Vísir - 23.10.1977, Qupperneq 13
VISIR Sunnudagur 23. október 1977
13
i Hollywood gegna kvikmyndaklipparar mikilvægara hlutverki
en margur gerir sér grein fyrir. Þeim tekst oft að bjarga kvikmynd-
um sem einhverra hluta vegna hafa lent í ógöngum, eru gjarnan
virtir sem „lffgjafar". i slfkum klassa eru klippararnir Verna
Fields og Lou Lombardo. Klippararnir voru ekki siður mikilvægir
hér áður fyrr, þótt þvi hafi kannski ekki verið haldið sérstaklega á
lofti. Þrátt fyrir að ákveðnir leikstjórar stigju þá aldrei fæti inn i
klippiherbergið og gæfu klipparanum engin bein fyrirmæli um það
hvernig hann ætti að klippa viðkomandi mynd, gerðist það ekki
ósjaldan að hitinn og þunginn af vinnunni við kvikmyndina lenti á
klipparanum, sem jafnvel sat uppi með ábytrgðina á þvl hvernig hin
endanlega kvikmynd leit út.
Nú i seinni tíð hefur hins vegar tekist mjög náið samstarf milli
flestra leikstjóranna og klipparanna, sem þannig hafa komist inn á
svið sem var þeim lokuð bók áður fyrr.
Hérá eftir fer fyrsta greinin af þremur um starf og stöðu klippar-
anna i Hollywood árið 1977, byggð á itarlegri grein, sem birtist um
þetta efni i sænska kvikmyndaritinu Chaplin, en blaðamenn þess
áttu þess kost að kynna sér þessi mál með viðtölum við ýmsa þekkta
klippara þar vestra siðastliðinn vetur.
Hvernig?
Tilfinning manna er næmust i
fingurgómunum. Hæfni þeirra
til að greina mun er á við ná-
kvæmustu vélar. Þessu er
kannski hægt að lýsa tækni- og
liffræðilega, en tæpast með orð-
um. Þvi virðist einnig vera
þannig farið með klippara. Þeir
geta ekki lýst þvi hvernig þeir
vinna. Þeir tala um reynslu,
tæknibrellur, rytma, listina að
hlusta, listina að sjá, minnis-
hæfileikann. Þeir eru eins og
gamaldags iðnaðarmenn. Þeir
kunna vel til verka en vita varla
hvers vegna og sjaldnast hvern-
ig. Einnig mætti likja þeim við
dugmikla tónlistarmenn sem ná
allt i einu fram snilldartúlkun
eftir þrotlausar æfingar, en þeir
vita ekki hvernig þeir fóru að
þvi. Robert Wise (stjórnandi
Sound of Music, West Side Story
o.fl.) hóf feril sinn i kvikmynda-
heiminum sem klippari. Hann
klippti Citizen Kane (Orson
Welles) og endurklippti The
Magnificent Ambersons i
óþökk Orson Welles. „Það var
nauðsynlegt”, segir hann.
„Áhorfendur skopuðust að
myndinni i gerö Welles. Hann
var erlendis og við höfðum ekki
um neitt að velja. Myndin er nú
talin til sigildra verka og það
ætti að vera sönnun þess að við
spilltum henni ekki”.
Reynsla klipparans
Wise heldur þvi fram aö bestu
stjórnendurnir komi frá klippi-
borðinu. Þeir viti best hvernig
hægt sé að gera betri myndir og
forðast mistök annarra. Fram-
leiðendur halda oft að stjórn-
andi, sem á sér klipparaferil að
baki, hafi tilhneigingu til aö fara
sparíega með filmuna vegna
þess að hann viti nákvæmlega
hvað hann ætlar að taka. Þetta
er rangt. Hann tekur sem mest
af efni, vegna þess að hann veit
hvað hægt er að gera i klippi-
borðinu ef maður lendir i ógöng-
um.
Mark Robson gerir ekki nein-
ar snilldarmyndir', myndum
hans er ætlað aö segja sögu.
Hann hóf starf sem klippari hjá
Wise og hryllingsmyndafram-
leiðandanum Val Lewton. Hann
segir: „Þar var klipparinn jafn-
rétthár öðrum i starfshópnum. í
hópnum voru framleiðandi,
stjórnandi, handritshöfundur og
klippari. Við ræddum um sög-
una og hugmyndirnar alveg frá
byrjun. Lewton leit svo á, að all-
ur þessi hópur ynni að þvi aö
skapa myndina. Við töluðum
um uppbyggingu myndarinnar
og hraða, myndmálið og endan-
legt útlit myndarinnar löngu áð-
ur en handritið var fullgert. Það
var mjög mikilvægt, þar sem
yfirleitt var um hryllingsmynd-
ir að ræða. Þannig var alltaf
unnið hjá Lewton og þessi að-
ferð ætti einnig við nú á dögum'.’
Klippararnir viðurkenna að
það er vaninn sem ræöur þvi
hvor aðferðin þeim likar best.
Eftir aö þeir hafa vanist
ákveðnum tækjum getur verið
útilokað að skipta um tæki, þvi
þá fer ekki lengur saman hugs-
un og framkvæmd, og allt fer i
handaskolum,
það, segir klipparinn Fritz
Steinkamp, „en ef hann vill ekki
fara að minum ráöum vinn ég
samkvæmt skipunum hans. Það
er augljóst”.
Flestir klipparar fylgjast með
myndatökunni til þess að geta
sett atriöin saman eins fljótt og
unnt er. Ef þeim finnst eitthvað
I ólagi, sýna þeir stjórnandan-
um klippið strax, svo hann geti
séö mistökin sjálfur. Þeir forð-
ast að segja það hreint út.
Klipparar fá góð laun vestra
þó þeim finnist þaö ekki sjálf-
um. Fyrsta flokks klippari (sem
starfað hefur i 8 ár) fær i lág-
markslaun 775 $ á viku. En
klipparar lita svo á að þeir eigi
að hafa sömu laun og mynda-
tökumenn. Þaö er ekkert
óvenjulegt að klippari vinni við
sömu mynd i ár. Hann fylgir
myndinni frá handritsgerö til
forsýningar og lokavinnslu.
Allir eru fylgjandi „pre-
views” (forsýninga )-fyrir-
komulaginu, sem tiðkast i
Bandarikjunum, þar sem full-
gerð mynd er fyrst sýnd áhorf-
eru oftast lagfæringar á ein-
hverju sem liggur i augum uppi,
en það er ekki alltaf auðvelt að
koma auga á hið augljósa.
Yfirleitt eru stjórnandinn og
verkinu i hendur starfsmanni
sem hann treystir. Hann litur af
og til inn og kemur með ábend-
ingar; annars rikir fullkomið
trúnaðartraust.
Kl/IKMYNDA-
SP3ALL
eftir Erlend Sveinsson
klipparinn aðeins samstarfs-
menn, þeir eru sjaldan vinir.
Klippararnir, — nokkrir þeirra
bestu eru konur — telja aö þeir
þurfi að hafa áhrif á stjórnand-
ann, skýra frá sjónarmiðum
sinum. „Við verðum aö lesa
kvikmyndina eins og hljóm-
KLIPPARAR
Lou Lombardo
doktor”
.klippi-
Tæknin
Algengast er að kvikmyndir
séu annaðhvort klipptar i svo-
kölluðum klippiborðum, þar
sem kvikmyndaspólurnar liggja
láréttar og filman vefst upp á
spólur i bak og fyrir eða i svo-
nefndum múviólum þar sem
kvikmyndaspólurnar eru lóð-
réttar og filmunum oft spólað
ofan i körfur.
Nú er komin fram ný tækni,
CMX. Þá eru filma og hljóð færð
yfir á myndsegulband, sem
klipparinn getur stjórnað að vild
með eins konar tölvustýrðu
nótnaborði. Marion Segal, nem-
andi klipparans fræga Lou
Lombardo er nú að setja sig inn
i þessa aðferð. Henni finnst
tæknin ótrúleg og að hún muni
hafa ýmsa kosti fram yfir
gömlu aðferðina og ævintýra-
legan hraða. En tæknilegir
byrjunarörðugleikar eru óhjá-
kvæmilegir'. Tækið er svo hrað-
virkt að mannsheilinn nær ekki
að koma boðum til vöðvanna.
CMX býr yfir mörgum mögu-
leikum, en það tekur langan
tima aö mennta klippara i að-
ferðinni og það tók lika langan
tima að fullgera tækið. Lou
Lombardo segir að CMX geti
orðið bylting, en hann vill ekki
hafna gömlu aðferðinni. Hann á
ekki von á þvi að gömlu klippar-
arnir verði jafngóðir i nýju að-
férðinni, — þeir verði að halda
áfram að vera handverksmenn.
Skiptin yfir.iCMX verða að felast
i kynslóðaskiptum.
Flestir klipparar lita á sig
sem eins konar handverks-
menn, sem hafa yndi af þvi að
fást við verkfæri sin. I Banda-
rikjunum byrjar vinna þeirra
við myndirnar þegar mynda-
takan hefst og margir þeirra
koma reyndar til sögunnar þeg-
ar myndir eru á handritsstigi.
Klipparar-
og stjórnendur
Nokkrir klipparanna sem rætt
var við, vildu reyna aö hafa
áhrif á myndina án þess að
raska ró stjórnandans. „Ef
stjórnandinn vill hafa myndina
svona og mér finnst hún eigi að
vera hinsegin, þá segi ég honum
Marion Segal — einn fyrsti
klipparinn sem vinnur með
tölvustýrðum útbúnaði.
endum með það fyrir augum að
fá viöbrögð þeirra i ljós. Að-
standenur myndarinnar reyna
að kynnast viðbrögöum áhorf-
enda með viðtölum sem tekin
eru upp á band og með þvi að
fela nokkrum úr hópi áhorfenda
að skrifa athugasemdir um
myndina. Hið siöarnefnda hefur
þó litið gildi. Flestum hættir til
að taka ekkert mark á eðlileg-
um viðbrögðum sinum og fara
að skrifa eins og gagnrýnendur.
Það er litið á þessi skrif sem
ábendingar,en þau breyta engu
nema i neyðartilfellum.
Forsýningar hafa næstum
alltaf I för með sér breytingar á
kvikmyndunum, oftast stytting-
ar. 1 Hollywood skilja menn
ekki evrópska fyrirkomulagið
sem viðurkennir mynd sem full-
búna án þess að áhorfendur hafi
fengið aö láta skoöun sina i ljós.
Breytingarnar, sem geröar eru
Fritz Steinkamp — stjórnandinn
hefur úrslitavaldið.
sveitarstjórar lesa nótur og
þora að hafa eigin skoðun” segir
Lou Lombardo, sem einu sinni
gekk svo langt að fara i slag við
sænskan stjórnanda til þess að
sýna honum fram á að kvik-
myndin sjálf skipti meira máli
en stjórnandinn. „Hann var að
visu sérstaklega ánægöur með
sig”, sagði Lou Lombardo.
Frelsið
Sumir stjornendur eru þegar i
upphafi vinnunnar ákveðnir i
þvi hvernig þeir vilja að mynd-
irnar verði klipptar og er Alfred
Hitchcock einn þeirra. Aörir,
t.d. John Frankenheimer, láta
klipparann alveg eiga sig.
Stjórnandinn stendur sjaldnast
yfir klipparanum meðan á vinn-
unni stendur, — hann skilar
Vinnan gengur mishratt fyrir
sig. Hafi Mark Robson lokið
upptöku á föstudegi vill hann fá
fyrstu gerð af myndinni á
þriðjudegi. Sydney Pollack
vinnur við sinar myndir i ár.
Frankenheimer sést ekki mán-
uðum saman meðan verið er aö
klippa og lætur fyrst sjá sig þeg-
ar klipparinn segist vera tilbú-
inn og gerir honum grein fyrir
vinnubrögðum sinum. „Ef mér
fyndist að það ætti að sýna
myndina afturábak myndi hann
samþykkja það ef ég rökstyddi
skoðun mina,” segir klipparinn
Tom Rolf.
Flestir stjórnendur gefa
klipparanum frjálsar hendur.
Þeir vilja sjálfir fá yfirsýn yfir
verkið og vita að flestir klippar-
ar geta séð á þvi nýjar hliðar,
sem geta bætt myndina. Þeir
álita klipparana dugmikla fag-
menn og hafa traust á starfs-
hæfni þeirra og dómgreind.
rDoktorarnir'
I sumum tilvikum eru klipp-
arar sem ganga undir viröing-
arheitinu „klippidoktorar” kall-
aðir til starfajþá mætti kannski
kalla „ljósmæður” á islensku.
Þeir vita ekki sjálfir hvað þaö er
sem þeir hafa sérstaklega til
brunns aö bera, en það er eitt-
hvað annað og meira en bara
tilfinning fyrir rytma og frá-
sagnartækni. Stjórnendur setja
stundum allt sitt traust á þessa
menn, einkum þegar allt virðist
komið i hnút, sem fyrir getur
komið af ýmsum orsökum þá
veltur „fæöing” myndarinnar á
þeim. Þannig fékk Alan Pakula
Lou Lombardo til þess að fara
yfir All the President’s men
vegna ágreinings, sem komið
hafði upp.
Lou Lombardo átti langar
viðræöur við Pakula og aðal-
leikarana. Robert Redford var
einnig framleiðandi og kom með
ýmis sjónarmiö, — „en hann
var rökvis og skarpskyggn og
laus við aö vera upptekinn af
sjálfum sér, en Dustin Hoffman
vildi hafa heilmikið með sem
átti aö gefa sambandi þeirra
Redfords i myndinni meiri dýpt.
Gallinn var bara sá, aö það
hafði ekki verið kvikmyndað,
Hoffman sá það aðeins fyrir sér.
Við urðum að skoða allt efnið
dögum saman til þess aö sanna
þetta”, sagði Lou Lombardo,
sem rak siðan smiðshöggið á
klippingu myndarinnar.
Oilofulay
viöheldur eölilegum
raka húöarinnar
Þú verður sjálf að reyna Oil of Ulay til að
sannfærast um árangurinn.
Kauptu glas strax i dag í apóteki eða
snyrtivöruverslun!
STANDBERG HF
Simar 25335-16462