að naga á okkur hendurnar, þar sem við stöndum við Vonarstræti og erum alveg gáttuð á sólinni, hvað hún skin. Einn ibúanna við Vonarstrætið, Vilborg Dagbjarts- dóttir, hefur reyndar ort um þessa Texti: Hallgrímur H.Helgason Myndir: Jens Alexandersson nakin tré spenna frostbitnarj greipar um siðasta októberdaginn rciöubúin að þola vetrarlangt pislarvætti. sem En þar sem við erum ekkert á þeim buxunum að þola pislarvætti, skulum við skjótast snöggvast upp á Laufásveg til Þorsteins ö. Stephensen. Hann hefur búið hér siðan 1930 og horft yfir Tjörnina. Vindarnir hafa leikið á pipur sinar fyrir trylltum dansi haust- iaufanna Við skulum ganga niður að Tjörn. Það er engan veginn hægt að réttlæta það fyrir almættinu, að maður skuli hima innan dyra i svo fögru veðri og sötra eitrað kaffi. Timinn liður, Tjörnin biður og við svifum á braut eins og haustið sé bara tóm vitleysa. Eggert Stefánsson sagði eitt sinn I viðtali við Matthias Johannesen: ,,Mér dettur alltaf eitthvað nýtt I hug þegar ég sé Tjörnina. Þegar ég var ungur drengur, átti ég eintal við hana um jökulinn og himininn. Þá var það hún sem sagði mér allt, en nú get ég sagt henni ýmisiegt”. Ég hef aldrei talaö við Tjörnina, finnst hún sjálfsagt of köld, en það hefur löngum talist góð leið til frama að liggja á hleri. Og mikil ósköp: Tjörnin gamla hefur frá mörgu að segja. Þeir eru ófáir Reykvikingarnir, sem hafa fyrir sið að rölta i hægð- um sinum umhverfis Tjörnina, helst á hverjum degi. Auðvitað er ekkert að marka menntskælinga: þeir eru að flýta sér inn I þjóðfélag- iðog hiaupa þvi aila leiðina. Það er undir með ungaskarann, sem hefur ekki hundsvit á umferöarmenn- ingu. Hljómskáiinn er ósköp þögull I dag. Kannski er honum i nöp við jassinn, sem hefur verið I tvö ár að nudda stirurnar úr augunum að Frikirkjuvegi 11. Það finnst okkur mesti misskilningur hjá Hljómskálanum: Þaö veitir ekkert af svolltilli sveiflu i borgarbraginn. Hins vegar er leitt, að öll þessi hljómlist skuli vera múruð inni. f gamla daga var það til dæmis siöur á vægum vetrarkvöldum að þeir Hljómskálamenn löbbuðu sig út með hljóðfærin sin og léku fyrir skautafólk á Tjörninni. Og seinna mátti renna sér fótskriðu á Isnum við Vínarvalsinn, sem barst úr hátalara. Það væri illa gert af kreppudraugnum, ef hann ætlaöi endanlega að sussa á alla tónlist hér I bæ. Thors Jensens húsið, eða áður- nefndur Frikirkjuvegur 11 stendur sem fastast á sinum stað. En fyrir nokkrum árum stóö til að velta þvi Við Iðnó er fólk á öllum aldri aö ræða við endurnar I gegnum brauð- mola. Sumum finnst kannski svan- „Held að umhverfi Tjarnarinnar eigi að vera sem mest óbreytt' Viö Tjörnina er Hljómskálagarðurinn þar sem oft og einatt er líf og f jör meðal ungra sem aldinna. „Mér er alveg sama, finnst hann hvorki fallegur né Ijótur. Þetta er spræna sem er út úr öllum stil við náttiiruna og verður sjálfsagt látin sprauta þangað til hún bilar, og þá verður hún lögö niöur og saknar hennar sjálfsagt enginn”. segir Þorsteinn Ö Stephensen, sem búið hefur við Tjörnina fró órinu 1930 :•? v'.'ýí : Þorsteinn situr viö skrifboröið og horfir út um gluggann yfir Tjörn- ina. „Það eru ekki nema örfá ár sið- anrað visu var gamla slökkvistöðin þá enu I notkun, að ég sá mann vera að labba út i hólmann á veikum fs. Það brotnaöi allt undan honum, en hann var kominn þaö nærri hólmanum að ég sá aö engin hætta var á ferðum, svo að ég byrjaöi bara aö skemmta mér yfir þessu. Hann var með fina skjalatösku, sem hann lagði frá sér upp á skör- ina, en þá byrjaði ég að hlæja. Eftir svolitla stund voru svo komnir tveir filefidir brunaverðir að bjarga honum”. „Ég á alltaf von á kriunni 13. maf. Þaö hefur valdið mér svolitl- um áhyggjum, að svartbakurinu flæmirhana alltaf íburtu. Égstend ailtaf með kriunni í þeirri viður- eign. Enda er hún þannig að við skulum gefa henni karakter, kríunni, hún er svo skemmtilegur fugl. Dálitið harðskeytt en félags- lynd og hreinskilin Þegar við erum að kveöja, rifjast upp fyrir Þorsteini tillaga, sem einn skólabróðir hans gerði eitt sinn um himin yfir Tjörnina. „Ilann fantaseraði alveg villt, og ætlaöi að gera þar baðstað, en sem bctur fer varð hugmyndin ekki langlif. Vonandi veröur eins með nýju hugmyndina um þak yfir Miöbæinn”. —HHH. „Ég hef nú eiginlega verið I tengslum við Tjörnina alla mina tiö”, segir Þorsteinn þegar við er- um sest inn. „Þegar ég var strákur átti ég heima á Hólabrekku á Grimsstaðarholtinu og gekk I Miöbæjarskólann. A veturna stytti ég mér leiö yfir Tjörnina. Ég held að brúin hafi ekki verið komin þá” „Ég datt þrisvar I Tjörnina. A þessum árum var alitaf tekinn is á Tjört.inni tii að nota i frystihúsið. Pabhi minn var ökumaður og átti hesta sem hann beitti ýmist fyrir vagna eöa sieöa og keyrði is I ishús- ið . Ég var sjálfur stundum i þessu, að taka isinn. En svo vili svo til, aö ég á eftir að búa við Tjörn- ina. Hún er þvi oröin mér ákaflega tengd. Mér þótti alltaf skemmtiiegast að vera þar sem maöur hafði útsýni yfir annað hvort vatn eða sjó. Ég vandist við Skerjafjörðinn, og fór svo hingaö. Ég met það mikils, hvað umhverfi Tjarnarinnar hefur verið haldið i upprunalegri mynd. Það er til dæmis alitaf gaman að sjá Tjarnargötuna og timburhúsin þar hvert með sinu sniði en þó I samhengi”. Eitt sinn átti reyndar að reisa þar mikla nýbyggingaröð? „Það hefur aðeins veriö oröað, já! Ég held að enginn hafi tckiö mark á þvi upphátt. Og til dæmis sennilega til þeirra sem litli Berlinarbjörninn við Skothúsveg- inn beinir orðum sinum: Berlin 2380 km. Nei, hér er einkum átt við þá borgarbúa, sem hafa gefiö sér tima til að hlusta á hjartslátt bæj- arins og lært að anda i takt við hann. Nú skulum við fara að dæmi þeirra og gefa hverju skrefi eitthvert gildi. Okkur á hægri hönd er lltill skóg- ur eða trjáþyrping eins og útlend- ingar myndu kalla það. Fyrir nokkrum árum lifðu Hrói höttur og fleiri kappar góðu lifi I þessum skógi, og á hverjum degi féllu þar og risu jafnharðan upp aftur stiga- menn i tugatali. i dag heyrist hvorki hósti né stuna I Hróa. Kannski er hann I fótbolta eða heima að lesa undir grunnskóla. Við vonum af heilum hug að hann sé ekki dauður, — og höldum áfram eins og dagurinn taki aldrei enda. Upp brúna, niður brúna: Það er eins og blessaðir bHarnir verði alltaf jafn sauðarlegir á svip, þegar þeir takast skyndilega á loft hér á miðri brú og niður aftur. Þeir vita ekki sem er, að það eru endurnar sem lyfta þeim svo þær komist af stalli svo að ný Seölabankahöli kæmist þangað að telja peninga. Sú hugmynd hvarf út i blámann. Og þær eru reyndar Heiri hugmynd- irnar að nýbyggingum við Tjörnina, sem hefur af umburðarlyndi veriö sópað undir gólfteppið. Til dæmis var eitt sinn teiknaö hótel, sem átti að risa við suöurenda hennar. Verkiö annaðist bandariskur arkitekt fyrir Reykjavikurbæ og Eimskipafélag tslands. Og allir minnast ráðhússins, sem fyrir fá- einum árum stóð á nyrðri bakkan- um og sagði „Hér kem ég”, en var svo þagað i hel. En hugmynd, sem fram kom árið 1884, slær þó allar aðrar út af hugvitssemi. Þá gerði byggingarmeistari nokkur bæjar- stjórninni það tilboð, aö fylla bara einfaldlega upp i Tjörnina. Verkið kvaðst hann taka að sér fyrir 7112 krónur og 50 aura... Og þá erum við komin á Frikirkjuveginn, og höfum alveg gleymt að gefa skrefunum gildi á meðan við létum hugann reika. Nú flýgur flugvél yfir Tjörnina og hávaðinn þeytir upp fuglaskaran- um. Fuglalifið við Tjörnina er á margan hátt sérkennilegt. Þar Þorsteinn hefur haft Tjörnina fyrir augunum síðan 1930. „Ég hef verið ákaflega ánægður með að menn skuli ekki hafa fundið upp á að breyta Tjarnarbökkunum í eitthvert skraut." menn sem áttu aö gera tillögur nú nýlega um verndun Miðbæjarins lögðu eindregiö til að Tjarnargata yrði vernduð. Ég held að umhverfi Tjarnarinn- ar mestallrar eigi að vera sem mest óbreytt. Ég hef verið ákaflega ánægður með að menn skuli ekki hafa fundiö upp á þvi að breyta Tjarnarbökkunum I eitthvert skraut. Þaösem hefur veriö gert er smekklegt og eðlilegt”. En nú er I.eikfélag Reykjavikur aö fara úr miðbænum? „Ég þykist nú vita, þó að úr verði, að Iðnó muni standa áfram og verða notaö sem leikhús. A meðan ég haföi afskipti af Leikfélaginu og áhugamálum þess, lagöi ég alltaf mikla áherslu á þaö, að leikhús Leikfélagsins yrði byggt hér einhvers staðar nærri þeim staö sem það hefur staðið á I 80 ár. Þess vegna þótti mér leiðinlegt að heyra það, að félagarnir hefðu sjálfir samþykkt að vera fluttir inn i, æ hvað það nú heitir, þarna inn fyrir Oskjuhlíð, en þangaö fóru frumherjar Leikfélagsins i berjamó á minni tíð”. Þetta er teikningin, sem Reykjavíkurbær og Eimskipafélagið létu gera á sínum tíma af hóteli við suðurenda Tjarnarinnar. Við biðjum Þorstein sem nábúa Tjarnarinnar að segja álit sitt á deiluefninu margfræga, gosbrunn- inum: hafa til dæmis sést hátt i 80 tegund- ir fugla, sem veröur að teljast harla gott mitt i svo stórri borg. Endurnar taka umferöarhávaöan- um með stóiskri ró og detti þeim I hug að fara i labbitúr út i borgarys- inn, þá bara gera þær þaö. Það eru löngu oröin óskrifuð lög f umferðarregiunum, að taka anda- móður með halarófu af ungum sem sannri heföardömu. Sé grannt skoðað, kemur sennilega i ljós að þessi kjagandi fugl er eini veg- farandinn, sem auðnast að draga fram I reykviskum ökuþórum ofur- litinn séntilmann. Og enginn skal fá mig til að trúa þvi, að öndunum sé þetta ekki fullljóst. Glaumbær, gamalt ishús, er næst. Þaö er mikil hitabygging. Hér áður fyrr brunnu þar eldar unga fóiksins, sem eins og lýðum er ljóst eru margvislegir, og allir heitir. Þar var oft heitt I kolunum þegar „Hinir óhamingju- sömu” voru að reisa stiga upp I giugga á annarri hæð til að komast á ball, þar sem „Hin hamingju- sama” sveif igóðu yfirlæti. Og nú á að reyna að þiða þar listaverk, sem hafa legið i frysti árum saman. Þannig liti norðurendi Tjarnarinnar út nú, ef hugmyndir að ráðhúsi hefðu orðið að veruleika. Mynd: Ingimundur Magnússon. Gamla Iðnó er loksins orðið á lit- in eins og leikhús. Þar lagöi Tómas mm M i - II! ti Æ\ Lv II i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.