Vísir


Vísir - 23.10.1977, Qupperneq 12

Vísir - 23.10.1977, Qupperneq 12
12 Sunnudagur 23. október 1977 vísm KROSSG/ÍTAN r ELDHÖSINU u m s j ó n : Þorunn I. Jónatansdóttir ITALSKUR KÁLFAKJÖTSRÉTTUR „VITELLO TONNATO" Uppskriftin er fyrir 6-7 1 1/2-2 kg. kálfabringa i heilum bita 1 tesk. Salvia 2 lárviðarblöð 2 sitrónusneiðar 1/2 tesk salt pipar. Sósa: 3 dl. oliusósa (mayonnaise) 200 g túnfiskur 8 sardinur 1 tesk kapers safi Ur 1/2 sftrónu Hreinsið, skafið og þerrið kjötið. Breiðið kálf abringuna út. Stráið yfir innanverða bringuna salvie, salti og pipar og vefjið hana með bómul largarni. Stingið sitrónusneiðum og lár- viðarlaufi undir bandið. Vefjið rúlluna inn i tvöfaldan álpappir og steikið i 200 gr. C heitum ofni i 2 tíma. Sósa: Smásaxið túnfisk, sardinur og kapers. Hrærið oliusósuna (mayonnaise) saman við. Bragðbætið með sitrónusafa og ef til vill salti og pipar. Setjið salatstrimla (t.d. Icebergsalat) á fat. Skerið rúlluna i sneiðar og legg- iðofan á það, hellið sðsunni yfir. Berið réttinn fram með soðn- um kartöflum og salati t.d. makkarónusalati. Lausn á síðustu krossgátu cT 7« ö rn & sr 50 O 70 8 a — rv3 m >- — 5 5> 53 5: Cb rrj 2 ð> 70 =c Cb LA ÍO 5> "O 5d T- S5 2 53 s LA 55 Ca Ca Tn - rn 70 2 53 so 5 - H 5ö 70 53 s 0' 70 - Tb 55 — 2 2. — 5 s <£5~ LA 5 La 0' Cb 53 7t> O' 70 53 53' Ca 53 :d >> 0' H 70 s: 53 O* 70 53 53 O' 70 7*C VA S5 T' 70 ÍO LA 55 5 53 70 ST- 53 s rr. 70 ÍD 6-. 55 TO cb tn 53 Tb 70 53 ÍF* 53 53 5p — -i La - ÍO 70 s:- - m >5 70 - sr- s 53 5 K 53 55 53 a 70 F: C> 53 c_- y F30GUR-EITT (X E R H £ fí h T m L fí Lausn á síðustu orðaþraut & £ 1 k 6v £ 1 T H £ 1 T L E K fí L £ R L £ 5 T R R F 1 H R F T H E F T h 'fí T T M £ r T M £ s T H Æ L L H £ s T Þrautin er fþlgin i þvi aö breyta þessum fjórum orðum I eitt og sama oröið á þann hátt að skipta þri- vegis um einn staf hverju sinni I hverju oröi. i neðstu reitunum renna þessi fjögur orð þannig saman i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndaö islenskt orð og að sjálf- sögðu má það vera I hvaða beygingar- mynd sem er. Hugsanlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausnin birtist i næsta Helgarblaði, og jafnframt — fyrir þá sem biöa eftir henni með mestri óþreyju — I mánu- dagsblaöi Visis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.