Vísir - 28.10.1977, Page 5
VISIR Föstudagur 28. október 1977
.......... ■ -■■■
Umsjón: óli Tynes
Vopnasölubann hefur lítil
óhrif á framtíð S-Afríku
Pik Botha, utanrikis-
ráðherra Suður-Afriku,
sagði i viðtali við banda-
riska sjónvarpsstöð i
nótt, að land hans myndi
að sjálfsögðu berjast
gegn vopnasölubanni
eins og það framast
gæti. „Við getum ekki
látið halda okkur eins og
gislum með bannhótun
um hversu alvarlegar
sem þær kunna að
vera”, sagði hann.
t samþykkt Sameinuöu þjóö-
anna um þetta mál er reyndar
enn ekki fariö aö tala um aö
aðildarlöndunum sé skylt aö
viröa þaö. Vopnasölubann gegn
Suöur-Afriku hefur veriö 1 gildi i
mörg ár, en löndum hefur veriö
þaö i sjálfsvald sett hvort þau
virtu þaö.
Bandarikin og Bretland hafa
virt banniö og þessvegna kannski
fúsari til þess en Frakkar aö
setja á algert bann sem verði
skylda aö hlita. Frakkar hafa selt
mjög mikiö af vopnum til Suöur-
Afriku.
Flugherinn er t.d. nær eingöngu
búinn Mirage orrustuþotum,
skriödrekarnir eru franskir og
einnig kafbátaflotinn. Israelar
hafa hinsvegar selt til landsins
hraðskreiöa eftirlitsbáta,
vopnaða léttum fallbyssum og
eldflaugum.
Vopnasölubanniö mun tæplega
hafa mikil áhrif á Suöur-Afriku.
Þaö er langt siðan þessi mögu-
leiki var séöur fyrir og byrjaö aö
safna umframbirgðum bæöi af
skotfærum og varahlutum.
Annaö og ekkisiöra atriöi er aö
Suöur-Afrika er farin aö fram-
leiða meginhlutann af sinum
vopnum sjálf. 011 handvopn og
skotfæri eru framleidd þar og
sömu sögu er að segja um nokkr-
ar tegundir eldflauga og ýmsar
aðrar'vitisvélar.
Landiö er vel undir þaö biiiö aö
standa af sér „umsátur.” t nám-
um sem löngu er hætt að nota eru
oliubirgðir til átta til tiu ára ef vel
er með farið og svipaðar birgöir
erutilaf öðrum mikilvægum vör-
um.
Her landsins er svo stór# vel
þjálfaöur og vel vopnaöur, aö
honum yröi mjög létt aö hrinda
hvaöa innrás Afrikurikis sem er.
Jafnvel þótt öll rlki Afriku legöu
heri sina saman og geröu innrás
yröi þeim litiö ágengt.
Vopnasölubann Sameinuöu
þjóöanna hefur þvi litla aöra
þýðingu en þá aö einangra Suöur-
Afriku frekar pólitiskt og friöa
herskáa blökkumannaleiötoga.
Suöur-Afriku veröurekki komiö
á kné með neinu vopnasölubanni.
Ef í nauöirnar ræki er ljóst aö
landiö hefur bæöi þekkingu og
hráefni til að smiöa sér kjarn-
orkusprengju. Hótun um slikt
gæti fengið Vesturveldin til að
hugsa sig um tvisvar.
Prinsessan
sagði nei
— og Margréti Trudeau var visað ó dyr
Margréti Trudeau,
eiginkonu kanadiska
forsætisráðherrans, var
visað frá þegar hún
reyndi að fá blaðaviðtal
við nöfnu sina, prinsessu
frá Bretlandi, þar sem
hún var að snæða
hádegisverð ásamt
kunningjum i „Club 21”
i New York.
Margrét Trudeau er skilin aö
borði og sæng viö mann sinn og
vinnur fyrir sér sem blaðamaöur
og ljósmyndari i Bandarikjun-
um.
Meðal þeirra sem i fylgdarliöi
prinsessunnar voru, var Volin
Tennant, lávarður og frU, en
Margrét er á leiö i heimsókn til
þeirra á eyju sem þau eiga I
Karabiska hafinu.
Þaö varö uppi fótur og fit i
klúbbnum þegar Margrét blaða-
kona ruddist þangaö inn, I galla-
buxum og meö ljósmyndara meö
sér, en „21” er einhver allra fin-
asti klúbburinn i New York.
Margrét Trudeau ásamt fimm
ára syni sinum, og með mynda-
vélina um hálsinn.
Margrét kvaðst þekkja
prinsessuna og baö um viötal.
Þjónar báru skilaboð á milli.
Hádegisveröargestirnir urðu
felmtri slegnir og prinsessan
neitaði aö hitta nöfnu sina, sem
var þá samstundis beöin að yfir-
gefa staöinn.
Spánverjar herða
flugrœningja-
eftirlitið
var um daginn var sem kunnugt
erræntiPalma áMallorca.Þar
er eftirlit svo litiö og lélegt aö
flugræningjar gætu liklega
komist um borðmeö fallbyssu i
aftani'vagni.
Vestur-þýska stjórnin hefur
krafist þess aö fá aö hafa sina
eigin öryggisverði I Palma og á
tólf öörum flugvöllum viöa um
heim, þar sem öryggi er ekki
taliö nógu mikiö.
Spænska stjórnin
hefur ákveðið að herða
mjög allt öryggiseftir-
lit á flugvöllum lands-
ins og verður milljón-
um peseta varið til
þess. á næsta ári.
Lufthansaþotunni sem rænt
Meö brugönar byssur og skildi sér til hlifðar, gera japanskir lögreglumenn árás á strætisvagninn
Rœningjar yfirbugaðir
Tveir japanskir
glæpamenn rændu fyr-
ir nokkru strætisvagni
með sextán farþegum
um borð og settu fram
ýmsar kröfur um
lausnargjald. Þetta var
skömmu eftir að stjórn
landsins hafði orðið við
kröfum ræningja
japönsku þotunnar sem
lentu i Alsir.
Þeir fengu greidda sex
milljón dollara og nokkrir félag-
ar þeirra voru látnir lausir úr
fangelsi. Raningjar strætis-
vagnsins hótuöu að sprengja
hann i loft upp og myröa þar
með alla gísla sina, ef þeir
fengju ekki lfka lausnargjald.
En i þetta skipti ákvaö jap-
anska stjórnin aö láta hart
mæta hörðu. Lögreglumenn
geröu skyndiárás á vagninn og
ruddust um borö áður en ræn
ingjamir höfðu áttað sig.
Annar þeirra var samstundis
skotinn til bana en hinn særður.
Engann gislanna sakaöi hins-
vegar, og lögregluþjónarnir
sluppu einnig ómeiddir, þótt
ræningjarnirvæm vel vopnaöir.
Móöir réttir fimm ára dóttur
sina út um glugga strætisvagns-
ins meöan á umsátrinu stóö.
Hún var látin laus i skiptum fyr-
ir ketil og tebolla. Einn ræningj-
anna, grimubúinn, stendur fyrir
aftan mæögurnar.
Eftir árásina: Annar ræningjanna lést af skotum iandlitiö, en hinn er leiddur særöur á brott.